Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1987, Síða 11
MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1987.
37..
Iþróttir
Leikur Tottenham hrundi er
Hodge var rekinn af velli
Liverpool með fimm stiga forustu í 1. deild. Arsenal og QPR töpuðu bæði
Leikmenn Tottenham virkuöu
sterkir og hættulegir í byrjun leiks-
ins en eftir að Steve Hodge var
rekinn af velli á 17. mín. hrundi leik-
ur liösins. Þaö er erfitt aö leika viö
Liverpool en meö einum manni
minna er þaö útilokað. Þaö var því
aldrei spurning hver úrslit yröu, -
aöeins spurning hvenær Liverpool
skoraöi óg hve mörg mörkin yrðu.
Munurinn var tvö mörk í lokin, skor-
uö þegar leikmenn Tottenham voru
orðnir mjög þreyttir," sagöi Trevor
Brooking, enski landsliösmaöurinn,
á árum áöur og nú einn helsti sér-
fræðingur BBC í knattspyrnulýsing-
um eftir að Liverpool sigraöi
Tottenham, 0-2, á White Hart Lane á
laugardag. Meö sigrinum jók Li-
verpool forskot sitt í fimm stig því
næstu lið, Arsenal og QPR, töpuöu
bæöi.
„Það var ekkert annað aö gera fyr-
ir dómarann, Ian Borrett, en að reka
Hodge af leikvelli eftir að hann rak
olnbogann í andlitið á írska lands-
liðsmanninum, Ray Houghton. Þaö
var kjánalegt hjá jafnreyndum leik-
manni og Hodge er því Houghton
braut upphaflega á honum. Viö vor-
um í góöri aöstööu til að sjá atvikið,
fréttamenn BBC, staösettir rétt hjá
átökunum," sagði Mike Ingham,
strax eftir aö Hodge var vikið af
velli. Það voru þó ekki allir á sama
máli. Margir töldu að dómarinn lieföi
átt að gefa enska landsliðsmanninum
aðvörun. Fljótt eftir brottvikninguna
náöi Liverpool undirtökunum í
leiknum. Fyrri hálfleikurinn þó
heldur slakur aö mati Brooking en í
þeim síðari var aðeins eitt liö á vell-
inum. Það var þó ekki fyrr en á 63.
mín. að Steve McMahon skoraöi
fyrra mark Liverpool - varamaöur-
inn Craig Johnston hið síöara á 80.
mín. Hvort tveggja eftir undirbúning
John Aldridge. Leikurinn var sýndur
beint í ísl. sjónvarpinu og til gamans
má geta þess að fréttamenn BBC
töldu Steve Nicol besta mann Liver-
pool í leiknum - Parkes markvörð
besta mann Tottenham. Metaösókn
hjá Tottenham á leiktímabilinu,
47.500 áhorfendur.
Fyrsti leikur Venables
Leikurinn var hinn fyrsti, sem nýi
stjórinn Terry Venables, stjórnar hjá
Tottenham. Að vísu tap og liöið hefur
ekki unniö í síöustu níu leikjunum
eða frá þvi David Pleat hætti sem
stjóri. Brottrekstur Steve Hodge kom
illa við Venables og aöstoðarmann
hans Harris, fyrrum leikmann
Chelsea. En Venables er vanur aö
tapa fyrir Liverpool sem stjóri og
reyndar líka sem leikmaöur. Það eru
liðin 19 ár frá því aö honum hafi
gengið vel gegn Liverpool-liði. Þegar
hann lék með Tottenham 19. október
1968 sigraði Tottenham Liverpool
undir stjórn Bill Shanley 2-1 á White
Hart Lane. Þrívegis stjórnaöi Vena-
bles liöi Crystal Palace gegn Liver-
pool. Jafntefli varð 0-0 í Lundúnum
en tap 3-0 á Anfield leiktímabilið
1979-1980 og síöan aftur tap á Anfield
í fyrsta deildaleiknum i ágúst 1980. í
október þaö ár hætti Venables sem
stjóri Palace og gerðist fram-
kvæmdastjóri QPR. Vesturbæjarfé-
lag Lundúna lék aðeins tvívegis við
Liverpool undir stjórn Venables.
