Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 8
40 LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988. Bílar Nýstárleg teikning með fram- rúðu langt upp á topp. Svo aftanbrattur að áhöld eru um hvort hann er hlaðbakur eða þverbakur. Fyrr 1 vetur sögðum við frá bílum sem eru svo litlir að við líktum þeim við örverpi - þessi litlu egg sem hæn- ur eiga til að leggja frá sér þegar þær taka að reskjast nokkuð. Samlíking- in er ekki út í hött - örverpi hafa ekki upp á það sama að bjóða og egg venjulegrar stærðar. Það hafa ör- verpi meöal bíla ekki heldur. Þeir sem taldir voru upp fyrr í vetur voru undir tilteknum lengdarmörkum. Sá sem hér verður htið á er það trúlega hka en einnig er vélarstærð hans undir 550 cc mörkunum en bhar með svo nettar vélar faha í sérstaklega lágan skattflokk hjá Japönum. Gagnsær aftur á miðjan topp Suzuki Cervo heitir þessi bíll sem forvitnilegur er fyrir margra hluta sakir. Fyrst og fremst er útlit hans að sumu leyti svo óvenjulegt að bhl- inn hlýtur að fá prik strax á þvi sviði. Það sem einkum vekur athygli þar er hið gagnsæja þak hans. Það er eins og framrúðan sé framlengd upp á toppinn, aha leið aftur á móts við hurðarstaf, þar sem burðargrind er í bílnum og þakinu. í annan staö er þessi bíh hlaðbakur (hatchback), svo þver að freistandi væri að kaha hann þverbak (station) og eru öftustu hlutar hhðanna ofan- verðra gluggalausar. Það gefur bílnum tiltölulega mjög gott'farang- ursrúm aftan viö aftursæti en einnig en aftursætið er hálflitilfjörlegt. marks um djarfa hönnun bílsins yfir- leitt að þau eru klædd áklæði í þrem skærum litum. Lítil vél en furðu spræk Suzuki Cervo getrn- státað af fleiri atriðum en nýstárlegu úthti. Hann er búinn 547 cc þriggja strokka 12 ventla vél með einum yfirhggjandi knastás. Hann er með tvöfaldan blöndung og orkan, sem véhn gefur, er 39,5 hestöfl við 7500 snúninga. DV-Bílar hefur ekki upplýsingar um mál og þyngd Suzuki Cervo en hlut- fah þessarar vélarorku og þyngdar bflsins sjálfs mun gera hann furðu frískan - miðað við stærð og orku. Aftursætið er raunar af þeirri gerð- inni sem á þýsku kallast „notsitze" - neyðarsæti - en er þó sómasamlegt fyrir tvo, séu þeir ekki vaxnir um- fram það sem títt er um fólk. Framsætin eru hins vegar sögð sér- lega góð körfusæti. Og það er tíl eru þessar lokuðu hliðar notaðar til hægðarauka. í þeim eru til dæmis innbyggðir útvarpshátalarar, sinn hvorum megin, og vasar fyrir smádót sem gjarnan verður á hrakhólum í svona litlum bOum. orverpi Enn eitt Hasarsögum úr umferðinni ábótavant Leigubílstjóri sagði mér á dögun- um að starfsbróðir hans á sömu stöð hefði verið sektaður um fjögur þús- und krónur fyrir að aka á 80 km hraða á Kringlumýrarbrautinni - klukkan hálffimm að nóttu. Eru einhveijir aö safna í ferðasjóð? Eða eru tilteknar vaktir eða einstakl- ingar að safna sér punktum hjá yfirmönnum? Eða hvað? Enn halda menn áfram að einblína á einhveijar tilteknar tölur sem æsi- ÚRVALS NOTAÐIR Tegund árg. ekinn verð Opel Kadett, 5 d. LS 1987 9.000 480.000 Toyota Tercel, st. 4X4 1986 36.000 550.000 Suzuki Alto, sjálfsk. 1983 27.000 200.000 Opel Rekord dísil 1982 180.000 290.000 Mazda 3231,3 1981 33.000 200.000 Galant1600 1980 92.000 180.000 Ch. MalibuCL, st. 1979 114.000 250.000 Land Rover dísil, lengri 1972 40.000 120.000 Ch. Monza Sl/E, sjálfsk. 