Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1987, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1987, Page 41
FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987. 41 Fólk í fréttum Ottar Proppé Óttar Proppé, íramkvæmdastjóri Alþýðubandalagsins, hefur verið í íréttum DV vegna átakanna um formannssætið í Alþýðubandalag- inu. Óttar er fæddur 25. mars 1944 í Rvík og var við nám í tölfræði í háskólanum í Uppsölum í Svíþjóð 1965- 1966. Hann tók kennarapróf 1968 og lagði stund á íslensku og sögu í Háskóla íslands 1971-1973. Óttar var kennari í Laugagerðis- skóla á Snæfellsnesi 1966 og í heimavistarskólanum á Jaðri 1966- 1967. Hann var kennari í Hlíðaskóla í Rvík 1967-1968 og í Flensborg 1968-1969. Óttar var kennari í gagnfræðaskólanum i Hveragerði 1969-1970 og stunda- kennari í Iðnskólanum í Rvík 1970- 1971. Hann var kennari í Menntaskólanum í Reykjavík 1971- 1972 og Menntaskólanum við Tjömina 1971-1974. Óttar var kenn- ari við Mýrarhúsaskóla á Seltjam- amesi 1972-1974 og Dalvíkurskóla 1974-1980 og bæjarstjóri á Siglufirði 1982-1986. Kona Óttars er Guðný Ásólfsdóttir, b. á Ásólfestöðum í Gnúpveijahreppi, Pálssonar, og konu hans, Ragnheiðar Gestsdóttur. Systkini Óttars em Ólafur, lektor í Kennaraháskólanum, Friðbjörg og Hrafhhildur flugfreyja. Foreldrar Óttars em Óttar Proppé, fram- kvæmdastjóri í Rvík, og kona hans, Guðrún Hulda Gísladóttir. Föður- systkini Óttars em Nanna, bjó í Noregi, er látin, Eggert, Styrmir, skrifstofúmaður í Bandaríkjunum, Camilla Elín, býr í Englandi, og Kolbrún, gift Stefáni Ólafss.vni lækni. Faðir Óttars, Óttar Proppé, er sonur Ólafe Proppé alþingismanns og forstjóra SÍF, Claussonar, Proppé, bakarameistara í Hafnarfirði, frá Neumúnster í Þýskalandi, af frönsk- um húgenottaættum. Móðir Óttars Proppé var Áslaug Jónasdóttir Hall, verslunarstjóra á Flateyri í Önund- arfirði. Móðir Áslaugar var Jóna Ingibjörg, systir Valdimars, afa Valdimars Ömólfssonar leikfimi- kennara. Ingibjörg var dóttir Ömólfe skipstjóra á ísafirði, Þorieifesonar, og Margrétar Jónsdóttur af Eyrar- dalsættinni. Móðursystkini Óttars em Óskar, gullsmiður í Rvík, Hanna, gift Áma Ámasyni lóðaskrárritara í Rvík, Laufey, gift Bimi Eiríkssyni flug- manni, Andrea, gift Guðmundi Ólafesyni stórkaupmanni, Ingólfur, gleraugnasali í Rvík, og Ólafía Kristín, gift Atla Má Ámasyni list- málara í Rvík. Móðir Óttars, Hulda, var dóttir Gísla, trésmiðs í Rvík, Jóhannessonar, sjómanns á Akra- nesi, Jónssonar. Móðir Jóhannesar var Valgerður Andrésdóttir, b. á Hellum í Mýrdal, Ámasonar, og Guðríðar Guðmundsdóttur, b. á Gilj- um í Mýrdal, Loftssonar. Móðir Huldu var Friðbjörg Friðleifedóttir, b. á Sýrlæk í Villingaholtshreppi í Flóa, Jónssonar. Móðir