Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1988, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1988, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 1988. 31 Tónleikar Listvinafélag Hallgrímskirkju Þriðju orgeltónleikarnir í röðinni Norð- urþýsku barokkmeistaramir verða í Hallgrímskirkju sunnudaginn 24. apríl nk. kl. 17.00. Hörður Áskelsson, organisti Hailgrimskirkju, leikur og kynnir öll org- elverk Nikolaus Bruhns, sem uppi var á síðari hluta 17. aldar. Að tónleikunum loknum, kl. 18.00, verður haldinn aðal- fundur Listvinafélagsins í safnaðarheim- ilinu. Kammermúsíkklúbburinn heldur tónleika sunnudaginn 24. apríl kl. 16.00 í Bústaðakirkju. A efnisskrá eru verk eftir Beethoven og Brahms. Tilkynningar Líföndun/Listin að elska. Kynningarfyrirlestur veröur á nám- skeiði Lenu Kristinu Tuulse sálfræðings í kvöld kl. 20 í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum. Fyyirlesturinn er jafnframt byijun á námskeiðinu sem stendur yfir laugardag og sunnudag. Spænskt skemmtikvöld j Risinu í tilefni af sumarkomunni ætla Hispania- félagar að hittast fóstudaginn 22. apríl nk., annan dag sumars, í Risinu að Hverf- isgötu 105 kl. 20.30. Sem fyrr verður á dagskrá uppákoma: Siguröur Hjartarson, kennari við spænskudeild HÍ, mun sýna litskyggnur frá Sevillaborg og segja frá dvöl sinni þar á síðastliðnu ári. Concha Pinós López frá Granada sýnir dans með flamengoívafi. Þórarinn Sigurbergsson gítarleikari leikur sígilda, spáenska tón- list frá 18. öld. Andalúsar, sem búsettir eru hér á landi, munu kenna hið þekkta „klapp“ frá heimaslóðum sínum. Þeir sem vilja geta svo brugðið sér á dans- góffið á eftir. Norræn upplýsingaskrifstofa á Akureyri í tilefni af opnun norrænu upplýsinga- skrifstofunnar laugardaginn 23. apríl efnir Matthías Á. Mathiesen, samstarís- ráðherra Norðurlandaráðs, til móttöku í Glugganum, Glerárgötu 34, kl. 16-19. Þuríður Baldursdóttir mun syngja nokk- ur norræn lög. Jafnframt verður opnuð sýningin Swedish textile art. Sunnudag- inn 24. arpíl kl. 15 verða fluttir þættir úr Pétri Gaut eftir Ibsen í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, 4. hæö. Þættina flytja leik- ararnir Gunnar Eyjólfsson, Baldvin Halldórsson og Guðrún Stephensen ásamt tveimur leiklistarnemum. For- stjóri Norræna hússins, Knud 0degaard, mun flytja inngangsorð og tengja þættina saman. Bob Christy þeytir skífum í Þórscafé Hinn þekkti plötusnúður Bob Christy er kominn til Islands. Hann starfaði hjá Radio Luxemburg í fjögur ár og er alls ekki ókunnur landanum eftir að hafa slegið eftirminnilega í gegn í Hollywood fyrir fjórum árum. Christy mun spila fyrir gesti Þórscafés fóstudags- og laugar- dagskvöld. Krókurinn er nýr skemmtistaður að Nýbýlavegi 26, Kópavogi. Staðurinn er innréttaður sem bar og er fyrirhugað að hafa þar ýmsar Nessókn Aðalfundur Nessóknar í Reykjavík verð- ur sunnudaginn 24. apríl kl. 15.00 í safnaðarheimilinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörí Sýning á uppboðsverkum Síðastliðinn miðvikudag opnaði Gallerí Borg sýningu á þeim verkum sem verða á 14. uppboði Gallerísins, sem haldið verður í samvinnu við Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar. Uppboðið verður á Hótel Borg sunnudaginn 24. april og hefst kl. 15.30. Uppboðsverkin verð sýnd í Gallerí Borg, Pósthússtræti, miövikudag, fóstudag og laugardag fyrir uppboð. Fermingar Árbæjarkirkja Ferming og altarisganga í Árbæjarkirkju sunnu- daginn24. aprilkl. 