Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1987, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1987, Page 35
LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987. um samnefndan titil sem haldin var á Austurvelli fyrr í þessum mánuði. Umsjón og stjórn: Þór Elís Pálsson. 21.40 Borgarvirki (The Citadel). Áttundi þáttur. Bresk-bandarískur framhalds- myndaflokkur í tíu þáttum gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir A.J. Cron- in. Aðalhlutverk: Ben Cross, Gareth Thomas og Clare Higgins. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.30 Meistaraverk (Masterworks). Myndaflokkur um málverk á listasöfn- um. I þessum þaetti er skoðað málverk eftir Franz von Lenbach sem hann hefur málað af sér og fjölskyldu sinni árið 1903. Verkið er til sýnis á lista- safni í Munchen. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 22.40 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Stöð 2 09.00 Paw, Paws. Teikn.mynd. 09.20 Draumaveröld kattarins Valda. Teiknimynd. 09.40 Tóti töframaður (Pan Tau). Leikin barna- og unglingamynd. 10.05 Högni Hrekkvísi. Teiknimynd. Myndaflokkur fyrir börn 10.25 Rómarfjör. Teiknimynd. 10.45 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 11.05 Zorro. Teiknimynd. 11.30 Fjölskyldusögur. (All Family Spec- ial). Leikin kvikmynd í raunsæjum stíl fyrir yngri kynslóðina. 12.00 Vinsældalistinn. Litið á fjörutíu vin- sælustu lögin í Evrópu og nokkur þeirra leikin. 12.55 Rólurokk. Viðtal við meðlimi hljóm- sveitarinnar Fleetwood Mac og nokkur vel valin lög leikin. 13.50 1000 volt. Þungarokksprógram að hætti hússins. 14.10 Pepsi-popp. Níno fær tónlistarfólk i heimsókn, segir nýjustu fréttirnar úr tónlistarheiminum og leikur nokkur létt lög. 15.10 Stubbarnir. Teiknimynd. 15.30 Allt er þá þrennt er (Three's a Company). Bandarískur gamanþáttur með John Ritter, Janet Wood og Chrissy Snow i aðalhlutverkum. 16.15 Þaft var lagift. Nokkrum athyglis- verðum tónlistarmyndböndum brugð- ið á skjáinn. 16.30 Fjölbragðaglíma. (Wrestling). Helj- armenni reyna krafta sína og fimi. 17.15 Hvíti hvalurinn. (Weisse haie vor San Francisco). Þýskfræðslumynd um lifnaðarhætti hvita hvalsinssem heldur til úti fyrir vesturströnd Bandaríkjanna. Sumarið 1982 þurfti að loka bað- ströndum i grennd við San Francisco vegna ágangs hvita hvalsins. Af þvi tilefni var farið í mikinn leiðangur neð- ansjávar og var markmiðið að reyna að finna og kanna lifnaðarhætti þess- arar grimmu skepnu. 18.00Áveiðum. (Outdoor Life). i þessum þætti kannar John Havlicek sandrif við strendur Flórída, en þar ku leynast ógrynni af beinfiskum og permítum. 18.25 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Bandarískur framhaldsþáttur með Michael J. Fox, Justine Bateman, Meredith Baxter-Birney, Michael Gross og David Spielberg í aðalhlut- verkum. Alex tekur að sér að gæta litlu systur sinnar og býður henni með sér og kunningjunum að spila póker. 20.25 Armur laganna. (Grossstadtrevier). Nýr, þýskur framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum um unga lögreglukonu og samstarfsmann hennar. 2. þáttur. Lög- reglukonan Ellen Wegner og sam- starfsmaður hennar, Richard Block, hafa hendur í hári unglingaþjófaflokks. Aðalhlutverk: Mareike Carriere og Art- hur Brauss. 21.15 Ike. (Ike, TheWar Years). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1978, 2. hluti af þrem. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Boris Sagal og Lee Remick. Leikstjóri er Melville Shavelson. Dwight David Eisenhower, fyrrum forseti Bandaríkj- anna, var yfirmaður herafla banda- manna í seinni heimsstyrjöldinni. Myndin fjallar um það tímabil í ævi Eisenhowers og samband hans við ástkonu sina, Kay Summersby. 