Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Blaðsíða 2
20
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1987.
Ef þú vilt út
að borða
VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI
Abracadabra,
Laugavegi 116, sími 10312.
A. Hansen,
Vesturgötu 4, Hf., sími 651693.
Alex,
Laugavegi 1 26, sími 24631.
Arnarhóll,
Hverfisgötu 8-10, sími 18833.
Bakki,
Laekjargötu 8, sími 10340.
Bangkok,
Síðumúla 3-5, sími 35708.
Broadway,
Alfabakka 8, sími 77500.
Café Hressó,
Austurstræti 18, sími 1 5292.
Duus hús,
v/Fischersund, sími 14446.
El Sombrero,
Laugavegi 73, simi 23433.
Eldvagninn,
Laugavegi 73, sími 622631.
Evrópa,
Borgartúni 32, sími 35355.
Fjaran,
Strandgötu 55, sími 651890.
Fógetinn,
Aðalstræti 10, sími 16323.
Gaukur á Stöng,
Tryggvagötu 22, sími 11556.
Glæsibær/Ölver
v/Álfheima, sími 685660.
Greifinn af Monte Christo,
Laugavegi 11, sími 24630.
Gullni haninn,
Laugavegi 1 78, sími 34780.
Hallargarðurinn,
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Hard rock café,
Kringlan, sími 689888.
Haukur í horni,
Hagamel 67, sími 26070.
Holiday Inn,
Teigur og Lundur,
Sigtúni 38, sími 688960.
Hollywood,
Ármúla 5, simi 81585.
Hornið,
Hafnarstræti 1 5, sími 1 3340.
Hótel Borg,
Pósthússtræti 11, sími 11440.
Hótel Esja/Esjuberg,
Suðurlandsbraut 2, sími 82200.
Hótel Holt,
Bergstaðastræti 37, sími 25700.
Hótel Lind,
Rauðarárstfg 18,. sími 623350.
Hótel Loftleiðir,
Reykjayikurflugvelli, sími 22322.
Hótel Óðinsvé (Brauðbær)
v/Óðinstorg, sími 25224.
Hótel Saga,
Grillið, s. 25033,
Súlnasalur, s. 20221.
Hrafninn,
Skipholti 37, sími 685670.
í Kvosinni,
Austurstræti 22, sími 11340.
Kaffivagninn,
Grandagarði, sími 15932.
Kínahofið,
Nýbýlavegi 20, simi 45022.
Kópurinn,
Auðbrekku 12, sími 46244.
Krákan,
Laugavegi 22, simi 13628.
Kreml
v/Austurvöll, sími 11630.
Lamb og fiskur,
Nýbýlavegi 26, sími 46080.
Leikhúskjallarinn,
Hverfisgötu, sími 19636.
Lækjarbrekka,
Bankastræti 2, sími 14430.
Mandarininn,
Tryggvagötu 26, sími 23950.
Myllan, kaffihús,
Kringlunni, sími 689040.
Naustið,
Vesturgötu 6-8, sími 1 7759.
Ópera,
Lækjargötu 2, sími 29499.
Sjanghæ,
Laugavegi 28, sími 16513.
Sælkerinn,
Austurstræti 22, sími 11633.
Torfan,
Amtmannsstíg 1, sími 13303.
Við sjávarsíðuna,
Hamarshúsinu v/Tryggvagötu,
sfmi 15520.
Víð Tjörnina,
Templarasundi 3, slmi 18666.
Ypsilon,
Smiðjuvegi 14d, sími 72177.
Þórscafé,
Brautarholti 20, sími 23333.
Þrir Frakkar,
Baldursgötu 14, simi 23939.
ölkeldan,
Laugavegi 22, sími 621036.
Veitingahús vikunnar:
Bangkok og thai-
lensk matargerð
Austurlenskur matur hefur náð
sífellt meiri vinsældum hér á landi
sem annars staðar á Vesturlöndum
undanfarin ár. Kínverskur matur
hefur þegar fest hér rætur en thai-
lenskan mat þekkja færri. Þarlend-
ur matur er um þessar mundir að
ryðja sér til rúms í Evrópu en hann
hefur verið vinsæll í Bandaríkjun-
um síðustu ár. Talið er víst að
þangað hafi hann borist með her-
mönnum úr Víetnamstríðinu.
Einn thailenskur veitingastaður
er starfándi á íslandi en það er
Bangkok við Síðumúla í Reykjavík.