Tapaöi báöum leikjunum, 1-0, á Loft-
us Road og 3-0 á Anfield leiktímabiliö
1983-1984. Næsta keppnistímabil var
hann orðinn stjóri Barcelona.
Slaktgengi QPR
Eftir snjalla byrjun á keppnistíma-
bilinu er nú gengi QPR orðið slakt.
Tap á ísuöum vellinum á Hillsboro-
ugh í Sheffield á laugardag fyrir
Wednesday, sem vann þar með sinn
þriöja heimasigur. Völlurinn var erf-
iður en víöa var frost á Bretlandseyj-
um og varö aö fresta leikjum vegna
þess. Sheff. Wed. skoraði tvívegis í
fyrri hálfleik. Fyrst nýr leikmaður
Steve Hodge - rekinn af velli.
hjá liöinu Mark Proctor, fyrrum leik-
maöur Middlesbrough, Nott. Forest
og Sunderland. Síöan Gary Megson.
Gary Bannister minnkaði muninn í
2-1 í síðari hálfleik en heimaliðið
skoraöi þriöja markiö undir lokin og
kærkominn sigur var í höfn.
Ensku landsliðsmennirnir Peter
Shilton og Mark Wright. sem seldir
voru frá Southampton í sumar til
Derby, komu meö sínu nýja félagi til
hafnarborgarinnar kunnu á suöur-
ströndinni á laugardag. Klappaö lof
í lófa af áhorfendum í byrjun en þeir
voru ekki eins ánægðir í leikslok því
Derby sigraði, 1-2. Shilton átti mest-
an þátt í þeim sigri með snjallri
markvörslu. Heimaliðið náöi forustu
snemma í siöari hálfleik meö marki
Andy Townsend. Phil Gee jafnaði og
Andy Garner skoraði síöan sigur-
mark Derby.
Tveir leikmenn Wimbledon voru
reknir af velli á Stamford Bridge en
jafntefli varö þar, 1-1. Dennis Wise
skoraöi fyrir Wimbledon í fyrri hálf-
leik. í þeim síöari dæmdi dómarinn
vítaspyrnu á Wimbledon, sem Gor-
don Durie skoraöi úr fyrir Chelsea.
Brian Gayle mótmælti dóminum og
hélt síðan áfram að nöldra í dómar-
anum þar til hann var rekinn af
velli. Carlton Fairweather fór síöan
sömu leið í lokin þegar dómarinn
bókaði hann ööru sinni.
Óvænt jafntefli
„Meistarar Everton köstuöu frá sér
stigum þegar þeir gerðu jafntefli viö
Oxford á Goodison Park. Aö vísu átti
Peter Hucker stórleik í markinu hjá
Oxford. Þaö átti þó ekki aö koma í
veg fyrir sigur Everton sem átti 80%
af leiknum. Leikmenn Everton mis-
notuöu hvaö eftir annað dauðafæri.
áttu skot í þverslá. Verst að ráði sínu
fór Adrian Heath og meira aö segja
var Everton heppið að fá ekki á sig
mark alveg í lokin. Dean Saunders
misnotaði þá auðvelt færi,“ sagöi
gamli enski landsliðsfyrirliðinn.
Jimmy Armfield. eftir jafntefli í Li-
verpool. í fyrsta skipti sem Oxford
nær stigi þar.
Jafntefli varð einnig án marka í leik
Coventrv og West Ham. Slakur leik-
ur þar. Portsmouth vann sinn fyrsta
útisigur á leiktímabilinu. Sigraöi
Norwich meö marki Barry Horne í
fyrri hálfleiknum. Newcastle sigraöi
botnliö Charlton. 2-1. eftir að Andy
Jones haföi skorað fyrsta mark leiks-
ins fvrir Lundúnaliðiö. Brasilíumaö-
urinn Mirandihna jafnaöi og John
Cornwell skoraði svo sigurmarkiö.