22.50 Vanir menn (The Professionals). Sagt er frá baráttu sérsveita innan bresku lögreglunnar við hryðjuverka- menn i þessum hörkuspennandi breska myndaflokki. Aðalhlutverk: Gordon Jackson, Lew Collins og Martin Shaw. 23.40 Þriðja heimsstyrjöldin (World War III). Fyrri hluti bandarískrar kvikmyndar frá 1984 með David Soul, Rock Hud- son, Brian Keith og Katherine Hellman í aðalhlutverkum. I desember 1987 freista Sovétmenn þess að ná tangar- haldi á Bandaríkjamönnum með því að sölsa undir sig oliuleiðsluna miklu frá Alaska. Á sama tíma þinga leið- togar stórveldanna leynilega í Reykja- vik og allt virðist stefna i óefni. Seinni hluti myndarinnar verður á dagskrá sunnudaginn 30. ágúst. 01.05 Dagskrárlok. Utvazp rás I 08.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigur- jónsson prófastur á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og bæn. 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 08.30 Fréttir á ensku. Foreldrastund - Börn og tóntist. Umsjón: Sigrún Proppé. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „i dagsins önn" frá miðvikudegi). 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Al- pestre Monte" (Alpafjöll), ítölsk kantata eftir Georg Friedrech Hándel. Emma Krikby syngur með hljómsveit- inni The Academy of Ancient Music; Christopher Hogwood stjórnar. b. „Concert a Cinque", konsert fyrir fimm hljóðfæri op. 9 mr. 2 eftir Tomaso Alb- inoni. Hljómsveitin The English Concert leikur; Trevor Pinnock stjórn- ar. c. Ensk svíta nr. 3 i g-moll eftir Johann Sebastian Bach. Ivo Pogor- elich leikur á pianó. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Arngrímur Jónsson. Orgelleikari: Ort- hulf Prunner. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.25 Hver var Karl Marx? Dagskrá sem Pétur Gunnarsson rithöf- undur samdi og var flutt áður á aldarár- tíð Marx, 13. mars 1983. 14.30 Tónlist á miðdegi. a. „Childrens Corner" (Barnaherbergið) eftir Claude Debussy. Alexis Weissenberg leikur á pianó. b. „Reviere" og „Caprice" op. 8 eftir Hector Berlioz. Itzhak Perlman leikur á fiðlu með Parisarhljómsveit- inni; Daniel Barenboim stjórnar. c. „Karneval" - forleikur op. 92.eftir An- tonin Dvorak. Filharmoníusveit Vínar- borgar leikur; Lorin Maazel stjórnar. d. „Lísle Joyeuse" (Gleðieyjan), pianóverk eftir Claude Debussy. Álexis Weissenberg leikur. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar" ett- ir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Þriðji þáttur: Maður er manns gaman. Leikendur: Sigurður Skúlason, Edda Björgvinsdóttir, Ölafia Hrönn Jónsdóttir, Hrannar Már Sig- urðsson, Ragnar Kjartansson, Þröstur Leó Gunnarsson, Róbert Arnfinnsson og Björn Karlsson. (Þátturinn verður endurtekinn nk. laugardagskvöld kl. 22.20). 17.10 „Missa Papae Marcelli" eftir Gio- vanni Pierluigi Da Palestrina. Hákon Leifsson kynnir verkið. 17.55 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir Jon Michelet. Kristján Jónsson les þýðingu sína (2). 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. „Flökkusagnir i tjöl- miðlum". Einar Karl Haraidssón rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist. 20.40 Ekki til setunnar boöið. Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum). (Þátturinn verður endurtekinn nk. fimmtudag kl. 15.20). 21.10 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir“ ettir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sína (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð. Trausti Jónsson og Margrét Jónsdóttir kynna bandariska tónlist frá fyrri tið. Tólfti þáttur. 