Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1987, Side 31
LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987.
31
Fólk í fréttum
Einar Benediktsson
Einar Benediktsson sendiherra
hefur verið í fréttum DV vegna orð-
sendingar frá Efnahagsbandalaginu
um tollamál.
Einar er fæddur 30. apríl 1931.
Hann lauk BA-prófi í hagfræði frá
Colgate Háskólanum í N.Y. í Banda-
ríkjunum 1953, og MA-prófi frá
Fletcher School of Law and
Diplomacy Medford í Mass 1954.
Hann var í íramhaldsnámi í hag-
fræði í Englandi og Ítalíu 1954-1956.
Einar var starfsmaður í hagdeild
Framkvæmdabanka íslands 1955.
Hann var fulltrúi í hagdeild og síðar
í sjávarútvegsmáladeild Efhahagss-
aiíivinnustofhunar Evrópu (OEEC)
1956-1960. Einar var deildarstjóri í
efnahags- og viðskiptaráðuneytinu
1960-1964 og skipaður deildarstjóri
í utanríkisráðuneytinu og sendi-
ráðunautur við sendiráðið í París
1964-1968. Hann var deildarstjóri í
utanríkisráðuneytinu 1968-1970 og
sendiherra gagnvart alþjóðastofnun-
um í Genf 1970-76. Einar var sendi-
herra í París 1976. Sendiherra í
London 1982 og sendiherra í Brussel
1986
Kona Einars er Elsa Pétursdóttir,
hafnarstarfsmanns í Rvík Pétursson-
ar og konu hans, Jódísar Tómas-
dóttur.
Böm hans em: Trausti sagnfræð-
ingur, Sigríður, myndlistamemi í
Þýskalandi, Rristján, verkfræðinemi
í Englandi, Einar Már, hagfræðing-
ur hjá OECD í París, Pétur og
Katrín, bæði í námi.
Systkini Einars em Katrín Svala
Daly, kona Fredrik R. Daly, komel
í Bandaríkjaher, sem er látinn, Odd-
ur, prófessor í tölvunarfræði, Val-
gerður Þóra bókasafnsffæðingur,
Ragnheiður Kristín kennari, gift
Hauki Filippussyni tannlæknir.
Foreldrar þeirra em Stefán Már
Benediktsson, kaupmaður í Rvik,
sem lést 1945 og kona hans, Sigríður
Oddsdóttir.
Föðinsystkini Einars vom Einar
Valur, Margrét Svala, dó ung, Bene-
dikt Öm, býr í Bandaríkjunum,
Ragnheiður Erla, bjó í London, og
Katrín Hrefna, dvelur á Elliheimil- _
inu á Kumbaravogi.
Móðursystkini Einars em Gísli,
togarasjómaður í Bretlandi, Stein-
þór, verkamaður í Rvík, og Guðrún,
kona Ásbergs Jóhannessonar kenn-
ara, síðar gjaldkera á Reykjalundi.
Faðir Einars, Stefán Már, er sonur
Einars, skálds og sýslumanns á
Stóra-Hofi á Rangárvöllum, Bene-
diktssonar, yfirdómara og alþingis-
manns, á Héðinshöfða Sveinssonar,
prests á Mýrum í Álftaveri, Bene-
diktssonar. Móðir Einars skálds var
Katrín Einarsdóttir, umboðsmanns
á Reynistað, Stefánssonar og konu
hans, Ragnheiðar Benediktsdóttur
Vídalín, systur Bjargar, ömmu Jóns
Þorlákssonar forsætisráðherra og
langömmu Sigurðar Nordal prófess-
ors, föður Jóhannesar Nordal seðla-
bankastjóra og ömmu Jóns
Normanns, kaupmanns á Akureyri,
afa Þuríðar Pálsdóttur ópemsöng-
konu og langafa Katrínar Fjeldsted
læknis.
Föðuramma Einars, móðir Stefáns
Más, var Valgerður Einarsdóttir
Zoega, gestgjafa í Rvík, bróður Tóm-
asar Zoega, langafa Geirs Hallgríms-
sonar seðlabankastjóra og
Jóhannesar Zoega, hitaveitustjóra í
Rvík.
Móðir Einars, Sigríður, er dóttir
Odds, læknis á Miðhúsum í Reyk-
hólasveit, Jónssonar, b. í Þórormst-
ungu í Vatnsdal, Jónssonar. Móðir
Sigríðar var Finnboga Ámadóttir,
Einar Benediktsson sendiherra.
b. í Kollabúðum í Reykhólasveit,
Gunnlaugssonar, b. á Skerðingsstöð-
um, Ólafssonar. Móðir Gunnlaugs
var Þorbjörg Aradóttir, systir Sigríð-
ar, ömmu Matthíasar Jochumssonar
skálds og Guðrúnar, langömmu Ás-
laugar, móður Geirs Hallgrímssonar.
