Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Blaðsíða 5
22
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1987.
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1987.
27 .
Messur
Dómprófasturinn í Reykjavík
Guðsþjónustur í Reykjavíkurpróf-
astsdæmi sunnudag 8. nóv. 1987.
Kristniboðsdagurinn
Fræðslukvöld á vegum Reykjavík-
urprófastsdæmis veröur í Hallgríms-
kirkju nk. miðvikudagskvöld kl.
20.30. Sr. Sigurður Guðmundsson
flytur erindi um kirkjuárið og at-
hafnir á merkisdögum mannsævinn-
ar. Umræður og kafflsopi á eftir.
Samverunni lýkur með kvöldbæn-
um.
Árbæjarprestakall. Barnasamkoma í
Foldaskóla í Grafarvogshverfi laug-
ardag kl. 11 árdegis. Bamasamkoma
í safnaöarheimih Árbæjarsóknar
sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðs-
þjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14.
Organleikari Jón Mýrdal. Kristni-
boðsdagurinn. Tekið á móti framlög-
um til kristniboðsstarfsins. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
Áskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
Borgarspítalinn. Guðsþjónusta kl.
10.30. Sr. Sigfinnur Þorleifsson.
Breiðholtsprestakall. Barnaguðs-
þjónusta í Breiðholtsskóla kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Margrét Hró-
bjartsdóttir predikar og Laufey
Geirlaugsdóttir syngur einsöng. Org-
ánisti Daníel Jónasson. Tekið á móti
gjöfum til Kristniboðssambandsins
eftir guðsþjónustuna. Sóknarprest-
ur. 1
Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl.
11. Elín Anna Antonsdóttir og Guö-
rún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta
kl. 14. Einsöngur: Svala Nielsen
syngur negrasálm. Organleikari
Jónas Þórir. Kvenfélagsfundur
mánudagskvöld. Bræðrafélagsfund-
ur mánudagskvöld. Æskulýðsfélags-
fundur þriðjudagskvöld. Félagsstarf
aldraðra miðvikudagseftirmiðdag.
Sr. Ólafur Skúlason.
Digranesprestakall. Barnasamkoma
í safnaðarheimilinu við Bjarnhóla-
stíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 11. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Dómkirkjan. Laugardagur: Barna-
samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill
Hallgrímsson. Kl. 17.00 - Orgeltón-
leikar við upphaf tónlistardaga
dómkirkjunnar. Við orgelið prófess-
or Jaques Taddei frá París. Sunnu-
dagur: Kl. 11.00 - Messa á tónlistar-
dögum Dómkirkjunnar. Dómkórinn
flytur mikið af fallegri, sígildri tón-
hst, aðallega eftir Saint Saens og
Cesar Franck. M.a. syngur Elín Sig-
urvinsdóttir einsöng í „Allsherjar
Drottinn“ eftir Cesar Franck. Sr.
Þórir Stephensen predikar og þjónar
fyrir altari ásamt sr. Hjalta Guð-
mundssyni. Sóknarnefndin. Kl. 17.00
- Kórtónleikar - Dómkórinn. Stjórn-
andi Marteinn H. Friðriksson.
Einleikur á orgel Bjöm Steinar Sól-
bergsson. Einsöngur: Sigrún Þor-
geirsdóttir. Miðvikudagur 11. nóv.:
Kl. 20.30 - Tónleikar. Dómkórinn
ásamt aðstoðarfólki úr sinfóníu-
hljómsveitinni. Organleikari og
stjómandi Marteinn H. Friðriksson.
Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl.
10. Sr. Gylfi Jónsson.
Fella- og Hólakirkja. Bamasamkoma
kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir.
Messa kl. 14. Sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Mánudagur: Fundur í
æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Miðviku-
dagur: Guðsþjónusta með altaris-
göngu kl. 20. Organisti Guðný
Margrét Magnúsdóttir. Sóknarprest-
ar.
Fríkirkjan í Reykjavík. Guðsþjón-
usta og altarisganga kl. 14. Ræðuefni:
„Hann hefur sagt mér, hver ég er.“
Fríkirkjukórinn syngur. Söngstjóri
og organisti Pavel Smid. Sr. Gunnar
Björnsson
Grensáskirkja. Barnsamkoma kl.