23.10 Frá Hirósima til Höfða. Þættir úr samtimasögu. Fimmti þáttur. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ölafur is- berg. (Þátturinn verður endurtekinn nk. þriðjudag kl. 15.20). 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvarp zás II 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Þröstur Em- ilsson stendur vaktina. 06.00 i bitið. - Karl J. Sighvatsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.03 Barnastundin. Umsjón: Asgerður Flosadóttir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 86. tónlistarkrossgátan. Jón Grön- dal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05Listapopp. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson. 18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Tekiö á rás. Samúel Örn Erlingsson og Sigurður Sverrisson lýsa leikjum í sextándu umferð Islandsmótsins í knattspyrnu karla. 21.00 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk i umsjá Sigurðar Blöndal og Bryndisar Jónsdóttur. 22.05 Rökkurtónar Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Útvarp - Sjónvaip Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12,20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvazp Akuzeyzi 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Sunnudags- blanda. Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. Alfa FM 102,9 10.00 Lifandi orð: Fagnaðarerindið flutt i tali og tónum. 11.00 Ljúf tónlist leikin. 13.00 Tónlistarþáttur 16.00 Hlé. 21.00 Viðtalsþáttur: Maríusystir Phanuela. Spyrjendur Margrét Hróbjartsdóttir og Benedikt Jasonarson. 22.00 Kvöldvaka. Þáttur í umsjón Sverris Sverrissonar og Eiriks Sigurbjörnsson- ar. 24.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98,9 08.00 Fréttir og tónlist i morgunsáriö. 09.00Hörður Arnarson, þægileg sunnu- dagstónlist. Kl. 11.00. Papeyjarpopp - Hörður fær góðan gest sem velur uppáhaldspoppiðsitt. Fréttirkl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10Vikuskammtur Siguröar G. Tómas- sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. 13.00 Bylgjan í Ólátagarði. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem teknir eru fyrir í þessum þætti? Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Ragnheiður Þorsteinsdóttir. leikur óskalögin þin. Uppskriftir, afmælis- kveðjur og sitthvað fleira. Siminn hjá Ragnheiði er 61 11 11. 18.00 Fréttir. 19.00Helgarrokk. 21.00Popp á sunnudagskvöldi. Jón Gúst- afsson kannar hvað helst er á seyði i poppinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og upplýs- ingar um veður. Stjaznan FM 102,2 08.00 Guöriður Haraldsdóttir. Nú er sunnudagur og Gurrý vaknar snemma með Ijúfar ballöður sem gott er að vakna við. 08.30 Stjörnufréttir(fréttasími 689910). 11.00 Jón Axel Ólafsson. Hva ... aftur? Já en nú liggur honum ekkert á, Jón býður hlustendum góðan daginn með léttu spjalli. 12.00 Stjörnufréttir (fréttaslmi 689910). 13.00 Inger Anna Aikman. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 15.00 Kjartan Guðbergsson. Öll vinsæl- ustu lög veraldar, frá Los Angeles til Tokyo, leikin á þremur timum á Stjörn- unni. 17.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í klukkutíma. „Gömlu" sjarmarnir á einum stað, uppáhaldið þitt. Elvis Aron Presley, Dion, The Marcels, Fats Domino, Johnny and the Hurricanes o.fl. 19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir. Ungl- ingaþáttur Stjörnunnar. A þessum stað verður mikið að gerast. Kolbrún og unglingar stjóma þessum þætti. Skemmtilegar uppákomur og fjölbreytt tónlist. 