Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1988, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1988, Side 10
30 MÁNUDAGUR 29. FEBRÚAR 1988. B fl n REYKJKJÍKURBORG ö Acuc&an Sfödun HEIMILISHJALP Starfsfólk óskast til starfa í hús Öryrkjabandalags íslands í Hátúni. Vinnutími 2-4 tímar eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 18800. Fr? ÚTBOÐ - FYLLINGAR Hafnarfjarðarhöfn leitar tilboða í fyllingar í suður- höfn. Áætlað magn um 40.000 rúmmetrar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6, gegn 5.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 8, mars kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur. Sjúkraliðar óskast tíl starfa Öldrunarlækningadeild, Hátúni 10 b. Sjúkradeildir öldrunarlækningadeildar eru sérhæfðar í rannsókn, umönnun og meðferð aldraðra. Notaleg- ur vinnustaóur og góður starfsandi. Sjúkraliði óskast nú þegar. Til greina kemurfullt starf eða hlutastarf. Vinnutími eftir samkomulagi. Sjúkraliði óskast nú þegar á næturvaktir. Starfshlut- fall eftir samkomulagi. Laun sjúkraliða á öldrunardeildum eru tveimur launa- flokkum hærri en á almennum deildum. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Karlsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri, sími 29000-582. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Hjúkninar- fræðingar óskast tíl starfa Öldrunarlækningadeild, Hátúni 10 b. Sjúkradeildir öldrunarlækningadeildar eru sérhæfðar í rannsókn, umönnun og meðferð aldraðra. Notaleg- ur vinnustaður og góður starfsandi. Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar. Til greina kem- ur fullt starf eða hlutastarf. Vinnutími eftir samkomu- lagi. Einstaklingsbundin aðlögun í samráði við deildar- stjóra. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Karlsdóttir hjúkr- unarframkvæmdastjóri, sími 29000-582. Landspítalinn - kvennadeild. Hjúkrunarfræðingur óskast til afleysinga í 80-100% vinnu á kvenlækningadeild 21-A frá 1. apríl 1988. Vaktavinna. Nánari upplýsingar gefur María Björnsdóttir hjúkr- unarframkvæmdastjóri, sími 29000-509. Umsóknir sendist til hjúkrunarframkvæmdastjóra kvennadeildar. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD FYRSTA SKÓFLUSTUNGAN að nýrri íþróttamiðstöð Vikinga var tekin á laugardag að viðstöddu fjölmenni. Var það Agnar Ludvigsson sem hélt um spaðann en hann hefur verið einn mestur stuðnings- maður Hæðargarðsliðsins í áraraðir. Mannvirki Víkinga mun rísa á nýju athafnasvæði þeirra í Fossvogi og er ætlunin að þar verði t framtíðinni miðstöð félagslifs í hverfinu. Húsiö mun risa af grunni er nær dregur vorinu en í því verður einnig búningsaðstaða fyrir knattspyrnulið félagsins: „Við munum taka svo á framkvæmdum að okkur auðnist að spila heimaleikina í Fossvoginum í sumar,“ sagði Jóhann Óli Guðmundsson í spjalli við DV. Jóhann er formaður Vikings. DV-mynd-Brynjar Gauti/JÖG Muggur á mánudegi: • Skyldi einhver þessara föngulegu pilta sækja um vegabréfsáritun til Austur- Þýskalands? Manch. Utd rétt komið á gervigrasið Það munaði litlu að enskt stórliö kæmi hingað til lands á laugardag- inn og léki við ólympíulandslið íslands á gervigrasinu í Laugardal. Ég hef það eftir áreiðanlegum heimildum að hársbreidd hafi munað að Manchester United kæmi - á hádegi á fimmtudag kom í ljós að margir leikmanna voru bundnir við einhverja góðgerða- starfsemi og þar með var íslands- ferðin úr sögunni. Þá var reynt við önnur lið sem áttu helgarfrí í ensku knattspymunni, fyrst Norwich og síðan Nottingham Forest, en það tókst ekki. Varla þarf að taka fram að Halldór Einarsson, „Henson", átti hlut að máli. Norðanmenn sendir suður á Þórsleik Eitt af bestu dómarapörum landsins í handboltanum, Ólafur Haraldsson og Stefán Arnaldsson, hefur búsetu á Akureyri. Þar af leiðandi hafa þeir ansi oft verið settir á heimaleiki noröanhðanna, KA og Þórs. Þegar Þór og KR léku í 1. deildinni á Akureyri fyrir skömmu brá hins vegar svo við að dómarar voru sendir að sunnan, og sagt að Ólafur og Stefán væru búnir að dæma svo oft hjá Þórsur- um. Allt í lagi með það. Síðan fengu þeir fóstbræður í hendur lista yfir næstu verkefni - og þar var efstur á blaði leikur Stjörnunnar og Þórs í Digranesi! Sendir suður, til aö dæma leik hjá Akureyrarliöi, og það gerðu þeir með sóma eins og við var að búast. ------------------------1 Meðfarsíma 1 ogvasaljós i í Höllina? i Vinnuaðstaða fyrir íþróttafrétta- ‘ menn á völlum og í íþróttahúsum I telst enn fmmstæð hér á landi þótt smám saman horfi til betri vegar. | ÁLaugardalsvellinumogíHöllinni ■ hefur hún verið bætt talsvert - en I betur má ef duga skal. í gærkvöldi ■ var gersamlega ljóslaust hjá þeim I sem skrifuðu um handboltaieikina I í Laugardalshöllinni og kunnu 1 starfsmenn engin ráð til úrbóta. I Þar og á fleiri stöðum er einnig . mikill skortur á símum þegar | margir þurfa að ná sambandi við i sína fjölmiðla á sama tíma - þurfa ■ þá að standa í biðröðum við tíkalla- I símana og missa af því sem er að ■ gerast á hallarfjölunum á meðan. I Eg sé ekki betur en íþróttafrétta- menn verði að bæta við farteski | sitt vasaljósi og farsíma þegar þeir ■ mæta næst í Höllina. Katarínuæði j á íslandi i Hin íturvaxna Katarina Witt frá | Austur-Þýskalandi stal á margan , hátt senunni á nýloknum vetrar- ólympíuleikum. Utht, klæðaburð- ur og fimi á ísnum - ýmist eitt I þessara atriða eða fleiri hehluðu I margan karlpeninginn upp úr 1 skónum og einhveijir höfðu I áhyggjur af því að miöatriðið hefði _ miður æskileg áhrif á dómara | keppninnar. Hér á landi eignaðist i húnfjöldadyggraaðdáenda.flestra I af „sterkara kyninu" - og hef ég | heyrt menn viðra þá hugmynd í I alvöru að flýja gegn straumnum - I austur fyrir jámtjaldið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.