Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1987, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1987, Síða 18
18 MÁNUDAGUR 31. ÁGÚST 1987. Frá Öskjuhlíðarskóla Starfsfólk mæti til starfa þriðjudaginn 1. sept. kl. 10. Vegna framkvæmda við húsnæði skólans seinkar því að kennsla hefjist. Nánar auglýst síðar. Skólastjórl STÝRIMANNASKÓLINN REYKJAVÍK Skólinn verður settur þriðjudaginn 1. sept- ember kl. 14. Skólastjóri FRÁGRUNNSKÖLUM REYKJAVÍKUR Nemendur komi í skólana föstudaginn 4. september nk. sem hér segir: 9. bekkur komi kl. 9. 8. bekkur komi kl. 10. 7. bekkur komi kl. 11. 6. bekkur komi kl. 13. 5. bekkur komi kl. 13.30. 4. bekkur komi kl. 14. 3. bekkur komi kl. 14.30. 2. bekkur komi kl. 15. 1. bekkur komi kl. 15.30. Fornámsnemendur í Réttarholtsskóla komi kl. 13. Forskólabörn (5 og 6 ára), sem hafa verið innrituð, verða boðuð í skólana símleiðis. ATH. Nemendur Ártúnsskóla komi í skólann þriðju- daginn 8. september, skv. ofangr. tímatöflu. e^jA- Ti?)l l/P Laugavegi 58, sími 13311. Fréttir Hjólreiðakeppnin í Galtalæk var spennandi og hörð og þurfti mikla hæfni til að komast i úrslit. Hér er einn keppenda í góðu jafnvægi á vegasaltinu sem var ein þrautanna í keppninni. DV-mynd Stefán Haraldsson Ökuleikni BFÖ - DV 86 keppendur á bind- indismótinu í GaHalæk mesti Ijöldi keppenda í einni keppni til þessa Síðasta undankeppni í ökuleikni Bindindisfélags ökumanna og DV var haldin á bindindismótinu í Gal- talækjarskógi um verslunarmanna- helgina. Keppnin fór fram á laugardegi í sólskini og blíðuveðri. Ökuleikni er fyrir löngu orðin fastur liður í dagskrá mótsins og að þessu sinni var hún stærsta og lengsta at- riðið á mótinu. Hún hófst kl. 13 og var ekki lokið fyrr en um kl. 21 og þá var verðlaunaafhending eftir. Þátttökumet í ökuleikninni Fjöldi keppenda í ökuleikninni hefúr aldrei verið meiri en í þessari keppni. Alls voru keppendur 36 og komust færri að en vildu því tak- marka þurfti í fyrsta sinn fjölda keppenda. Keppendur voru 7 talsins í kvennariðli, sem er mesti fjöldi kvenna í einni keppni í sumar, því miður. En karlariðillinn var fjöl- mennur, 28 keppendur, og því fara 3 efstu í karlariðli í úrslit á móti einum í kvennariðli. Nú hafa rúmlega 500 tekið þátt í keppninni í sumar og tæplega 3500 frá því keppnin byrjaði fyrir 10 árum. öskubíllinn með þeim efstu Keppnin í báðum riðlum var spennandi og jöfri og voru það um- ferðarspumingamar sem réðu úrslit- um hvar keppendur lentu. Það má nefna að öskubfllinn á staðnum var meðal ökutækja í keppninni og öku- maður hans stóð sig frábærlega. Þegar hann hafði ekið í brautinni var hann í 2. sæti og átti hann þá eftir að svara spumingunum. Þar tókst honum ekki vel upp og varð sér úti um 20 refsistig sem gerðu það að verkum að hann varð í 3. sæti með 211 refsistig. Þetta var Guðjón Þorbjömsson. Hann rétt marði 3. sætið því næsti keppandi var með 217 refsistig og þamæsti 220. Því mátti litlu muna að hann næði 3. sætinu. Sá er silfrið fékk í karlariðli var Þorkell Máni Antonsson. Hann hlaut 198 refsistig og ekkert refsistig fyrir umferðarspumingar. Sigurveg- arinn var Ingvi Sigurðsson. Hann ók á stórum GMC rallywagon og fékk aðeins 181 refsistig. Allir þessir þrír fara í úrslitakeppnina sem hald- in verður þann 5. september nk. Þar munu þeir keppa um íslandsmeist- aratitilinn, sólarlandaferðir með Terru og splunkunýjan Mazda 626, sem Mazda umboðið mun gefa þeim keppanda sem tekst að aka úrslita- brautina villulaust. í kvennariðli vom það einnig um- ferðarspumingamar sem réðu endanlegri úrslitaröð keppenda. Sig- urvegari var Svanfríður Bjamadótt- ir á Ford Granada með 304 refeistig. f öðm sæti varð Björk Ólafedóttir á Mazda 626 með 336 refeistig. Bronsið hlaut hins vegar Vigdís Olafedóttir með 362 refeistig. Sá er besta tímann fékk, og þar með Casio úrið frá CASIO umboðinu var Valgeir Geirs- son. Keppnin fór fram á eyrum Rangár og því var brautin þung og ekki mátti spóla neitt því slíkt hefði eyði- lagt brautina. Fjölmennasta hjólreiða- keppnin til þessa Hjólreiðakeppnin fór fram á dans- pallinum og varð að takmarka fjölda þátttakenda vemlega. Keppendur vom alls 50 en heföu auðveldlega getað orðið 100-150 ef ekki hefðu verið þau tímamörk sem sett vom á keppnina. Keppt var í tveimur flokk- um eins og venjulega og var baráttan hörð í yngri flokknum. Sá er bestan árangur hlaut var Eyþór Frímanns- son með 76 refeistig. í öðm sæti lenti Axel Friðgeirsson með aðeins 4 refei- stiga lakari árangur, eða 80 refsistig. í eldri riðli sigraði Helgi Einar Harð- arson með besta árangur í Galtalæk eða 73 refeistig. Annar varð Daði Lárusson með 103 refeistig og í þriðja sæti varð Jón Valgeir Guðmundsson með 113 refeistig. Fálkinn hf. gaf öll verðlaun í hjól- reiðakeppnum sumarsins um allt land og hann mun einnig gefa ver- launin í úrslitum í september í haust. Þar munu 10 efstu keppendur yfir landið í yngri flokki keppa um tvær utanlandsferðir. Þeir sem þær hljóta fara til Svíþjóðar um miðjan sept- ember nk. sem fúlltniar íslendinga í norrænni hjólreiðakeppni. Þá mun Fálkinn gefa gullfallegt DBS reiðhjól í happdrætti sem kepp- endur í eldri flokki taka þátt í og kemur í stað utanlandsferða þar sem ekki verður mögulegt að senda kepp- endur í eldri flokki í keppnina úti. Mjög fljótlega mun DV birta lista yfir efetu keppendur í báðum flokk- um og þar með yfir þá sem komast í úrslit í yngri riðli. EG Eins og sjá má voru farartækin af ýmsum stærðum og gerðum. Þessi stór- gerði ruslabíll var liprari en margir héldu og lenti í þriðja. DV-mynd Stefán Haraldsson —

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.