Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Blaðsíða 4
22 FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988. Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkurpróf- astsdæmi sunnudag 17. jan. 1988. Árbæjarprestakall: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfl laug- ardag kl. 11 árdegis. Barnsamkoma í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Sérstaklega er vænst ferm- ingarbama og foreldra þeirra við guðsþjónustuna. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fundur í safnað- arfélagi Ásprestakcdls mánudag 18. jan. kl. 20.30 í safnaðarheimili Ás- kirkju. Félagsvist, kaffiveitingar o.fl. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall: Vinnudagur í Breiðholtskirkju í dag, laugardag, frá kl. 13-17. Sunnudagur: Barnasam- koma kl. 11 í Breiðholtsskóla. Guðsþjónusta kl. 14 í Breiðholts- skóla. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Elín Anna Antonsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Jónas Þórir. Æskulýðs- félagsfundur þriðjudagskvöld. Fé- lagsstarf aldraðra miðvikudagseftir- miðdag. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestkall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. Dómkirkjan: Laugardagur: Bama- samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudagur: Kl. 11. Messa við upphaf alþjóðlegu bæna- vikunnar á vegum samstarfsnefnd- ar. Erling B. Snorrason, forstöðu- maður S.D. aðventista, prédikar. Sr. Hjalti Guðrtiundsson þjónar fyrir alt- ari. Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Dómkórinn syngur við báöar messurnar. Organleikari Mar- teinn H. Friðriksson. Landakotsspítali: Messa kl. 13. Org- anleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund:Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árelíus Níelsson messar. Fé- lag fyrrverandi sóknarpresta. Fella- og Hólakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Hreinn Hjartarson. Guösþjónusta með altar- isgöngu miðvikudagskvöld kl. 20. Organisti Guðný Margrét Magnús- dóttir. Æskulýðsfélagsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Sóknar- prestar. Fríkirkjan i Reykjavík: Barnguðs- þjónusta kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smá- barnasöngvar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Framhalds- saga. Verðlaun fyrir góða ástundun veitt. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar Bjömsson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Prestur sr. Guð- mundur Öm Ragnarsson. Sóknar- nefndin. Hallgrímskirkja: Laugardagur 16. jan.: Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnudagur: Barnasamkoma og messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson. Hádegiserindi í safnaðarsal eftir messu. Sr. Hjalti Hugason lektor. Veitingar. Kvöldmessa kl. 17. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Þriðjudag- ur: Fyrirbænamessa kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja: Messa kl. 10. Sr/ Am- grímur Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveins- son. Hjallaprestakall i Kópavogi: Bama- samkoma kl. 11 í messusal Hjalla- sóknar í Digranesskóla. Foreldrar era hvattir til að fylgja bömunum. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14 í messusalnum. Fermingarböm og Norræna húsið: Textflsýning Nú stendur yfir í Norræna hús- inu sýning á textílverkum eftir dönsku listakonurnar Annette Graae, Merete Zacho og Anetti Örom. Sýning þessi er farandsýning sem fyrst var sett upp í Nikolaj Kirke, sýningarsölunum á vegum Kaup- mannahafnarborgar, fór síðan til Norðurlandahússins í Færeyjum og kom loks hingað til lands. Sýningin er opin daglega frá klukkan 14.00-18.00 fram til 25. jan- úar. GiÉnundur Thoroddsen sýnir í Gallerí Svart á hvítu Nú stendur yfir í Gallerí Svart á hvítu við Óðinstorg sýning á vatns- litamyndum Guðmundar Thorodd- sen. Guðmundur er fæddur í Reykja- vík 1952. Hann stundaði nám við Myndhstarskólann í Reykjavík 1974-76 og í París 1976-78. Frá 1981 til 1985 var hann við nám í Ríkis- listaakademíunni í Amsterdam. Af helstu sanísýningum, sem Guðmundur hefur tekið þátt í, má nefna UM á Kjarvalsstöðum 1983, Galleri Magstræde 18 í Kaup- manna' öfn, Museum FODOR, Amsterjam 1983, og Gallerie des Beaux-arts í Bordeaúx 1987. Fyrstu einkasýningu sína hélt Guðmundur á Hótel ísafirði 1982. Síðan hefur hann haldið einkasýn- ingar í Nýlistasafninu 1984, Kjarv- alsstöðum 1984, Slunkaríki á ísafirði 1986, Nýlistasafninu 1986 og Gallerí Magstræde 18, Kaup- mannahöfn, 1987. Sýning Guðmundar er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14.00- 18.00 og lýkur henni sunnudaginn 17.janúar nk. Verk eftir Guðmund Thoroddsen. Málverkasýning á Mokka Þessa dagana sýnir þýskur lista- maður, Christoph von Thúngen, olíumálverk á Mokka. Christoph von Thúngen kom hingað tii