Veitingahúsið hefur nú starfað í 2
ár en það er fyrsta thailenska veit-
ingahúsið sem opnað var á Norð-
urlöndum. Nú eru þrjú thailensk
veitingahús starfandi í Kaup-
mannahöfn og tvö voru opnuð í
Stokkhólmi á þessu ári.
Bangkok lætur lítið yfir sér, bæði
séð frá götunni og þegar inn er
komið. Lítið er lagt í allar innrétt-
ingar og húsbúnað en andrúmsloft
er þægilegt og heimilislegur svipur
yfir staðnum. Það eru Stefanía
Björnsdóttir og eiginmaður henn-
ar, Manit Saifa frá Thailandi, sem
reka staðinn. Manit sér að hluta til
um eldamennskuna en bróðir
hans, Manus Saifa, starfar þar
einnig sem kokkur.
Thailenskur matur er svipaður
útlits og sá kínverski en mat-
reiðsluaðferðir og bragð er gjöró-
líkt. Grundvallarmunurinn er að
matur frá Thailandi er kryddaðri.
Ýmsar kryddjurtir, sem ekki
þekkjast utan Thailands, eru not-
aðar í matinn og gefa þær honum
sérstakan keim. Mikil vinna er lögð
í matargeröina. Á thailenskum
heimilum og á þarlendum veitinga-
húsum eru krydd og kryddblöndur
búin til á staönum úr margvísleg-
um jurtum. Hver fjölskylda á sitt
leyndarmál um hvernig hún gerir
sínar blöndur og hafa uppskriftirn-
ar borist óbreyttar milli kynslóða
í hundruö ára. Því er ekki hægt að
kaupa þessi krydd úti í búð, hvorki
hér á landi né annars staðar, held-
ur kaupir fólk jurtirnar og lagar
svo kryddið sjálft eða notar þær
nýjar. Það er einnig gert á Bangkok
en staðurinn flytur jurtirnar inn
þurrkaðar. Bræðurnir Manit og
Manus hafa lært matargerðina af
móður sinni heima í Thailandi en
þar í landi elda karlmennirnir til
jafns á við konurnar.
Bangkok býður upp á ýmiss kon-
ar thailenska rétti en það sem helst
mætti nefna er þriggja til fjögurra
rétta máltíð sem boðið er upp á um
helgar og er minnst ætluð fyrir tvo.
Hún er borin fram á hefðbundna
thailenska vísu - í eins konar skál
eða potti sem haldið er heitum á
kolum. Þessi máltíð er dýrari en
annað sem boðið er upp á en meðal-
verð á réttum er um 700 krónur.
Þess má að lokum geta að Bang-
kok hefur staðið fyrir námskeiðum
í austurlenskri matargerð. Ekki
hefur verið hægt að einskorða sig
við thailenskan mat vegna þeirra
örðugleika sem eru á að ná í hrá-
efni á íslandi. Næsta námskeið
verður haldið í nóvember.
JBj
Pad ki mao po taek
Sjávarréttir
sjómaimsins
- frá Thailandi
Manus Saifa, kokkur á veitinga-
staðnum Bangkok, gaf okkur
uppskrift að thailenskum mat.
Manus hefur starfað á íslandi í
tæpa tvo mánuði en hyggst dvelja
hér a.m.k. í eitt ár. Hann er 37 ára
gamall og rak veitingastað í Thai-
landi í þrjú ár. Mjög erfitt er að fá
hráefni í thailenskan mat á íslandi
en Manus valdi uppskrift sem inni-
heldur hráefni sem ætti að vera
mögulegt að fá hér.
100 g humar
100 g hörpudiskur
100 g rækjur eða fiskur, t.d. niður-
skorinn skötuselur
3 msk. Bai Horabha (Sweet basils)
4 stk. ferskur, rauður chilipipar
6 hvítlauksrif
5 msk. olía
1 tsk. þriðja kryddið
1 til 2 msk. fisksósa (fishsauce, hef-
ur fengist hjá Shanghai) eftir
smekk
'á tsk. pipar
Merjið saman hvítlauk, chilipip-
ar og /i tsk. pipar. Á meðan er olían
hituð vel á pönnu og síðan er
kryddblandan ásamt sjávarréttun-
um sett út á. Hrærið svo vel í 2
mínútur. Fisksósan, þriðja kryddið
og kryddlaufið (sweet basils) er sett
út í og hrært vel saman í 'A mín-
útu. Skerið afganginn af chilipip-
arnum niöur og skreytiö með
honum. Lok er sett á pönnuna og
hún tekin af hitanum. Bera má
matinn fram eftir 5 mínútur með
hrísgrjónum.
