Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Síða 1
ABRACADABRA Laugavegi 116 Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld. ÁRTÚN Vagnhöfða 11, sími 685090 Gömlu dansamir fóstudagskvöld kl. 21-03. Danssporið ásamt söngvurunum Ömu Karis og Grétari. Á laugardags- kvöldið verða nýju og gömlu dansarnir, hljómsveitin Danssporið ásamt Örnu Karls og Grétari. BROADWAY Álfabakka 8, Reykjavík, sími 77500 „Tökum lagið" með Skúla rafvirkja, Ei- ríki Fjalari, Hallgrími ormi og Gulia litla á fóstudagskvöld. Stórsýningin Allt vit- laust á laugardagskvöld. CASABLANCA Skúlagötu 30 Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld. DUUS-HÚS Fichersundi, sími 14446 Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld. í Heita pottinum verður síðdegisdjass kl. 17 á laugardag. Á sunnudagskvöld leikur Þór-Rún, landsins fremsta saxófón-dúó. EVRÓPA v/Borgartún Hljómsveitin Greifamir leikur fóstudags- og laugardagskvöld. Þetta verður í allra síðasta skipti um óákveðinn tíma sem Greifamir koma fram. GLÆSIBÆR Álfheimum Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi á fóstudags- og laugardagskvöld. Opið kl. 22.-3. HOLLYWOOD Ármúla 5, Reykjavík „Týnda kynslóðin" fóstudags- og laugar- dagskvöld. HÓTELBORG Pósthússtræti 10, Reykjavík, simi 11440 Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld. Hótel Esja, Skálafell Suðurlandsbraut 2 Reykjavík, sími 82200 Dansleikir fostudags- og laugardags- kvöld. Kaskó leikur. Tískusýningar öll fimmtudagskvöld. HÓTEL ÍSLAND Dansleikur á fóstudagskvöld. GuOárin með KK laugardagskvöld. KK-sextett leikur fyrir dansi. HÓTEL SAGA, SÚLNASALUR v/Hagatorg, Reykjavík, sími 20221 Súlnasalur lokaður fóstudagskvöld. Á laugardagskvöld verður í síðasta sinn sýningin „Tekið á loft í Súlnasal til dæg- urlanda". Ýmsar helstu stórstjömur íslenskrar poppsögu síðustu tveggja ára- tuga verða um borð og bera fram hugljúf- ar og bráðfjörugar tónlistarkræsingar. LEIKHÚSKJALLARINN Hverfisgötu Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld. LENNON v/Austurvöll, Reykjavík, sími 11630 Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld. LÆKJARTUNGL Lækjargötu 2, sími 621625 Á fóstudags- og laugardagskvöld verður leikin „tónlist Tunglsins". Bandaríski látbragðs- og djassdansarinn Christian Polos mun dansa þætti úr frumsamdri sýningu, „Moving men“. Á sunnudags- kvöld verður frumsýnd djass-danssýn- ingin „Moving men“. Á undan og eftir sýningunni munu Bjöm Thoroddsen og Wjómsveit leika djasstónlist ásamt söng- konunni Andreu Gylfadóttur. ÚTÓPÍA Suðurlandbraut Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld. ÞÓRSCAFÉ Brautarholti, s. 23333 Þórskabarettinn Svart og hvítt á tjá og tundri bæði fóstudags- og laugardags- kvöld. Hljómsveitin Burgeisar leikur fyrir dansi að lokinni sýningu. ÖLVER Álfheimum 74, s. 686220 Opið kl. 18-3 fóstudags- og laugardags- kvöld. Hljómsveitin Program spilar frá kl. 22 fimmtudaga til sunnudaga. Kvikmyndasýning MÍR: Ókunnugur með- al okkar Á sunnudag kl. 16.00 veröur sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, sovésk kvikmynd sem heitir því langa nafni Einn af okkur meðal ókunn- ugra, ókunnugur okkar á meöal. Leikstjóri er hinn kunni kvik- myndagerðarmaöur Nikita Mik- halkov en með aðalhlutverkin fara auk hans þeir Júrí Bogatyrév og Anatólí Solonitsin. Myndin gerist á tímum borgara- stríðsins í Rússlandi eftir október- byltinguna þegar matarskortur