Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1987, Qupperneq 10
36
MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1987.
Iþróttir
Arsenal sótti en
Watford skoraði
BLAÐAUKI
ALLA
LAUGARDAGA
Middlesborough í efsta sætið í 2. deild
Markaskorarinn mikli, Bemie Sla-
ven, skoraði fyrra markið. Alan
Kemaghan það síðara. Middlesboro-
ugh, undir stjóm Bruce Rioch,
skoska landsliðsmannsins kunna
fyrir áratug, hefur komið mjög á
óvart í 2. deildinni. Ldðið er með betri
markamun en Bradford.
Á laugardag tapaði Bradford öðr-
um leik sínum á heimavelli á
keppnistímabilinu. Það var fyrir As-
ton Villa, sem náð hefur bestum
árangri á útivelh. Við sigurinn komst
Birmingham-liðið i þriðja sæti. Sex
stigum á eftir þeim efstu. Leikurinn
í Bradford var frekar rólegur lengi
vel í fyrri hálfleiknum. Hins vegar
þrjú mörk skomð á fjórum síðustu
mínútum hálfleiksins. Stewart Gray,
nýkeyptur frá Crystal Palace fyrir
100 þúsund sterlingspund, skoraði á
41. mín. fyrir Villa. Ron Futcher jafn-
aði úr vitaspymu tveimur mín. síðar.
Á lokamínútu hálfleiksins komst
Villa í 2-1 með marki Paul Birch. í
byijun s.h. komst Aston Villa í 3-1
með marki blökkumannsins Gary
Thompson. Futcher minnkaði mun-
inn þegar aftur var dæmd vítaspyma
á Birmingham-hðið. Rétt í lokin.
skoraði Gray svo annað mark sitt í
leiknum.
Hull er að gefa eftir í baráttunni
um efstu sætin en Crystal Palace að
blanda sér í hana á ný. Vann Leeds,
3-0, á laugardag. Mark Bright var
meðal þeirra sem skoruðu. Hudders-
field komst í fyrsta skipti út botnsæt-
inu í 2. deild. Vann Leicester, 1-0,
með marki Graham Cooper. Bobby
Bames og Steve White tvö og Jimmy
Quinn skoraðu mörk Swindon á
laugardag. Don Goodman náði for-
ustu fyrir WBA en rétt í lokin jafnaði
Tony Adcock fyrir Man. City.
í 3. deild er Sunderland efst með
39 stig. Notts County og Walsall
koma næst með 37 stig. í 4. deild era
Úlfamir efstir þrátt fyrir tap á laug-
ardag. Hafa 37 stig. Leyton Orient er
í öðm sæti með 36 og Cardiff því
þriðja með 35 stig. -hsím
,
• ■'
Kerry Dixon, miðherji Chelsea, (nr. 9) horfir á tvo leikmenn Wimbledon á
Stamford Bridge á laugardag. Dixon lék með á ný eftir meiðsli.
Símamynd Reuter
Sljómin á móti
sölu á Watford
Fyrirtæki Roberts Maxwell ætla samt að kaupa
Stjóm ensku deildafélaganna hélt
fyrir helgi fund í Manchester um
J
AUGLÝSENDUR
ATHUGIÐ!
Auglýsingar I bflakálf
þurfa að berast I síðasta
lagi fyrir kl. 17:00
fimmtudaga.
Smáauglýsingar ( helgar-
blaó þurfa að berast fyrir
kl. 17:00 föstudagá.
Slminn er 27022
kaup Roberts Maxwell á hlutabréf-
um Eltons John í Watford. Eftir
fundinn skýrði formaðurinn, Philip
Carter (Everton), frá því að stjómin
væri á móti kaupunum.
Það væri áht stjómarmanna að
menn gætu aðeins haft áhrif í einu
félagi. Hins vegar hefur stjómin ekki
völd til að stöðva kaup MaxweUs á
hlutabréfum Eltons John og ná þar
með meirihluta í Watford.
Fyrir er Robert Maxwell stærsti
hluthaiinn í þremur knattspymufé-
lögum.
Eftir fundinn í Manchester eru lík-
ur á að MaxweU hætti við kaupin á
hlutbréfunum í Watford. Hann hefur
lýst því yfir opinberlega að ekkert
verði af kaupunum ef stjóm deildafé-
laganna sé á móti því.
Ætla að kaupa
Annað varð þó uppi á teningnum í
gær. Þá kom yfirlýsing frá fyrirtækj-
um Roberts MaxweU að þau myndu
kaupa hlutbréf Eltons John í Wat-
ford á tvær milljónir sterlingspunda
og þar með ná meirihluta í félaginu.
-hsim
...ó fullri ferd
Á bilamarkaði DV á
laugardögum, auglýsa
fjöldi bilasala og
bilaumboða fjölbreytt
úrval blla af öllum
gerðum og i öllum
verðflokkum.
1
„Tapið truflaði mig ekkert sérstak-
lega, nú er hins vegar að vita hveraig
leikmenn Arsenal bregðast við tapi,“
sagði George Graham, stjóri Arsen-
■al, eftir að Uö hans beið lægri hlut
gegn Southampton fyrra laugardag
eftir 14 sigurleiki í röð. Von að Gra-
ham væri hræddur við viðbrögð
leikmanna. Á síðasta leiktimabUi lék
Arsenal 24 leiki án taps. Tapaði síðan
fyrir Man. Utd á Old Trafford og sigr-
aði ekki í næstu átta leikjum. Verður
það sama uppi á teningnum nú?
„Það er von að ýmsir velti þessu
fyrir sér nú þar sem Arsenal tapaði
fyrir Watford á laugardag á útiveUi.
Ymsir töldu þó fyrir leikinn að leik-
menn Arsenal væm heppnir að
mæta Watford meðan þessi læti
væm í kringum félagið - salan á hlut-
bréfum Elton John. En það fór á aðra
leið. Arsenal sótti og sótti í leiknum,
*SrbmS!IÍk- sík: ^ •• -'•* *
- Watford skoraði og sigraði. ÚrsUtin
vom mikil vonbrigði fyrir leikmenn
Arsenal," sagði Ron Jones, frétta-
maður BBC, eftir 2-0 sigur Watford
á Vicarage Road. Kenny Jackett
skoraði fyrra mark Watford á 19.
mín. Eftir það var Arsenal í nær
stanslausri sókn til leiksloka en í
mark Watford vUdi knötturinn ekki.
Tony Coton varði markið frábærlega
vel auk þess sem ekkert heppnaðist
hjá leikmönnum Arsenal. Þeir vUdu
fá vítaspymu í leiknum. Dómarinn
var á annarri skoðun. Á 88. min.
náði Watford skyndisókn og Luther
BUssett skoraði.
Middlesborough efst
Middlesborough skaut upp í efsta
sætið í 2. deild á laugardag þegar Uð-
ið sigraði Bamsley á heimaveUi, 2-0,
og lék sinn tíunda leik í röð án taps.
Afsöl og
sölutilkynningar
Ertu að kaupa eða selja
bíl? Þá höfum við handa
þér ókeypis afsöl og sölu-
tilkynningar á smáauglýs-
ingadeild
DV
Wilf Rostron virðist með David Rocastle á bakinu í leik Watford og Arsenal
á laugardag. Símamynd Reuter
BÍLA
MARKADUR