Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1987, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1987, Side 20
20 FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1987. íþróttir í Guðmundur Torfason í misnotaði vrtaspymu - í sínum fyvsta deildarieik með Winterslag Kristján Bembuig, DV, Belgía; Guðmundur Torfason misnotaði vítaspymu í sínum fyrsta deildarleik með Winterslag í gærkvöldi. Guð- mundur, sem fiskaði sjálfur víta- spymuna, skaut föstu skoti knötturinn hafnaði á þverslánni og þeyttist þaðan hátt í loft upp. Þetta gerðist í leik gegn FC Liege, sem fór með sigur af hólmi, 2-0, í Winterslag. Malbasa skoraði bæði mörk Liege, á 3. og 15. mín. Guðmundur misnot- aði vítaspymuna á 14. mín. Sjö þús. áhorfendur sáu leikinn. Aftur á móti sáu 21 þús. áhorfendur Amór Guðjo- hnsen og félaga hans vera heppna að ná að leggja Charleroi að velli, 1-0, með marki Danans Frimann. Amór, sem er meiddur í læri, fór af leikvelli á 75. mín. • Þess má geta að Winterslag keypti í gær V-Þjóðverjann Uwe Dittuss, sem leikur stöðu miðvarðar, fá áhugamannafélaginu Aschaffen- burg. Standard Liege tapaði óvænt fyrir Racing Jet, 1-2, á heimavelli. Loker- en vann sinn fyrsta sigur, 1-0, í Beveren í tíu ár. Leikmenn Antver- pen og Kortrijk fóm í lyljapróf, eftir leik liðanna, sem Antwerpen vann, 3-0. FC Bmgge vann sigur í Gent, 1-0. -SOS Lánlausir Völsungar lágu heima - skoruðu eítt mark gegn þremur gestanna • Tamas Darnyi sést hér tagna heimsmeti sínu i gær. Símamynd Reuter/Jacky Naege- len Undramaður setti met Jón K. Sigurðesan, DV, Sttasbourg; „Ég er í sjöunda himni. Þetta er gott skref í áttina til ólympíuleik- anna í Seoul," sagði ungverski undramaðurinn Tamas Damyi eft- ir að hann var búinn að setja nýtt heimsmet (4:15,42) í 400 m íjórsundi á EM í gær. Árangur hans vakti geysilega athygli þvi að þetta var fyrsta greinin sem hann keppti í. Honum er líkt við bandaríska sundkappann Mark Spitz og sagð- ur arftaki hans. Damyi er 20 ára. -sos Kari-Heinz í Miinchen Jcn K Sigurðasan, DV, Söasbourg; Karl-Heinz Rummenigge, fyrrura fyrirliði v-þýská landsliðsins í knaftspymu, sem kemst ekki leng- ur í lið Inter Milano á ftalíu, er nú staddm- í Múnchen. Rummen- igge, sem á við meiðsli að stríða, er þar til að leita sér lækninga. Forráðamenn Bayem Múnchen ætla að nota tækifærið og ræða við kappann. Freistast til að fá hann aftur til Bayem. -SOS Johannes Siguijónssan, DV, Húsavík Lánið lék ekki við Völsunga í leik þeirra við KA á Húsavík. Sóttu heima- menn mun ákafar og áttu þeir ágæt tækifæri. KA-menn nýttu hins vegar sín og því höfðu þeir sigur, 3-1, þegar upp var staðið. Fyrri hálfleikur var heldur slakur en þó var hann opinn með svipuðu lagi og sá síðari. Talsvert var um markfæri á báða bóga. Gestimir tóku forystuna á 24. min- útu eftir homspymu. Erling Kristjáns- son skallaði boltann aftur yfir sig og fór hann í háum boga í markhomið fjær. Við markið eíldust Völsungar mjög og sóttu þeir ákaft um hríð. Á 32. mínútu varði til að mynda Ólafur