11.00. Messa kl. 14. Organisti Ámi
Arinbjamarson. Tekið á móti gjöfum
AUt milli hirniris og jarðar
- sýnir tvo einþáttunga
Leikfélag Verslunarskóla ís-
lands, sem kallar .sig Allt milli
himins og jarðar, fmmsýndi fyrir
skömmu Næturbrölt á Kóngs-
bakka. Eru það tveir einþáttungar
eftir ítalska skáldið Dario Fo. Sá
fyrri heitir Betri er þjófur í húsi
en snurða á þræði en sá síðari
kallast Þegar þú verður fátækur
skaltu verða kóngur. Báðir gerast
þeir á Ítalíu í nútímaþjóðfélagi.
Leikstjóri er Einar Jón Briem.
Hann útskrifaðist úr Leiklistar-
skóla íslands 1985 og fór m.a. með
hlutverk í Landi míns fóður og
Draumi á Jónsmessunótt, auk þess
sem hann hefur starfað með Leik-
félagi Akureyrar.
Ein sýning verður hjá leikfélag-
inu í kvöld, föstudagskvöld, í sal
Verslunarskólans að Ofanleiti 1.
Sýningin hefst kl. 20.30 og er miða-
verð 300 kr. Fáar sýningar em eftir.
Tvær sýningar á Sætabrauðskarlinum
Tvær sýningar verða í Gamla
bíói um helgina á hinum nýja
barnasöngleik Revíuleikhússins,
Sætabrauðskarhnum. Leikurinn
gerist uppi á eldhússkenk þar sem
Salti, Pipra og Sætabrauðskarhnn
hafast við. Skammt frá býr Gaukur
vinur þeirra í Gauksklukkunni
sinni. En óvinir þeirra eru ekki
langt undan því Gamla hlussan,
sem býr á efstu hillu skenksins, og
Sláni mús reyna eftir fremsta
megni að gera þeim lífið leitt.
Fyrri sýningin verður á laugar-
dag kl. 15 og sú síðari á sunnudag
á sama tíma.
Margrét Á. Auduns:
Fyrsta einkasýriing
í Reykjavflc
Laugardaginn 7. nóvember kl. 14 verður
opnuð í Gallerí Svart á hvítu við Óðin-
storg sýning á verkum Margrétar Árnad-
óttur Auðuns.
Margrét er fædd í Reykjavík 1952. Hún
stundaöi nám við Myndhsta- og handíða-
skóla íslands 1970-74 og við Ecole des Beau
Arts í Toulouse og París 1974-79. Hún hef-
ur tekið þátt í nokkrum samsýningum hér
heima og erlendis. Þetta er fyrsta einka-
sýning hennar í Reykjavík en áður hefur
hún haldið einkasýningu í Slunkaríki á
ísafirði.
Á sýningunni í Gallerí Svart á hvítu
verða málverk unnin í ohu og akrýl á
striga. Verkin eru geometrisk, unnin í
seríum sem hægt er að raða saman á ótal
vegu. Gallerí Svart á hvítu er opið alla
daga kl. 14 til 18 nema mánudaga. Síðasti
sýningardagur er 22. nóvember.
Bjöm Bimir á Kjarvalsstöðum
Laugardaginn 7. nóv. opnar
Björn Birnir málverkasýningu á
Kjarvalsstöðum.
Björn er fæddur 22. júlí 1932.
Hann lauk kennaraprófi frá Mynd-
lista- og handíðaskóla Islands 1952
en hann hefur einnig numið í
Bandaríkjunum og víðar. Björn
hefur áður haldið einkasýningar
hér á landi, m.a. á Kjarvalsstööum
1980. Auk þess hefur hann sýnt
víða erlendis. Sýningunni lýkur 22.
nóvember.
Tónleikar í Saurbæjarkirkju
Úr franska leikritinu Le Shaga eftir Marguerite Duras.
Franskur gestaleikur
í Þjóðleikhúsinu
Franskur gestaleikhópur á vegum All-
iance francaise mun á sunnudag sýna í
Þjóðleikhúsinu leikritið Le Shaga eftir
Marguerite Duras. Leikhópurinn kemur
frá Normandí og hefur verið starfandi frá
1973. Leikritið var frumsýnt í borginni
Avignon í Frakklandi og er það 6. verkið
sem leikhópurinn setur upp á starfsferli
sínum. Leistjóri er Michel Nicohet.
