Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1987, Side 3
FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1987.
3
Fréttir
Sorpmál hofuðborgarsvæðisins enn óleyst:
Samlag um sorpið?
Samstarfsnefnd sveitarfélaganna á
höfuðborgarsvæðinu um íramtíð sorp-
eyðingar leggur til að stofnað verði
byggðasamlag í stað hlutafélags og
verði þar með sveitarfélagafyrirtæki
sem losnaði undan sköttum til n'kis-
ins. Nefhdin hefur lokió sér af og sent
málið til sveitárstjómanna sem liggja
nú undir feldi.
Aður hafði nefhdin bent á helstu
staði til þess að urða sorpið og komist
Jón Pétur Þorsteinsson að koma úr
göngum, sjötugasta árið í röð.
DV-mynd Finnur Baldursson
Gangnamaður
i sjotiu ar
Fírmur Baldmssan, DV, Mývatnssveit
Fyrstu göngur á Austurafrétt vom
um helgina. Fyrri daginn var ágætt
veður en þegar líða tók á seinni göngu-
daginn tók að hvessa og rigna og
hrepptu göngumenn þá hið versta veð-
ur.
Þetta var í sjötugasta skiptið sem
Jón Pétur Þorsteinsson, bóndi í
Reykjahlíð, fór í göngur en hann verð-
ur áttræður í október og er Jón Pétur
enn á fullu í búskap þrátt fyrir aldur.
Að kvöldi fyrri göngudags fór fram
athöfn við Hrauntagl þar sem gangna-
kofi Veggjagangna er og sagði Ey-
steinn Sigurðsson gangnaforingi
nokkur orð vegna þessa áfanga hjá
Jóni Pétri og síðan afhentu gangnafé-
lagar honum hlómakörfu og rósavíns-
flösku.
Humaraflinn:
Svipaður og
í fyrra
Júlia Imsland, DV, Hofa;
Humarvertíð hjá Homaflarðarbát-
um lauk um síðustu mánaðamót. Þá
höfðu borist á land 236 tonn og að
auki 5,6 tonn af óslitnum humri og 242
kíló af humarklóm.
Fimmtán bátar lögðu upp hjá fisk-
iðju KASK i sumar. Aflahæst var
Æskan SF með 24 tonn og þá Þinga-
nes SF með 20,6 tonn. I fyrra var
humarafli nánast sá sami og í ár en í
fyrra vom 16 bátar um veiðina.
Togarinn Þórhallur Daníelsson hef-
ur veitt vel að undanfömu og í síðustu
löndun var hann með 147,5 tonn eftir
átta dága veiðifefð!
að þeirri niðurstöðu að heppilegasti
staðurinn væri í nánd við Krísuvík.
Grindvíkingar hafa mótmælt slíkri
ráðstöfun og áður höfðu Kjalnesingar
mótmælt urðumarsvæði í sínu um-
dæmi. Fá önnur svæði ef nokkur koma
til greina nema með allt of miklum
tilkostnaði.
Þá hafði verkefhisstjómin látið taka
út mögulega eyðingu sorpsins og jafn-
vel vinnslu á eldsneyti úr því. Það
reyndist óhagkvæmt eftir olíuverðs-
lækkunina. Það er því sannkallað
vandamál hvemig losna á við sorp
höfuðborgarsvæðisins og líkt og sveit-
arstjómarmenn veign sér við að taka
á málinu. Hins vegar em haugamir i
Gufunesi að fyllast og svæðið þar dug-
ir ekki nema til 1990.
Embættismaður, sem DV ræddi við,
taldi líklegt að andúð Grindvíkinga
og Kjalnesinga á urðun sorpsins í sínu
nágrenni byggðist á þekkingarleysi.
Ekki væri ætlunin að flytja sorpið
laust á nýtt urðunarsvæði eins og nú
er gert. Þvi yrði safnað í hús miðsvæð-
is á höfuðborgarsvæðinu þar sem það
yrði unnið í sérstaka, innbundna
pakka og flutt þannig á urðunarstað.
Þannig frá gengið gæti sorpið sem
best litið út eins og skrautlegur farmur
frá Harrods í London.
-HERB
Samstarfsnefndin vill stofna samlag
um sorpið.
NÚNA
er veríð að selja milljónustu SÓLDÓSINA!
TUNMRLAUN/
Á örfáum vikum hefur Sól sent frá sér
1.000.000 (eina milljón!) Sóldósir. Af
því tilefni færum við öllum stuðnings-
mönnum okkar þessi skilaboð: Bestu
þakkir! Það er meira á leiðinni!!!
Og ekki nóg með það. Við heitum
fundarlaunum handa þeim sem
finnur milljónustu Sóldósina!!!
100.000 kr. Peningarnir eru þínir ef þú
finnur dósina og skilar henni á Sól-
safnið. Svona ferð þú að því: Allar Sól-
dósir eru merktar á botninum með
tveim talnalínum. Ef í seinni línunni
10...þá ert þú 100.000
kr. ríkari. Aðeins ef þú skilar okkur
dósinni! Og mundu: Við vitum ekki
hvort milljónasta dósin er með Sól
- Cola, Grape eða Límó—með eða án
NutraSweet. En við erum vissir um
að þú kemst að því!
SÓL
Þverholti 17-21, Reykjavik
lÍ
HÖLDUM LANDINU
HREINU