Gottskálksson mjög vel koll- spymu frá Birgi Skúlasyni. Örskömmu síðar skallaði Jónas Hallgrímsson í þverslána á marki Akureyringa og var þá hættan síst liðin. Helgi Helgason þrumaði nefiiilega knettinum rétt yfir markvínkilinn í næstu sókn heima- manna. Á 41. mínútu jöfriuðu síðan Húsvík- ingar. Hörður Benónýsson slapp í gegn vinstra megin og sendi knöttinn inn í vítateiginn. Þar var Kristján Olgeirsson fyrir og þrumaði sá knett- inum í netið af stuttu færi. í síðar hálfleik höfðu Völsungar yfir- höndina og áttu þeir fjölmörg færi sem ekki nýttust. Má meðal þeirra nefria umdeilt atvik á 49. mínútu er knetti var bjargað á línu. Hörður Benónýs- son komst í gegnum vöm gestanna og lék á markvörðinn. Sá svaraði með því að skella Herði í grasið áður en hann fengi spymt knettinum. Dómar- inn lét þetta afskiptalaust og var þeim hnöttótta bjargað frá á marklínu. Á 82. mínútu ná KA-menn foryst- unni gegn gangi leiksins. Þeystu þeir fram í skyndisókn og rak Tryggvi Gunnarsson smiðshöggið. Þrumaði hann knettinum í bláhomið af nokkru færi. Var markið sérlega glæsilegt og raunar dæmigert fyrir Tryggva. KA bætti síðan um betur er Þorvald- ur Örlygsson skoraði með fallegu skoti á 85. mínútu. Bestir í liði gestanna vom þeir Erl- ingur Kristjánsson, sem var klettur í vöm, og Sigurður Már Harðarson. Er hann komungur leikmaður með mikla og áberandi tækni. Helgi Helgason átti bestan dag með- al Völsunga. Þá átti Jónas Hallgríms- son góðan leik að venju og Hörður Benónýsson var skæður í framlínunni. Ólafur Lárusson dómari rétti eitt gult spjalt til himins og leit það Þor- valdur Örlygsson, KA. -JÖG Stórsigur Hugins Monaco á toppinn Huginn frá Seyðisfirði vann stór- sigur, 7--0, gegn liði HSÞ-c í úrslita- keppni 4. deildar í gærkvöldi. Staðan í riðlinum : Huginn........3 2 0 1 114 6 Hvöt..........2 2 0 0 4-0 6 HSÞ-c........3 0 0 3 3-12 0 í hinum úrslitariðlinum fóm fram tveir leikir. Víkverji lagði Gróttu að velli, 2-1, og í Bolungarvík sigr- aði árvakur, 1-0, fyrir vestan. Staðan í riðlinum : Víkveiji.....4 2 115-6 7 Bolungarvík...4 2 117-9 7 Grótta........4 2 0 2 lfr8 6 Áxvakur.......4 1 0 3 8-7 3 -RR Tony Hateley skaut Monaco upp á toppinn í Frakklandi í gærkvöldi, þeg- ar hann skoraði sigurmark, 1-0, félagsins gegn St. Germain í París. Á sama tíma varð Bordeaux að sætta sig við jafritefli, 0-0, gegn Montpellier. Hateley skoraði markið á 41. mín. - hann hamraði knöttinn fram hjá Joel Bats, landsliðsmarkverði Frakklands. Mikil ólæti bmtust út eftir leikinn þar sem áhangendur Parísarliðsins sættu sig illa við tapið. Hnefar vom á lofti. Lögreglan skarst í leikinn og handtók nokkra ólátarseggi. Einn var fluttur á sjúkrahús. • Klaus Allofs tryggði Marseille sigur, 1-0, yfir Brest. • Monaco hefur 10 stig eftir sex umferðir, Bordeaux 8, Toulon, St. Germain, Racing Club og Cannes hafa sjö stig. -SOS Brann glímir í undanúrslHum Brann, lið Bjama Sigurðssonar landsliðsmarkvarðar, komst í gær- kvöldi í undanúrslit norsku bikar- keppninnar. Brann lagði Strömmen, 1-0, í