Leikurinn gerist í húsagarði geðveikra-
hælis þar sem kona nokkur talar tungu-
mál sem er hennar eigin uppfmning og
kahar hún það le shaga. Önnur kona kem-
ur þar að og verður mjög undrandi á þessu
sérkennilega máh en hún aðlagar sig fljótt
hinum furðulegu hljóðum og tekur að sér
að túlka þegar maður einn slæst í hópinn.
Hann heitir Paul og segist hafa verið bens-
ínlaus í tvö ár og ráfar hann því um
götumar með götóttan bensínbrúsa í
hendinni í leit að bensíni. Þannig hefjast
samhengislausar samræöur mhh þeirra
þriggja - en í þeim er greinilega tvöföld
merking.
Leikritið hefst kl. 20.30 á sunnudag og
er þaö eina sýningin sem fyrirhuguð er.
Einar G. Baldvinsson sýnir 30 olíumálverk
Skúlptúr
á
KorpúJfs-
stöðum
Dagana 7. og 8. nóv. verður hald-
in sýning á Korpúlfsstöðum á
verkum eftir Kees Visser. Sýndir
verða skúlptúrar úr stáli þar sem
fléttast saman togkraftur og
spenna, þungt efni og létt form.
Auk þess eru á sýningunni graflk-
verk og bækur sem lýsa hugmynd-
um um skúlptúr.
Sýningin er hin fyrsta af mörgum
sem Myndhöggvarafélagið í
Reykjavík stendur fyrir til að
kynna félagsmenn sína. Hún verð-
ur opin frá kl. 14 til 20 báða dagana
og mun listamaðurinn leiðbeina
gestum um sýningarsvæðið.
Kolbeinn Bjarnason flautuleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari halda tónleika i Saurbæjar-
kirkju.
Sunnudaginn
8. nóvemberkl.
14 munu þeir
Kolbeinn
Bjarnason
flautuleikariog
PállEyjólfsson
gítarleikari
haldatónleikaí
Saurbæjar-
kirkjuáHval-
fjarðarströnd.
Áefnisskrá
þeirrafélaga
eruýmisverk
frásíðustu400
árum. Af höf-
undum má
nefna Georg
Friedrich
Hándel, Karl-
heinz Stock-
hausen ogAtla
Heimi Sveins-
son. Þessir
tónleikareru
þeirfyrstuaf
fjórum sem
þeirPáhog
Kolbeinn
munuefnathá
vestanverðu
landinuínóv-
ember.
Einn af þekktustu listamönnum
þjóðarinnar, Einar G. Baldvinsson,
qpnar málverkasýningu í Gallerí
íslensk hst, Vesturgötu 17, laugar-
daginn 7. nóv.
Einar er fæddur í Reykjavík 8.
des. 1919. Hann nam við Myndlista-
og handíðaskólann 1942-45 og í
Kunstakademien í Kaupmanna-
höfn 1946-50. Einnig hefur hann
farið í námsferðir th fjölda annarra
landa. Hann hlaut starfslaun lista-
manna 1983 en síðustu einkasýn-
ingu sína hélt hann árið 1984.
A sýningimni í Gallerí íslensk list
sýnir hann 30 ohumálverk. Sýning-
in, sem er sölusýning, er opin virka
daga frá kl. 9-17 og um helgar 14-18.
Einar G. Baldvinsson listmálari ásamt einu verka sinna.
Kees Visser við einn skúlptúranna.
th Kristniboðssambands íslands eftir
messuna. Basar kvenfélagsins er á
morgun (laugardag) kl. 14. Sr. Hall-
dór S. Gröndal.
Hallgrímskirkja. Laugardagur 7.
nóv.: Samvera fermingarbarna kl. 10.
Sunnudagur: Barnasamkoma og
messa kl. 11. Kl. 14. Guösþjónusta.
Kirkja heyrnarlausra. Sr. Miyako
Þórðarson. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjón-
usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja. Morgunmessa kl. 10.
Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl.
14. Organisti Orthulf Prunner. Sr.
Arngrímur Jónsson.
Hjallaprestakah i Kópavogi. Bama-
samkoma kl. 11 í Digranesskóla. Sr.
Kristján Einar Þorvarðarson.
Kársnesprestakall. Barnasamkoma í
safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 ár-
degis. Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 14. Sr. Ámi Pálsson.
Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands
biskups. Óskastund barnamja kl. 11.
