Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Blaðsíða 5
22 FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987. FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987. 27 Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkurpróf- astsdærai sunnudag 4. okt. 1987. Árbæjarprestakall: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfi laug- ardag 3. okt. kl. il. Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14.00. Altaris- ganga. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. KafFi- sala safnaðarfélags Ásprestakalls í safnaðarheimili Áskirkju eftir messu. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son. Breiðholtsprestakall: Barnaguðs- þjónusta í Breiðholtsskóla kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Lárus Halldórsson messar. Organisti Daní- el Jonasson. Sóknarprestur. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11.00. Elín Anna Antonsdóttir og Guðrún Ebba Ólafsdóttir annast barnastarfið í vetur eins og í fyrra. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organleikari Jónas Þórir. Sr. Ólafur Skúlason. Kökubasar kvenfélagsins eftir messu og sókanrnefndin býður upp á kaffi- sopa. Æskulýðsfélagsfundur þriðju- dagskvöld. Félágsstarf aldraðra miðvikudagseftirmiðdag. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhóla- stíg kl. 11.00. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 14.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Laugardag 3. okt. Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Messa kl. 11.00. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn Hunger Frið- riksson. Leikið verður á orgel kirkj- unnar í 20 mín. fyrir messuna. Sr. Hjaltl Guðmundsson. Landakotsspitali: Messa kl. 13.00. Organleikari Birgir Ás Guðmunds- son. Sr. Þórir Stephensen. Elliheimilið Grund: Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. Gylfi Jónsson. Fella- og Hólakirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.00. Ragnheiður Sverrisdóttir. Fermingarguðsþjón- usta og altarisganga kl. 14.00. Organisti Guðný Margrét Magnús- dóttir. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. Fríkirkjan í Reykjavík: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.00. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smá- barnasöngvar. Afmælisbörn boöin sérstaklega velkomin. Framhalds- saga. Við píanóið Pavel Smid. Fermingartími verður laugardag 10. okt. kl. 14. r'0. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11.00. Messa kl. 14.00 - ferming og altarisganga. Organisti Ámi Arin- bjarnarson. Fimmtudagur kl. 20.30. Almenn samkoma UFMH - kaffisopi á eftir. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja: Laugardagur 3. okt.: Innritun fermingarbarna kl. 11.00. Sunnudagur: Messa og barna- samkoma kl. 11.00. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn: Messa kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Messa kl. 10.00. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Organisti Orthulf Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson. Hjallaprestakall í Kópavogi: Barna- samkoma kl. 11.00 í Digranesskóla (aðaldyr). Foreldrar em beðnir að hvetja börnin til að vera með fá upp- hafi og gjarnáh að fylgja þeim. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Kársnesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11.00. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Sr. Ami Pálsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Útvarpsguösþjónusta kl. 11.00. Prestur: séra Pjetur Maack. Organisti Jón Stefánsson. Óskastund Leikfélag Reykjavíkur: Sýningar á Degi vonar hefjast á ný aldarinnar og lýsir heiftarlegum fiölskylduerjumi og logandi tilfinn- ingauppgjöri allra þeirra persóna sem koma við sögu. Auk ekkjunnar koma fram í verkinu synir hennar tveir óstýrilátir, geðveik dóttir, drykkfelldur sambýlismaður og góðviljuð grannkona. Allt á þetta fólk í miklum átökum við sjálft sig og sín á milli og ná þau átök hám- arki í mjög dramatísku og mögn- uðu lokaatriði. Leikritið Dagur vonar eftir Birgi Sigurðsson var frumsýnt hjá Leik- félagi Reykjavíkur 11. janúar síðastliðinn og hlaut þegar af- bragðsgóöar viðtökur. Nýverið voru sýningar á leikritinu teknar upp aftur í Iðnó vegna þess hversu vel það var sótt. En leikritið var sýnt alls 50 sinnum á síðasta leik- ári. Ein sýning verður um helgina, laugardaginn 3. október. Dagur vonar gerist á heimili ekkju í Reykjavík á sjötta áratug Valdimar örn Flygenring í hlut verki sinu I Degi vonar. Gallerí Borg: Bragi Hannesson - meö málverkasýningu Bragi Hannesson opnaði nýlega sýningu með olíumálverkum og vatnslitamyndum í Gallerí Borg við Austurvöll. Bragi er fæddur í Reykjavík árið 1932. Hann starfar nú sem bankastjóri hjá Iðnaðar- bankanum en hefur málað í 20 ár. Bragi hefur numið hjá mörgum helstu listmálurum okkar og málar mest í expressjónískum stíl. Þessi sýning Braga er þriðja einkasýning hans en hann hefur tekið þátt í mörgum samsýningum. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10 til 18 og um helgar frá 14 til 18. Henni lýkur 13. október. Eitt verka Braga Hannessonar. Knut Hamsun-dagskrá í Norræna húsinu Norski málarinn Tore Hamsun fiallar um föður sinn, Knut Hams- un, í Norræna húsinu á sunnudag. Upphaflega var ætlað að sjálfur Knut kæmi hingað í tengslum við Hamsun-dagskrá þá sem verður í Norræna-húsinu, en af því gat ekki orðið nú. Tore er þekktur málari og teiknari sem haldið hefur fiölda sýninga í Noregi en hefur auk þess sent frá sér nokkrar bækur sem fialla að mestu leyti um föður hans. Ekki þarf að fara mörgum orðum um Knut Hamsun. Hann hefur alla tíð notið mikilla vinsælda hér á landi og er þess skemmst að minnast að síðastliðið vor var hald- in mikil hátíð í Norræna húsinu tileinkuð honum. Guðrún Asmundsdóttir, höfundur og lelkstjóri verksins, ásamt aðalleikaranum Arnari Jónssyni. Kaj Munk: Sýningar hefjast aftur - í Hallgrímskirkju Um þessar mundir eru aftur að hefiast sýningar á leikritinu vinsæla Kaj Munk eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur. Guðrún leikstýrði verkinu og leikur einnig móður Kaj Munks en hann sjálfan leikur Arnar Jónsson. Þeir sem ekki komust á þessa sérstæðu sýningu síðastliðinn vetur geta nú séð hana í Hallgrímskirkju næstkom- andi mánudagskvöld kl. 20.30. Haldið verður áfram að sýna verkið á sunnudögum kl. 16.00 og á mánudögum kl. 20.30. Miðasala er í Hallgrímskirkju og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar í Austurstræti. Síðastliðinn vetur fóru fram fiörutíu sýningar á leikritinu auk þess sem farið var í leikferð til Svíþjóðar og Danmerkur í sumar. Leikritinu var tekið feikilega vel og fékk lofsamlega dóma í báðum löndunum. Þess má geta að á dagskrá sjónvarpsins á sunnudagskvöld verður sýndur þáttur um leikfórina. Fyrsta emkasýningin: Helgi Sigurðsson - í Nýlistasafninu Helgi Sigurðsson opnaði fyrstu einkasýningu sína í gær, fóstudag- inn 2. október, í Nýlistasafninu við Vatnsstíg 3b. Helgi var í Myndlista- og hándíðaskóla íslands veturna 1981 til 1985. Á sýningunni eru málverk og teikningar eftir Helga. Sýningin er opin á virkum dögum frá kl. 16 til 20 og um helgar frá kl. 14 til 20. Hún stendur yfir til 18. október næstkomandi. Helgi Slgurðsson myndlistarmaöur. Sigurður Kristjánsson í Eden: Aldarfjórðungur frá fyrstu sýningu hans Sigurður Kristjánsson listmálari sýnir um þessar mundir í Eden í Hverageröi og stendur sú sýning fram til 6. október. Sigurður er fæddur árið 1897, í Miðhúsum í Garði. Árið 1918 fór Sigurður til Kaupmannahafnar og