Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1988, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1988, Qupperneq 5
MÁNUDAGUR 29. FEBRÚAR 1988. 25 DV Handbolti um helgina 1. deild karla: STJARNAN - ÞÓR 29-22 (14-8) Mörk Stjörnunnar: Hafsteinn Braga- son 6, Sigurjón Cuðmundsson 6, Skúii Gunnsteinsson 6, Hermundur Sig- mundsson 4, Einar Eínarsson 3, Gylfi Birgisson 3, Sigurður Bjamason 1. Mörk Þórs: Sigurpáll Aðalsteinsson S, Sigurður Pálsson 5/2, Jóhann Samúels- son 3, Höröur Harðarsoti 3, Gunnar M. Gunnarsson 3, Kristján Kristjánsson 2, Erlendur Hermannsson 1. Áhorfendur: 120 VALUR - UBK ' 28-23 (10-13) Mörk Vals: Vaidimar Grímsson 6, Júl- íus Jónasson 5/3, Jón Kristjánsson 4, Geir Sveinsson 3, Jakob Sígurðsson 2, Þorbjörn Guðmundsson 2, Þóröur Sig- urðsson 1 Mörk UBK: Hans Guðmundsson 6/2, Þórður Davíðsson 4, Jón Þórir Jónsson 4, Björn Jónsson 3, Aðalsteinn Jónsson 2, Kristján Halldórsson 2, Ólafur Bjöms- son 1, Magnús Magnússon 1. Áhorfendur 463 FRAM-FH 21-29 (11-14) Mörk Fram: Birgir Sigurösson 5, Atli Hilmarsson 5/1, EgiU Jóhannesson 4/2, Hannes Leifsson 3/2, Hermann Bjöms- son 2, Sigurður Rúnarsson 1, Guntiar Andrésson 1. Mörk FH: Guöjón Ámason 13/4, Þor- gils Óttar Mathiesen 5, Héðinn Gilsson 3, ÖskarÁrmannson2/l, Pétur Petersen 2, Gunnar Beinteínsson 1, Einar Hjalta- son 1. Áhorfendun 400 KR-ÍR 23-19 (7-7) Mörk KR: Guðmundur Albertsson 5, Stefán Kristjánsson 4, Þorsteinn Guö- jónsson 4, Guftmundur Pálmason 4 og Konráð Olavsson 4/2, Jóhatmes Stefán- son 1, Siguröur Sveinsson 1. Mörk ÍR: Frostí Guðlaugsson 6, Ólafur Gylfason 5/3, Orri Boliason 3/3, Finnur Jóhannesson 3, Jóhann Ásgeirsson 1, Maithias Matthíasson 1. Áhorfendur: 200 FH..........14 11 3 0 392-305 25 Valur.......14 10 4 0 306-232 24 Víkingur....l4 9 0 5 355-315 18 UBK.........14 8 1 5 304-308 17. Stjarnan...14 6 2 6 324-340 14 KR..........14 6 1 7 304-314 13 KA..........14 3 4 7 287-302 10 ÍR..........14 4 2 8 296-331 10 Fram ...14 4 1 9 315-349 9 Þór ...14 0 0 14 269-356 0 1. deild kvenna: Þróttur- Haukar. 20-29 Valur- Víkingur. 14-20 KR-Fratn 21-33 Stjaman - FH 11-26 Fram ...17 15 1 1 401-250 31 FH ... 16 12 0 4 330-241 24 Valur ... 17 11 1 5 327-267 23 Víkingur ....16 8 0 8 316-299 16 Haukar.. ...15 7 2 6 297-253 16 Stjarnan ....17 7 0 10 356-361 14 KR ...16 3 0 13 256-383 6 Þróttur.. ...16 0 0 16 243-472 0 2 deild karla: Reynir-Ármann 23-22 Afturelding-Haukar 21-31 IBV-UMFN 34-22 HK-Selfoss 31-21 ÍBV ...14 12 1 1 377-283 25 Grótta.... ... 14 10 2 2 278-225 22 HK ...14 10 1 3 340-302 21 Haukar.. ...14 8 1 5 348-308 17 UMFN... ...14 7 0 •7 335-347 14 Reynir... ...14 7 0 7 328-332 14 Selfoss... ...13 4 1 8 278-334 9 Ármann ...13 3 1 9 264-301 7 Fylkir.... ...14 2 1 11 292-354 5 Aftureld ....14 1 0 13 290-344 2 3 deild karla: ÍH-ÍS... 22-17 ÍBK ....11 10 0 1 296-172 20 ÍH ...11 8 1 2 250-195 17 ÍA .... 9 6 1 2 230-183 13 ÍS ....10 4 3 3 222-193 11 Þróttur.. ....11 5 1 5 241-207 11 Vöts .... 7 2 0 5 148-130 4 ÍBÍ .... 9 1 0 8 189-252 2 Ögri ....10 0 0 10 100-344 0 íþróttir • Héðinn Gilsson FH-ingur rifur sig í gegnum vörn Framara, milli Egils Jóhannessonar og Ragnars Hilmarssonar, og skorar eitt marka Hafnfirðinga í leiknum í gærkvöldi. DV-mynd Brynjar Gauti Handbolti -1. deild: Snöggt hjá Stjömu- mönnum Stjörnumenn gengu rösklega til verks gegn Þórsurum í Digranesi á laugardaginn og luku skyldum sín- um snemma leiks. Staðan 5-1 eftir nokkrar mínútur, síðan 12-4 og 14-5 áöur en Þór skoraði síðustu þrjú mörk fyrri hálfleiks. Seinni hálfleik- ur var aöeins formsatriöi eftir þaö, hann unnu Garðbæingar með aðeins einu marki og lokatölur urðu 29-22. • Með þessum úrslitum réðst það endanlega, sem allir vissu fyrir, að Þór félh í 2. deild. Norðanmenn mega eiga það að þeir börðust af krafti í seinni hálfleik þrátt fyrir vonlausa stöðu og ættu að vera erfiðri reynslu ríkari