er mikill og komvörur fást ekki keyptar frá útlöndum nema gegn skíragulli. Segir frá því er héraös- stjórn ein sendir vænan sjóð af gulli með lest til Moskvu vegna kornkaupa en á leiðinni sitja hvít- liðar fyrir lestinni og ræna gullinu. Einn þeirra félaga, sem sendir voru til að gæta gullsins á leiðinni, er grunaöur um svik en hann ákveður að sanna tryggð sína við málstað byltingarinnar meö því að hafa einn uppi á gullinu. Skýringar með myndinni eru á ensku. Heiti potturinn: Olver breytir um svip í kvöld og annað kvöld mun hijómsveitin Program leika fyrir dansi í Ölveri í Glæsibæ. Nú er búið að setja upp tíu feta biljarð- borð á staðnum og koma upp aðstööu fyrir pílukast, auk þess sem töfl hafa verið keypt á staðinn. Þeir sem hafa gaman af þessum leikjum geta því brugðiö undir sig betri fætinum og skroppið í Ölver. Saxó- fóndjass í Duus Á sunnudagskvöld verða að venju djasstónleikar í Heita pottin- um í Duus-húsi. Þar koma fram tveir kunnir saxófónleikarar, þeir Rúnar Georgsson og Þorleifur Gíslason, ásamt tríói Kristjáns Magnússonar. Rúnar hefur um þriggja áratuga skeið verið einn kunnasti saxófón- leikari landsins. Hann hefur sþilað með aragrúa hljómsveita, leikið inn á fjölda hljómplatna og komið fram með ýmsum þekktum erlend- um djassleikurum. Þorleifur varð ekki verulega Christian Polos ásamt þeim Jaoa Silva, Björgvin Friðrikssyni, Sigurði Gunnarssyni, Arnóri Diegó og Viðari Maggasyni. Lækjartungl: Frumsýiiing á jass-danssýning- unni „Mooving Man“ Sunnudagskvöldið 31. janúar kl. 22-01 verður jasskvöld í Lækjar- tungli, Lækjargötu 2. Frumsýnd verður jass-danssýningin „Moving Man“, flytjendur eru sex karl-jass- dansarar undir stjóm Bandaríkja- mannsins Christian Polos. Sýningin er í þremur þáttum og tekur um 35 mínútur í flutningi. Á undan sýningunni munu Bjöm Thoroddsen og hljómsveit leika jasstónlist ásamt söngkonunni Andreu Gylfadóttur. Grínistinn Diddi mun einnig troða upp með óvænt atriði. Bandaríkjamaðurinn Christian Polos kemur til íslands á vegum Kramhússins en hann mun kenna þar um nokkurra vikna skeið. Pol- os hefur á undanfómum ámm kennt dans víða um Bandaríkin og undanfarin sjö ár hefur hann starf- að og dansað hjá Inpols Dance Company í Boston. Evrópa: Greifamir í allra síðasta sinn Þorleifur. Rúnar. þekktur meðal djassáhugamanna fyrr en seint á áttunda áratugnum en vakti fljótt athygli fyrir vald sitt á hljóðfærinu. Hann hefur í mörg ár spilað með kvartett Kristjáns Magnússonar píanóleikara og síð- astliöin ár hefur hann verið einn af aðalsólóistum Stórsveitar Rikis- útvarpsins. Með Rúnari og Þorleifi spila þeir Kristján Magnússon á píanó, Tóm- as R. Einarsson á kontrabassa og Guðmundur R. Einarsson á trommur. Tónleikamir hefjast kl. 21.30. Greifarnir skemmtu á veitinga- staðnum Evrópu um síðustu helgi. Þá stóð til að það yrði í síðasta skiptið sem þeir kæmu fram áður en þeir færu í frí en vegna fjölda áskorana ákvaö hljómsveitin að skemmta gestum Evrópu um þessa helgi og seinka þar með fríinu um viku. Þetta verður því í allra síð- asta skiptið sem þeir koma fram á höfuðborgarsvæðinu í bili. Þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi í höfuðborginni um að Greifamir séu að leggja upp laup- ana. Þegar þeir voru spurðir þessarar spumingar kváðu þeir nei við, sögðust einungis vera á leið- inni í langt frí. Greifarnir á svióinu í Evrópu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.