AEmæli
Anna Guðmundsdóttir
Anna Guðmundsdóttir, Amstapa,
Ljósavatnshreppi verður níræð í
dag. Anna fæddist að Kúfustöðum í
Svartárdal í Húnavatnssýslu en
fluttist ung með foreldrum sínum að
Leifsstöðum í sömu sveit. Hún missti
föður sinn þegar hún var á tíunda
ári og var þá tekin í fóstur af prests-
hjónunum að Hálsi í Fnjóskadal,
þeim séra Ásmundi Gíslasyni og
Önnu Pétursdóttm-. Þar ólst hún upp
tii átján ára aldurs en fór þá einn
vetur í Kvennaskólann á Blönduósi
og var eitt sumar kaupakona að Ási
í Vatnsdal. Anna kom svo aftur aust-
ur og giftist Sigurgeiri Jóhannssyni
árið 1918 og tóku þau þá við búinu
á Amstapa þar sem þau bjuggu til
1956 en þá tók sonur þeirra við bú-
inu.
Sigurgeir, maður Önnu, var fædd-
ur 20. okt. 1891 en hann lést í júlí
1970. Foreldrar Sigurgeirs vom Jó-
harm Indriðason og kona hans,
Kristín Bjamadóttir, bæði ættuð
þaðan úr sveitinni.
Anna og Sigurgeir eignuðust þrjá
syni og fjórar dætur en einn sonur
þeirra er látinn. Elstur bama þeirra
er Guðmundur, b. að Klauf í Eyja-
firði, f. 1918. Þá er Kristinn, f. 1919,
en hann hefur verið smiður í Reykja-
vík og býr nú á Sauðárkróki.
Halldór, b. á Amstapa, var næstur
í röðinni. Hann fæddist 1924 en lést
1968. Sigrún, f. 1926, er verslunar-
stjóri hjá Osta- og smjörsölunni og
býr í Reykjavík. Sigurveig, f. 1930,
býr á Akureyri. Guðríður, f. 1933, er
húsfreyja að Stómtjömum í Ljósa-
vatnshreppi. Ema er yngst, f. 1934,
en hún er húsfreyja að Hríshóli í
Eyjafirði.
Móðir Önnu átti eina dóttur fyrir
áður en hún giftist föður hennar.
Þessi hálfsystir Önnu er nú látin en
hún hét Sigríður Snorradóttir og bjó
á Miðnesi. Tvíburasystir Önnu var
Sigríður en hún bjó í Reykjavík og
er látin fyrir tæpum tveimur árum.
Anna Guðmundsdóttir.
Maður Sigríðar var Jón Jónsson frá
Skeggjastöðum sem lengi var múrari
í Reykjavík. Yngri alsystir Önnu var
Guðrún, kona Halldórs Jóhannsson-
ar, b. á Bergsstöðum í Svartárdal,
en Halldór var bróðir Sigurgeirs.
Guðrún er látin fyrir tveimur árum.
Foreldrar Önnu vom Guðmundur,
hómópati frá Hvammi í Svartárdal,
Guðmundsson, og kona hans, Guðr-
íður Einarsdóttir, ættuð sunnan af
Miðnesi.
Elín Guðrún Gísladóttir
Elín Guðrún Gísladóttir, Sund-
laugavegi 28, Reykjavík, er sjötug í
dag.
Hún fæddist á Ölkeldu og ólst þar
upp. Elín vann það þrekvirki er hún
var tvítug að liggja úti í 21 klukku-
stund í ofviðri á Fróðárheiði. Hún
hefúr unnið við ýmis störf og tekið
mikinn þátt í félagsmálum á vegum
Framsóknarflokksins í Rvík.
Maður hennar er Þórður Kárason,
lögregluvarðstjóri i Reykjavík, og
em böm þeirra: Vilborg, starfar hjá
búnaðardeild Sambandsins, maður
hennar er Sigurjón Torfason, sölu-
maður hjá Bílvangi, Kári, prent-
smiðjustjóri á Akureyri, kona hans
er Rósa Guðmundsdóttir, Gísli
Þórmar, kennari og félagsráðgjafi í
Danmörku, kona hans er Ulla Jörg-
ensen og Þór Elmar, talkennari á
Akranesi, kona hans er Ólína Sig-
urðardóttir hjúkrunarkona.