1987 11.000 560.000 Subaru 1800, station 4X4 1987 15.000 695.000 Galant GLX, 5 gíra 1986 60.000 570.000 Ford Escort LX1300 1984 55.000 310.000 Ch. Blazer S10, sjálfsk. 1985 34.000 m. 890.000 Volvo 244 GL, sjálfsk. 1982 85.000 410.000 Ch. Monza Sl/E, sjálfsk. 1986 20.000 480.000 Ford Escort 1300 XL,5d. 1986 21.000 400.000 Nissan Cherry, sjálfsk. 1985 49.000 330.000 Isuzu Trooper dísil, 4 d. 1986 70.000 995.000 Bein lína - notaðir bílar 39810. Opið laugardag frá kl. 13-17. HQFÐABAKKA 9 SÍMI 687300. hraða, að verulegu leytí. án tilhts til aðstæðna, að því best verður séð. TO dæmis er búið að gera töluna 100 að töfratölu sem ræður úrshtum um það hvort glannalega er ekiö eða ekki. Engin rök eru fyrir þessum ihu örlögum tölunnar 100. 10 eða 38 eru í rauninni alveg jafngóðar tölur við þær aðstæður að sá tOtekni hraði er glannaakstur - eða 125, ef menn vilja hta í hina áttina. Helst að geta svipt Enn er haldið áfram að birta dag- legar hasarsögur úr umferðinni sem einkum byggjast á því hve margir hafi verið teknir fyrir of hraðan akst- ur. Bitastæðast þykir þó ef auðnast Dodge Ramcharger 1985 - ekinn aðeins 20 þus. mílur, kom nýr á götu 1986. Bíll með öllum auka- hlutum, V8, 318 cub., sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í rúðum og læsingum, veltistýri, cruisecontrol, tvílitur, með dökku gleri í aftur- rúðum. Opið laugardaga ki. 13-17. bj JÖFUR hr Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600 að ná einhveijum sem hægt er að svipta ökuskírteini á staðnum! Samt halda menn áfram áð lenda í umferðarslysum. Það er afar sjald- gæft að umferðarslys verði af öðrum orsökum en mannlegum. Og þrátt fyrir refsivönd réttlætisins, búinn rauðum radaraugum, eru enn til menn sem aka eins og fífl af því að þeir taka ekki thht tíl aðstæðna, fyr- á beygjubraut (sem verið er að klastrast við að kalla aðrein og af- rein, eftir því hvemig hún snýr) og hvers vegna það sé rangt. Þaö vantar upplýsingar um hve margir hafi ver- ið stöðvaðir tíl að spyija þá af hveiju þeir noti ekki stefnuljós eða af hveiju þeir noti þau ekki fyrr en þeir eru famir að beygja... og þannig mætti lengi telja. ir utan þá sem aka greitt þegar- kringumstæður leyfa. Vantar í framhaldssöguna Mér fmnst vanta nokkra kafla í framhaldssöguna Hasarsögur úr umferðinni. Mér finnst vanta hve margir ökumenn hafa verið stöðvað- ir tfl að benda þeim á að annað ökuljósið vanti á bflinn þeirra, hve margir hafi verið stöðvaðir til að benda þeim á að þeir aki gersamlega ljóslausir þó komið sé svartamyrkur. Mér' flnnst vanta hve margir hafl verið stöðvaðir tO að benda þeim á að þeir hafi farið rangt að við akstur Umferðin er að batna Sjálfsagt er radarmælir hið skemmtOegasta leikfang. Ég hygg þó meira um vert að lögreglan hafi meiri leiðbeinandi afskipti af um- feröinni og einstakhngum í umferð- inni - ekki tíl að sekta og svipta heldur tO að sýna fram á og fræða. Umferðin hefur verið að batna hjá okkur, hægt og bítandi, undanfarin ár, og er enn. Við getum haldið áfram að bæta hana - með umræöu, leið- beiningum, umhugsun og hjálpsemi. S.H.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.