lærði þar teikningu og síðan hús- gagnasmíði. Hann hefur unnið við listmunaviðgerðir, bæði fyrir söfn og almenning, auk þess sem hann hefur málað mikið sjálfur og sýnt víða. Er þessi sýning sem nú stend- ur yfir liður í fiölda sýninga sem hann hefur haldiö á undanförnum 25 árum. Tilkyimingar barnanna kl. 11.00. Söngur-sögur -myndir. Athugið að stundin verður í safnaðarheimihnu. Þórhallur Heimisson og Sverrir Guöjónsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14.00. Fermd verður: Arndís Dögg Arnar- dóttir, Melgerði 1, Kópavogi. Prestur sr. Sig. Haukur Guöjónsson. Organ- ir.ti Jón Stefánsspn. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Messa fyrir alla fiölskylduna kl. 11.00. Þegar kemur að sálmi fyrir prédikun verður börn- unum boðið upp á fræðslu við sitt hæfi í safnaðarheimilinu. Eftir messu verður heitt á könnunni og tækifæri til að spjalla saman og eiga samfélag. Mánudagur 5. okt.: Æsku- lýðsstarf kl. 18.00. Kl. 20.00 - Fundur í Kvenfélagi Laugarnessóknar í safn- aðarheimilinu. Sóknarprestur. Neskirkja: Laugardagur 3. okt.: Sam- verustund aldraðra kl. 15.00. Gestir: Jón Dan rithöfundur ásamt Herdísi og Gísla Helgasyni sem leika á hljóð- færi. Sunnudagur: Bamasamkoma kl. 11.00. Muniö kirkjubíhnn. Guðs- þjóhtlsta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánudagur: Æsku- lýðsfélagsfundur kl. 20.00. Þriðjudag- ur og fimtntudagur: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Miðvikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Seljasókn: Laugardagur: Guösþjón- usta í Seljahlíð ki. 11.00. Sunnudagur: Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 11.00. Sr. Valgeir Ástráðsson. Seltj arnarneskirkj a: Bamaguðsþj ón- usta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Organisti Sighvatur Jónasson. Prest- ur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Tekið verður í notkun nýtt altaris shfur. Kaffisopi eftir messu. Ath. breyttan messutíma. Opið hús fyrir unglinga 13 ára og eldri mánudags- kvöld kl. 20.30. Opiö hús fyrir 10-12 ára þriðjudag kl. 17.30. (Leikir - heimsóknir - helgistund.) Sóknar- prestur. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11.00. Lagt af stað í safnað- arferðina sunnudag kl. 11.30. Farið verður th guðsþjónustu austur í Hruna. Kaffisamsæti á Flúðum að lokinni guðsþjónustu. Þátttaka til- kynnist safnaðarpresti. Einar Ey- jólfsson. Stokkseyrarkirkja: Barnamessa kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11.00. Munið skólabíhnn og verið með frá byrjun. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14.00. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sóknarprestur. Fenningar Fermingarbörn í Reýkjavíkurpróf- astsðæmi Fella- og Hólakirkja Ferming og altarisganga sunnudaginn 4. okt. kl. 14.00. Prestur »r. Hreinn Hjartarson. Fermingarbörn Birgir Breiöfjörö Agnarsson. Fannarfelli 10. Birgir Aling Halldórsson, Þórufelli 10. Guöný Júlía Gústafsdóttir, Þórúfelli 10. Vignir Már Sævarsson, Krummahólum 2. Grensáskirkja Ferming og altarisganga sunnudaginn 4. okt. kl. 14.00. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Fermingarbörn Aðalsteinn Haukur Sverrisson, Hvassaleiti 41. Gísli Baldur Róbertsson, Háaleitisbraut 113. Helga Soffía Einarsdóttir, Hjallaseli 9. Helga Bergl. Snæbjörnsdóttir, Blönduhllö 25. Jóhann Már Jónsson, Fellsmúla 15. Sóley Jónsdóttir, Fellsmúla 15. Þórlaug Sigfúsdóttir, Kringlunni 71. Þorsteinn Helgi Gíslason, Skipasundi 48. Langholtsklrkja Ferming og altarisganga sunnudaginn 4. okt. kl. 14.00. Prestur sr. Sig. Haukur Guöjónsson. Fermingarbarn Arndls Dögg Arnardóttir, Melgerði 1, Kópa- vogi. Félagsvist Félagsvist Hún vetningafélagslns verður laugardaginn 3. október kl. 14 í félagsheimilinu, Skeifunni 17. Allir vel- kortinir. Flóamarkaður Flóamarkaður og tombóla hjá Fóstbræðrakonum Sunnudaginn 4. október verður haldinn flóamarkaður og tombóla í Fóstbræðra- heimilinu, Langholtsvegi 107. Margt eigulegra hluta verður á boðstólum, s.s. postulínsstyttur, blómapottar og blómaker auk fatnaðs. Konur í Kópavogi Leikfiminámskeið á vegum kvenfélags Kópavogs hefst 5. október. Kennt er í Kópavogsskóla mánudaga og miðviku- daga kl. 19. Kennari Sigrún Ingólfsdóttir. Upplýsingar í síma 40729. Allar konur eru velkomnar. