Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Síða 4
4
Fréttir_____________________________________________
Hafísinn úti fyrir Norðuriandi:
„Sigling í myrkri er
orðin stórhættuleg
segir Haraldur Sigurðsson, bóndi að Núpskötlu á Melrakkasléttu, nyrsta bæ á íslandi
Gylfi Kristjánsaon, DV, Akureyri;
„Ég þekki vel til allra aðstæðna
hér og eins og ástandið er orðið núna
fullyrði ég að siglingar hér fyrir utan
í myrkri eru stórhættulegar vegna
haflssins," sagði Haraldur Sigurðs-
son, bóndi að Núpskötlu á Melrakka-
sléttu, nyrsta bæ á íslandi, í samtali
við DV í gær.
„Það hefur sett að okkur þann illa
grun að það sé ipjög mikill hafís
héma fyrir utan. Það er búin að vera
mjög hvöss norðanátt en sjógangur
hefur verið lítdll og það bendir ein-
dregið til þess að svo sé. Þetta fer í
sjálfu sér ekki illa í okkur en er
skelfilegt ef litið er til fiskveiðanna
því að það eru auðvitað öll mið að
lokast," sagði Haraldur.
Haraldur sagði í gær að skyggni til
hafs væri slæmt. Þó hefði hann séð
að stöðugt ísrek væri með landi og
ísinn næði víða alveg upp í fjöru. Vík
nærri Rauðanúp væri t.d. að fyllast
af ís. Varðandi ísrekið sagði hann að
bæði væri um að ræða ísspangir og
einnig jaka innan um sem væru stór-
hættulegir skipum á siglingu því þeir
kæmu ekki fram á radar.
Völundarlóðin sem seld verður á 77,7 milljónir króna.
DV-mynd S
Reykjavíkurborg selur tvær lóðir:
Söluverð um 110
Kópasker:
Rækjubátur
ívandræðum
í hafísnum
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri
Rækjubáturinn Ámi á Bakka, sem
gerður er út frá Kópaskeri, lenti í
miklum érfiðleikum á leið til lands í
fyrrinótt.
Báturinn var að koma úr veiöiferð
og á heimleiðinni háði hafísinn mjög
sighngu. Smáleki kom að bátnum
eftir árekstur við ísjaka en sá leiki
var þó ekki mikill og báturinn komst
án frekari erfiðleika til lands.
Barðastrandarsýsla:
Snjómokstur
eingöngu
á vorin
óg haustin
íbúar á Patreksfirði, Tálknafirði og
Bíldudal þurfa aö búa viö það að
þjóðvegum er ekki haldiö opnum á
vetuma. Samkvæmt snjómoksturs-
reglum eru akvegir, bæöi í norður
og suður, ekki mokaðir nema á vorin
og haustin.
Á meðan snjólétt er á vorin og
haustin eru vegimir mokaðir einu
sinni í viku. Hjá Vegagerðinni feng-
ust þær upplýsingar að mokaö er að
Bijánslæk tvisvar í viku. Þar hefur
flóabáturinn Baldur viðkomu.
í byggðarlögunum hefur gætt
óánægju með þetta fyrirkomulag.
íbúi á Patreksfirði, sem DV ræddi
við, sagði að nú væri lítill snjór á
veginum suður og fólki skildi ekkert
í af hverju Vegagerðin mokaði ekki
veginn.
Vegagerðin tekur ekki undir þetta.
Þar fengust þær upplýsingar að tölu-
vert mikill snjór sé á vegunum og
dýrt sé að moka þá. Það virðist því
vera útlit fyrir að Barðstrendingar
þurfi að bíða vorsins með að hafa
akfæran veg til Reykjavíkur.
-sme
Nú er verið að ganga frá samning-
um við þá aðila sem áttu hæstu
tilboðin í tvær byggingarlóöir sem
Reykjavíkurborg auglýsti til sölu
nýlega. Það em Völundarlóðin á
Klapparstíg 1 og lóðin á Laugavegi
148, þar sem timburverslun Árna
Jónssonar var, samkvæmt upplýs-
ingum sem DV fékk hjá Hjörleifi B.
Kvaran, framkvæmdastjóra lög-
fræði- og stjórnsýslusviðs Reykjavík-
urborgar.
Hæsta tilboðið í Völundarlóðina
átti Steintak hf. sem bauð 77,7 millj-
ónir i þann hluta lóðarinnar sem til
sölu er. Er þar um að ræða bygging-
arrétt fyrir 109 íbúðir og 775 fermetra
atvinnuhúsnæði. Lágmarksverð
borgarinnar var 57 milljónir sem er
framreiknað kaupverð þess hluta
lóðarinnar sem seldur verður.
í lóðina Laugavegur 148 vora boðn-
ar 32 milljónir króna og átti Dögun
hf. hæsta tilboðið. Á lóðinni er heim-
ilt að byggja 50 íbúðir og 525 fermetra
atvinnuhúsnæði. Lágmarksverð var
auglýst 20 milljónir króna en það er
framreiknað lágmarksverð. Sagði
Hjörleifur ljóst af þessu að borgin
myndi hagnast af þessum viðskipt-
um. Söluverð beggja lóðanna er því
um 110 milljónir króna.
