Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1987, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1987, Side 18
18 FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1987. íþróttir Hvar verð- ur NM-mótið ígolfi haldið? Gyffi Krialjáiissan, DV, Akmeyri: Næsta Norðurlandamót í golfi verður haldið a íslandi næsta sum- ar. Til stóð að mótið yrði hér á landi 1989 en ákveðið hefur verið að flýta því um eitt ár. Golfsam- band íslands tekur mótið að sér en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvar á landinu mótið fer fram. Þrír staðir hafa sótt um að halda mótið en það eru Reykjavík, Akur- eyri og Suðumes. Sækja allir þessir staðir fast að halda þetta Norðurlandamót. Björgvin Þor- steinsson, Hannes Þorsteinsson og Gunnar Þórðarson voru fengnir til aö skoða velli umsækjenda. Þeir hafa lokið yfirferð sinni á vellina og skilað áliti. Golfsamband íslands hefur hald- ið tvo fundi síðan þeir félagar skiluðu umsögn sinni. Golfsam- bandið hefur hins vegar enga ákvörðum tekið í málinu. „Ákvörðun um hvar Norður- landamótið verður haldið verður tekin á fundi Golfsambands Islands á miðvikudag í næstu viku,“ sagði Konráð Bjamason, forseti Golf- sambands fslands, í samtali við DV. -JKS 4-liða mót á Akureyri Gylfi Knatjártaon, DV, Akureyri: Um helgina verður haldið á Ak- ureyri 4-liða mót í handknattleik. Akureyraliðin Þór og KA auk KR og HK taka þátt í mótinu sem hefst í kvöld kl. 20.00 í íþróttahöll- inni. Mótið hefst með leik Þór og KR og strax á eftir leikur KA gegn HK. Mótinu lýkur á laugardag. • Á sunnudag taka þessi lið þátt í öðm móti. Dregið verður um hvaða lið keppa saman og síðan mætast sigurvegarar í úrslitaleik. Tapliðin leika um 3.-4. sætið. -JKS Léku átta leiki á sjö dögum GyHi Kristjánæcm, DV, Akureyii „Þetta var fyrst og fremst æf- ingaferð. Við lékum 7 leiki á 8 dögum og samhliða vom haldnar 11 æfingar. Þessi ferð kemur til með að skila sér,“ sagði Erlendur Hermannsson, þjálfari Þórs í handknattleik, í samtali við DV. Eins og áður sagði lék liðið 7 leiki og sigraði í þremur. Meðal annars var leikið gegn Dankersen og tapaðist sá leikur með 10 mörk- um. Einnig var leikið gegn sterku pólsku hði, Korona Kilce, sem fór með sigur eflir jafiian fyrri hálf- leik. - Hvaða möguleika telur þú á að Þór haldi sér í 1. deild? „Það er erfitt að segja til um það. Rétt hugarfar spilar stórt hlutverk, einnig að leikmenn hafi trú á sjálfúm sér. Ef leikmenn leggja jafhhart að sér og í keppnis- ferðinni þá er ég þess fullviss að við komum til með að spjara okkur vel í 1. deildinni í vetur,“ sagði Erlendur Hermannsson að lokura. -JKS Fjöguira þjóða keppni á Akureyri? Portúgal, Pól- landi og ísra- el er boðið • Það var ekki margt um manninn þegar Real Madrid og Napoli léku á hinum fræga Madrid. Áhorfendabekkirnir voru tómir á þessum glæsilega velli sem tekur yfir 100 þús Mögulegt er að fjögurra þjóða mót í handknattleik verði haldið á Akureyri í lok nóvember, nánar tiltekið frá 20.-22. þessa mánaðar. „Það er verið að vinna að þessum málum en ekkert verður í raun ljóst hvað þetta mót varðar fyrr en eftir helgi,“ sagði Guðni Halldórsson, fram- kvæmdastjóri HSÍ, í spjalli við DV. Gert er ráð fyrir að auk Islands mæti ísrael, Pólland og Portúgal til leiks. Ef mótið nær liam að ganga mun það rísa hæst með viðureign íslands og Póllands. Þar fara tvær af sterk- ustu þjóðum heims í handknattleik. ísraelsmenn eru í hópi b-þjóða. Hafa þeir gert okkur íslendingum marga skráveifuna á síðustu árum þrátt fyrir legu sína á landabréfi handknattleiks- ins. Það skyldi því enginn ætla þá auðfengna veiði. Portúgalir heyra hins vegar til hópi c-þjóða en lið þeirra