Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Side 32
44
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Byssur
SKOTREYN. Skotveiðifélag Reykja-
víkur og nágrennis boðar til jólafund-
ar föst. 18. des. kl. 20.30 í Veiðiseli,
Skemmuvegi 14. Jólaglögg og pott-
réttur að hætti veiðimannsins ásamt
happdrætti. Makar eru velkomnir.
Stjómin.
Flug
1/5 hluti í Piper Warior TF-BOY ’78 til
sölu, vélin er vel búin tækjum og með
nýlegum mótor. Uppl. í síma 52684 og
985-25055.
Bátar
Vídeó
Varahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540
og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í:
Wagoneer ’76, MMC Colt '81, Subaru
’83, Subaru Justy 10 ’85, Lada ’82,
Daihatsu Charade ’80, Dodge Omni,
Aspen '77, Nissan Laurent ’81, Toyota
Corolla ’80, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85,
Saab 99 ’78, Volvo 264/244, Toyota
Cressida ’78, BMW 316 ’80, Opel Kad-
ett '85, Cortina ’77, Honda Accord ’79,
o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr.
Ábyrgð. Sendum um land allt.
Mikið úrval af notuðum varahlutum í
Range Rover, Land-Rover, Bronco,
Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru
’83, Land-Rover ’80-’82, Colt ’80-’83,
Galant ’81-’82, Daihatsu ’79-’83, Toy-
ota Corolla ’82, Toyota Cressida ’78,
Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’85, Audi
100 '77 og Honda Accord ’78, Mazda
626 ’81, Mazda 929 ’82 og Benz 280 SE
’75. Uppl. í símum 96-26512 og 96-23141.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Range Rover ’76, C. Malibu ’79,
Suzuki Alto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru
’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86,
Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74,
' Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum
nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
Sendum um land allt. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla ’84,
'87, Carina '81, Charade ’80, Lada Safir
'82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda
626 ’80-’84, 929 ’78, ’81, Galant ’80,
Accord '78-’80, Fairmont ’79, Dodge
’77, Volvo 164 og 244, Benz 309 og
608. Eigum einnig mikið af boddí-
hlutum í nýlega tjónbíla. S. 77740.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Úrval af góðum hlut-
um í jeppa, t.d. Bronco, Blazer, Willys,
Scout og Dodge Weapon, einnig B-300
vélar og Trader gírkassar. Opið virka
daga frá 9-19. Símar 685058, 688061
og 671065 eftir kl. 19.
Bilameistarinn, Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 78225. Erum að rífa:
Audi 80-100 ’77—’79, Colt ’80, Charade
’79, Fairmont ’79, Saab 99 ’73-’80,
Skoda ’82-’86, Suzuki st. 90 ’81-’83.
Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg.
Opið frá kl. 9-19 og 10-16 laugardaga.
Til niðurrifs eða? Plymouth Fury
Grand coupé, árg. ’73, með 318 vél +
727 skiptingu, allt í ágætu standi nema
boddí sem er þokkalegt, góð snjódekk,
einnig ýmislegt í Chevy Novu (mig
vantar aura). Uppl. í síma 53016,
. haldið áfram að hringja. Helgi tattoo.
Bílarif Njarðvík, simi 92-13106. Er að
rífa: Mazda 323 ’82, Mazda Saloon 323
’84, Mazda station 929 ’80, Daihatsu
Charade ’82, Honda Accord ’85, Honda
Accord ’82. Sendum um allt land.
Varahlutir í Toyotu Coster 74, góð vél
og 5 gíra kassi, selst í heilu lagi eða
. pörtum. Uppl. í síma 93-12509.
Marcus lítur á mannaflann úr
BLAISE fiaska
PETER O'DONNELL
<r>m br HEVILLE C0LVIN
Faxabátar. Faxi, 5,4 tn., planandi fiski-
bátur, ganghraði 25-30 mílur, mikið
dekkpláss, ca 8 m2. Erum byrjaðir að
taka við pöntunum. Eyjaplast sf., sími
98-2378, kvölds. 98-1896 og 98-1347.
Tvær trillur til sölu, önnur 2 tonn og
hin 2 /i tonn, góðir bátar með dýptar-
mælum, Sabbvélum o.fl. dóti. Einhver
skipti koma til greina. Uppl. í síma
96-61235.
Videotæki á 100 kr. ef þú tekur 2 spól-
ur, sama verð alla daga, nýjar spólur
vikulega. Videogæði, Kleppsvegi 150,
gegnt Þróttheimum, sími 38350.
Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd-
bandstæki, hörkugott úrval mynda,
nýjar myndir samdægurs. Austur-
bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Hefur einhver áhuga á að opna útibú
eða endurleigu í þorpi á Suðurlandi?
Lysthafendur hafi samband við DV í
síma 27022. H-6636.