Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1988, Blaðsíða 16
36
MÁNUDAGUR 29. FEBRÚAR 1988.
fþróttir
Deildabikar - undanúrslit:
Luton-Oxford 2-0
1. deild:
Arsenal-Charlton 4_0
Derby-West Ham 1-0
Everton-Southampton 1-0
ManchesterUtd.-Luton fr.
Newcastle-Chelsea 3-1
Norwich-Oxford fr.
Portsmouth-Liverpool 0-2
Q.P.R.-Wimbledon 1-0
Sheff. Wed.-Tottenham 0-3
Watford-Coventry 0-1
2. deild:
Aston Villa-Plymouth 5-2
Barnsley-Ipswich 2-3
Bournemouth-Stoke 0-0
Crystal Palace-Shrewsbury 1-2
Huddersfield-Birmingham.. 2-2
Hull-Sheffield Utd 1-2
Leeds-Blackburn 2-2
Leicester-Manch. City 1-0
Middlesbro-Bradford 1-2
Swindon-Millwall 0-1
W.B.A.-Reading 0-1
3. deild:
Aldérshot-Sunderland 3-2
Bnstol C.-Northampton 2-2
Bury-Brighton 2-1
Fulham-Blackpool 3-1
Gillingham-Doncaster 3-1
Mansfield-Bristol Rovers .... 1-0
Notts County-Chester 1-0
Port Vale-Brentford 1-0
Preston-Walsall 1-0
Rotherham-Chesterfield 1-1
Southend-Grimsby 0-0
York-Wigan 3-1
4. deild:
Burnley-Scarborough 0-1
Cambridge-Swansea 0-3
Cardiff-Stockport 0-0
Carlisle-Rochdale 2-0
Colchester-Newport 0-0
Hartlepool-Crewe 2-1
Hereford-Halifax 2-1
Leyton Orient-Wrexham 2-1
Scunthorpe-Peterbro 5-0
Torquay-Exeter 1-1
Tranmere-Darlington 2-1
Wolves-Bolton 4-0
Liverpool ..... 27 21 6 0 65 - 12 69
Manchutd....... 29 15 10 4 44 - 28 55
Nott Forest.. 26 14 7 5 50 -24 49
Everton........ 27 14 7 6 39 - 16 49
Arsenal........ 28 14 6 8 43 - 26 48
QPR............ 28 13 7 8 33 - 30 46
Wimbledon...... 28 11 9 8 40 - 32 42
Luton...........26 11 5 10 40 - 32 38
Tottenham...... 29 10 8 11 30 - 32 38
SheffWed....... 29 11 4 14 34 - 48 37
Newcastle...... 27 9 9 9 34 - 39 36
Southampton ..28 8 9 11 35 - 40 33
WestHam ....... 28 7 11 10 29 - 36 32
Coventry....... 27 8 8 11 28 - 39 32
Chelsea........ 29 8 7 14 35 - 50 31
Norwich........ 28 8 6 14 26 - 34 30
Portsmouth .... 29 6 12 11 27 - 46 30
Derby ......... 27 7 7 13 23 - 32 28
Oxferd......... 27 6 7 14 32 - 53 25
Charlton....... 29 5 9 15 27 - 46 24
Watford........ 28 5 8 15 18 - 37 23
Aston Villa.... 34 18 10 6 58 - 32 64
Blackburn.... 33 1810 5 50 - 32 64
Millwall....... 33 18 5 10 53 - 40 59
Middlesbro..... 33 16 9 8 44 - 27 57
Bradford....... 31 17 6 8 49 - 39 57
Crystal Pal.... 33 17 4 12 67 - 50 55
Leeds.......... 34 14 9 11 48 - 45 51
Ipswich.........33 14 7 12 44 - 36 49
Hull........... 31 13 10 8 44 - 42 49
Stoke ......... 32 13 7 12 38 - 38 46
MaachCÍty...... 32 13 6 13 60 - 46 45
Swindon........ 30 13 6 11 53 - 40 45
Oldham......... 31 11 7 13 41 - 44 40
Barnsley....... 30 11 6 13 44 - 41 39
Plymouth....... 30 11 6 13 46 - 51 39
Leicester...... 31 10 7 14 42 - 41 37
Birmingham ... 31 9 9 13 32 - 50 36
ShefffeldUtd ... 33 10 6 17 35 - 54 36
Boumemouth .31 9 8 14 43 - 50 35
Shrewsbury.... 34 811 15 30 — 44 35
WBA........ 33 9 5 19 36 - 54 32
Reading.... 32 7 7 18 35 - 57 28
Huddersfield... 31 4 9 18 33 - 71 21
• Andy Clement, Wimbledon, og Danny Maddix, QPR, kljást um knöttinn i leik Lundúnafélaganna á laugardaginn.