14. Prestur: sr. Guðmundur Þorsteinsson Fermd verða eftirtalin börn: Elísa H. Sigurjónsdóttir, Skriðustekk 23 Ellen I. Grétarsdóttir, Rauðási 5 Hildur Kjartansdóttir, Hverafold 80 Katrín M. Guðjónsdóttir, 2. g. hús nr. 1 Rauðav. Sigrún H. Arnardóttir, Hraunbæ 134 Sólveig D. Ketilsdóttir.Tjarnarengi v/Vesturlv. Stefanía G. Þorgeirsdóttir, Birtingakvísl 66 Almar Danelíusson, Bröndukvísl 10 Axel Arnarson, Hraunbæ 134 Björgvin Pétursson, Seiðakvísl 3 Ellert Danelíusson, Bröndukvísl 10 Harri Hákonarson, Heiðarási 26 Hálfdán Ægir Einarsson, Melbæ 35 Högni Einarsson, Dísarási 7 Jón Ólafsson, Hraunbæ 162 Magnús Þór Bjarnason, Hraunbæ 70 Ómar Arnar Ómarsson, Hraunbæ 154 Salvar Halldór Björnsson, Reykási 39 Sigurjón Árni Guðmundsson, Klapparási 4 Þórður Ingimar Kristjánsson, Brautarási 19 Hólabrekkuprestakall Ferming og altarisganga í Fella- og Hólakirkju sunnudaginn 24. april 1988 kl. 14.00. Prestur: sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Fermd verða eftirtalin börn: Anna Rafnsdóttir, Súluhólum 4 Áslaug Einarsdóttir, Trönuhólum 12 Baldvin Einarsson, Valshólum 2 Brynjar Þór Jónasson, Vesturbergi 140 Grímur Kristján Gunnarsson, Vesturbergi 127 Guðmundur Þór Jónsson, Starrahólum 3 Hafdís Edda Sigfúsdóttir, Kríuhólum 4 Hafdís Fjóla Þorsteinsdóttir, Torfufelli 15 Hafrún Huld Þorvaldsdóttir, Torfufelli 25 Helgi Þór Logason, Rituhólum 8 HilmarÖrn Þórlindsson, Dúfnahólum2 Jóhann Ingi Albertsson, Suðurhólum 30 Katrín Sylvía Gunnarsdóttir, Steljcshólum 10 Kristinn Arnar Stefánsson, Starrahólum 9 Kristján Sigurðsson, Austurbergi 20 Margrét Stefánsdóttir, Gufuskálum Sveindís Ólafsdóttir, Vesturbergi 102 Þorleifur Kjartan Jóhannsson, Vesturbergi 100 Þórunn Björk Guðlaugsdóttir, Vesturbergi 121 uppákomur um helgar. Opið er kl. 11.30- 14.00 og frá 18.00-1.00 virka daga og til kl. 3.00 um helgar. Fuglaskoðunarferð Fugla- verndarfélagsins Fuglavemdarfélag íslands efnir til fugla- skoðunarferða sunnudaginn 24 apríl nk. Ætlunin er að huga að farfuglakomum viö Stokkseyri og nágrenni. Verði veður hagstætt má sjá stóra hópa farfugla koma af hafi og er það ógleymanleg sjón. Auk þess býður Stokkseyri og nágrenni upp á fjölbreytt fuglalíf á þessum árstíma. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni að vestanverðu kl. 10 og er áætlað að komutími til baka verði kl. 18-19. Leið- sögn verður í höndum reyndra fugla- skoðara. Þátttakendum er bent á að hafa sjónauka meðferðis. Hjallaprestakall Fermingar i Kópavogskirkju sunnudaginn 24. aprii 1988 kl. 10.30. Prestur: sr. Kristján Einar Þorvaróarson. Fermd veröa eftirtalin börn: Baldvin A. Baldvinsson, Fögrubrekku 25 Birgir Eiríksson, Vatnsendabletti 124 Birna Guðrún Jónsdóttir, Álfhólsvegi 108 Bjargey Una Hinriksdóttir, Bæjartúni 10 Davíð Fry, Engihjalla 1 Erla Hrönn Diöriksdóttir, Brekkutúni 6 Guðrún Ólöf Einarsdóttir, Brekkutúni 20 Gunnar Kristófer Karlsson, Þverbrekku 2 Hróbjartur Róbertsson, Daltúni 27 Ingibjörg Elín Baldursdóttir, Kjarrhólma 26 Isleifur Birgir Þórhallsson, Brekkutúni 14 Jón GesturÓfeigsson, Kjarrhólma 34 Kolbeínn Steinþórsson, Engihjalla 25 Kristbjörg Harðardóttir, Nýbýlavegi82 Ólafía Harðardóttir, Lyngbrekku 23 RagnarSigurösson, Daltúni 12 Rakel Huld Finnbogadóttir, Engihjalla 19 Sigrún Sigurðardóttir, Brekkutúni 19 Sigrún Þorsteinsdóttir, Litlahjalla 1 Þuríður Jónsdóttir, Vatnsendabletti 109 Fermingar i Kópavogskirkju sunnudaginn 24. apríl 1988 kl. 14.00. Prestur: sr. Kristján Einar Þorvaröarson. Eftirtalin börn veröa fermd: Andrea Eðvaldsdóttir, Álfatúni 15 Anna Þórsdóttir, Lundarbrekku 10 Ásgeir Andri Guðmundsson, Furugrund 24 Berglind Bragadóttir, Daltúni40 Birgir Freyr Birgisson, Engihjalla 5 Elena Breiðfjörð Sævarsdóttir, Ástúni 