Söngur - sögur - myndir. Þórhahur
Heimisson og Jón Stefánsson sjá um
stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prest-
ur sr. Pjetur Maack. Organisti Jón
Stefánsson. Sóknamefndin.
Laugarnesprestakall. Laugardagur
7. nóv.: Guðsþjónusta í Hátúni 10B,
9. hæð, kl. 11. Sunnudagur: Guðs-
þjónusta fyrir alla fjölskylduna kl.
11. Foreldrar sérstaklega hvattir th
að koma með bömunum. Áður aug-
lýst kaffisala Kvenfélags Laugames-
sóknar frestast um óákveðinn tíma.
Mánudagur: Æskulýðsstarf kl. 18.
Sóknarprestur.
Neskirkja. Laugardagur: Æskulýðs-
félagsfundur fyrir 11-12 ára kl. 13.
Samverustund aldraöra kl. 15. Spilað
verður bingó. Sunnudagur: Bama-
samkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn.
Guðsþjónusta kl. 11. Vinsamlegast
athugiö breyttan tíma. Skúli Svav-
arsson kristniboði predikar. Prestur
sr. Ólafur Jóhannsson. Orgel- og kór-
stjóm Reynir Jónasson. Fræðslu-
fundur kl. 15.15. Dr. Sigurður Örn
Steingrímsson fjallar um nokkra
valda texta úr Gamla testamentinu.
Umræður að erindi loknu. Mánudag-
ur: Æskulýðsfundur kl. 19.30. Þriðju-
dagur og fimmtudagur: Opið hús
fyrir aldraða kl. 13-17. Miðvikudag-
ur: Fyrirbænamessa kl. 18.20.
Guömundur Óskar Ólafsson.
Fimmtudagur: Fundur hjá þjónustu-
hóp kl. 18.
Seljasókn. Guðsþjónusta í Seljahlíð
laugardag kl. 11. Sunnudagur:
Bamaguðsþjónusta í kirkjumiðstöð-
inni kl. 11. Guðsþjónusta í Öldusels-
skóla kl. 14. Sóknarprestur.
Seltjarnameskirkja. Bamaguðsþjón-
usta kl. 11. Marteinn Jónsson og
Solveig Lára. Messa kl. 14. Organisti
Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Sol-
veig Lára Guðmundsdóttir. Kafllsopi
á eftir. Æskulýðsfélagsfundur mánu-
dagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir
10-12 ára þriðjudag kl. 17.30. Bibhu-
lestur í kirkjunni miðvikudagskvöld
kl. 20.00. Sóknarprestur.
Kirkja Óháða safnaðarins. Miödegis-
samkoma kl. 15. Dagskrá: 1. Ingimar
Sigurðsson heldur ræðu. 2. tónhst -
flytjendur: Sr. Gunnar Bjömsson frí-
kirkjuprestur, sehó, Ágústa Ágústs-
dóttir, sópran, og Agnes Löve, píanó.
3. Guörún Stephensen les ljóö eftir
Stefán frá Hvítadal. 4. Almennur
safnaðarsöngur. 5. Kaffiveitingar og
almennur safnaðarfundur. Bama-
starf á sama tíma. Organisti Heiðmar
Jónsson. Sr. Þórsteinn Ragnarsson.
Tilkyimingar
Breiðfirðingafélagið
verður með félagsvist í Sóknarsalnum,
Skipholti 50a, nk. sunnudag 8. nóvember
kl. 14.30.
Kvikmyndir í MÍR
Kvikmyndasýningar eru á hverjum
sunnudegi kl. 16 í bíósal MÍR, Vatnsstíg
10. Sýndar eru þessa sunnudaga sovéskar
frétta- og fræðsfumyndir. Aðgangur er
ókeypis og öllum heimill.
FUJ Reykjavík 60 ára
Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík
verður 60 ára nk. sunnudag, 8. nóvemb-
er. Af þvi tilefni verðiu- haldið sérstakt
afmæliskaffi í Hótel Holiday-Inn, sem
hefst kl. 15 á sunnudag. FUJ í Reykjavík
er elsta starfandi stjómmálahreyfmg
ungs fólks hér á landi. Allir félagar, nú-
verandi og fyrrverandi, eru hvattir til að
mæta í Holiday-Inn á sunnudaginn. Stutt
ávörp verða flutt og boðið upp á skemmti-
dagskrá. Heiðursfélagar verða útnefndir.