Friðbjargar var Þorbjörg Snæbjamardóttir, b. á Ásgautsstöðum, Sigurðssonar. Óttar Proppé. Afmæli Hildur Pálsson Hildor Pálsson, Stigahlíð 4, Rvík, verður sjötiu og fimm ára í dag. Hún er fædd í Borgargerði á Reyð- arffrði og ólst upp hjá Rolf Johansen, kaupmanni á Reyðarfirði, og konu hans, Kittý, frá 3. ára aldri. Hún gifti sig 8. október 1932 Stefáni A. Pálssyni, stórkaupmanni í Rvík, og hafa þau ávallt búið þar. Þau eign- uðust átta böm en þrjú dóu ung. Á lífi em: Stefanía, bókari hjá Flug- leiðum, gift Bimi Valgeirssyni, arkitekt hjá Reykjavíkurborg, Páll, auglýsingastjóri DV, kvæntur Önnu Guðnadóttur bankaritara, Stefán, forstöðumaður Húss verslunarinnar, kvæntur Jómnni Magnúsdóttur, Kittý, gift Ólafi Ólafssyni, verslunar- manni hjá Fálkanum, og Hrafnhild- ur, flugfreyja, gift Val Ásgeirssyni, deildarstjóra hjá Flugleiðum. Systkini Hildar vom fimmtán. Þau vom: Jóhanna Sigurbjörg. Fyrri maður hennar var Gunnar Júlíusson vélvirki, seinni maður Eysteinn Bjömsson, borgarstarfsmaður í Rvík. Þau em látin. Bóas, dó ungur, Jóhann Eðvarð, beykir í Rvík, kvæntur Hallfriði Önnu Pálsdóttur. Hann er látinn. Gunnar Sigurður, dó ungur. Margrét, dó ung. Anna Lovísa, gift Ingvald Eidsheim. Margrét, dó ung. Sigurbjörg Bóel, fyrri maður hennar var Guðjón Jónsson jámsmiður sem er látinn. Seinni maður hennar er Axel Jó- hannesson smíðakennari. Eðvald Brunsted, yfirmatsmaður garðá- vaxta, hann er látinn. Var giftur Ástu Thoroddsen. Kristín Petra, dó ung. Unnur Sigríður, fyrri maður hennar var Elimar Knudsen sjóliðs- foringi en hann er látinn. Seinni maður hennar er Bergsteinn Sig- urðsson, byggingafulltrúi í Rvík. Rakel Kristín, gift Guðmundi M. Kristjánssyni, eftirlitsmanni í Rvík. Guðlaug Ingibjörg, gift Val Péturs- syni, birgðaverði í Rvík, sem er látinn, Kristrún, gift Þóri Karli Karlssyni, bifreiðarstjóra í Rvík. Foreldrar Hildar vom Jóhann Pét- ur Malmquist, b. í Borgargerði á Reyðarffrði, og kona hans, Kristrún Bóasdóttir ljósmóðir. Faðir Hildar, Jóhann, var sonur Jóhanns Péturs- sonar, b. í Áreyjum á Reyðarfirði, og Jóhönnu, dóttur Indriða, b. og Hildur Páisson. hreppstjóra á Seljateigi Ásmunds- sonar. Móðir Hildar, Kristrún, var dóttir Bóasar, b. í Bakkagerði og á Stuðlum i Reyðarfirði Bóassonar, Móðir Kristrúnar var Sigurbjörg, systir Guðnýjar, móður Huldu skáld- konu. Sigurbjörg var dóttir Halldórs b. á Geitafelli í Aðaldal Jónssonar, prests og læknis á Grenjaðarstað Jónssonar og konu hans, Valgerðar Tómasdóttur. Hildur tekur á móti gestum í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, jarð- hæð að norðanverðu, milli kl. 17.30 og 20 i dag. 70 ára í dag. Ingeborg B. Sigurðsson, Grænumörk 3, Selfossi, er 70 ára í dag. 60 ára.