Systkini Elínar em Þórður, b. og
skólastjóri á Ölkeldu, Alexander,
verkamaður á Ölkeldu, Kristján
Hjörtur, fyrrum b. og búfræðingur á
Fossi í Staðarsveit, nú í Borgarnesi,
Ólöf Fríða, kona Sverris Jónssonar,
b. i Hrosshaga í Biskuptungum,
Guðbjartur, fyrrum b. og búfræðing-
ur á Ölkeldu, nú látinn, og Lilja,
kona Marteins Níelssonar jámsmiðs
í Rvík.
Foreldrar þeirra em Gisli Þórðar-
son, b. og oddviti á Ölkeldu í
Staðarsveit, sem nú er látin, og kona
hans, Vilborg Kristjánsdóttir.
Faðir Elínar, Gísli, var sonur
Þórðar b. í Ytri-Tungu í Staðarsveit,
Gíslasonar. Elín átti eina föðursyst-
ur sem komst upp. Jófríði, móður
Ólafar Ólafsdóttur, er lauk nýlega
guðfræðiprófi um sextugt, en meðal
föðursystkina Elínar, samfeðra, vom
Þórður Breiðfjörð, verkamaður í
Rvík, afi Atla Heimis Sveinssonar
tónskálds, Pétur, afi Péturs Lúters-
sonar húsgagnarkitekts og Kristín,
móðir Kristins Ólafesonar, tollstjóra
Elin Guðrún Gisladóttir.
í Rvik.
Móðir Elínar er Vilborg Kristjáns-
dóttir, b. á Hjarðarfelli í Miklaholts-
hi-eppi Guðmundssonar, af
Hjarðarfellsættinni. Meðal móður-
systkina Elínar. samfeðra, vom
Gpðbjartur, faðir Gunnars, b. á
Hjarðarfelli og frv. formanns Stétt-
arsambands bænda og Sigríður,
amma Alexanders Stefánssonar al-
þingismanns.
70 ára__________________________
Ólafía Sigurdórsdóttir, Suðurgötu
119, Akranesi, verður 70 ára á
morgun.
Hrafnhildur E. Ólafsdóttir, Háteigi
1, Akranesi, er 70 ára á morgun.
60 ára__________________________
PéturSörlasonjárnsmiður, Flyðru-
granda 16, Reykjavík, er 60 ára á
morgun.
Fjóla Steingrímsdóttir símastúlka,
Norðurvangi 21, Hafnarfirði, er 60
ára á morgun.
Benedikt Benediktsson, Tjarnar-
braut 9, Suðurfjarðarhreppi, er 60
ára á morgun.
50 ára _______________________
Steinar Benediktsson, Laugarás-
vegi 71, Reykjavík, er 50 ára á
morgun.
Arnheiður Árnadóttir, Glæsibæ 1,
Reykjavík, er 50 ára á morgun.
Helgi Sæmundur Ólafsson,
Brekkugötu 10, Hvammstanga, er
50 ára á morgun.
Þorlákur Sigurðsson, Norðurgötu
46, Akureyri, er 50 ára á morgun.
Eygló Ingvadóttir, Laugateigi 20,
Reykjavík, er 50 ára á morgun.
40 ára_____________________
Þórdís Jónsdóttir, Fornósi 10,
Sauðárkróki, er 40 ára á morgun.
Svanur Kristjánsson lektor. Leiru-
bakka 24, er 40 ára á morgun.
Sigurlína Gumundsdóttir, Hjalla-
stræti 23, Bolungarvík. er 40 ára á
morgun.
Sigrún Baldvinsdóttir, Víðimel 21,
Reykjavík, er 40 ára á morgun.
Guðmundur Gunnlaugsson, Breið-
vangi 44, Hafnarfirði, er 40 ára á
morgun.
Birna Björnsdóttir, Rituhólum 7,
Reykjavík, er 40 ára á morgun.
Helga Gísladóttir, Brávallagötu 40,
Reykjavík, er 40 ára á morgun.
Úlfar Eysteinsson, Rauðagerði 62,
Reykjavík, er 40 ára á morgun.
Pálmi Aðalbergsson, Miðgarði 2,
Keflavík, er 40 ára á morgun.
Ragnar Jónsson, Mýrargötu 31,
Neskaupstað, er 40 ára á morgun.
Sigurður Finnbjörnsson
Sigurður Finnbjömsson múrari,
Vallholti 26, Ólafevík, er 80 ára á
morgun. Sigurður fæddist í húsi
númer sjö við Skipagötu á Isafirði
en það hús er nú ekki lengur til. Þar
ólst hann upp og bjó hjá foreldrum
sínum fram yfir tvítugt en 1930 fór
hann suður til Reykjavíkur og lærói
múrverk hjá Jóni Bergsteinssvni.