Kristniboðsdagurinn 1987
Kristniboðsdagurinn er að þessu sinni
sunnudaginn 9. nóvember og verður
kristniboðsins minnst í kirkjum landsins
og á nokkrum samkomum á þessum degi.
Nú eru 34 ár síðan íslenskir kristniboðar
hófu að starfa meðal Konsóþjóðflokksins
í S-Eþíópíu. Þar er nú mikið unnið á vett-
vangi kirkju, skóla, heilsugæslu, þróun-
arhjálpar o.s.frv. Allur kostnaður
kristniboðsins er greiddur með fijálsum
framlögum áhugafólks. Á þessu ári þarf
að safna á áttundu milljón króna og vant-
ar enn tvær mííljónir á þá upphæð.
Fjárhagsáætlun næsta árs gerir ráð fyrir
nokkru hærri upphæð. Þess er fastlega
vænst að almenningur leggi starfmu lið
svo unnt verði að sinna þeim verkefnum
sem ákveðið var að taka fyrir. Um þessar
mundir er að koma út almanak Kristni-
boðssambandsins 1988. Það er skrýtt
litmyndum frá Kristniboðsakrinum og
ýmsum upplýsingum um starfið. Kristni-
boðssambandið hefur lengi selt minning-
arkort og nú í haust hafa verið prentuð
jólakort sem seld verða til ágóða fyrir
starfið. Kristniboðið getur einnig hagnýtt
sér notuð frímerki og ættu menn að hafa
það í huga nú um hátíðimar þegar jóla-
kveðjumar fara að berast. Þaraa er líka
gott tækifæri fyrir fyrirtæki að losa sig
viö frímerki og rnnslög. Afhenda má
framlög í Aðalskrifstofunni, Amtmanns-
stíg 2 b, Rvk, eða á gíróseðli nr. 65100-1.
Á aðalskrifstofunni liggur frammi bækl-
ingur um starfið.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Frístunda-
hópsins Hana nú í Kópavogi verður á
morgun 7. nóvember. lagt af stað frá
Digranesvegi 12, kl. 10. Við göngum
hvernig sem viðrar. Búiö ykkur vel. Sam-
vera, súrefni, hreyfing. Nýlagað mola-
kaffi.
Kaffisala og hlutavelta Hún-
vetningafélagsins í Reykjavík
Húnvetningafélagið efnir til kaffisölu
(veisluborð) og meiriháttar hlutaveltu í
félagsheimilinu, Skeifunni 17, laugardag-
inn 7. nóvember kl. 14.30. Húsið opnað
kl. 14. Tekið verður á móti gjöfum (kök-
um og munum) í dag milli kl. 18 og 22
og laugardag frá kl. 10.
Rangæingafélagið í Reykjavík
heldur sitt árlega kaffisamsæti fyrir eldri
Rangæinga og aðra gesti í safnaöar-
heimili Bústaðakirkju sunnudaginn 8.
nóvember eftir guðþjónustu í Bústaða-
kirkju sem hefst kl. 14. Félagsmenn era
beðnir að gefa kökur.
Námsstefna ffyrir stjórnendur
björgunaraðgerða á landi
Um næstu helgi gengst Landsstjóm
björgunaraðgerða fyrir námsstefnu fyrir
stjómendur björgunaraðgerða á landi.
Námsstefnan verður haldin í húsi Slysa-
varnafélags íslands á Grandagarði og
hefst hún kl. 10 á laugardagsmorgun.
Neskirkja -félagsstarf aldr-
aðra
Samverastund á morgun, laugardag, kl.
15 í safnaðarheimili kirkjunnar. Spilað
verður bingó.
Fundir
Félag harmoníkuunnenda i
Rangárvallasýslu
heldur skemmtifund 8. nóvember kl. 15
að Heimalandi. Allir velkomnir.
Ferðalög
Útivistarferðir
Helgarferð 6.-8. nóv.
Haustblót í Skaftártungu. Gist í nýja
félagsheimilinu Tunguseli. Fjölbreyttar
göngu- og skoðunarferðir um Skaftár-
tungu og Eldsveitimar. Afmælisveisla á
laugardagskvöldinu með góðum heiðurs-
gestum. Ein máltið innifalin. Af göngu-
möguleikum má nefna val um göngu á
Kaldbak á Síðu eða láglendisgöngur.
Tunglskinsgöngunni er frestað. Farm. á
skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732.
