Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Síða 7
FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988. •
31
Um helgina ber skíðalandsmót
íslands hæst á sviði íþróttanna en
það fer fram á Akureyri. Mótið var
sett í fyrradag en það heldur sínum
gangi fram á sunnudag svo framar-
lega sem veður skerst ekki í leik-
inn. Mikið verður um dýrðir í
Hlíðarfjalli en allt fremsta skíða-
fólk íslands er mætt til leiks
nyrðra.
I dag verður keppt í stórsvigi
karla, svigi kvenna og skíöastökki.
Þá verður ganga í norrænni tví-
keppni. .
A morgun, laugardag, hefst
keppni klukkan 10 með stórsvigi
kvenna. Síðan verður keppt í svigi
karla, í 15 kílómetra göngu karla,
5 kílómetra göngu kvenna og 10
Skíðaíþróttina ber hæst um þessa helgi á sviði íþrótta en
skíðalandsmótið verður þá í fullum gangi norðan heiða - i Hliðarfjalli
á Akureyri.
Hvað er að gerast í heimi íþróttanna?
Mikið um dýrðir
í Hlíðarfjalli
- Skíðalandsmót í slands á Akureyri um helgina
kílómetra göngu 17-19 ára karla.
Á sunnudaginn hefst keppni
einnig klukkan 10 en þá með sam-
hiiða svigi karla og kvenna. Síðan
tekur við 3x10 kílómetra boðganga
karla.
Verðlaunaafhending verður síð-
an í lokahófi í Sjallanum á sunnu-
dagskvöld.
• Sveitaglíma íslands verður um
helgina í Iþróttahúsi kennarahá-
skóla íslands. Hefst keppni glímu-
manna á laugardag klukkan 14.
• Nú er nær dregur vori eykst
hlutur knattspymunnar í heimi
íþróttanna.
í stóru bikarkeppninni verða til
að mynda þrír leikir. Grótta mætir
Aftureldingu á laugardag og á
sunnudag mætast Njarðvík og
Grindavík annars vegar og Selfoss
og ÍK hins vegar.
í litlu bikarkeppninni verða einn-
ig þrír leikir. BUkar sækja ÍA heim
upp á Skaga, Selfoss mætir Kefla-
vík og í Hafnarfirði verður ná-
grannarimma, Haukar spiia við
FH. Allar þessar viðureignir fara
fram á laugardag.
Reykjavíkurmótið hefur sinn
gang á sama hátt og hin vormótin.
Valur ghmir viö Fylki í kvöld en á
sunnudagskvöld mætast Fram og
Ármann.
• Handknattleiksvertíðin er að
Keppt verður í skíðastökki í Hliðar-
fjalli og má gera ráð fyrir tvisýnni
keppni.
baki og öfluðu Valsmenn best í
karlaflokki, fengu íslandsbikarinn
og sigruðu í bikarkeppni HSÍ með
eftirminnilegum hætti. í kvenna-
flokki varð Fram meistari en Valur
varð hlutskarpastur í bikarkeppn-
inni.
í kvöld mun handknattleiksfólkið
reyna sig á nýjum vettvangi í til-
efni vertíðarlokanna, á dahsgólfinu
í Broadway. Þar verður lokahóf
handknattleiksmanna með nokkuð
svipuðu sniði og í fyrra.
• Götuboðhlaup Islands verður
haldið í Borgarnesi á sunnudag og
hefst keppni klukkan 13.
• Evrópumót lögreglumanna í
handknattleik verður formlega sett
á sunnudagskvöld í Laugardalshöll
klukkan 19. Leikirnir sjálfir fara
síðan fram í næstu viku.
• Sportvalsgangan fer fram í
Bláfjöllum á laugardag. Er öflum
göngumönnum, 12 ára og eldri,
heimil þátttaka en gengnir verða 5
kílómetrar. Gangan hefst klukkan
14 en keppendur skrái sig til leiks
fyrir klukkan 13 á laugardag.
• Almennt mót í fimleikum
verður haldið á sunnudag í íþrótta-
húsinu Ásgarði í Garðabæ. Hefst
það klukkan 13. Keppt verður eftir
nýjum stiga í afinennum fimleik-
um. Þátttakendur verða um 150 frá
9 félögum.
KYNNINGARSTORF
Við leitum að snyrtilegu og frambærilegu fólki til
kynningarstarfa.
Um er að ræða hlutastörf. I boði eru góð laun og
gott samstarfsfólk.
Upplýsingar í síma 21518 á milli kl. 2 og 5 í dag og
á morgun.
Vörukynning og markaðssetning
SMÁAUGLÝSINGAR DV
MARKAÐSTORG
TÆKIFÆRANNA
Þú átt kost á aö kaupa og selja
allt sem gengur kaupum og sölum.
Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV,
hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna.
Markaöstorgiö teygir sig víöa, Þaö er sunnanlands
sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug-
vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvétna er DV lesiö.
Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu,
en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins.
Sumir borga meö fínpressuöum seölum.
Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera.
Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur.
Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt.
Þar er allt sneisafullt af tækifærum.
Þaö er bara aö grípa þau.
Þú hringír...27022
Vid birtum...
Það ber árangurf
Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11.
Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00
$ ER SMÁAUGLÝSINGABLADID
Senn dregurtil úrslita í spurninakeppni sjónvarpsins,
Hvað helduru? I kvöld keppa Reykvíkingarog ísfirðingar
um hvort liðið keppirtil úrslita. [ helgarblaðinu segjum
við frá galvöskum keppendum þessara liða og áhuga
fólksá keppninni.
Hermann Gunnarsson er maðursem
segist eiga erfitt með að þola skít-
kast. Hann hefur í vetur verið með
umtalaðan sjónvarpsþátt og fengið
bæði lof og gagnrýni fyrir. Hann
segir frá baráttu vetrarins í viðtali við
helgarblaðið.
Margir trúa því að hæfileikar gangi
í ættir. í helgarblaðinu hefur verið
sýnt fram á að margir af sterkustu
skákmönnum landsins eru af sömu
ættinni. ( helgarblaðinu á morgun
kemur fram að margir þekktustu
söngvararnir eru einnig af þessari
sömu ætt sem kennd er við Kóps-
vatn. Nýjustu ættfræðirannsóknirn-
areru í helgarblaðinu.
rvuo