hefúr vaxið nokk- uð að styrk á síðustu árum. -JÖG/GK OL-liðið til Frakklands: Hörður stjómar í Bordeaux Hörður Helgason, þjálfari KA á Akureyri, mun stjóma ólympíu- landsliði Islands sem leikur vin- áttuleik gegn franska 1. deildar liðinu Bordeaux í Frakklandi á miðvikudaginn. Búið er að velja landsliðshópinn sem heldur til Frakklands. Hann er skipaður þessum leikmönnum: • Markverðir: Birkir Kristins- son, Akranesi, og Guðmundur Hreiðarsson, Val. • Aðrir leikmenn: Erlingur Kristjánsson, KA, Halldór Áskels- son, Þór, Heimir Guðmundsson, Akranesi, Kristján Jónsson, Fram, Guðmundur Steinsson, Fram, Ormarr Örlygsson, Fram, Siguijón Kristjánsson, Val, Siguróli Krist- jánsson, Þór, Sveinbjöm Hákon- arsson, Akranesi, Þorsteinn Guðjónsson, KR, Þorsteinn Hall- dórsson, KR, Þorsteinn Þorsteins- son, Fram, Þorvaldur Örlygsson, KA, og Valur Valsson, Val. • Njáll Eiðsson, Val, gaf ekki kost á sér í landsliðshópinn. Ef Guðmundur Steinsson fer með A- landsliðinu til Noregs tekur Jón Grétar Jónsson, Val, sæti hans í OL-liðinu. -sos Maradona óhre< að vera kalh mafíuskúrk - segir að dómarinn hafi skemmt leik Napoli oj Goðið Maradona stjómaði kór Nap- olidrengja eftir leik þeirra við Real Madrid nú í vikunni. Þótti honum dómarinn afspymuslakur og fram- ganga Spánverjanna með grófasta móti. „Dómarinn missti leikinn einfald- lega úr höndum sér,“ sagði hann foxillur í spjalli við blaðamenn. „Sjálfsagt ætla margir að ég vilji afsaka ófarir okkar en því fer fjarri. Það er mín trú að dómarinn hafi ráð- ið úrslitum." Þá kvaðst Maradona hafa heyrt Leo Beenhakker, þjálfara Real, segja Na- poliliðið safti mafíuskúrka. Var kempan afar ósátt við þá fullyrðingu móthetjans. Fyrri leikur liðanna tveggja er nú að baki og orð Maradona fá ekki breytt sögunni. Framundan er sá seinni og verður hann spilaður fyrir opnum tjöldum á Ítalíu. Þótt róðurinn sé óneitardega þungur hjá Napolipilt- um em þeir til alls vísir. Lið þeirra er að margra dómi eitt hið sterkasta í veröldinni. -JÖG Maradona-bræður berjast á Ítalíu Bræðumir Hugo og Diego Maradona munu glíma í fyrsta sinn innbyrðis í ítölsku deildinni um helgina. Diego Armando, knattspymugoðsögnin, leikur með landsmeisturunum í Napoli en Hugo bróðir hans er einn lykilmanna í Ascoli-liðinu. Napoli beið lægri hlut í Evrópukeppni fyrir Real Madrid. Það er því ljóst að leikmenn Napoli munu mæta grimmari til leiks á sunnu- dag en oft áður. Þá þyrstir í sigur í kjölfar ófaranna og gildir einu þótt bræður muni berjast. -JÖG • Die< Nogue ... ' • Fyrirliði Fylkis hampaði bikarnum fyrir sigurinn í 3. deildar keppninni. DV-mynd Brynjar Gauti 3. D Fylkii meii - sigraði Tindastól Fylkir tryggði sér í gærkvöldi Islands- meistaratitilinn í 3. deild eftir sigur gegn Tindastóli á Valbjamarvelli. Úrslitaleikur liðanna var sannkölluð maraþonviðureign því úrslit fengust ekki í fyrsta leik liðanna og því var leikið aftur í gærkvöldi. Jafút var eft- ir venjulegan leiktíma og framleng- ingu , 3-3, en í vítaspymukeppninni náðu Fylkismenn að sigra. Þeir skor- uðu úr sex vítaspymum en Sauðkræk- ingar úr fimm. „Ég er ekki ánægður með leikinn sjálfan og leikmenn mínir gerðu mikið af mistökum. En árangurinn í sumar hefur verið mjög góður og farið fram úr öllum vonum því að 3. deildin var sterk og hver leikur nánast úrslitaleik- ur. Ég hef trú á að Fylkir eigi eftir að standa sig vel í 2. deildinni næsta sumar þó að þar verði auðvitað mun erfiðari leikir. Mannskapurinn er góð- ur en við megum samt ekki hugsa of hátt og takmarkið verður fyrst og fremst að halda sætinu í deildinni," sagði Marteinn Geirsson, þjálfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.