Sunnudagsferð 8. nóv.
kl. 13 Ósmelur - Hvalflarðareyri. Létt
ganga á strönd Hvalfjarðar. Baggalútar
tíndir. Brottfór frá BSÍ, bensínsölu.
Sjáumst.
Ferðafélag íslands
Sunnudagur 8. nóv. kl. 13
Vogar - Vogastapi - Njarðvík. Ekið suð-
ur í Voga og gengið þaðan. Létt gönguferð
fyrir alla. Farstjóri: Hjálmar Guðmunds-
son. Verð kr. 600 greitt við bílinn. Farið
frá Umferðarmiðstöðinni að austan
verðu.
Basar
Safnaðarfélag Ásprestakalls
heldur flóamarkað laugardaginn 7. nóv-
ember nk. kl. 13 e.h. í Félagsheimilinu
við Vesturbrún. Margt góðra muna, kom-
ið og gerið góð kaup.
Kvenfélag Langhoitssóknar
heldur basar í safnaðarheimilinu laugar-
daginn 7. nóvember kl. 14. Á boðstólum
verða handunnir listmunir, veglegt
happdrætti og kökur. Listakonan Aðal-
björg Jónsdóttir hefur gert jólakort af
Langholtskirkju og verða þau seld þar.
Mótttaka á munum, kökum og framlög-
um verður fóstudag kl. 18-22 og laugar-
dag kl. 10-12.
Kökubasar Kvennaskólans
4. bekkingar Kvennaskólans í Reykjavík
halda kökubasar í Blómavali sunnudag-
inn 8. nóvember 1987 frá kl. 12-16.
Ágóðinn rennur í utanfararsjóð stúdenta.
Basar Húsmæðrafélags
Reykjavíkur
Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur sinn
árlega basar nk. sunnudag, 8. nóv., aö
Hallveigarstöðum við Túngötu. Að venju
er mikið úrval af alls konar handavinnu
að ógleymdum lukkupokunum fyrir
bömin. Þessi jólabasar Húsmæðrafélags-
ins er kjörinn vettvangur til að nálgast
góðar og vel gerðar jólagjafir á lágu verði.
Og sem endranær er verði á öllu mjög í
hóf stillt. Allur ágóði af sölu basarmuna
fer til líknarmála.
Tónleikar
Píanótónleikar í Garðabæ
Sunnudaginn 8. nóv. verða tónleikar í
safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli á vegum
Tónlistarskóla Garðabæjar. Kristin
Kristjánsdóttir leikur á píanó verk eftir
Bach, Mozart, Skriabin. Debussy og
Rachmaninoff. Kristin hefur stundað
nám við Tónlistarskóla Garðabæjar frá
10 ára aldri og hafa kennarar hennar
Unnur Arnórsdóttir og Gísli Magnússon.
Tónleikamir era jafnframt lokapróf
K'istínar. Tónleikarnir í Kirkjuhvoli
hefjast kl. 16. Aðgangur er ókeypis og
öllum heimill.
Tónlistardagar
Dómkirkjunnar
Fyrstu tónleikar Tónlistardaga Dóm-
kirkjunnar verða laugardaginn 7.
nóvember kl. 17 og mun franski orgel-
snillingurinn Jaques Taddei leika. Á
sunnudaginn, 8. nóv., kl. 17 verða tónleik-
ar Dómkórsins. Bjöm Steinar Sólbergs-
son, organleikari frá Akureyri, leikur
orgeltónlist eftir C. Franck. Stjómandi
Dómkórsins er Marteinn H. Friðriksson.
Leikhús
Þjóðleikhúsið
Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson
í leiksfióm Stefáns Baldurssonar er á
dagskrá Þjóðleikhússins í kvöld og annað
kvöld. Sýningar hefjast kl. 20. 1
Bílaverkstæði Badda, sem sýnt er á litla
sviði Þjóðleikhússins, Lindargötu 7, verð-
ur sýnt á laugardag kl. 17 og kl. 20.30 og
á sunnudag kl. 20.30. Þá era sýningar á
þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtu-
dagskvöld.
Yerma. Nokkrar aukasýningar era á
dagskrá í þessum mánuði á Yermu eftir
García Lorca í leikstjóm Þórhildar Þor-
leifsdóttur. Næsta sýning veröur fóstu-
daginn 13. nóvember.