__________________________ Kristín A. Guðjónsdóttir, Álfaskeiði 58, Hafnarfirði, er 60 ára í dag. Elín Eiríksdóttir, Fellsmúla 17, Reykjavík, er 60 ára í dag. Magnús R. Magnússon (Miroslav R. Mikulcák) framkvæmdastjóri, Hað- alandi 5, Reykjavík, er 60 ára í dag. Hann dvelst um þessar mundir á heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði. 50 ára.__________________________ Nikolína Bjarnadóttir, Hátúni 12, Eskifirði, er 50 ára í dag. Sigríður Hrólfsdóttir, Miðási 3, Rauf- arhöfn, er 50 ára í dag. Guðlaug Guðmundsdóttir, Hóla- braut 12, Keflavík, er 50 ára í dag. Óskar Ágústsson, Þórkötlustaðavegi 11, Grindavík, er 50 ára í dag. 40 ára._________________________ Birna Gunnlaugsdóttir, Smára- hvammi 5, Svalbarðsstrandarhreppi, er 40 ára í dag. Jón Jakob Jóhannesson, Maríu- bakka 14, Reykjavík, er 40 ára í dag. Hjalti Franzson, Hvassaleiti 153, Reykjavík, er 40 ára í dag. Auður F. Strandberg, Oddnýjarbraut 5, Miðneshreppi, er 40 ára í dag. Lárus Skúlason, Breiðargötu 18, Akranesi, er 40 ára í dag. Kjartan Hjörvarsson, Hamarshúsinu v/Tryggvagötu, er 40 ára í dag. Hjónin Inga Eiriksdóttir og Davið Sigurðsson. Inga Eiríksdóttir og Davíð Sigurðsson 60 ára hjúskaparafinæli eiga í dag Inga Eiríksdóttfr og Davíð Sigurðs- son frá Miklaholti i Hraunhreppi, nú til heimilis í Meðalholti 8, Reykjavík. Inga Eiríksdóttir fasddst 10. júrú 1904 á Ökrum i Hraunhreppi í Mýra- sýslu. Hún giftist 10. september 1927 Davíð Valdimar Sigurðssyni, sem fæddist 6. maí 1899, bónda í Skíðs- holtum í Hraunhreppi í Mýrasýslu og bjuggu þau á Svarfhóli í Hraun- hreppi til 1931, síðan á Ökrum 1931-1932 og Ánastöðum 1932-1933. Síðan voru þau í Skíðsholtum 1933-1934 en keyptu Miklaholt í Hraunhreppi 1934 og bjuggu þar til 1964 er þau fluttust til Reykjavíkur. Þar vann Davíð í byggingarvinnu en bar síðast út blöð þar til fyrir þremur árum. Böm þeirra eru tvö: Sesselja, verslunarmaður í Rvík, og Eiríkur Kúld, trésmíðameistari í Rvík. Systkini Ingu vom Elín, hún er látin, gift Pétri Söebech, sjómanni í Rvík. Jóhann Kúld, fiskimatsmað- ur og rithöfúndur í Rvík, lést 1986, kvæntur Geirþrúði Ásgeirsdóttur, Helgi Eyjólfur, stýrimaður í Rvík, lést á stríðsárunum, Óskar Jens, lést ungur, og Arinbjöm Sigurður, verk- stjóri í Rvík, kvæntur Aðalbjörgu Guðnadóttur. Foreldrar Ingu vom Eiríkur Kúld Jónsson, b. á Ökrum, og kona hans, Sigríður Jóhanns- dóttir frá Öxney á Breiðafirði. Faðir Eiríks var Jón, b. á Ökrum, Eyjólfe- sonar, b. og alþingismanns í Svefn- eyjum Einarssonar. Móðir Eiríks var Elín Helgadóttir, b. og alþingis- manns í Vogi á Mýrum Helgasonar. Systkini Davíðs vom Jón, fyrrv. skrifetofumaður í Kaupfélaginu í Borgamesi, kvæntur Ólöfu Sig- valdadóttur, Þórarinn, fyrrv. b. á