Símamynd Reuter
I>V
Enskir
stúfar
• Laurie Cunningham,
fyrrum útheiji hjá enska
landsliðinu, hefur spilað
með Real Madrid á Spáni og
Marseille í Frakklandi und-
anfarin flmm ár en spilaði
nokkra leiki með Manchest-
er United fyrir tveimur
árum. Hann hefur snúið til
Englands á ný og spilaði
fyrsta leik sinn með Wimble-
don á laugardaginn gegn
Q.P.R. og virtist vera þungur
á sér enda er hann ekki í
mikilli leikæfingu sem
stendur. Cunningham var
geysilega snjall þegar hann
var með W.B.A. og ætti að
komast í gott form á stuttum
tíma.
• Það vita ekki margir ís-
lendingar að bræður spiía
með Everton og Liverpool.
Flestir. sparksérfræðingar
vita af miðverðinum snjalla,
Dave Watson, sem sþilar
með Everton en bróðir hans,
Alex, er varnarmaður hjá'
Liverpool. Alex var einmitt
í 16 manna hópnum gegn
Portsmouth ásamt fyrirliða
unglingaliðsins, Charlie Bo-
yd. Þeir Ronnie Wheelan og
Kevin McDonald voru einnig
í hópnum eftir langt hlé
vegna meiðsla. Gary Gil-
lespie er enn meiddur.
• Liverpoolvörnin -er
sterk. Liðið hefur einungis
fengið á sig eitt mark í síð-
ustu tólf leikjum. Gestir á
Anfleld mega telja sig
heppna ef þeir skora mark
þar því aðkomulið hafa ein-
ungis skorað þar þrjú mörk
í fjórtán leikjum.
• Velgengni Portsmouth
undanfarnar vikur lauk með
ósigrinum gegn Liverpbol.
Nýliðarnir höfðu ekki tapað
í síðustu .tíu leikjum sínum .
Enn blómstrar Barnes
byggði Liverpool sigur og aukna foiystu með tveimur mörkum í Portsmouth
Þrátt fyrir aö Liverpool hafi unnið
ágætan sigur á Portsmouth er ekki
annaö hægt en vorkenna leikmönn-
unum hans Alans Ball sem byrjuðu
leikinn svo vel en höfðu ekkert upp
úr hlaupunum.
Leikmenn Portsmouth áttu tvö góð
færi í fyrri hálfleik og var Liverpool-
liðið mjög rólegt á þeim tíma.
Liverpool kom meira inn í leikinn
eftir því sem lengra leið og rétt fyrir
lok fyrri hálfleiks bjargaði Billy Gil-
bert á línu lausu skoti frá John
Barnes sem var þá kominn fram hjá
markmanninum Alan Knight. En
strax á 4. mínútu síðari hálfleiks
skoraði Barnes eftir nokkum einleik.
Þrátt fyrir að Barnes hafi ekki spilað
nema um 30 leiki með Liverpool er
hann þegar orðinn einn mikilvægasti
hlekkur liðsins og það var einmitt
hann sem skoraði síðara markið,
síðla í leiknum, eftir góða samvinnu
við þá Peter Beardsley og Ray
Houghton.
• David Speedie hefur ekki skorað
mörg mörk fyrir Coventry í vetur en
eina mark hans gegn Watford kom
Coventry af mesta fallsvæðinu. Wát-
ford er neðst, enn sem fyrr, er með
23 stig úr 28 leikjum.
• Q.P.R. náði að sigra Wimbledon
og skoraði John Byrne eina mark
leiksins í síðari hálfleik en þurfti til
þess tvær tilraunir. Hann átti áður
skot í slá. Leikurinn var mjög grófur
og frekar slakur.