framlengdum leik. Brann mætir Hamar í undanúrslitum. -JÖG : : ' . ■ . • Framarar sjást hér fagna marki Péturs Ormslev sem hann skoraði á elleftu stundu. Pálmar klár í rimmuna - körfuknattieikslandsliðið er á fullu fyrir EM í Sviss Nú standa fyrir dyrum æfingar og leik- ir hjá körfuknattleikslandsliði okkar. Framundan er undanriðill meginmóts Evrópukeppninnar og fer sá fram í Sviss. Þar glíma okkar kempur við heima- menn, Dani og Frakka. Allir eru þessir mótherjar erfiðir og því er markið sett hátt. Um helgina verða spilaðir æfingaleik- ir við úrvalslið frá Illinois og fara þeir fram á þremur stöðum, í Grindavík, Hafnarfirði og í Njarðvík. Eru leikimir liður í undirbúningi fyrir nefnt mót með sama lagi og rimmur sem settar hafa verið á í september. Þá leikur íslenska liðið í átta liða móti í Belgíu og verða heimamenn meðal þátttakenda auk ýmissa félagsliða frá Frakklandi, Þýska- landi og Hollandi. Evrópumótið sjálft fer síðan fram um miðjan september og ræðst þá hvort Is- land glímir meðal 16 bestu þjóða álfunn- ar í íþróttinni. Sú keppni fer fram með því lagi að leikið er heima og heiman. Hefur það lið sigur sem stendur best að vígi eftir alla leikina. Hópurinn sem leggur hart að sér þessa dagana Fjórtán manna hópur hefur verið val- inn til æfinga og eru í honum þessir Torfí Magnusson Tómas Holton Val Val Leifur Gústafeson Val Sturla Örlygsson Val IvarWebster Haukum Valur Ingimundarson UMFN Jóhannes Kristbjömsson.... UMFN Birgir Mikaelsson KR • Pálmar Sigurðsson. Guðni Guðnason KR Hreinn Þorkelsson ÍBK Guðjón Skúlason ÍBK Sigurður Ingimundarson ÍBK Jón Kr. Gíslason ÍBK Guðmundur Bragason...........UMFG Athygli vakti að riafn Pálma Sigurðs- sonar, Haukum, er hvergi á listanum. Óttast var um hríð að hann kæmist ekki til keppni vegna anna héima fyrir. I spjalli við DV í gærkvöldi sagðist garpurinn hins vegar ekki sjá neitt í veginum og hyggst hann því leika með landsliðinu í Sviss. „Öll mín mál hvað starf mitt varðar eru í höfri. Ég sé því ekkert því til fyrir- stöðu að ég leiki í Evrópukeppni," sagði Pálmar. Þess má geta að Pálmar skar sig á fingri fyrir skemmstu og hefur því hægt um sig þessa dagana. Sárin gróa hins vegar fljótt og verður kapinn því kominn á siglingu áður en varir. -JÖG Johnson nálægt heimsmeti Aðeins mótvindur kom í veg fyrir að Kanadamaðurinn Ben Johnson setti heims- met á frjálsíþróttamóti í Zurich í gær. Hljóp hann 100 metrana á 9,97 sekúndum. Mótvindur var nokkur og mældist hraði hans 1,2 metrar á sekúndu. Heimsmetið, sem nemur 9,93 sekúndum, á Calvin nokkur Smith og var það sett fyrir fjórum árum. Þess má geta að Johnson fór nefrida vegalengd í Köln fyrir fáein- um dögum á 9,95 sekúndum. -JÖG FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1987. 