Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1987, Page 4
4
FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1987.
-+ I I-
I--I -V....
liíiliof
SÉRVERSLUN MEÐ ELDHÚS- OG BORÐBÚNAÐ
NYBYLAVEGI24-SIMI41400
t—h-+H -I.r-1—1-4-
LAUGAVEGI 80-SÍMI17290
-L J I I I L
1.................1...................1 J..................................
Notaðu
yv endurskinsmerki
og komdu heil/l heim.
uiar
ÍKVÖLO:
díbco/r.
magalluf
damon
nienday
^iSEíSS^---
Rikshaw á ef stu hæðinni
Aldurstakmark 20 ára Aðgöngumiðaverð kr. 500,-
I
▼
>▲
Fréttir
Egilsstaðaflugvöllur:
Biðleikur í
ráðuneytinu
„Þetta hefur verið okkar kaleikur
og mungát og með ýmsum möguleik-
’rm og streitu, við höfum verið að
meta stöðuna og nú er að hrökkva eða
stökiíva," sagði Birgir Guðjónsson,
deildarstjóri í samgönguráðuneytinu,
um ráðstöfun á undirbyggingu nýs
Egilsstaðaflugvallar. Ákvörðun bíður
vegna veikinda ráðherra og Ijarveru
flugmálastjóra erlendis.
Eins og DV hefur greint frá áður
ákvað Matthías Bjamason rétt áður
en hann lét af ráðherradómi að ekki
færi fram útboð á þessu 60 milljóna
króna verkefni, heldur skyldi leitað
samninga við til þess stofnað Félag
tækjaeigenda á Héraði. Það fékk eitt
að bjóða í verkið og hafa viðræður átt
sér stað í framhaldi af því.
„Málið er nú til ákvörðunar hér og
bíður fram yfir helgi, en það sem fyrir
liggur er að taka afstöðu til samnings
við heimamenn eða hvort efnt verði
til opins útboðs," sagði Hreinn Lofts-
son, aðstoðarmaður samgönguráð-
herra.
-HERB
DV-mynd Sigurjón Gunnarsson
Parhús fyrir aldraða, fullgert að utan sem innan og annað á lokastigi.
Eignaríbúðir fyrir aldraða í Borgamesi:
Fyrstu íbúðimar afhentar
Sguijón Gunnaissan, DV, Borgamest
Tvær eignaríbúðir aldraðra von’
afhentar í Borgamesi nýlega. Borgar-
neshreppur átti frumkvæðið að
byggingu þessara íbúða en þær eru í
parhúsi. Eftir er að ljúka við sams
konar hús við hliðina og verða íbúð-
imar tvær í því húsi leiguíbúðir.
Það var hafist handa við jarðvegs-
framkvæmdir síðastliðið sumar og nú,
rúmu ári síðar, vom íbúðimar tvær
tilbúnar til afhendingar.
Það var Loftorka hf. í Borgamesi
sem sá um byggingarframkvæmdir og
hafa heimamenn unnið allt handverk
og em hús þessi hin veglegustu, um
70 fermetrar hver íbúð og þannig geng-
ið frá innandyra að fólk í hjólastólum
á þar greiðan aðgang.
Húsin em við Anahlíð og er það ný
gata er liggur meðframjlvalarheimili
aldraðra í Borgamesi. íbúar húsanna
njóta allrar þeirrar þjónustu sem DAB
veitir sínu fólki og í húsunum verður
bjöllukerfi er auðveldar íbúunum að
hafa samband við starfsfólk DAB.
Við afhendingu íbúðanna fluttu tölu
þeir Gísli Karlsson sveitarstjóri, Konr-
áð Andrésson, Loftorku, og Eyjólfúr
Torfi Geirsson oddviti.
Eyjólfúr Torfi afhenti síðan nýjum
eigendum lykla að íbúðunum en það
em hjónin Elín Guðmundsdóttir og
Finnur Einarsson og Hermann Búa-
son.
Áætlað er að leiguíbúðimar verði
afhentar að tveimur mánuðum liðnum.
Sækir um einkaleyfi
á álbobbingum
Islenska álfélagið kynnir nýja ál-
bobbinga á sjávarútvegssýningunni
í Laugardal og er fyrirtækið að fara
að hefja fjöldaframleiðslu á þessum
bobbingum. Álbobbingamir em upp-
finning Pálma Stefánssonar, verk-
fræðings hjá ÍSAL, en Pálmi og
nokkrir aðrir starísmenn tækniþró-
unardeildar fyrirtækisins hafa unnið
að þróun nokkurra gerða álbobbinga
frá síðari hluta ársins 1986, að því
er fram kemur í fréttatilkynningu frá
fyrirtækinu.
Á blaðamannafúndi, sem haldinn
var í gær, þar sem þessi nýjung var
kynnt, kom fram að ISAL hefúr sótt
um einkaleyfi á þessari uppfinningu
en í raun er um þrjár tegundir bobb-
inga að ræða; miðjubobbingar með
stálnafi, hálfkúlulaga vængbobbing-
ar og millibobbingar.
Meðal kosta álbobbinganna er
nefnt að þeir séu léttir á dekki og
skemmi það lítið en aftur á móti séu
bobbingamir þungir í sjó en þeir em
massívir. Þá em álbobbingamir end-
urvinnanlegir og mun ÍSAL kaupa
bobbinga, sem orðnir em of slitnir
til notkunar, á hráefnisverði. Vegna
þyngdarinnar í sjó em álbobbingar
þessir sagðir haldast nær botni en
safha jafnframt minna grjóti í sig en
hinir hefðbundnu bobbingar. Enn-
fremur em þeir, vegna áðumefndra
eiginleika, taldir veiðnari en gömlu
bobbingamir. Á fundinum kom það
ennfremur fram að þeir yrðu sam-
keppnishæfir við bobbinga af eldri
• gerðum hvað verð áhrærir.
Búist er við að fjöldaframleiðsla á
álbobbingum ÍSAL hefiist næsta vor.
...... ^ -ój