Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Qupperneq 6
6
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988.
Viðskipti__________________________dv
Meiri vanskil korthafa
en eftir undanfarin jól
„Það er greinilegt að róðurinn hjá
fólki er nú ívíð þyngri en eftir undan-
farin jól, það eru meiri vanskil hjá
korthöfum," segir Gunnar Bærings-
son, framkvæmdastjóri Kreditkorta
hf., en korthafar Eurocard og Visa
eru nú að greiða seinni skammtinn
af úttektum eftir jólahasarinn.
Einar S. Einarsson, framkvæmda-
stjóri Visa, segir greinilegt að vanskil
séu núna meiri en í venjulegum
- segir Gunnar Bæringsson hjá Kredrtkortum
mánuði en samt séu þau ekki meiri
en á sama tíma í fyrra. „Annars vil
ég ekki kalla þær skuldir vanskil sem
eru ógreiddar innan mánaðar eftir
eindaga," segir Einar og bætir við
að almennt séu skil mjög góð. „Ég
held að greiðslukortin komi fyrst hjá
fólki, það hagræði frekar öðrum
skuidum."_______________________________________________________________________________
Gunnar Bæringsson hjá Kredit- úr frétt DV í desember. Jólahasarinn kostaði sitt og það kemur alltaf að
kortum hf. telur ástæðu þess að skuldadögum.
Viðskipti
Landinn greiðir 2,5 milljarða króna
til Visa og Euro eftir jólahasarinn
-tekjur kortafyHrtæH|anna hátt í 40 milljónir í desember
Tekjur smjsolinwlunariniur í auk t«s sem þau i)í um afl U
landinu verða um 7 milljarðar króna Um 35 prótent graltt heimu Unin.
I desember. Þetta er sii upphæð sem með krrUrkortum
pjóöm eyóir i Jólamánuóinum tU MatvOruverslanir lina fólki mest Þ|ómj»tugJaldið
kaupa á vórum. að só*n Magmisar vegna kritarkortanna. um 40 prósent um 37 milljonlr
Plnnsvmar hii Kauomannasamtók a/ sölu þetm er að Jaftiaði ftreidd Ef gert er rið fyrir að þjónus
ríð fyrlr tð 100 þúsund kort séu
notkun. 75 þiisund aðaikort og 25
þiisund aukakcri. gerir þetu alls
taplega 4 milljónlr krtna sem kort
haíar greiða kortafyrirtzkjunum
fjárhagslegi róðurinn er nú þyngri
hjá fólki þá að úttektartímaþilið hafi
verið lengt en bóksalar tóku að
geyma úttektir frá og með 7. desemb-
er og aðrir komu svo í kjölfarið
nokkrum dögum síðar.
„Þá held ég að staðgreiðslan hafi
komið þyngra niður á fólki en það
almennt reiknaði með áður,“ segir
Gunnar.
-JGH
Peningamarkaður
INIMLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
SparisjóðSbækurób. 21-22 Allir nema Sb
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 22-25 Ab
6mán. uppsögn 23-27 Ab
12mán. uppsógn 24-30,5 Úb
18mán. uppsögn 34 lb
Tékkareikningar.alm. 10-12 Sp.lb. Vb,Ab
Sértékkareikningar 12-24 Vb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6mán. uppsögn 3,5-4 Ab.Úb, Lb.Vb
Innlánmeðsérkjörum 18-34 Sb
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 6,25-7,25 Sp.lb, Ab.Sb,
Sterlingspund 7,25-9 Sb
Vestur-þýsk mörk 2,50-3,25 Ab.Sp
Danskar krónur 8,50-9,25 Úb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 34-35 Sp.Lb, Úb.Bb,
Ib,
Viöskiptavíxlar(forv.) (1) 36 eöa kaupgengi
Almennskuldabréf 36-37 Lb.Bb, Ib.Sp
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 36-39 Lb.lb,
Útlán verðtryggð
Skuldabréf 9,5-9,75 Allir nema Úb
Útlán til framleiðslu
Isl. krónur 33-36 Úb.Lb, Bb
SDR 8,5-9 Lb.Bb, Sb
Bandarikjadalir 10,25-10, Lb.Bb,
75 Sb.Sp
Sterlingspund 10,25-10, Úb.Bb,
75 Sb.Sp
Vestur-þýsk mörk 5,5-6,25 Úb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextlr 51,6 4.3 á mán.
