Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1988, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988. 35 pv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Rýmingarsala. Vegna flutnings efhir Heildsalan Blik, Hverfisgötu 49, Rvk. til rýmingarsölu, mikið úrval af eyr- nalokkum, hálsfestum, armböndum, treflum, vettlingum og hárskrauti á ótrúlegu verði. Rýmingarsala þessi stendur eingöngu út þessa viku. Opið frá kl. 16-22.________________________ Notuð húsgögn o.fl. til sölu. Skrifborð, önnur borð, hillur, skjalaskápar, skrifstofustólar, aðrir stólar, ljós- prentunarvélar, ný smágölluð baðker, tölvur o.fl. Uppl. í síma 13822 á skrif- stofutíma. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, simar 50397 og 651740. Þvottavélar, tauþurrkarar og upp- þvottavél til sölu, einnig varahlutir í ýmsar gerðir þvottavéla. Mandala, Smiðjuvegi 8 D, sími 73340. Barnarúm fyrir 4-14 ára, 6.500, eldhús- borð og 4 stólar, 13.500, sófasett með rauðu plussáklæði, 29.500, fjarstýrð flugmódel. Uppl. í síma 74302. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Góð eldhúsinnrétting. Til sölu vel útrlít- andi ljós viðareldhúsinnrétting, sanngjamt verð eða tilboð. Uppl. í síma 36910 e.kl. 17 og um helgina. Golfsett, Misuno Pro, jám 3-9, W-SW, tré 1, 3 og 5, pútter og poki, einnig til sölu Graphite driver, BLACK TUR- BO. Uppl. í síma 51002. Nýjar Viðjukojur með hillum, fullorðins- stærð, 103x215, verð 15 þús. með dýnum, einnig barnastóll, Hókus Pók- us, bílstóll og þríhjól. S. 670080. Nýlegt beykirúm frá Ingvari og Gylfa ásamt springdýnu er til sölu. Stærð 2101xll5br. Uppl. eftir kl. 17 í síma 31143 og 688769.______________________ Sófaborð með koparplötu, hjónarúm, 3 einingar palesander hillusamstæða, Happy rúm og Philco þvottavél. Uppl. í síma 652036. _____________________ Til sölu þrír góðir goskælar + meiri háttar góðar videomyndir. Selst ”í stykkjum. Uppl. í síma 18406 á daginn eða 687945 eftir kl. 19. Tvö sófasett, bæði 3 + 2 + 1, sófaborð og hornborð, kringlótt sófaborð, eld- húsborð, rúm, 120x200, með dýnu og náttborði. Uppl. í síma 31672. Vínrauður Silver Cross bamavagn, gott verð, og sem ný sérsaumuð jakkaföt á hávaxinn herra. Uppl. í síma 79352 milli kl. 16 og 20. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. 4 glæsileg „Low Profile" sumardekk til sölu, stærð 195x50, 15". Uppl. í síma 37855.______________________________ ísskápur, tveir stálstólar og tveir svefhsófar til sölu. Uppl. í síma 78317 eftir kl. 17. Ágætisútsaeöiskartöflur til sölu, allar tegundir. Ágæti hf., Síðumúla 34, sími 681600. Mulningsvél til sölu. Uppl. í síma 9246628. Nýlegur ísskápur til sölu. Uppl. í síma 688079. Svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 32406. ■ Óskast keypt Þvottavélar, þurrkarar og þeytivindur óskast keypt, mega þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 73340. Vacuum-pökkunarvél. Óska eftir að kaupa litla, notaða vacuum-pökkun- arvél. Uppl. í síma 96-27100. Óska eftir Mobira Talkman bílasíma. Vil láta bíl upp í. Uppl. í síma 91-666023 e. kl. 19. Óska eftir pylsupotti, afgreiðslukassa og kæliskáp undir borð. Uppl. í síma 99-2780.______________________________ Óska eftir að kaupa sturtuklefa. Uppl. í síma 92-14241. ■ Verslun Garn. Garn. Garn. V-þýska gæðagarnið frá Stahlsche Wolle í miklu úrvali. Uppskriftir og ráðgjöf fylgja gaminu okkar ókeypis. Prjónar og smávömr frá INOX. Bambusprjónar frá JMRA. Verslunin INGRID, Hafnarstræti 9. Póstsendum, sími 621530. Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með, nýkomin falleg bamaefni úr bómull. Sendum prufur og póstsend- um. Álnabúðin, Þverholt 5, Mos., s. 666388. Rúmteppi og gardinur, sama efni, eld- húsgardínur, margar gerðir. Gífurlegt úrval efna. Póstsendum. Nafnalausa búðin, Síðumúla 31, Rvík, s. 84222. Útsala á vetrargarni o.fl. stendur yfír. Gerið góð kaup. Strammi, Óðinsgötu 1 og Miðbæjarmarkaði. ■ Heimilistæki Westinghouse ísskápur, 10 ára gamall, til sölu, selst á 4 þús. Uppl. í síma 83207. ísskápur. Til sölu nýr, amerískur ís- skápur, hvítur, 71x81x165 cm. Uppl. í síma 14203. ■ HLjóðfæri Pianóin sem við kynntum á sýningunni Veröldin ’87, em til núna í miklu úrv- ali. Ótrúlega gott verð og greiðsluskil- málar við alla hæfi. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteig 14, sími 688611. Pianóstillingar og viðgerðir. Öll verk unnin af fagmanni. Uppl. í síma 44101 eða í hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, sími 688611. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Tónlistarfólk, athugið, eigum til allar stærðir af Hyunday flyglum núna. Frábært verð og greiðsluskilmálar. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Juno I synthesizer og TR 505 trommu- heili frá Roland til sölu. Uppl. í síma 686815. Litið notað Yamaha trommusett til sölu, töskur fylgja. Uppl. í síma 93- 81164 á kvöldin. Mig vantar Trace Elllot bassamagnara sem fyrst. Hafið samband í síma 687624. Maggi. Flyglll til sölu. Uppl. í síma 680433 á daginn og 656215 á kvöldin. ■ Hljómtæki Sony CDP 750 geislaspilari og Thorens TD 318 plötuspilari með Ortofon OM 20 pickup til sölu, hvort tveggja tæp- lega ársgamalt og mjög vel með farið. Uppl. í síma 99-3984. Carlspro söngkerfi, 6 rása mixer/ magnari, 150, kr. 40.850, og 100 v hátalarabox, kr. 43.350 parið. Tóna- búðin, Akureyri, sími 96-22111. Glaenýr Pioneer geislaspilari, PD-4050, sem kostar kr. 16.900, er til sölu á kr. 13.900 í síma 611871. Sony D 600 ferðageislaspllari til sölu, armur og kassetta til notkunar í bíl fylgir. Uppl. í síma 82548 eftir kl. 18. ■ Húsgögn Ný húsgagnaverslun að Kleppsmýrar- vegi 8. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð og hægindastólar. Besta verð í bænum. Bólsturverk, sími 36120. Tll sölu sófasett, 3x2x1, borð fylgja. Verð 35.000 og borðstofuborð án stóla. Uppl. í síma 667269. Hvitt barnarimlarúm til sölu á 3000 kr. og 3 raðstólar á 2000 kr. stk. Uppl. í síma 672499. Nýlegt IKEA-rúm, breidd 160 cm, með krómgöflum til sölu. Uppl. í síma 19127 eftir kl. 18. Til sölu ca 50 ára borðstofusett, borð, 10 stólar og tveir skápar, verð tilboð. Uppl. í síma 11024. Hvit barnahúsgögn til sölu. Uppl. í síma 29847. Skenkur og fataskápur, 1,70 á hæð, til sölu. Uppl. í síma 613536. Sófasett, 3 + 2 + 1, og tvö borð til sölu á 10 þús. Uppl. í síma 656807. ■ Bólstrun Klæðum og gerum vlð bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. ■ Tölvur Tölvubær auglýsir Macintosh þjónustu. • Leysiprentun. • Ritvinnsluþj ónusta. • Gagnafærsla PC-MAC. • Tölvuleiga. • Tölvukennsla. • Myndskönnun. Fullkomið Macintosh umhverfi. Tölvubær, Skipholti 50b, s. 680250. Mjög góður eins árs prentari fyrir Commodore til sölu. Úppl. í síma 666707. ■ Sjónvörp Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Heimaviðgerðir eða á verkstæði. Sækjum og sendum. Einnig loftnets- þjónusta. Ábyrgð 3 mán. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, sími 21940. ■ Ljósmyndun Olympus OM 4 myndavél til sölu með Vivitar Series 1 28-90 mm linsu og Winder, einnig Olympus T 32 flass. Er innan við ársgamalt og selst helst allt saman. Uppl. í síma 99-3984. ■ Dýrahald Reiðnámskeið fyrir böm og fullorðna, byrjendur og lítið vana reiðmenn. Námskeiðin taka 10 tíma og er kennt á hverjum degi í 10 daga. Reiðhöllin útvegar trausta hesta og reiðtygi ásamt öryggishjálmum. I hverjum hópi eru 10-15 nemendur. Eftirtalin námskeið eru í boði. Nr. 1, unglinga- námskeið, kennsla byrjar 9. maí og er kennt frá kl. 16.10 (aldur 8-15 ár). Nr. 2, kvennatímar, kennsla byrjar 9 maí og er kennt frá kl. 17. Nr. 3, fram- haldsnámskeið, kennsla byrjar 9. maí og er kennt frá kl. 17.50. Nr. 4, fjöl- skyldunámskeið þar sem fjölskyldan getur verið saman. Kennsla byrjar 9. maí og er kennt frá kl. 18.40. Allar upplýsingar og innritun fara fram í síma 673620 frá kl. 13 til 16. Verð á námskeiði 4 þús. kr. Reiðhöllin hf., Víðidal. Hestafólk. Nokkrir reiðhestar til sölu, mögulegt að taka sem hluta af greiðslu alþæga hesta, allt að að 12 vetra gamla. Uppeldisstöðin Minni- Borg, Grímsnesi, simi 99-6418 (milli 22 og 23).