21.00 Árni Magnússon. Helgarlok. Arni Magg stjórnar dagskrá um tónlistar- mál. 00.00 Stjörnuvaktin Vaktmaður Stjörnunn- ar stjórnar tónlist fyrir alla. Mánudagiir 24 ágúst Sjónvazp 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Bleiki pardusinn (The Pink Pant- her). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.55 Antilópan snýr aftur (Return of the Antelope). Annar þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Um tvö börn og kynni þeirra af hinum smávöxnu putalingum, vinum Gúlli- vers. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 íþróttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Werther. Spænsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Pilar Miro. Aðalhlutverk Eusebio Poncela, Mercedes Sampietro og Feodor Atkine. I myndinni er farið frjálslega með efni og persónur sög- unnar „Raunir Werthers unga" eftir Goethe en hún hefur nýlega komið út á íslensku. Þýðandi Sonja Diego. 22.25 Dagbækur Ciano greifa (Mussolini and I). Þriðji þáttur. Italskurframhalds- myndaflokkur í fjórum þáttum gerður eftir dagbókum Ciano greifa en þær hafa komið út á íslensku. Fjallað er um uppgang og örlög Mussolinis og hans nánustu. Leikstjóri Alberto Negrin. Aðalhlutverk Susan Sarandon, Ant- hony Hopkins, Bob Hoskins og Annie Girardot. Þýðandi Þuriður Magnús- dóttir. 23.30 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Stöð 2 16.45 Sundur og saman. (Living Apart Together). Bresk sjónvarpskvikmynd með B.A. Robertson og Barbara Kell- erman í aðalhlutverkum. Evie er 27 ára gömul, tveggja bama móðir. Hún kemst að því heldur seint að það er viturlegra að dást að poppstjörnum á hljómleikum en að giftast þeim. 18.30 Tinna tildurrófa (Punky Brewster) Leikinn oarnamyndaflokkur. 1. þáttur. 19.00 Hetjur himingeimsins. (He-man). Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Út í loftið. Að þessu sinni ræðir Guðjón Arngrimsson við Jón R. Ragn- arsson, rallaksturskappa. Jón lýsir undirbúningi að rallkeppni og Guðjón fær að spreyta sig á akstrinum. 20.25 Bjargvætturinn (Equalizer). Banda- rískur sakamálaþáttur með Edward Woodward í aðalhlutverki. McCall fær það verkefni að finna týnda stúlku. Slóðin leiðir hann í skuggalegan heim barnakláms og vændis. 21.10 Fræðsluþáttur National Geographic. I þessum þætti er fylgst með mótun og hringingu kirkjuklukkna í London. Einnig er farið um norðurströnd Pa- nama, en þar verja ibúarnir landsvæði sitt með oddi og egg. Þulur er Baldvin Halldórsson. 21.40 Ástin lifir áfram (Love Lives On). Bandarísk sjónvarpsmynd með Christ- ine Lahti, Sam Waterston og Ricky Paul Goldin i aðalhlutverkum. Leik- stjóri er Larry Peerce. Söguþráður þessarar myndar er næstum of ótrúleg- ur til að vera sannur en sannur er hann engu að síður. Myndin segir frá ungri konu, hetjulegri baráttu hennar við eit- urlyf og krabþamein og í lokin fórn sem hún varð að færa fyrir barn sitt. 23.15 Dallas. Bandarískur framhaldsþátt- ur. Nýr meðlimur bætist í Ewing fjöl- skylduna og er það að sjálfsögðu ekki J.R. að skapi. 00.00 i Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Spennandi og hrollvekjandi þáttur um yfirnáttúrleg fyrirbæri sem gera vart við sig í Ijósaskiptunum. 00.30 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98,9 07.00 Páll Þorsteinsson og morgunbylgj- an. PálJ kemur okkur réttum megin framúr með tilheyrandi tónlist. Fréttir kl. 07, 08 og 09. 09.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nót- um. Sumarpoppið allsráðandi, afmæl- iskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistón- list. Fréttir kl. 13. 