Náminu lauk hann 1934 og við múr-
verk vann hann i Revkjavík samfellt
í fimmtíu ár.
Sambýliskona Sigurðar var Vil-
helmína Vilhjálmsdóttir, f. 1912, en
þau slitu samvistum og býr hún í
Reykjavík.
Böm Sigurðar og Vilhelmínu em
sjö. Fimm bama þeirra em búsett í
Bandaríkjunum, en þau em Elísa-
bet, Guðríður, Hulda og Hermann
sem er byggingameistari í Washing-
tonfylki. María er í framhaldsnámi
í læknisfræði í Svíþjóð og Margrét
býr í Reykjavík þar sem hún vinnur
skrifstofustörf.
Systkini Sigurðar urðu fjögur og
em tvö þeirra á lífi. Margrét f. 1905.
giftist Kristjáni Tryggvasvni, klæð-
skera á ísafirði og síðan í Reykjavík,
en hann er nú látinn. Hermann Jó-
el. f. 1908, dó í bamæsku. Jón
prentari. f. 1909. er nú látinn en hann
var giftur Jensínu Sveinsdóttur.
Yngstur er Ámi. viðskiptafræðingur
í Reykjavík. en hans kona er Guðrún
Gestsdóttir.
Foreldrar Sigurðar vom Finnbjöm
Hermannsson. Sigurðssonar frá Læk
i Aðalvík. og Elísabet Guðný Jóels-
sonar frá Tjaldanesi í Dölum,
Guðnasonar.
Sigurbjörn Sigurðsson
Sigurbjöm Sigurðsson. Hólabraut
7, Blönduósi, verður sjötíu og fimm
ára á morgun. Hann fæddist að Brú-
ará í Strandasýslu en hefúr lengst
af búið á Blönduósi. Hann hefur
starfað sem bílstjóri í fjölda ára en
starfar nú á mjólkurstöðinni á
Blönduósi.
Kona hans er Margrét Ámadóttir
og eignuðust þau átta böm. Sjö
þeirra em á lífi. Böm þeirra em
Signý. f. 1948. Ingi. f. 1953. Ema. f.
1951, Baldur, f. 1952 en hann lést af
slysförum. Sigurður. f. 1954. Kol-
brún, f. 1956. Dóra. f. 1963. og Erla.
f. 1965.
Foreldrar Sigurbjöms vom Sig-
urður Stefánsson og Sigríður
Jónsdóttir.
90 ára_______________________
Guðmundur Símonarson verslun-
armaður, Holtsgötu 12. Revkjavík,
er 90 ára í dag.
Gróa Guðjónsdóttir, Bugðulæk 17,
Reykjavík. er 90 ár i dag.
80 ára_______________________
Margrét Þórðardóttir, Eskihlíð
12A, Reykjavík, er 80 ára í dag.
Ólöf Gestsdóttir húsmóðir, Kóngs-
bakka 9, Reykjavík, er 80 ára í dag.
60 ára_________________________
Helga Kristinsdóttir, Háholti 27,
Keflavik, er 60 ára í dag.
ívar Nikulásson, Strandaseli 11,
Reykjavík, er 60 ára í dag.
Ása Sigurðardóttir, Týsgötu 4C,
Reykjavík, er 60 ára í dag.
Páll Guðmundsson, Brekastíg 23,
Vestmannaeyjum, er 60 ára í dag.
Sigurbjörn Sigurðsson.
50 ára________________________
Jóhann Ævar Jakobsson. Grænu-
mýri 11, Akureyri, er 50 ára í dag.
Ingibjörg Þorvalasdóttir, Staðar-
bakka 4. Reykjavík, er 50 ára i dag.
Þorsteinn Sv. Stefánsson, Bústaða-
vegi 103, Reykjavík, er 50 ára í dag.
Björgvin Hansson. Þórustíg 3,
Njarðvík, er 50 ára í dag.
40 ára__________________________
Hólmfríður Daníelsdóttir, Meðal-
holti 13, Reykjavík, er 40 ára í dag.
Oddný Heígadóttir, Bogahlíð 24,
Reykjavík, er 40 ára í dag.
Ásthildur Rafnar, Eikjuvogi 22,
Reykjavík, er 40 ára í dag.
Hildur Edda Hilmarsdóttir, Álfa-
skeiði 104, Hafnarfirði, er 40 ára í
dag.
Tryggvi Ragnarsson, Ánastöðum,
Lýtingsstaðahreppi, er 40 ár í dag.
Gísli Hauksson, Hraunsvegi 3,
Njarðvík, er 40 ára i dag.
Birna Jónsdóttir, Marbakkabraut
13, Kópavogi, er 40 ára í dag.