Alþýðublaðið - 04.07.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.07.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐOBLAÐIÐ 3 Havinden’s Cocoa sérlega ódýrt og gott. Kaupfélag Reykvikinga Laugaveg 22 A. Slmi 728. Mjólkurostar og sæt mjólk nýkomið í Kaupfélagið í Gamla bankanum. - Simit Í026. veizla á skipsíjöl áður en skipin fara, og í gærdag var veizla í Mentaskóianum. Enn er ekki kunn- ugt hverjir .krossíestir" hafa verið. Pétnr Jónsson ópernsöngvari iíélt konsert í gaer í Nýja Bíó fyr- ir hér utn bil fullu húsi. Söng- skráin var mjög /jölbreytt. Af lög- un> sem sérstaklega hrifu menn má nefna Aríu úr „Afrakanerin" eftir Meyerbeer, Aríu úr .Carmen* eftir Bizet, Stretta Aríu úr .11 trovatore" eftir Verdi og svo sið- ast en ekki síst lagið sem söngv- arinn gaf að lokum er söngskráin var búin: „Die Grenadiere" eftir Schumann. Annars voru lögin fevort öðru betra. Söngvarinn fékk giymjandi iófaklapp og fóru ailir feinir ánægðustu af konsertinum. Skrúðganga bannmanna fór fram i gær stðdegis. Var þátttika minni en vænta mátti, en þó góð e/tir ástæðum. Varla hugsaniegur óhentugri ttmi, vegna allskonar skemtana á sama tíma og inflú- enzu í bæaum. Sicrúðgangan end- aði á uppfyllingunni við höfnina og voru þar ræður haldnar af Ingólfi Jónssyni, Þorvarði Þor- varðssyni, Hallgrími Jónssyni og frú Guðrúnu Lárusdóttur. Voru ræðumenn aliir á eitt sáttir um það, að ekki mætti í neinu kvika frá bannlögunuca í samningutn við Spán. Hjálparstöð Hjúkrunarfélagtiss Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. n—12 f, k. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. k, Föstudaga. ... — 5 — 6 e, k Laugardaga ... — 3 — 4 e. k. I Eonungsveislu hélt Knútur borgarstjór: í nafni bæjarins og fyrir hans fé í gærkvöldi. Sjálfur var hann veikur, en Jóst Þorláks- son hafði orð fyrir bænum. Þarna voru saman komnir ýmsir kjól- klæddir broddborgarar og silki- klæddar konur þeirra og dætur, en „sauðsvartur almúgmrt" stóð við dyrnar og horfði á boðsgesti sína, sem hann þó ekki mátti gSeðjast með. Vitanlega verður almenningur að borga brúsann. Atvinnuleysi steðjar ailsstaðar að og alt er í kaida koli, en tildrið og heimskan situr i öndvegi og glottir ánægjulega; söan írnyad þeirra sem við vöidin sitja. Erlend mynt Khöfn, 1. júlf. Pund sterling (1) kr. 22,18 Dollar (1) — 5,95 Þýzk mörk (100) — 8,10 Sænskar krónur (iðo) — 131,00 Norskar krónur (100) — 84,75 Lírar ftalskir (100) — 29,50 Pesetar spanskir (100) — 77,25 Gyllini (100) — 19595 Frankar beígiskir (100) — 47,65 Frankar franskir (100) — 47,85 Frankar svissn. (100) — 100,50 €rlcii simskeyii. Khöfn, ódagseít. Kolaverkfallið enska. Ritzau-fréttastofa segir, að fram kvæmdanefnd kolanemanna h&fi símað til héraðanna, að yfirgnæf andi meirihluti sé með því að hefja vinnu. Vianan verður því hiklaust byrjuð. Daily Telegraph segir, að verk- fallið hafi beiniínis kostað 237 milj. punda. [Hvað segir Morgunbiaðið um þaðf Ekki voru það verkamenn sem hófukola-vinnuteppuna. Hverj um á þetta að vera umhugsunar- efnir Sbr. grein Mbl. um norska sjómannaverkfallið. Tilkynriing-. I stað símanúmers, sem við feöfum haft, 991, höfum við nú 974 í pakkhúsi við Tryggvagötu Sigurður Signrðsson frá Brekkholti. Jón Jónsson frá Hól. Reykjavíkur bezta og ódýrasta matvö r u ve rz I un hefir fengið nú með e. s. Islandi mikið af nýjurn vörum, svo secn: Niðursoðna ávexti, margar teg. Nauta og kindaket. Lax. Siíd og Sardtnur. Mjóikurost. Mysuost. Jarðarberjasultutau. Bdðtngspúlver og fleira og fleira, sem selst mun ódýrara en áður. Hannes Ólafsson Sími 871. Grettisgötu t. Hepbevgi til leigu fyrir einhleypa. A. v. á. Kcakkafpakki tapaðist í gær á leið fra Ánanaustuta nið- ur i miðbæ og suður í kirkjugarð og sömu leið til baka. — Skilist í Ánanaust. UngUP piltUP, reglusam- ur óskar eftir atvinnu við hvers- kon&r almenna vinuu. Uppl. á afgr. Alþbl. er blað allrar alþýðu. V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.