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Frístundahóps- ins Hana nú í Kópavogi verður laugardag- inn 3. október. Lagt af stað frá Digranes- vegi 12 kl. 10. Við göngum hvernig sem viðrar. Hlýr búningur. Góður félagsskap- ur. Nýlagað molakaffi. Allir velkomnir. Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst sunnudag 4. október kl. 14. I aðal- keppninni verður þátttakendum skipt í flokka með hliðsjón af Eloskákstigum. Tefldar verða 11 umferðir í öllum flokkum. 1 efri flokkunum verða tólf keppendur, sem tefla allir við alla, en í neðsta flokki verð- ur teflt eftir Monradkerfi. Umferðir verða að jafnaði þrisvar í viku, á sunnudögum kl. 14 og á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Ekkert verður þó teflt föstudag- inn 9. okt. og sunnudaginn 11. okt. vegna delldarkeþpni Skáksambands íslands. I stáð þess verður umferð mánudaginn 12. október. Biðskákdagar verða inh á milli. Sfðasta umferð í aðalkeppninni verðUr föstudaginn 30. október og biðskákir strax daginn eftir. Lokaskráning í aðalkeppnina verður laugardag 3. okt. kl. 14—18. Kökubasar Kvenfélag Háteigssóknar heldur kökubas- ar í Blómavali v/Sigtún laugardaginn 3. október. Tekið verður á móti kökum kl. 10 f.h. sama dag. Fyrsti fundur félagsins á þessu hausti verður þriðjudaginn 6. okt. kl. 20.30 í Sjómannaskólanum. Rússneskt þjóðarkvöld j Óperu 1 kvöld verður rússneskt þjóðarkvöld í veitingahúsinu Óperu. Lena Bergmann verður gestakokkur og rússneska söng- konan Alexandra Kjurigei syngur. Hljómleikar í MK Hljómleikar verða í Menntaskólanum í Kópavogi föstudagskvöldið 2. okt. kl.21. Fram koma hljómsveitirnar Centaur, Hy- skið, EX og hljómsveit án nafns. Aðgangs- eyrir er kr. 350. Norðurljósin Altarisganga föstudaginn 2. október kl. 12.15 í Hallgrímskirkju. Klassískt kvöld, fjölskyldu- hádegisverður og óperukvöld Ópera í Lækjargötu verður með klassík í kvöld. Krakkar úr tónlistarskólanum spila á fiðlu og píanó fyrir matargesti. Á sunnu- dag verður fjölskylduhádegisverður, krakkar fá frítt og geta séð myndbanda- sýningu, þá mætir Jón Páll á staðinn og gefur þeim lýsi. Á sunnudagskvöld verður óperukvöld og syngur Gunnar Guðbjörns- son kl. 22. Boðið upp á léttar veitingar yfir söngnum. Bolvfklngafélagið heldur sinn árlega kaffidag sunnudaginn 4. október nk. kl. 15 18 f DomUs Medica við Égilsgötu. Félagsmiðstöð Geðhjálpar að Veltusundi 3b er opin á fimmtudögum kl. 20-22.30, laugardögum og sunnudögum kl. 14-18. Einnig hefur Geðhjálp opna skrifstofu alla virka daga kl. 10-14 þar sem seld eru minningarkort félagsins og veittar upplýsingar um starfsemina. Síminn þar er 25990. Knut Hamsun-dagskrá í Norræna húsinu Sunnudaginn 4. október kl. 16 talar norski málarinn Tore Hamsun um Knut Hamsun í Norræna húsinu. Tore Hamsun (f. 1912) er sonur rithöfundarins fræga, Knut Hamsun. Ekki þarf að kynna Knut Hams- un mörgum orðum. Hann hefur notið mikilla vinsælda hér á landi alla tíð síðan þýðingar á bókum hans byrjuðu að koma út. Allir eru velkomnir á dagskrána. Bo Carpelan í Norræna húsinu Laugardaginn 3. október kl. 16 efnir Norr- æna húsið til bókmenntakynningar sem helguð er finnlandssænska ljóðskáldinu Bo Carpelan. Hann er nú staddur hér á landi í tilefni af því að Bókaútgáfan Urta hefur sent frá sér úrval ljóða hans í ís- lenskri