Gestaleikur á vegum Alliance francaise,
sem ber heitið Le Shaga, eftir Marguerite
Duras, verður sýndur í Þjóðleikhúsinu á
sunnudagskvöld kl. 20.30.
Leikfélag Reykjavíkur
Dagur vonar, sýning á sunnudag kl. 20
í Iðnó.
Faðirinn, sýning í kvöld kl. 20 í Iðnó.
Aðeins fjórar sýningar eftir.
Hremming, 3. sýning laugardagskvöld
kl. 20.30 í Iðnó.
Djöflaeyjan, sýningar i kvöld og á
sunnudagskvöld kl. 20 í Leikskemmu LR
v/Meistaravelli.
Alþýðuleikhúsið
Einskonar Alaska og Kveðjuskál era
tveir einþáttungar sem Alþýðuleikhúsið
frumsýnir í Hlaðvarpanum laugardaginn
7. nóvember kl. 16.
Eru tígrisdýr í Kongó?, sýningar í Kvos-
inni laugardag og sunnudag kl. 13.
Leikfélag Akureyrar sýnir Loka-
æfingu á föstudags- og laugardagskvöld
kl. 20.30.
Halló, Einar Áskell er bamaleikrit sem
sýnt verður á laugardag og sunnudag kl.
15.
Revíuleikhúsið sýnir Sætabrauðs-
drenginn í Gamla bíói á laugardag og
sunnudag kl. 15.
Leikhús kirkjunnar
Kaj Munk, sýningar á sunnudag kl. 16
og á mánudagskvöld kl. 20.30.
Sýningar
Myndlistarsýning í Þrídrangi
Sigrún O. Olsen opnar sýningu laugar-
daginn 7. nóvember kl. 16 i húsnæði
Þridrangs, Tryggvagötu 18, Reykjavík.
Sigrún lauk námi frá Listaakademíunni
í Stuttgart árið 1984. Hún hefur tekið
þátt í fjölda samsýninga í Þýskalandi,
Bandaríkjunum og hér á landi. Á sýningu
Sigrúnar verða um 30 myndir til sýnis
og sölu. Sýningin verður opin daglega kl.
17-19 og um helgar kl. 18-21. Sýningunni
lýkur sunnudaginn 22. nóvember.
Málverkasýning Fred Boulter
Málverkasýningu Fred Boulter hjá
Menningarstofnun Bandaríkjanna lýkur
um helgina eða sunnudaginn 8. nóvemb-
er kl. 20. Sýningin er í sýningarsal
Menningarstofnunarinnar að Neshaga
16.
Gallerí Svart á hvítu
Óðinstorgi
Laugardaginn 7. nóvember kl. 14 verður
opnuð í Galleríi Svart á hvítu sýning á
verkum Margrétar Ámadóttur Auðuns.
Margrét hefur tekið þátt í nokkrum sam-
sýningum hér heima og erlendis. Þetta
er fyrsta einkasýning hennar í Reykjavík
en áöur hefur hún haldið einkasýningu
í Slunkuríki á ísafirði. Á sýningunni
verða málverk unnin í oliu og acrýl á
striga. Verkin era geometrisk, unnin í
seríum sem hægt er aö raöa saman á ótal
vegu. Sýningin verður opin alla daga
nema mánudaga kl. 14-18 og stendur hún
til 22. nóvember.
Nýlistasafnið,
Vatnsstíg 3
Laugardaginn 24. október opnaði Jón Lax-
dal Halldórsson sýningu á pappirsmynd-"
um. Þetta er fyrsta einkasýning Jóns í
Reykjavík. Sýningin er opin daglega kl.
16-20 nema um helgar, þá er opið kl. 14-20.
Sýningin stendur til 8. nóvember.
Norræna húsið
v/Hringbraut
Sýning Outi Heiskanen hefur verið fram-
lengd til 8. nóvember.
Póst- og símaminjasafnið,
Austurgötu 11
Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl.
15-18. Aðgangur ókeypis.
Stofnun Árna Magnússonar
Handritasýning Áma Magnússonar er í
Árnagarði við Suðurgötu á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum kl. 14-16.
Sjóminjasafn íslands,
Vesturgötu 8, Hafnarfirði
Opnunartími í vetur er laugardaga og
sunnudaga kl. 14-18. Skólafólk og hópar
geta pantað tíma í síma 52502 alla daga
vikunnar.