í 2. deildarkeppninni næsta vetur. Þeirra bestu menn voru Axel Stefánson, markvöröurinn ungi, og þeir Sigurður Pálsson og Sigurpáll Aöalsteinsson sem skoruðu nokkur lagleg mörk. • Stjömumenn náðu oft skemmti- lega saman í fyrri hálfleiknum en afgangurinn var aðeins skyldu- rækni. Sigmar Þröstur varði jafnt og þétt, mörg skotanna reyndar í auð- veldara lagi og flestir útispilaranna náðu aö sýna góð tilþrif. Stjarnan er ekki alveg sloppin úr fallhættunni en á ekki að þurfa að hafa miklar áhyggjur. -VS FH með eins stigs foiystu: Guðjón gerði 13 hjá Fram - öruggur átta marka sigur Hafhfirðinga FH-ingar náðu eins stigs forystu á nýjan leik í 1. deild handboltans þeg- ar liðið sigraði Framara í gærkvöldi með 29 mörkum gegn 21 eftir að stað- an hálfleik hafði verið 14-11, FH í vil. Hafnfirðingar höfðu því góða ástæðu til að fagna í gær því helstu keppinautar þeirra, Valsmenn, töp- uðu stigi á sama tíma í Kópavogi. Guðjón fór á kostum Leikurinn var mjög hraöur í byrjun og liðin skomðu til skiptis fyrstu mínúturnar. Staðan jöfn, 3-3, þegar 5 mínútur vom liðnar af leiknum. Þá fór Guðjón Árnason í gang og skoraði hvert markið af öðru og kom sínum mönnum yfir. Framarar héldu í við FH-inga þar til skammt var eftir af fyrri hálfleik er þeir síðar- nefndu náðu þriggja marka forystu. Staðan 14-11 í hálfleik og þá hafði Guðjón gert helming marka FH-inga. Hann skoraði síðan samtals 13 mörk í leiknum. FH-ingar sterkari í síðari hálf- leik FH-ingar komu mun ákveönari til síöari hálfleiks og gerðu út um leik- inn í upphafi. Munurinn jókst í sjö mörk, 20-13, og og lokatölur leiksins urðu síðan 29-21 eins og áður sagði. Framarar voru algerlega heillum horfnir. Sóknarleikur liðsins var slakur og fálmkenndur en mark- varsla Guðmundar Jónssonar hélt liðinu á floti. FH-ingar gerðu sig einnig seka um mistök í sókninni en vörn liðsins og markvarsla Berg- sveins var með ágætum. Dómarar voru þeir Guðjón og Þórður Sigurðssynir og voru þeir slakir. .rr KR-ingar úr mestu f^llhættunni: Staða IR er orðin eifið KR-ingar komust af helsta hættusvæði 1. deildar í gærkvöldi eftir sigur 23-19 gegn ÍR-ingum í Laugardalshöll. Leikurinn var mjög mikilvægur fýrir bæði lið og eftir tapið má segja að falldraugurinn sveimi yfir herbúöum ÍR-inga. Leikurinn var mjög slakur af beggja hálfu og lítil skemmtun fyrir áhorfendur. Liðin áttu erfitt uppdráttar í sóknarleiknum og skoruðu aðeins sjö mörk hvort í fyrri hálfleik. ÍR-ingar náöu ávallt foryst- unni en KR-ingar jöfnuðu hins vegar metin jafnharðan. Segja má aö fyrstu 2 mínútur síöari hálfleiks hafi verið vendipunkt- ur leiksins. Þremur ÍR-ingum var þá vikið af velli næstum samstund- is og voru þaö umdeild atvik. KR-ingar áttu að sjálfsögöu greiða leið í gegn og skoruðu þrjú mörk í röð gegn fámennu liði ÍR. IR-ingar náðu aldrei að brúa bilið eftir það og KR-ingar gengu á lagið og komust 6 mörk yfir. í lokin skildu síðan 4 mörk, 23-19. KR-liðið var mjög jafnt að getu í leiknum en liðið getur leikið bet- ur. Gísli Felix Bjarnason átti góðan leik í markinu en varð aö yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Lið ÍR á í miklum vandræðum í sóknarleiknum. Guðmundur Þórð- arson gat lítið beitt sér og liðið vantar algerlega skyttu sem getur tekið af skarið og skotið fyrir utan. Sigurður Baldursson og Bjöm Jóhannesson dæmdu leikinn, voru mjög slakir og hallaöi þar oft á hlut ÍR-inga í síðari hálfleiknum. -RR Kvennahandbolti: Þór og IBVí 1. deild Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: Úrshtin í 2. deild kvenna réðust um helgina þegar Þór sigraði Breiðablik, 24-20, á Akureyri og Grótta beið lægri hlut fyrir IBK. Þar með er ljóst að ÍBV og Þór munu leika í 1. deúd næsta vetur. ÍBV lék í 1. deildinm i fyrra en Þórsstúlkurnar hófu keppni í 2. deild í haust eftir tveggja ára hlé.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.