Ánastöðum i Hraunhreppi og síðar verkamaður í Borgamesi, kvæntur Guðlaugu Andrésdóttur sem er látin, Þorleifur, starfsmaður Mjólkur- samsölunnar í Rvík, nú látinn, kvæntur Sigriði Benjamínsdóttur, Guðrún, gift Magnúsi Einarssyni, Hjörleifur, múrarameistari í Rvík, kvæntur Ástrósu Vigfúsdóttur, Odd- ur, b. í Kolviðamesi á Snæfellsnesi, kvæntur Guðbjörgu Helgadóttur, og Stefán, b. á Rauðamel í Eyjahreppi, kvæntur Vigdísi Einbjömsdóttur. Foreldrar Davíðs vom Sigurður Jó- sefsson, b. í Einholtum í Hraun- hreppi, og kona hans, Sesselja Davíðsdóttir. Stefanía Eiríksdóttir Stefanía Eiríksdóttir bókavörður, Lindarbraut 16, Seltjamamesi, lést föstudaginn 28. ágúst. Hún var fædd 5. mars 1918 og ólst upp hjá foreldr- um sínum á Hesti í Borgarfirði og í Reykjavík. Stefanía varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1938 og var kennari í Borgarfirði og vann við skrifstofustörf í Reykjavík. Hún lauk prófi í bókasafnsfræði við Há- skóla íslands og var bókavörður í Borgamesi en lengst á Akranesi og síðast á Selfossi en lét af störfum vegna vanheilsu 1980. Systkini Stefaníu: Guðfinna, gift Guðmundi Ólafesyni i Borgamesi, Jón, skattstjóri á Akranesi, Guð- björg, skrifstofustjóri í New York, Bjöm sjómaður, Ásta, gift Friðrik Wathne, verslunarmanni í Rvík, Al- bert, lést ungur, Friðrik Fáfnir, bryti í Rvik, og Ragnar Heiðar, rafvirki í Rvík. Foreldrar Stefaníu vom Eiríkur Albertsson, prestur á Hesti í Borgar- firði, og kona hans, Sigríður Bjöms- dóttir. Faðir Stefaníu, Eiríkur, var sonur Alberts Ágústs, b. í Flugumýr- arhvammi í Skagafirði, Jónssonar, b. á Miklabæ í Óslandshlíð, Gísla- sonar. Móðir Eiríks var Stefanía Pétursdóttir, b. og hagyrðings í Djúpadal í Blönduhlíð, Guðmunds- sonar. Móðir Stefaníu, Sigríður, var dótt- ir Bjöms, prófasts í Miklabæ í Skagafirði, Jónssonar, b. og hrepp- stjóra í Broddanesi í Kollafirði i Strandasýslu, Magnússonar og Guð- bjargar Bjömsdóttur, b. í Stóra- Fjarðarhomi í Strandasýslu, Guðmundssonar. Móðir Sigríðar var Guðfinna Jensdóttir, b. á Innri- Veðrará í Önundarfirði, Jónssonar, og konu hans, Sigríðar Jónatans- dóttur, b. á Vöðlum, Jónssonar. Móðir Sigríðar var Helga Hjalta- dóttir, prests á Kirkjubóli, Þorbergs- sonar. Andlát Jóhann Ágúst Gunnarsson and- aðist í Landspitalanum 7. septemb- er. Jósep Jóhannesson, Giljalandi, er látinn. Gísli Stefánsson, Faxastíg 21 'ést á sjúkrahúsi Vestn. ,r..'aey/i mánudaginn 7. september. Hilmar Jósepsson frá Strandhöfn andaðist 6. september á hjúkrunar- heimilinu Sundabúð. Friðrika S. Friðriksdóttir, áður Hafnargötu 41, Keflavík, lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, þriðjudag- inn 8. september.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.