21„ Iþróttir DV-mynd Brynjar Gauti Staðan í SL-mótinu 1. deild í knatt- spyrnu er þannig: Fram - FH Akranes - Valur... Keflavík - Víðir... Þór - KR 2-1 0-2 0-0 3-1 Völsungur - KA... 1-3 Valur ...15 9 5 1 28-10 32 Fram ...15 8 3 4 31-20 27 Akranes.... ...15 8 2 5 30-24 26 KR ...15 7 4 4 26-15 25 Þór ...15 8 1 6 28-27 25 KA ...15 5 3 7 17-16 18 Keflavík.... ...15 4 4 7 21-30 16 Völsungur ...15 4 3 8 16-27 15 FH ...15 3 3 9 15-29 12 Víðir ...15 1 8 6 13-27 11 • Markahæstu leikmenn: Pétur Ormslev, Fram............12 Pétur Pétursson, KR.............8 Halldór Áskelsson, Þór..........7 Óli Þór Magnússon, ÍBK..........7 Sveinbjörn Hákonarson, ÍA.......7 Björn Rafnsson, KR..............6 SigurjónKristjánsson, Val.......6 Glæsimark Péturs rotaði FH-inga á endasprettinum - Framarar í 2. sætið eflir 2-1 sigur gegn FH og halda enn í vonina um meistaratitil „Það er ljóst að við getum leikið mun betur en við gerðum í kvöld. Ég er ánægður með stigin þijú og íslands- meistaratitillinn er ekki úr augsýn ennþá. Leikur okkar gegn Val á sunnudagskvöldið verður úrslitaleik- ur fyrir okkur og ef við vinnum hann munar aðeins tveimur stigum á okkur og Valsmönnum fyrir tvær síðustu umferðimar,“ sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari Framara, í gær eftir sigur Fram gegn FH, 2-1, í Laugardal. Fyrir leikinn bjuggust flestir við næsta auðveldum sigri Fram enda hafa leikmenn liðsins leikið vel í und- anfömum leikjum, skorað mikið af mörkum og unnið sanngjama sigra. En Framarar geta þakkað öðrum en sjálfum sér fyrir sigurinn og stigin þrjú í gærkvöldi. Liðið lék illa lengst af og úr því sem komið var í Iokin var jafritefli ef til vill sanngjöm úrslit. En stórglæsilegt sigurmark Péturs Ormslev verður lengi í minnum haft. Óli Olsen dæmdi vafasama auka- spymu að margra dómi utan vítateigs og Pétur þrumaði knettinum í net Hafrifirðinganna, efst í markhomið þegar tæpar tvær mínútur vom liðnar umfram venjulegan leiktíma. Nokkr- um sekúndum síðar var flautað til leiksloka. Gífurleg vonbrigði FH-ingar vom mjög ósáttir við tapið eftir leikinn og fékk dómarinn það óþvegið á leið til búningsherbergja. Sumir leikmanna FH ætluðu hrein- lega að ijúka í þann svartklædda en honum var forðað frá átökum. Engu líkara var en Hurðaskellir hefði ruglast í ríminu og komið í fyrra lagi til byggða. Hurðinni á búningsher- bergi FH-inga var nefriilega skellt Guðmundur í leikbann Guðmundur Hilmarsson, fyrir- liði FH-inga í knattspymu, mun ekki leika með félögum sínum í mikilvægum fallbaráttuleik gegn Keflavík á sunnudagskvöldið. Guðmundur, sem er einn besti maður FH-liðsins, fékk að líta gula spjaldið hjá Óla Olsen dómara í gærkvöldi í leiknum gegn Fram og var það hans fjórða spjald í sumar. -SK • FH-ingar voru óhressir eftir leikinn. Hér á myndinni sést gamla kempan Viðar Halldórsson koma í veg fyrir að Guðmundur Hilmarsson komi nálægt dómaranum Óla Olsen. DV-mynd Brynjar Gauti fram og aftur. Vonbrigði FH-inga vom gífurleg en þeir geta sjálfum sér um kennt að hafa ekki verið búnir að gera út um leikinn fimmtán mínútum fyrir leikslok þegar Jón Erling komst einn innfyrir vöm Fram og hefði hann getað komið FH í 2-0 en Friðrik bjarg- aði vel. Framarar byrjuðu betur Leikmenn Fram hófu leikinn af nokkrum krafti. Pétur Ormslev átti skalla rétt