þýðingu Njarðar P. Njarðvík, alls 52 ljóð undir heitinu Ferðin yfir þögul vötn. Tilhögun kynningarinnar verður með þeim hætti að fyrst flytur Hjörtur Pálsson rithöfundur erindi um Bo Carpel- an og skáldskap hans. Þá spjallar skáldið sjálft á persónulegan hátt um ljóðagerð sína og loks lesa þeir Bo Carpelan og Njörður P. Njarðvík úr ljóðabókinni, fyrst Carpelan á sænsku og Njörður síðan sömu ljóð í íslenskri þýðingu. Bo Carpelan er, sem kunnugt er, eitt þekktasta ljóðskáld á Norðurlöndunum á okkar dögum og hlaut hann bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs fyrir ljóð sín árið 1977. Auk Norræna hússins standa að bókmenntá- kynninguhni Bókaútgnfan Urta óg Finn- landsvinafölágiö Súbmi. Kvikmyndasýning MÍR Á sunnudaginn kemur, 4. október, kl. 16 verða sýndar tvær stuttar kvikmyndir í bíósal MlR, Vatnsstíg 10. önnur myndin nefnist Byltingaretýða, hin fjallar um vís- indi í Sovétríkjunum. Skýringar verða með báðum myndunum á íslensku. Að- gangur öllum heimill. Fjöltefll i Háskólanum Jóhann Hjartarson stórmeistari teflir íjöl- tefli við háskólastúdenta í dag, föstudag, í stofu 201 í Ámagarði. Fjölteflið hefst kl. 15. Félag laganema - Ortator og Stúdent- aráð Háskóla Islands standa fyrir fjöltefl- inu og er þetta í annað sinn á þessu ári 8em haldið er fjöltefli á vegum þessara aðila í Háskólanum. Allir háskólastúdent- ar eru velkomnir og eru hvattir til að mæta stundvíslega með töfl. Plata frá Skagflrsku söng- sveitinni Um þessar mundir eru 17 ár síðan Skag- firska Söngsveitin var stofnuð. Stjórnandi kórsins er Björgvin Þór Valdimarsson og s.vngja tæplega 70 í sveitinni. Undirleikari frá upphafi hefur verið Ólafur Vignir Al- bertsson. Nú við upphaf vetrarstarfs, er að koma út fjórða hljómplatan sem nefnist „Söngurinn göfgar og glæðir. Á plötunni koma fram auk kórsins fimm einsöngvar- ar: Halla S. Jónasdóttir, Sofíía Halldórs- dóttir, Óskar Pétursson, Guðbjörn Guðbjörnsson og Kristinn Sigmundsson en auk þess leikur á trompet Einar S. Jóns- son. Á plötunni eru 15 lög eftir innlenda og erlenda höfunda. Þar sem upplag plöt- unnar er takmarkað, en fjöldi styrktarfé- laga og annarra stuðningsmanna mikill, eru þeir sem vilja tryggja sér eintak beðn- ir aö snúa sér til sölustjórans, Sveins Pálmasonar í síma 82198 og eða til ann- arra kórfölaga. Athygli er vakin á því að kórarnir geta bætt við sig nokkrum góðum röddutn. Upplýsmgamiðstöð ferða- mála á Islandi í Ingólfsstræti 5, sími 623045, veitir allar almennar upplýsingar um ferðalög á Is- landi auk upplýsinga um það sem er á döfinni í borginni. Opið mánudaga til föstudaga kl. 10-16, laugardaga og sunnu- daga kl. 10-14. Félagsstarf aldraðra í Neskirkju Samverustund á morgun. laugardag. kl. 15 i safnaðarheimili kirkjunnar. Gestir verða Jón Dan rithöfundur ásamt Herdísi og Gísla Helgasvni sem leika á hljóðfæri. Fundir Kvenfélag Óháða safnaðarlns heldur fyrsta fund sinn á haustinu nk. laugardag í Kirkjubæ kl. 15. Rætt verður um vetrarstarfið og kirkjudaginn er verð- ur haldinn sunnudaginn 11. október. Málfreyjudeildin Korpa í Mosfellsbæ mun kynna deildaretarfið og starfsemi málfreyjusamtakanna á almennum kynn- ingarfundi í félagsheimilinu Hlégarði laugardaginn 3. október kl. 15. Allir eru hjartanlega velkomnir á þennan fund. Félag harmóníkuunnenda verður með sinn mánaðarlega skemmti- fund í Templarahöllinni við Skólavörðu- holt sunnudaginn 4. október. Boðið verður upp á veitingar sem konur félagsmanna sjá um. Harmóníkuleikur og fleira. Allir velkomnir. Kvenréttindafélag íslands heldur fund um „Nýjar leiðir í dagvistun- armálum" á hótelinu Holliday Inn laugar- daginn 3. október nk. og hefst fundurinn kl. 11 f.h. Framsögu á fundinum flytja: Ásmundur Stefánsson, foreeti Alþýðusam- bands Islands, Inga Jóna Þórðardóttir, formaður íjölskyldunefndar ríkisstjórnar- innar, Kristín Á. Ólafsdóttir borgarfull- trúi, Sigurður Snævarr, Sambandi islenskra bankamanna og Víglundur Þor- steinsson, formaður Félags íslenskra iðnrekenda. Tónleikar Hljómleikar í MK Tónleikar verða haldnir í Menntaskólan- um í Kópavogi í kvöld og hefjast þeir kl. 21. Fram koma hljómsveitimar Centaur, Hyskið, EX og hljómsveit án nafns. Að- gangseyrir er kr. 350. Ferðalög Útivistarferðir Helgarferð 2.