Meirihluti Völundarlóðarinnar
verður nú seldur en óseldur er bygg-
milljónir
ingarreitur á lóðarmörkum sem
Reykjavíkurborg á ásamt Eimskipa-
félagi íslands. Sagði Hjörleifur að
samkvæmt skipulagi væri heimilt að
byggja þar 46 íbúðir og aö mati Hjör-
leifs á Reykjavíkurborg ekki minna
en tvo þriðju hluta þeirra réttinda.
Viðræður standa nú yfir á. milli
Reykjavíkurborgar og Eimskips
vegna þessa máls.
Hjörleifur sagði ennfremur að ver-
ið væri að ganga frá samningum við
hæstu tilboðsgjafana, tryggingar
væru í skoðun og bjóst Hjörleifur við
því aö gengið yrði frá samningum í
þessari viku.
-ój
Hollenski fisksvindlarínn sem hafði um 15 milljónir af íslenskum fyrirtæhjum:
Játaði eftir handtöku í Belgíu
Hollendingurinn, sem kærður var
í sumar fyrir að hafa svikið fisk af
íslenskum fyrirtækjum, hefur nú
verið handtekinn. Hann náðist í
fyrradag, þá var hann í Bragge í
Belgíu. Þar er hann nú í fangelsi.
Samkvæmt heimildum hefur hann
játað að hafa svikið 15 til 16 milljónir
af tveimur íslenskum fyrirtækjum.
Hollendingurinn var í sumar kærð-
ur til alþjóðalögreglunnar, Interpol.
Þá hafði hann tekið fisk á flugvellin-
um í Ostende. Fiskurinn átti að
fara á markað í Englandi. Hann kom
fiskinum hins vegar á markað í Hol-
landi.
Hollendingurinn mun hafa svikið
með svipuðum hætti fisk af fyrir-
tækjum í fleiri löndum í Evrópu. Þær
íjárhæðir sem hann hefur náð til sín
með þessum hætti skiþta tugum
milljóna íslenskra króna, samkvæmt
heimildum DV.
-sme
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988.
Viðtalið
ívar Hauksson, fyrrum íslands
meistari í vaxtarrækt og fyrrum
herra Útsýn, mun keppa um
titilinn herra ísland á Akureyri
á morgun.
„Stefni
á sigur“
„Ég stefni auðvitað á sigur í
keppninni um herra ísland.
Maður tekur ekki þátt í keppni
án þess að reyna að sigra. En
maður býr sig þó undir að úr-
sht geti farið á hvom veginn
sem er. Það er keppnisandinn
sem gildir enda er ég mikill
keppnismaður og reyndar hef
ég náð íslandsmeistaratith í öll-
um greinum sem ég hef keppt
í,“ segir ívar Hauksson sem
varð Islandsmeistari í vaxtar-
rækt í unglingaflokki árið 1985,
herra Útsýn 1984, íslandsmeist-
ari unghnga í golfi 1984 og
íslandsmeistari í karate 1984 í
þyngdarflokki yfir 70 kílóum.
Auk þess sigraði hann í alþjóð-
legri fegurðarsamkeppni karla
á Italíu 1985 og hlaut þá titihnn
Mister Man.
ívar er l>'l sm á hæð og 94 kg.
Hann er áberandi þyngri en
hinir keppendurnir miöað við
hæð en hefur samt létt sig um
4 kíló fyrir keppnina.
- En hafa vaxtarræktarmenn
eitthvað að gera í fegurðar-
samkeppni?
„Það eru engar reglur sem
segja til um það hvort vaxtar-
ræktarmenn geti tekið þátt í
fegurðarsamkeppni eða ekki
svo ég sé ekkert sem mælir á
móti því að ég verði með. Ég
geri mér samt fullkomlega
grein fyrir að þetta er ekkert
hkt vaxtarræktarsýningu enda
er ég búinn að létta mig fyrir
keppnina."
Ivar vinnur sem umbrots-
maður á framleiðsludeild
Morgunblaðsins en hann er
menntaður prentari frá Iðn-
skólanum í Reykjavík. Sambýl-
iskoná hans heitir Ásdís
Sigurðardóttir en foreldrar
hans eru Haukur Sighvatsson
prentari og Valgeröur Sigurð-
ardóttir meinatæknir.
- Hvereruhelstuáhugamáhn?
„Ég æfi vaxtarrækt á hveij-
um degi, þrjá tíma í senn, og
hef gert það í tæp fjögur ár. Ég
ætla þó ekki að taka þátt í ís-
landsmeistaramótinu í vaxtar-
rækt á þessu ári heldur ætla ég
að byggja líkamann upp í eitt
ár og vera svo með á næsta ári.
Golf er einnig eitt af mínum
helstu áhugamálum en þá
íþrótt hef ég æft á hverjum degi
á sumrin. En kem ekki til með
að spila mikið golf í sumar þar
sem ég ætla mér að leggja meg-
ináherslu á vaxtarræktina. Mér
finnst hka mjög gaman að kar-
ate en hætti að æfa markvisst
fyrir þremur ámm. Ég æfi þó
alltaf öðru hverju til að halda
mér við. Svo hlusta ég mikið á
tónhst og er melódískt þunga-
rokk í mestu uppáhaldi. Þá á
ég við hljómsveitir á borð viö
Europe og White Snake. Nú, svo
get ég nefnt að einu sinni spil-
aði ég á trommur og leik mér
jafnvel enn að því þegar tími
gefst th.“
-JBj