__________________________ Þrjú hross, vel ættuð, til sölu, brún hryssa, 7 vetra, tamin, viljug, jarpur hestur, 6 vetra, taminn, með allan gang, jarpur hestur, 4ra vetra, band- vanur, efnilegur. Uppl. í síma 99-3219. Tamningastöðin Tjaldhólum, tamning, þjálfun, einnig til sölu nokkrir reið- hestar og sýningarhross. Uppl. í síma 99-8260 í hádeginu og á kv. eftir kl. 22. Tveir glæsilegir graðfolar til sölu, ann- ar undan Snældublesa, eru í tamningu að Fíflholtum, Mýrum. Uppl. í síma 99-8540. Óska eftir að kaupa alþægan og al- þýðan konuhest, verður að vera þokkalega viljugur, staðgreiðsla fyrir réttan hest. Uppl. í síma 16606 e. kl. 20. Páfagaukur. Vil kaupa páfagauk sem kann að tala. Uppl. í síma 91-84227. Laufey. Þægur töltari til sölu og ótaminn, 4ra vetra foli. Uppl. í síma 99-3241 milli kl. 19 og 20. 11 mánaða skosk/fslensk tik fæst gef- ins. Uppl. í síma 51245. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 42837. Golden retriever hvolpur óskast til kaups. Uppl. í síma 93-11861. Hestamenn, athugið! Gott hey til sölu. Uppl. í síma 99-2668. Klárhestur með töltl til sölu. Uppl. í síma 92-13408. ■ Hjól_____________________________ Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Vorið er komið, toppstillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Kerti, síur, olíur, varahlutir, 70 cc kit, radarvarar, vörur í hæsta gæðaflokki á góðu verði. Vönduð vinna, vanir menn í crossi, enduro og götuhjólum. Vélhjól & sleð- ar, Stórhöfða 16, sími 681135. Suzuki Endrum DR 250 ’86 til sölu, ekið aðeins 1.300 km, lítur mjög vel út, skoðað ’88, verð 160 þús., skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 53809, Ásgeir. Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlands- braut 8 (Fálkanum), sími 685642. Kawasaki Z 650 til sölu, skemmt eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 673771 og 46367 eftir kl. 19._____________ Kawasaki GPZ 1100 i ’81 til sölu. Verð 250 þús. Uppl.. í síma 54157. Til sölu Honda 500 CB, árg. ’77. Uppl. í síma 92-37749. ■ Vagnar_______________________ Sölutjaldið, Borgartúni 26 (bak við Bíla- naust). Hjólhýsi, ný og notuð, tjald- vagnar, nýir og notaðir, fólksbíla-, jeppa-, báta-, vélsleða- og bílaflutn- ingakerrur. Orginal dráttarbeisli á allar gerðir bíla. Ábyrgð tekin á 1200 kg. þunga. Verð með rafinnstungu frá 4800 kr. Afgreiðslutími 2 vikur. S. 626644 frá 9-12 og 13-18 virka daga. Laugardaga frá 10-16. Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð- ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins, Laufbrekku 24, (Dalbrekkumegin), sími 45270, 72087,_____________ Óska eftir Combi Camp Family tjald- vagni, einungis góður vagn kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 92- 12266 eftir kl. 19. Tvelr Combi Camp tjaldvagnar óskast. Uppl. í síma 99-3312. ■ Byssur Vormót - standard pistol. Opið vormót verður haldið í standard pistol föstu- daginn 13. maí, kl. 21, í Baldurshaga á vegum Skotfélags Reykjavíkur. Bæði mun fara fram einstaklings- keppni og 3ja og 4ra manna sveita- keppni, skráning á staðnum. Skammbyssunefnd. Skotfélag Reykjavikur. Laugardaginn 7. maí verður haldið vormót með markrifflum í Baldurshaga kl. 14-18. Keppt verður í liggjandi stöðu, full match. Æfing verður daginn áður kl. 20.30-23 á sama stað. Nefndin. . ■ Sumarbústaðir Vandaður sumarbústaður til sölu, stærð 37,5 m2, auk svefnlofts, m/ver- önd, staðsettur á byggingarstað í Reykjavík, tilbúinn til