lands í fyrsta skipti síð- astliðið sumar og eru málverkin, sem hann sýnir nú, máluð hér á landi. Christoph von Thúngen er fædd- ur í Þýskalandi árið 1953. Hann nam frjálsa myndlist við Fach- hochschule fúr Kunst und Design í Köln á árunum 1971-1978. Hann hefur haldið einkasýningar og tek- ið þátt í samsýningum í heimalandi sínu frá 1974. Sýningunni á Mokka lýkur 1. febrúar. Arnar Jónsson og Þór Túliníus í einþáttun Alþýöule Tveir em efdr I Alþýðuleikhúsið sýnir tvo einþáttunga eftir Harold Pinter, Eins konar Alaska og Kveðjuskál, í Hlaðvarpanum sunnudag- inn 17. janúar kl. 20.30. Þær breytingar hafa orðið á hlutverka- skipan að Arnar Jónsson hefur tekið við hlutverki Hombys í Eins konar Alaska foreldrar þeirra sérstaklega boðuð til guðsþjónustunnar og fundar að henni lokinni. Kirkjukór Hjallasókn- ar syngur. Orgelleikari og kórstjóri Friðrik V. Stefánsson. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Kársnesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 ár- degis. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Sr. Ámi Pálsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnana kl. 11. Söngur - sögur - myndir. Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Pjetur Maack þjónar fyrir altari. Þór- hallur Heimisson guðfræðinemi prédikar. Organisti Jón Stefánsson. Sóknamefndin. Laugarnesprestakall: Laugardag 16. jan.: Guðsþjónusta í Hátúni lOb, 9. hæð, kl. 11. Fyrsti umræðudagur af þremur um málefni fjölskyldunnar hefst kl. 13. í safnaðarheimili kirkj- unnar. Efni: Hjónabandið. Stutt erindi flytja sr. Þorvaldur Karl Helgason og sóknarpresturinn. Um- ræður og hópvinna. Samverastund- inni lýkur með kaffisopa um kl. 15.30. Sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Magnús Bjömsson prédikar og félag- ar úr Kristilegu félagi heilbrigðis- stétta taka þátt í guðsþjónustunni en afmælisfundur þess félgas verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar mánudaginn 18. jan. og hefst með borðhaldi kl. 19. Sóknarprestur. Neskirkja: Laugardagur: Æskulýðs- fundur fyrir 11-12 ára kl. 13. Sam- verastund aldraðra kl. 15. Tómas Einarsson kennari sýnir litskyggn- ur. Sunnudagur: Bamsamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjón- usta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guömúndur Óskar Ólafs- son. Þriðjudagur og fimmtudagur: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Mið- vikudagur: Fyrirbænamessa . kl. 18.20. Guðm. Óskar Ólafsson. Fimmtudagur: Fundur hjá þjónustu- hóp kl. 18. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guð- mundur Karl Ágústsson sér um guðsþjónustuna. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja:Barnaguösþjón- usta kl. 11. Eirný og Solveig Lára. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kaffisopi á eftir. Æskulýðsfélagsfundur mánu- dagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10-12 ára þriðjudag kl. 17.30. Sóknar- prestur. Kirkja óháða safnaðarins: Guðsþjón- usta kl. 14. Hið árlega „Bjargarkaffi" í Kirkjubæ eftir messu. Sr. Þórsteinn Ragnarsson safnaðarprestur. Hafnarflarðarkirkja: Sunnudaga- skóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Guösþjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. Tflkynniiigar Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Frístunda- hópsins Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardaginn 16. janúar, lagt af staö frá Digranesvegi 12 kl. 10. Vetri hall- ar, birtan eykst og vorboðamir færast nær. Samvera, súrefni, hreyfing. Verið með í laugardagsröltinu. Nýlagað mola- kaffi. Breiðfirðingafélagið verður með félagsvist í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, nk. sunnudag, 17. janúar, kl. 14.30. Mætum öll og tökum meö okkur gesti. Minningarsjóður Þorvalds Finnbogasonar Mánudaginn 21. des. sl. fór fram úthlutun úr Minningarsjóði Þorvalds Finnboga- sonar stúdents. Sjóðurinn var stofnaöur af foreldrum Þorvalds Finnbogasonar, Sigríði Eiríksdóttur og Finnboga Rúú Þorvaldssyni, prófessor við verkfræði- deild, á 21 árs afmæli Þorvalds sonar þeirra, 21. desember 1952. Er tilgangur sjóðsins að styrkja stúdenta til náms við verkfræðideild Háskóla íslands eða til framhaldsnáms í verkfræði við annan háskóla að loknu prófi hér heima. Að þessu sinni hlaut styrkinn Kristján B. Einarsson, Bláskógum 3, Reykjavík, nemapdi á 4. ári í vélaverkfræði við verk- fræðideild Háskóla íslands. Mælti verk- fræðideild með því við sjóðsstjómina að Kristjáni yrði veittur styrkurinn vegna frábærs árangurs í námi en hann mun ljúka verkffæðiprófi í vor. Stjóm minn- ingarsjóðsins skipa nú Sigmundur Guðbjamason, rektor HÍ, Valdimar K. Jónsson, forseti verkfræðideildar, og for- seti íslands, Vigdís Finnbogadóttir sem er systir Þorvalds Finnbogasonar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.