-4. okt.: Jökulheimar - Veiðivötn - Hraunvötn. Óvenju íjölbreytt óbyggðaferð. Eldstöðv- ar, gígvötn, auðn og gróðurvinjar. Haust- litir. Gist í upphituðu húsi í Jökulheimum. Dagsferðir sunnudag 4. okt.: Kl. 8: Þórsmörk. Haustlitirnir eru í há- marki. Uppl. og farm. á skrifstofunni, Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Kl. 10.30: Sandakravegur - Fagradals- fjall. Fjölbreytt svæði á Reykjanesskaga. Vestasta fjall í Reykjanesfjallgarðinum. Verð 700 kr. Kl. 13: Selatangar - Ísólfsskáli. Fróðleg og skemmtileg dagsferð. Létt ganga. Margt að skoða, m.a. minjar um forna verstöð, fiskabyrgi, verbúðarústir, refa- gildrur, sérstæðar klettamyndanir í Katlahrauni. Brottför frá BSl, bensínsölu, Kópavogshálsi og Sjóminjasafni Hafnar- fjarðar. Sjáumst. Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 4. okt.: 1. Kl. 10: Stóri-Hrútur - Vigdísarvellir. Ekið um Móhálsadal að Vigdísarvöllum, gengið yfir Vesturháls og á Stóra-Hrút (353 m) og þaðan niður á þjóðveg. Verð kr. 600. 2. Kl. 13: Húshólmi - gamla Krýsuvík. Ekin Krýsuvíkurleið og gengið frá Borg- arhól að Húshólma í Ögmundarhrauni. Verð kr. 600. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni. austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Sýningar Árbæjarsafn Opið um helgar frá kl. 12.30-18 í septemb- er. Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74 Sumareýning safnsins er opin alla daga nema laugardaga kl. 13.30-16. Ásmundarsafn við Sigtún Um þessar mundir stendur yfir sýningin Abstraktlist Ásmundar Sveinssonar. Þar gefur að líta 26 höggmyndir og 10 vatns- litamyndir og teikningar. Þá er einnig til sýnis videomynd sem fjallar um konuna í list Ásmundar Sveinssonar. Þá eru til sölu bækur, kort. litskyggnur, videomyndir og afsteypur af verkum listamannsins. Safnið er opið daglega yfir sumarið kl. 10-16. Ásmundarsalur v/Freyjugötu Sýningu Jakobs Jónssonar lýkur á sunnu- dagskvöld. Opið virka daga kl. 16-22 og um helgar kl. 14-22. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 Bragi Hannesson sýnir í Gallerí Borg. Á sýningunni eru olíumálverk og vatnslita- myndir. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Henni lýkur 13. október. Galleri Grjót, Skólavörðustig Samsýning í tilefni 4 ára starfsafmælis gallerísins stendur yfir. Á sýningunni eru skúlptúrar, málverk og grafík. Þeir sem að sýningunni standa eru Jónína Guðna- dóttir, Magnús Tómasson, Ófeigur Björns- son, Ragnheiður Jónsdóttir, Steinunn Þórarinsdóttir. Þorbjörg Höskuldsdóttir og örn Þoreteinsson. Sýningin er opin virka daga frá kl. 12-18. Gallerf List, Skiphoiti 50 nýr sýningarsalur og listmunaverslun. Sýning á handblásnu gleri frá Noregi, Finnlandi og Bretlandi. Sýningin stendur til 3. október. Opið virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-12. Gallerf119 v/JL húsið Þar erú til sýnis plaköt og verk eftir þekkta listamenn. Opnunartími er mánu- daga til föstudaga kl. 12-19, laugardaga kl. 12-18 og sunnudaga kl. 14-18. Gallerl íslensk list, Vesturgötu 17 Hafsteinn Austmann opnár sýningu á vatnslitamyndum á morgun kl. 15. Gallerí Langbrók, Textíll, Bókhlöðustíg 2, textílgallerí. Til sýnis vefnaður, tauþrykk, myndverk, módelfatnaður og fleiri list- munir. Opið þriðjudaga til föstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.