flutnings, verð- tilboð, greiðsluskilmálar samkomu- lag. Uppl. í síma 621797 á skrifetofu- tíma og 13154 á kvöldin. Anna. Trjáhlifar. Skógræktarmenn, bændur. Aukið vöxt ungplantna -og vemdið þær fyrir sauðfjárbeit og veðrum. Við seljum Correx plus trjáhlífamar. Vélakaup hf., sími 641045. ■ FLug Góður svifdreki tll sölu (Sexa), drekinn er alveg óskemmdur og lítur vel út, aðallitur svartur, síðan rauður, grár og hvítur, „hamess” og hjálmur fylg- ir. Uppl. í síma 675474 frá 17- 24. Fisflugvél. Eins mans mótorflugdreki til sölu. Uppl. í sima 93-61242 á kvöld- in. ■ Verðbréf Óskum eftlr aðstoð til að fá fyrir- greiðslu í banka. Erum nýlega byrjuð með fyrirtæki sem veltir u.þ.b. 10 milljónum á mánuði og gengur vel. Okkur vantar 3ja milljón króna lán í 1 Vi ár en höfum ekki fasteignatrygg- ingu, aðeins góða sjálfekuldarábyrgð. Við bjóðum góð laun ef einhver getur aðstoðað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8631. ■ Fyrir veiðimenn Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Stærra og betra hús. Komið í stress- lausa veröld við ströndina hjá Jöklin- um. Silungsveiðileyfi. Sími 93-56719. Kleifarvatn. Sumarkort og dagleyfi seld í Veiðivon, Langholtsvegi 111, á bens- ínstöðvum í Hafriarf. og Fitjum í Njarðvík. Stangaveiðifélag Hafnarfj. Til sölu eru veiðileyfi í Hallá í A-Húnavatnssýslu, sala veiðileyfa og uppl. á Ferðaskrifetofu Vestfiarða, ísafirði, í s. 94-3557 eða 94-3457. ■ Fyrirtæki Einstök kjör. Sölutum nálægt mið- bænum til sölu, 100 þús. við samning, eftirstöðvar 500 þús. til 2ja ára. Gott tækifæri fyrir duglegt fólk. Húsnæðið á góðum kjörum einnig til sölu. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-8626. Nýtt merki? Vanur auglýsingateiknari teiknar fyrir þig nýtt firmamerki og bréfhaus, hefur teiknað mörg lands- þekkt merki og unnið til verðlauna. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8888. Óska eftir litlu fyrirtæki á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 641273. ■ Bátar Bátavélar. Á lager eða til afgreiðslu fljótlega. Mermaid bátavélar 35-300 ha. Bukh bátavélar 8-48 ha. Mercmiser hældrifsvélar, bensín 120-600 ha., dísil 150 og 180 ha. Mercuiy utanb.mótorar 2,2-220 ha. Góðir greiðsluskilmálar. Góð vara- hlutaþjónusta. Hafið samband og fáið frekari uppl. Vélorka hf., Grandagarði 3, Reykjavík, sími 91-621222. Skipasala Hraunhamars. Til sölu 230- 20-18-17-14-12-11-10-9-8-7-6 og 5 tonna þilfarsbátar úr viði, stáli, plasti og áli. Ýmsar stærðir og gerðir opinna báta. Kvöld- og helgarsími 51119 og 75042. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Bátakaupendur. Framleiðum 9,6 brúttórximlesta, planandi hraðfiski- bát. Höfum í undirbúningi bæði stærri og minni bát, lánamöguleikar. Báta- smiðjan sf., Kaplahrauni 13, 220 Hafharf. Sími 652146, kv. 666709. Útgerðarmenn. Við bætum ykkar hag. Nú er tilboðsverð á vinsælu Tudor rafgeymunxim fyrir færarúllur, verð aðeins kr. 9.800. Sendum í póstkröfu. Skorri hf., Bíldshöfða 12, s. 680010. 23 feta bátur frá Mótun, Volvo Penta vél, tvær DNG, lóran, dýptarmælir, gximmíbátur, vagn og margt fleira, verð 1.700.000. Sími 94-3634 og 944107. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, allir einangr., margra ára góð reynsla, mjög hagstætt verð. Bílaraf, Borgartuni 19, s. 24700. Nýr enskur plastbátur, 9 tonna, með niðursettri vél, fæst á mjög góðum kjörum ef samið er strax. Verð 4,5-5 milljónir. Uppl. í sima 72596 e.kl.18. Þjónustuauglýsiiigar - Sími 27022 Þverholti 11 Er stíflað? - Stífluþjónustan ii Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. simi 43879 ÍCmi 985-27760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 - Bílasími 985-27260. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niöurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bílasimi 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.