Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1987, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1987, Síða 23
LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987. 23 Knattspyma unglinga Valsmenn unnu toppslaginn i D^nðli - lögðu taplausa ÍR-inga að velli Það var sannLallaður toppslagur á roánudagskvöld þegar tvö efstu lið B-riðils 2. ílokks, Valur og ÍR, leiddu saroan hesta sína. Valsmenn sigr- úðu, 2-0, í skemmtilegum leik og þar með hefur Hlíðarendaliðið tryggt sér sigur í riðlinum. Lið Vals er geysi- lega sterkt og reyndar furða að liðið skuli leika í B-riðli en til marks um styrk liðsins þá eru V alsmenn komn- ir í úrslit bikarsins og hfa slegið út sterk iið úr A-riðli. ÍR-ingar mættu til leiks taplausir en mættu ofjörlum sínum að þessu sinni. Það kom ekki á óvart þegar Skúli Bgilsson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Val. Skúii er stórefrn- legur leikmaður úr 3. flokki sem hefru- tryggt sér fast sæti í 2. flokks liðinu. Þrátt iyrir að nokkra faata- menn vantaði í Valsiiðið þá hafði hðið allmikla yfirburði gegn Breið- hyltingum. Jón S. Helgason skoraði annað mark Vals um miðjan síðari hálfleik raeð góðu skoti eftir óbeina aukaspymu. Valsmenn fengu síðan möig fleiri marktækifæri efiir snilld- arsendingar frá þeim Einari Tómas- syní og Steinari Adólfssyni, bestu mönnum Valsliðsins, en framher- jamir vom ekki á skotskónum og mörkin urðu ekki fleiri. „Láðið hefúr leikið mjög vel í sum- ar og breiddín í hópnum er mjög raikil. Við lékum í kvöld án nok- kurra fastamanna en það kom ekki að sök. Tveir ieikraenn úr 3. flokki léku með í þessum leik og stóðu sig með prýði. Það verður spennandi að sjá hðið í A-riðh næsta ár þegar við leikum við sterkustu 2. flokks lið landsins. Nú setjum við stefrmna hins vegar á úrslitaleik bikarkeppn- innar þar sem við mætum Víking- um,“ sagði Hörður Hilmarsson, þjálfari 2. flokks Vals, giaður í bragði eftir leikinn, enda ánægður með sína menn. -RR Fram-sigur í Hæðargarði Framarar lögðu Víkinga í 2. flokki Umsjón: Róbert Róbertsson UTSALA Höfum mikið magn af bílum sem við höfum sett á útsöluna okkar. Allt að 50% staðgreiðsluafsláttur. Komið og skoðið. hvað við höfum upp á að bjóða. Ýmisleg skipti koma til greina. Fást einnig að hluta til eða allir á skuldabréfum. DÆMI: BMW 315 árg. 1981 - staðgreiðsluafsl. 23% Mitsubishi Sapparo árg. 1981 - staðgreiðsluafsl. 20% Mitsubishi Galant árg. 1982 - staðgreiðsluafsl. 25% Saab 99 GLI árg. 1981 - staðgreiðsluafsl. 22% Subaru 4x4 árg. 1981 - staðgreiðsluafsl. 27% Subaru 4x4 árg. 1978 - staðgreiðsluafsl. 50% Mikið af nýinnfluttum amerískum bílum á góðu verði. Mitsubishi Lancer 4WD árg. 1987, ekinn aðeins 3.000 km, hvítur, með öllum útbúnaði. Opið 10-19 alla daga nema sunnudaga. ab BILASALAN BUK SKEIFUNNI 8, SÍMAR 686477, 687177, 687178 0G 686642 Framarar gerðu góða ferð í Hæðar- garðinn á dögunum og sigruðu þar Víkingspiltana í 2. flokki. Þegar upp var staðið höfðu Framarar gert þrjú mörk gegn einu marki Víkings. Sigur Fram var mjög sanngjam og liðið lék allan tímann mjög vel. Víkingar geta leikið mun betur en í þessum leik en liðið er komið í úrslitin í bikarkeppn- inni og það var sem leikmenn liðsins hefðu meiri áhuga á því. Framarar byijuðu leikinn af krafti og höfðu undirtökin allan fyrri hálf- leik. Þórhallur Víkingsson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Fram og skömmu síðar bætti Hlynur Jóhanns- son öðru markinu við. útlitið var því dökkt hjá Víkingum í hálfleik en þeir komu tvíefldir til síðari hálfleiks og voru óheppnir þegar Hafsteinn Arn- arsson skaut þrumuskoti í stöng Fram marksins. Það voru samt Framarar sem skoruðu næsta mark eftir góða sókn. Hlynur Jóhannson var aftur á ferðinni og staðan orðin 3-0. Víkingar náðu aðeins að rétta úr kútnum undir lokin þegar Þórður Jónsson minnkaði muninn með ágætu marki. Sigur Framara var því í höfn og liðið heldur enn í vonina að vinna Islandsmeistar- artitilinn. Stjaman er enn einu stigi fyrir ofan í stigatöflunni þegar aðeins ein umferð er eftir. Bestu menn Framara voru þeir Am- ljótur Davíðsson og Þórhallur Vík- ingsson en hjá Víkingum bar mest á Úlfi Jónssyni. -RR Heyrðu, Gunni minn, eigum við ekki að spila fótbolta í dag svona til tilbreytingar. VELKOMINI KRINGLUNA KRINGLAN, verslunarmiðstöð í nýja miðbænum, með 76 verslunar- og þjónustufyrirtæki, opnar mánudaga-laugardaga kl. hálftíu. KRINGLAN lokar mánudaga-fimmtudaga kl. sjö, föstudaga kl. átta og laugardaga kl. fjögur. Veistu að veitingastaðir KRINGLUNNAR eru opnir fram undir mjðnætti alla daga vikunnar?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.