Manus Saifa, kokkur á thailenska veitingastaðnum Bangkok, heldur hér
á réttinum sem hann gaf okkur uppskrift að, Sjávarréttum sjómannsins.
AKUREYRI:
Bautinn,
Hafnarstræti 92, sími 21818.
Crown Chicken,
Skipagötu 12, sími 21464.
Fiðlarinn,
Skipagötu 14, símí 21216.
H 100,
Hafnarstræti 100, sími 25500.
Hótel KEA,
Hafnarstræti 87-89, sími 22200.
Laxdalshús,
Aðalstræti 11, sími 26680.
Ftestaurant Laut/Hótel Akureyri,
Hafnarstræti 98, sími 22525.
Sjallinn,
Geislagötu 14, simi 22970.
Smiðjan,
Kaupvangsstræti 3, sími 21818.
VESTMANNAEYJAR:
Hallarlundur/Mylluhóll
v/Vestmannabraut, sími 2233.
Skansinn/Gestgjafinn,
Heiðarvegi 1, simi 2577.
Skútinn,
Kirkjuvegi 21, sími 1420.
KEFLAVÍK:
Glaumberg/Sjávargull,
Vesturbraut 17, sími 4040.
Glóðin,
Hafnargötu 62, sími 4777.
AKRANES:
Hótel Akranes/Báran,
Bárugötu, sími 2020.
Stillholt,
Stillholti 2, sími 2778.
SUÐURLAND:
Gjáin,
Austurvegi 2, Selfossi, sími 2555.
Hótel Örk, Nóagrill,
Breiðumörk 1, Hverag., s. 4700.
Inghóll,
Austurvegi 46, Self., sími 1 356.
Skíðaskálinn, Hveradölum
v/Suðurlandsveg, sími 99-4414.
VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS
American Style,
Skipholti 70, sími 686838.
Askur,
Suðurlandsbraut 14, sími 81344.
Árberg,
Ármúla 21, sími 686022.
Bigga - bar - pizza,
Tryggvagötu 18, simi 28060.
Bleiki pardusinn,
Gnoðarvogi 44, sími 32005, og
Hringbraut 119, sími 19280.
Eldsmiðjan,
Bragagötu 38 A, sími 14248.
Gafl-inn,
Dalshrauni 13, sími 34424.
Hér-inn,
Laugavegi 72, sími 19144.
Hjá Kim,
Ármúla 34, sími 31381.
Höfðakaffi,
Vagnhöfða 11, sími 696075.
Ingólfsbrunnur,
Aðalstræti 9, sími 1 3620.
Kabarett,
Austurstræti 4, sími 10292.
Kentucky Fried Chicken,
Hjallahrauni 15, sími 50828.
Konditori Sveins bakara,
Alfabakka, sími 71818.
Kútter Haraldur,
Hlemmtorgi, sími 19505.
Lauga-ás,
Laugarásvegi 1, sími 31620.
Marinós Pizza,
Njálsgötu 26, sími 22610.
Matargatið,
Dalshrauni 11, sími 651577.
Matstofa NLFÍ,
Laugavegi 26, sími 28410.
Múlakaffi
v/Hallarmúla, sími 37737.
Norræna húsið,
Hringbraut, sími 21522.
Næturgrillið,
heimsendingarþj., simi 25200.
Pizzahúsið,
Grensásvegi 10, sími 39933.
Pítan,
Skipholti 50 C, sími 688150.
Pítuhornið,
Bergstaðastræti 21, simi 1 2400.
Pituhúsið,
Iðnbúð 8, sími 641290.
Potturinn og pannan,
Brautarholti 22, sími 11690.
Selbitinn,
Eiðistorgi 13-15, sími 611070.
Smáréttir,
Smiðjuvegi 14 d, sími 72177.
Smiðjukaffi,
Smiðjuvegi 14d, sími 72177.
Sólarkaffi,
Skólavörðust. 13a, simi 621739.
Sprengisandur,
Bústaðavegi 153, sími 33679.
Stjörnugrill,
Stigahlíð 7, sími 38890.
Sundakaffi,
Sundahöfn, sími 36320.
Svarta pannan,
Hafnarstræti 17, sími 16480.
Úlfar og Ljón,
Grensásvegi 7, sími 688311.
Veitingahöllin,
Húsi verslunarinnar, simi 30400.
Vogakaffi,
Smiðjuvegi 50, sími 38533.
Western Fried, Mosfellssveit
v/Vesturlandsveg, sfmi 667373.
Winny’s,
Laugavegi 116, sími 25171.