Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987. 23 I>v Góði hirðirinn - Else-Marie Nohr Svörtu augun - Erik Nerlöe Tína - Eva Steen Bókaútgáfan Skuggsjá, Hafnar- firði, hefur geflð út þrjár nýjar bækur í bókaflokknum Rauðu ástar- sögurnar, Góða hirðinn eftir Else- Marie Nohr, Svörtu augun eftir Erik Nerlöe og Tínu eftir Evu Steen. Allar bækurnar voru settar og prentaðar í Prentbergi. Góði hirðir- inn var bundinn í Bókfelli en hinar tvær í Arnarfelli. Skúli Jensson þýddi allar bækumar. Verð kr. 1890 hver. Nýjar bækur Læknisráð Vasaútgáfan hefur gefið út 1. bindið af Læknisráðum Eriks Munsters, sem er kunnur læknir í Danmörku og skrifar fasta pistla í Ekstrablaðið og Famihe Joumal. Hafa mörg bindi af Læknisráðum hans þegar komið út í Danmörku og selst mjög vel. Hugmyndin er sú að lækningabækur þurfi fyrst og fremst að vera í að- gengilegu kiljuformi. 1. bindi Læknisráða er efnismikið rit, 192 bls., og skiptist í 35 kafla með fjölda mynda og skýringartexta. Þor- steinn Thorarensen íslenskaði með ráðgjöf Eydísar Sveinbjarnardóttur. Bókin er prentuð í samprenti hjá Nörhaven í Vébjörgum. Verð kr. 488. ILLKOM \MSUNG H| ......ÍIUI ^ ASAMSTÆÐA lli.i:i|p liiJSP 1 W I 9 ÆT%m I W I tjf H £MLm Srtr#“% Biiiimn OjmHHj iiiiiBijiJijliiH mafflto, liiilíiiiliiiiilí' UiMíiiHiiriii ÍÍHÍí: .ilUÍHÍiiili:: I’OHí iiiiiiííii Iliiiiiiiiiiiii Riliiinn'iih ;mm snni HUIliii HHl'iiHnHh- tHHIH}. Sar*"* ■ mm. w Rl I lll ■■rj l| ®i| i||%| Jyi 1 |||i| imS | j| : ■ i ' • .: ; : . HllÍF ‘flíiÍF iiiiul iiifltiiiflfliiifl: iiiii!tiíiiífilíi “litflliiiflflii iflilfllflfliflili fliifll ilflflflíHÍiil ffliilflflflfll.flflil Íflflfl iiinflflflfl flflifl Iflflfl flflflflfflifl ifliflj 'lfinit ifíiíii flHHÍiitlliíf' Hiinli f þetta er ekki jólatilboð ársins hvað þá? Önnur eins kjarakaup bjóðast ekki á hverjum degi. Því er um að gera að drífa sig af stað áður en það er um seinan. Það er nú einu sinni þannig með þessa samstæðu að magnið er takmarkað og eftirspurnin mjög mikil. Þriggja geisla geislaspilari. 60 vatta magnari. Hálfsjálfvirkur plötuspilari með audio-technica hljóðdós. Stafrænt (digital) útvarp. 16 stöðva minni FM MB LB. Tónjafnari. Tvö kassettutæki með raðspilun. „High-Speed-Dubbing". Dolby. Hljóðnematengi. Hljóðnemamixer. Tveir hátalarar í dökkum viðarkassa. 39.800,—stgr. JAPISS BRAUTARHOLT 2 • KRINGLAN • SÍMI 27133 jurii-sf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.