MEÐALVEXTIR
Överötr. feb. 88 36,2
Verötr. feb. 88 9.5
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala feb. 1958 stig
Byggingavísitala feb. 344 stig
Byggingavísitalafeb. 107,4stig
Húsaleiguvísitala Hækkaði 9% . jan.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa
Ávöxtunarbréf 1,3927
Einingabréf 1 2,649
Einingabréf 2 1,543
Einingabréf 3 1,651
Fjölþjóðabréf 1,268
Gengisbréf 1,0295
Kjarabréf 2,641
Lífeyrisbréf 1.332
Markbréf 1,365
Sjóösbréf 1 1,253
Sjóösbréf 2 1,173
Tekjubréf 1,352
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennartryggingar 130 kr.
Eimskip 384 kr.
Flugleiðir 255 kr.
Hampiðjan 138 kr.
Iðnaðarbankinn 155 kr.
Skagstrendingurhf. 189 kr.
Verslunarbankinn 135 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 174 kr.
(1) Við kaup á viöskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavixla gegn 31 % ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb = Otvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn blrtast i DV á fimmtudögum.
Davíð hættur
með Sól-kóla
Davíö Scheving Thorsteinsson er
hættur að framleiða Sól-kóla og legg-
ur nú meiri áherslu á að framleiða
gosdrykkina appelsín, greip ogLimó.
Þá er hann á leiðinni með nýjar teg-
undir af gosdrykkjum, þeirra á
meðal svartan drykk sem ætlunin er
að keppi við kók og pepsí.
„Við vorum einfaldlega ekki með
bragð sem hentaði íslendingum,“
segir Davíð um ákvörðun fyrirtækis-
ins að hætta með gosdrykkinn
Sól-kóla. „Sá gosdrykkur sem hefur
heppnast best hjá okkur er greipiö.
Það er gífurleg sala í honum núna
og meira að segja hefur komiö fyrir-
spum frá Bandaríkjunum um hann.
Þannig að það skyldi aldrei fara svo
að við flyttum út dósagos til kóla-
landsins Bandaríkjanna."
Um nýja kóladrykkinn sem keppa
á við pepsí og kók þegar fram líða
stundir seglr Davíð að verið sé að
ljúka viö þróun hans. „Það hafa
nokkur mötuneyti látiö starfsmenn
sína prófa hann að undanfömu sem
og nokkrir skólar. Við emm aö ljúka
við að finna rétta bragðið."
-JGH
Davíð Scheving er nú hættur að framleiða Sól-kóla. „Við vorum einfaldlega
ekki með bragð sem hentaði íslendingum."
Hagvirki opió upp á gátt
Stærsta verktakafyrirtæki
landsins i jarðvegsvinnu verður
með opiö hús á athafhasvæði
sinu, Skútahrauni 2 í Hafnarfirði,
á sunnudaginn frá klukkan 13.00
til 17.00. Stórvirk jarðviimutæki,
allt aö 70 tonna, verða að störfum
og þá sýnir fyrirtækið myndir af
þeim framkvæmdum sem það
vinnur nú aö og býður jaöiframt
upp á kafíi.
„Þetta er liður í verkefninu ura
norræna tækniáriö. Við hjá Hag-
virki erum ánægðir með að hafa
verið beönir um að sýna almenn-
ingi starfserai okkar. Vonandi
koraa sem flestir,“ sagöi Jóhann
G. Bergþórsson, forstjóri Hag-
virkis, um þetta opna hús fyrir-
tætósins á sunnudaginn.
-JGH
Eflirtektarverð sýning á hús-
gögnum er nú á Kjarvalsstöðum
og ættu forstöðumenn og starfs-
fólk fyrirtækja aö gefa henni
gaum. Af tíu fyrirtækjum, sem
sýna, eru ijögur sem eingöngu
sýna skrifstofuhúsgögn. Þau eru
Á. Guðmundsson, EE-húsgögn,
Gamla kompaníiö og Kristján
Siggeirsson. Öll sýna þau nýjar
eða nýlegar línur í skrifstofuhús-
gögnum.