14.00 Jón Gústafsson og mánudagspopp- ið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik siðdegis. Leikin tónlist, litið vfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir.Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og simtölum. Símatími hans er á mánudagskvöldum frá 20.00-22.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Alfa FM 102,9 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan. 22.15 Tónlist. 24.00 Dagskrárlok. Á GÓÐU VERÐI - BENSÍNDÆLUR AC Delco Nr.l BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 Veður I dag lítur út fyrir hæga norðaustan- átt á landinu. Við norðausturströnd- ina og Húnaflóa verður skýjað og 7-10 stiga hiti en léttskýjað og 11-17 stiga hiti í öðrum landshlutum. Akureyri léttskýjað 13 Egilsstaðir skýjað 9 Galtarviti léttskýjað 10 Hjarðames léttskýjað 14 Keflavíkurfíugvöllur léttskýjað 12 Kirkjubæjarklaustur skýjað 12 Raufarhöfn skýjað 9 Reykjavík léttskýjað 15 Sauðárkrókur hálfskýjað 9 Vestmannaeyjar skýjað 11 Bergen alskýjað 15 Helsinki léttskýjað 19 Kaupmannahöfn skýjað 17 Osló rigning 16 át Stokkhólmur skýjað 18 Þórshöfn rign/súld 14 Algarve hálfskýjað 31 Amsterdam mistur 28 Aþena skýjað 30 (Costa Brava) Barcelona heiðskírt 29 Berlín léttskýjað 24 Chicago þrumur 19 Feneyjar léttskýiað 28 (Rimmi/Lignano) Frankfurt heiðsk/rt 27 Glasgow hálfskýjað 17 Hamborg léttskýjað 26 Las Palmas heiðskírt 30 London léttskvjað 26 Los Angeles heiðskírt 16 Lúxemborg heiðskírt 25 Madrid léttskvjað 32 Malaga heiðskírt 29 Mallorca heiðskírt 32 ’ Montreal léttskýjað 16 Suuk þoka 4 París léttskvjað 31 Róm léttskýjað 31 Vín léttskýjað 22 Winnipeg skýjað 20 Valencia heiðskírt 31 Gengið Gengisskrðning nr. 156 - 21. ágúst 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengy.^ Dollar 38,970 39,090 39,350 Pund 63,131 63,326 62.858 Kan. dollar 29,399 29,490 29,536 Dönsk kr. 5,5284 5,5455 5,5812 Norsk kr. 5,8160 5,8339 5,7592 Sænsk kr. 6,0886 6,1073 6,0810 Fi. mark 8,7909 8,8180 8,7347 Fra. franki 6,3807 6,4003 6,3668 Belg. franki 1,0262 1,0294 1,0220 Sviss. franki 25,7653 25,8446 25,5437 Holl. gvllini 18,9189 18,9771 18,7967 Vþ. mark 21,3201 21,3858 21,1861 ít. líra 0.02945 0.02954 0,02928 Austurr. sch. 3,0321 3.0414 3,0131 Port. escudo 0.2709 0,2717 0,2707 Spá. peseti 0,3164 0.3174 0.3094 Japansktyen 0,27181 0.27264 0,26073 írskt pund 57.019 57,195 56.768 SDR 49.9725 50.1261 49.8319 ECU 44.1764 44.3124 43,9677 Símsvari vopna gongisskráningar 22190. Fiskmarkaðinur Faxamarkaöur 21. ágúst seldust alls 68,132 tonn. Magn i tonnum Verö i krónum Meöal Hæsta Lægsta Hlýri 0.210 15,00 15,00 15.00 Kadi 52,946 21,14 22,00 20,50 Langa 0,933 14,00 14,00 14,00 Lúða 0,206 86.29 100,00 70,00 Skarkcll 8,480 38,37 39.00 38.00 Þorskur 4,946 39,73 40,50 39,50 Ýsa 0,410 39,92 41,00 35.00 24. ágúst verður boðinn upp karfi og einnig einhver netafiskur. . Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 21. ágúst seldust alls 133,925 tonn. Magn i tonnum Verð i krónum Meðal Hæsta Lægsta Undirmþorsk. 2.476 12,00 12,00 12.00 Ufsi 0,245 15,20 15,20 15,20 Hlýri 0.750 13,80 13,80 13,80 Skötuselur 0,016 150,00 150,00 150,00 Lúða 0,112 70,00 70,00 70.00 Koli 6.046 31.89 32,30 18,00 Ýsa 4,108 40,51 41,00 30.00 Ufsi 23,106 19,82 23,60 17,80 Þorskur 92.928 36,97 44,50 25.00 Steinbitur 0,089 12,11 12,30 12,00 Skata 0,035 30.00 30.00 30,00 Lúða 0,958 87.50 114,00 41.00 Langa 0.403 15,00 15.00 15,00 Karii 2,661 18,17 18,90 15.90 24. ágúst verða boðin upp úr Keiii 70 tonn, mest þorskur, og úr Bergvik KE 30 tonn af ufsa. Auk þess verður ein- hver bátafiskur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.