framhjá á 9. mínútu, Ragn- ar Margeirsson hitti knöttinn illa í upplögðu færi irrnan vítateigs á 31. mínútu og Guðmundur Steinsson skallaði í þverslá og yfir frá markteig á 42. mínútu. Það var svo nokkrum sekúndum fyrir leikhlé sem Guðjón Guðmundsson FH-ingur skoraði fyrsta mark leiksins með glæsilegum skalla eftir aukaspymu. lan Fleming úr leik? Þjálfari FH-inga, Ian Fleming, lék ekki með liði sinu í gærkvöldi vegna meiðsla. Nokkrar líkur em taldar á því að Fleming geti ekki leikið meira með FH-liðinu á þessu keppnistímabili. -SK Framarar jafna metin íslandsmeistaramir gengu hnípnir til búningsherbergja sinna í leikhléi og flestir áttu von á skörpum við- brögðum frá þeim í síðari hálfleik. Svo fór þó ekki. Leikur liðsins gekk ekki upp, leikmenn vom alltof lengi að losa sig við knöttinn og koma honum fram völlinn í sóknina. Framarar vom meira með knöttinn en FH-ingar vom þó til alls líklegir. Á 34. mínútu fengu FH-ingar kjörið tækifæri til að gera út um leikinn þegar Jón Erling komst einn inn fyrir vöm Fram en Friðrik varði. Fimm mínútum síðar skoraði Guðmundur Steinsson jöfriunarmark Fram með góðu skoti úr vítateig. Eftir markið hljóp mikið kapp í Framara og sóttu þeir látlaust til leiksloka. Aukaspymunni og sigurmarkinu er áður lýst. • Framarar verða að leika betur gegn Val á sunnudag ef þeir ætla að eiga von um sigur. Janus Guðlaugsson lék ekki með í gærkvöldi. Jón Sveins- son tók stöðu hans og skilaði sinu hlutverki mjög vel. Ragnar Margeirs- son var einnig mjög góður en aðrir leikmenn hafa leikið betur. • FH-ingar eiga enn góða mögu- leika á að bjarga sér frá falli þrátt fyrir þetta slysalega tap í gærkvöldi. Og að margra dómi er FH-liðið með alltof gott lið til að falla. Guðmundur Hilmarsson og Halldór markvörður vom einna skástir í liði FH. • Dómari var Oli Olsen og gerði nokkur mistök en annars var ósam- ræmið í dómum hans mest áberandi. -SK „Hefði verið skemmtilegra að sigra" - sagði Viðar sem lék sinn 400. leik „Gamli maðurinn" í FH-liðinu í knattspymu, Viðar Halldórsson, náði þeim merka áfanga að leika 400. leik sinn með meistaraflokki FH í gærkvöldi. Viðar. sem hefur átt við meiðsli að stríða í mestallt sumar, hóf leikinn með félögum sínum og var ftTÍrliði í gærkvöldi. Honum var síðan skippt út af í síðari hálfleik. „Það hefði auðrítað verið skemmtilegra að vinna sigur í 400. leiknum. Við klúðruðiun leiknum algerlega og misnotuðum dauða- færi undir lok leiksins. Þar hefði verið hægt að klára þennan leik. Annars var markið hjá Pétri gull- fallegt. Framundan hjá okkur er hörð fallbarátta en við munum ekkert gefa eftir. Að mínum dómi er FH-liðið alltof gott til að falla niður í 2. deild," sagði Viðar. -SK Þjátiari frá V-Þýskalandi Dýrmætur sigur Valsmanna - lögðu Akumesinga að velli, 2-0, á Skipaskaga Sigurgeir Sveinssan, DV, Akianest Valsmenn færðust nær landsmeist- aratitli með fræknum sigri á Skipa- skaga í gærkvöldi. Gerðu þeir tvö mörk án þess að Akumesingar næðu að rétt sinn hlut. Hafa Hlíðarendapilt- ar nú 32 stig