Leik Nottingham Forest og Luton
Blökkumaöurinn Chris Fairclough hjá Tottenham i baráttu um boltann við Liverpool-leikmennina Gary Gillespie og Ronnie Whelan, til hægri.
Simamynd
Reuters
Town sem vera átti í Nottingham var
frestaö vegna þoku. -hsím*.
Úrslit
Úrslit á Englandi um helgina.
1. deild
Chelsea-Wimbledon i-i
Coventry-West Ham 0-ú
Everton-Oxford 0-0
Newcastle-Charlton 2-1
Norwich-Portsmouth 0-1
Sheff. Wed.-QRR 3-1
Southampton-Derby 1-2
Tottenham-Liverpool 0-2
Watford-Arsenal 2-0
Nottingham Forest-Luton frestað
2. deild
Birmingham-Ipswich 1-0
Bradford-Aston Villa 2-1
Crystal Palace-Leeds 3-0
Hubdersfield-Leicester 1-0
Middlesbrough-Barnsley 2-0
Millwall-Hull 2-0
Oldham-Plymouth 0-1
Reading-Blackburn 0-0
Shrewsbury-Stoke 0-3
Swindon-Bournemouth 4-2
West Bromwich-Manc. City 1-1
3. deild
Albershot-Rotherham 0-2
Blackpool-Northampton 3-1
Brighton-Notts County 1-1'
Bristol Rovers-Grimsbv 4-2
Chester-Chesterfield 1-1
Doncaster-Brentford 0-1
Fulham-Preston 0-1
Gillingham-Bury 3-3
Sunderland-Port Vale 2-1
Walsall-Mansfield 2-1
Wigan-Bristol Citv 1-1
York-Southend 0-3
Staðan
Staðan á Englandi er nú þannig.
1. deild.
Liverpool
Arsenal
QPR
Nott. Forest
Everton
Man. Utd
Chelsea
Wimbledon
Southampton
Derby
Tottenham
Oxford
Luton
West Ham
Coventry
Newcastle
Sheff. Wed.
Portsmouth
Watford
Norwich
Charlton
2. deild.
Middlesbro
Bradford
Aston Villa
Hull .1
Crystal Palace
Ipswich
Millwall
Man. City
Birmingham
Blacburn
Barnsley
Swindon
Leeds
Stoke
Plymouth
Leicester
WBA
Sheff. Utd
Bournemouth
Shrewsbury
Oldham
Huddersfield
Reading
16 12 4 0 39- 8 40
17 11 2 4 30-13 35
17 9 5 3 22-16 32
15 9 3 3 31-14 30
17 8 5 4 25-12 29
16 6 8 2 26-18 26
17 8 2 7 26-27 26
17 6 6 5 24-21 24
17 6 5 6 24-24 23
16 6 5 5 15-15 23
18 6 4 8 17-21 22
17 6 4 7 20-25 22
16 6 3 7 22-19 21
17 4 7 6 18-22 19
17 5 4 8 19-27 19
16 4 6 6 18-25 18
17 5 3 9 18-30 18
17 4 5 8 15-33 17
17 4 4 9 11-22 16
18 3 3 12 12-26 12
17 2 4 11 16-30 10.
4
21 13 4 4 33-14 43
21 13 4 4 36-21 43
21 10 7 4 31-19 37
21 10 7 4 29-20 37
20 11 3 6 42-28 36
21 10 6 5 27-17 36
20 11 3 6 33-25 36
20 9 6 5 45-27 33
21 9 6 6 24-28 33
20 8 7 5 25-21 31
21 8 5 8 29-27 29
19 8 4 7 35-29 28
21 6 8 7 23-30 26
21 7 5 9 18-26 26
21 6 6 9 32-36 24
20 6 4 10 29-29 22
21 6 4 11 27-35 22
21 6 4 11 23-33 22
20 5 5 10 26-33 20
21 3 7 11 17-31 16
19 4 4 11 14-28 16
20 3 6 11 22-47 15
19 3 5 11 18-34 K