12 Eyrún Guðjónsdóttir, Álfhólsvegi 133 Guðni Hilmar Halldórsson, Engihjalla 3 Halldór Þorsteinn Nikulásson, Stórahjalla 15 Hekla Guðmundsdóttir, Álfatúni 3 Hörður Davíð Túllnlus, Ástúni 14 Jóhanna Hjartardóttir, Álfatúni 18 Jóna Bjarnadóttir, Vallhólma 24 Karen Elísabet Halldórsdóttir, Hvannhólma 30 Katrín Júlíusdóttir, Álfatúni 2 Kolbrún Þóra Sveinsdóttir, Stórahjalla 19 Kristjana Þorbjörg Sigurbjörnsd., Efstahjalla 7 Linda Sveinsdóttir, Efstahjalla 11 Margrét Guðmundsdóttir, Rauðahjalla 1 Margrét Sigurðardóttir, Kjarrhólma 4 Sigríður HildurSnæbjörnsdóttir, Rauðahjalla 13 Sigrún irisSigmarsdóttir, Stórahjalla 1 Sigurlaug Erla Gunnarsdóttir, Daltúni 13 Stefanía Bjarnarson, Grænahjalla 27 Þuríður Anna Jónsdóttir, Efstahjalla 3 SÓKNARFÉLAGAR Aöalfundur Starfsmannafélagsins Sóknar verður haldinn þriðjudaginn 26. apríl kl. 20.30 í fundarsal félagsins, Skipholti 50 a. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Munið að sýna skírteini. Stjórnin Til sölu Link-belt 20 tonna bílkrani, árg. '75. Ný yfirfarinn. R.B.- vélar og varahlutir sími: 91-27020. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu eru lausar kenn- arastöður í eftirfarandi greinum: ensku, stærðfræði og viðskipta- greinum ásamt tölvufræði, heilar stöður og hlutastöður í dönsku, þýsku, líffræði, eðlisfræði og efnafræði. Æskilegt er að umsækj- endur geti kennt meira en eina grein. Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru lausar kennarastoður i ensku, íslensku, listgreinum, rafmagnsgreinum, sögu, sérgreinum hár- iðna, stærðfræði, tölvufræði og vélstjórnargreinum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 16. maí nk. Menntamálaráðuneytið Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf skrifstofumanns á skrifstofu Rafmagnsveitnanna í Ólafsvík. Um er að ræða '/2 starf. Umsókn er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist á skifstofu Rafmagnsveitnanna, Sandholti 34, Ólafsvík, sem jafnframt veitir allar upplýsingar um starfið. Einnig liggja upplýsingar fyrir á svæðis- skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins í Stykkishólmi. Umsóknum skal skilað fyrir 3. maí næstkomandi. Rafmangsveitur ríkisins Hamraendum 2 Stykkishólmi Lokasprettur spurninga- þáttarins Hvað heldurðu? fer fram í beinni útsend- ingu frá Stykkishólmi á sunnudagskvöld. Þáttur- inn er í fyrsta sæti hvað vinsældir snertir í þeim skoðanakönnunum sem birst hafa. i helgarblaðinu eru viðtöl við Ragnheiði Erlu Bjarnadóttur, sem þykir manna skörpust í keppninni, og þann mann sem setið hefur sveittur við að semja allar spurn- ingarnar, Baldur Her- mannsson. Ýmislegt fróðlegt kemur þar í Ijós eins og búast má við frá þeim tveimur. Söngvakeppni sjónvarpsstöðva fer fram í Dyflinni eftir nákvæmlega eina viku. Björn Emilsson er framkvæmdastjóri keppninnar og hann segir okk- urfrá undirbúningnum í helgarblaðinu á morgun. Meðal annars kemur fram hjá Birni að rætt hafi verið um að þetta verði í síðasta skipti í bili sem íslendingar verði með í keppninni. Nýtt íslensk gin kemur á markað hjá ÁTVR í sumar. Ginið dregur nafn af breskum lávarði sem dvaldi hér á landi einn vetur á síðustu öld. Dillon lávarðurbyggði Dillons- hús yfir frillu sína hérá landi en aðalsmaðurinn átti fjölskyldu í Bretlandi. Afkomendur lávarðarins hafa gefið ÁTVR heimild til að nota nafn Dillons á hið nýja áfengi og auk þess skjaldarmerki ættar- innar. Fréttaritari DV í Lundúnum heimsótti lafði Dillon og son hennarfyrir skömmu og ræddi við þau. - nánar í helgarblað- inu á morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.