-JGH
Markaðsherferðin á vodkanu
Eldurís slær í gegn vestra
-á topp tíu lista hjá auglýsingatímariti
„Svona umfjöllun hiýtur að vera já-
kvæð, hún getur ekki verið annað,
að öðru leyti er ég ekki dómbær á
sölugildi þess að markaðsherferðin á
vodkanu okkar, Eldurís, sé tahn á
meðal tíu athyglisverðustu markaðs-
herferða í Bandaríkjunum í fyrra,“
segir Höskuldur Jónsson, forstjóri
Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins,
ÁTVR.
Það er fyrirtækið Glenmore Distil- ^
leries Company sem annast dreif-'
ingu og sölu á Eldurís í Bandaríkjun-
um. Glenmore hefur látið
auglýsingastofuna Grybauskas &
Partners Inc í New York um mark-
aðssetninguna á Eldurís. Þess má
geta að auglýsingastofa Ólafs Steph-
ensen hefur tekið þátt í markaðssetn-
ingunni og útvegað gögn til
Grybauskas.
Það er auglýsingatímaritið Ad-
week’s Marketing Week sem telur
markaðsherferðina á vodkanu Eld-
urís á meðal tíu athyglisverðustu
markaðsherferða í Bandaríkjunum
árið 1987. Lögð var áhersla á íslenska
náttúrufegurð, íslenska menningu
og íslenska listamenn í herferðinni.
Um 450 þúsund kynningarbréf og
bæklingar hafa verið sendir til ein-
staklinga.
Salan á Eldurís hefur samt sem
áöur ekki farið fram úr áætlun í
Bandaríkjunum. „Við höfum tryggt
okkur lágmarkssölu upp á um 120
þúsund flöskur á ári. Það fer gámur
út til Bandaríkjanna á mánuði. Þetta
er svipuð sala og hér innanlands."
Að sögn Höskuldar er mest stílað
inn á að svonefndir uppar í Banda-
ríkjunum kaupi vodkann Eldurís.
Það fólk er yfirleitt vel menntað og
tekjumikið og þess vegna er Eldurís
í hærri kantinum í verði.
The Power of the Mail
Both consumers and the liquor industiy got a
taste of how uryunky direct mail can be, couite-
sy of Glenmore Distilleries Inc/s lavish launch
oí Elduris Icelandic Vodka last fall.
That’s something of a first for the liquor
business, and it shows how far marketers
are moving to communicate directly with
their best prospects.
Figuring it couldn’t beat Absolut and Sto-
lichnaya at the game that those two market-
ers are playing with arresting print ads as
their offense, Glenmore dropped an equally
arresting message in the mail.
A series of mailings to
young. well-heeled people in
Maryland, Washington. D.C.,
and Kentucky aimed to devel-
op a mystique about Iceland’s
NATIONAL MARKETING EDITION
January 4, 1988 •
Old News, This Year’s Headline
-The 10 Most Influential Stories of ’8i
NEW YORK—For some events of
1987, a relatively obscure past is
prologue to a more visible future.
The following 10 stories share a
common thread: Whether already
notorious, like Black Monday, or al-
most unknown, like the start-up of
Bacardi Foods, their impact will be
felt in 1988. These may not be the
event-marketing post underlines
changes that have occurred in t
field,
Special-event marketing is
longer a matter of whimsey or an (
portunity for ceos to rub elbows w
the athletes of their choice. It is l
coming a marketing discipline: It v
be managed, as advertising is ma
Úr frétt auglýsingatímaritsins Adweek’s Marketing Week um tíu athygjis-
verðustu markaðsherferðir í Bandaríkjunum árið 1987.
mAlning
Innlent kaffi og málning hörfar á markaðnum
Hluti innlendrar framleiðslu á kafli og málningu hefur hörfaö lítillega á
markaðnum á undanfórnum árum, samkvæmt fréttabréfi Félags íslenskra
iðnrekenda, Á döfinni. Hlutur íslensku málningarverksmiðjanna er nú ná-
kvæmlega 50 prósent og hefur hann lækkað jafnt og þétt á síðustu árum.
Verksmiðjumar höiðu yfir 60 prósent af markaðnum árið 1982. Hlutur ís-
lensku kafliverksmiðjanna á markaðnum er nú um 68 prósent en árið 1984
var hann nákvæmlega 80 prósent. ' -JGH