en Framarar koma þeim næstir með 27. Þessi nágrannalið eiga að glíma í næstu umferð og kunna úrslit mótsins að ráðast í þeim leik. Það verður að segjast sem er að Valsmenn unnu sanngjaman sigur á Skagamönnum í gærkvöldi. Þeir vom ákveðnari, beittari og gáfu hvergi eftir í baráttunni inni á vellinum. Fyrsta markfærið féll í þeirra hlut og kom það á 9. mínútu. Ámundi Sig- mundsson fékk þá knöttinn á auðum sjó en Birkir Kristjánsson varði laust skot hans án teljandi vandkvæða. Valsmenn vom aftur beittir skömmu síðar. Kom þá knötturinn beint á koll- inn á Sævari Jónssyni úr homspymu. Birkir varði hins vegar skallann vel og jiað ekki í síðasta sinn í leiknum. A 29. mínútu skaut Sigurjón Kristj- ánsson þrumuskoti í hliðametið frá markteigshomi, eftir frábæra send- ingu frá Jóni Grétari. Má segja að þar hafi heimamenn sloppið með skrekk- inn margfræga. Eftir þessi færi Valsmanna óx Akur- nesingum ásmegin og áttu þeir tvö hættuleg færí sem ekki nýttust. Val- geir Barðason var á ferðinni í bæði skiptin og varði Guðmundur Baldurs- son meistaralega skot hans. Staðan var jöfri i hléinu, 0-0. I síðari hálfleik sóttu gestimir grimmt og tóku þeir foiystuna á 54. mínútu. Varð þuð til með þeim hætti að Aðalsteinn Víglundsson stöðvaði góða sókn en í stað þess að hreinsa frá markinu gaf hann knöttinn á Ingv- ar Guðmundsson sem þakkaði fyrir með því að skora. Síðara mark sitt gera Valsmenn síð- an á 67. mínútu og var Ingvar aftur að verki. Fékk hann knöttinn á víta- teigslínu og þrumaði honum efst í markhomið. Eftir afrek hans gerðist lítið en á undan fóru nokkur færi í súginn hjá báðum liðum. Guðni Bergsson varði til dæmis þrumskot Sveinbjamar Hákonarsonar á markteignum og Birkir varði tvíveg- is úr dauðafærum í sömu sókninni, fyrst frá Siguijóni en síðan frá Sævari Jónssyni. Bestur meðal Valsmanna var sá markheppni, Ingvar Guðmundsson. Þá vom þeir Guðni Bergsson og Sæv- ar Jónsson mjög traustir í vöminni. Gömlu j axlamir stóðu upp úr Skaga- liðinu, þeir Sigurður Lárusson og Sveinbjöm Hákonarson. Sigi Held á Akranesi Sigi Held, landsliðsþjálfari í knattspymu, sem er kominn til landsins, var meðal áhorfenda á leik Skagamanna og Valsmanna á Akranesi í gærkvöldi. Held spáir í tvo leiki um næstu helgi, Valur - Fram og KR - Akranes. Hann fer síðan með 21 árs landsliðinu til Nyborg í Danmörku á mánudaginn. -sos til Islands Jón K Sguiöœon, DV, Söasbourg; Sundþjálfari frá V-Þýskalandi mun koma til Islands í haust á vegum Sundsambandsins. Hann mun þjálfa sundfólk hér á landi og fær hann það hlutverk að finna veika bletti hjá íslenska landsliðs- fólkinu. Gefa ráð til úrbóta og þjálftm. -SOS Oddurfor holu í höggi Gyffi Kristjánsscn, DV, Akuieyri: Oddur Jónsson, kylfingur í Golf- klúbbi Akureyrar, vann á dögun- um það afrek að fara holu í höggi. Draumahögginu náði Oddur á 11. braut Jaðarsvallar og notaði hann jám númer sex. Kúla Odds hafriaði efst á hallandi gríninu og rann síð- an vinalega rétta boðleið. -SK JÖG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.