Arsenal nýtti færin
• Arsenal nýtti vel markafæri sín
í leiknum gegn Charlton og vann
4-0. Garth Crooks átti fyrsta marka-
færið fyrir Charlton, firnafast skot í
slá af sex metra færi, en hinn ungi
Paul Merson skoraði sex mínútum
síðar fyrir Arsenal. Hann nýtti sér
vel sendingu frá Kenny Sansom,
hljóp vörn Charlton af sér og skor-
aði. Á 53. mínútu var Merson á
ferðinni á ný með annað mark sitt
en hinn sókndjarfi bakvörður Arse-
nal, Mike Thomas, skoraði þriðja
markið. Alan Smith skoraði síöasta
markið á 82. mínútu, þriðja mark
sitt í þremur leikjum á vikutíma
• Everton saknaði margra fasta-
manna í leik sínum gegn Southamp-
ton en náði að merja sigur. Everton
féll úr tveimur bikarkeppnum á fjór-
um dögum í síðustu viku og þeir
Trevor Steven, Pat Van Den Hauwe
og Paul Bracewell voru alhr meiddir
eftir þá baráttuleiki. En Mark Paul
Power nægði. Hann skoraði strax á
4. mínútu með marki úr aukaspyrnu
af töluverðu færi.
• Hörmungum Chelsea ætlar ekki
að linna. Liðið kom fullt bjartsýni til
leiks gegn Newcastle en hafði ekkert
upp úr krafsinu þrátt fyrir að vera
einum íleiri nokkurn tíma leiksins
og fá að auki tvær vítaspyrnur. Bras-
ilíski knattsnillingurinn Mirra
skoraði mark á 10. mínútu fyrir New-
castle og bætti við öðru á 3Í. mínútu.
Paul Gascoigne skoraði þriðja mark-
ið áður en varamaðurinn Clive
Wilson svaraði fyrir Chelsea. Einn
varnarmanna Newcastle, Kenny
Wharton, var rekinn af velli en allt
kom fyrir ekki, Chelsea gat ekki
skorað meir, þrátt fyrir að hafa feng-
ið tvær vítaspyrnur.
• Tottenham kom á óvart og sigr-
aði Sheffield Wednesday, 3-0, á
Hillsborough í Sheffield. Clive Allen
skoraði í fyrri hálfleik en frændi
hans, Paul Allen, og Nico Claesen
skoruðu hin mörkin.
• Loksins tókst Ðerby að vinna
leik eftir tug tilrauna. Liðið pressaði
stíft á West Ham allan fyrri hálfleik
og varö markvörður West Ham, Tom
McAllister, að taka á honum stóra
sínum tvisvar sinríum til að veija
skot frá Phil Gee. Þriðja atlaga Gee
að marki West Ham var það hættuleg
að Tony Gale, vamarmaður West
Ham, tók upp á því aö bregða honum
í vítateignum. Hinn ríýi leikmaður
Derby, Ted McMinn, tók vítaspyrn-
una, skaut á stöngina innanveröa og
út af. Það varð því áhorfendum, leik-
mönnum og yfirleitt öllum þeim sem
styðja Derby mikill léttir er Nigel
Callaghan skoraði eina mark leiksins
fyrir Derby- í síðari hálfleik. írski
landsliðsmaðurinn Liam Brady, sem
spilaði mjög vel fyrir West Ham,
meiddist illa í leiknum og var borinn
af velli. Sigur Derby er sá fyrsti síðan
28. nóvember á síðasta ári.
• í 2. deild er baráttan mikil og
hörð. Leeds Hóf mikla stórsókn gegn
Blackbum og uppskar tvö mörk.
John Sheridan skoraði hið fyrra úr
vítaspyrnu en Glen Snodin hið síð-
ara. Simon Garner svaraöi fyrir
Blackburn í síöari hálfleik en er stað-
an var 2-1 fyrir Leeds átti liðið að fá
vítaspyrnu er John Sheridan var
skellt í vítateignum. Allir sáu brotið
nema dómarinn og skömmu síðar
jafnaði varnarmaðurinn Colin
Hendry leikinn. Blackburn og Aston
Villa eru efst og jöfn á toppi 2. deild-
ar með 64 stig. Aston Villa sigraði
Plymouth, 5-2, eftir að Tommy Tyn-
an hafði tekið forystuna fyrir
Plymouth snemma í leiknum. Andy
Gray (vítaspyrna), Gary Thompson
og Paul Birch (með tvö mörk) skor-
uðu fyrir Villa en síðara mark
Plymouth gerði Kevin Hodges.
-EJ