Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1988, Blaðsíða 26
42
FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988.
Fréttir_________________________________
Smáfiskadrépið á Austfjarðamiðum:
Eram of fáliðaðir í
fiskveiðieftiriHinu
- og verðum því að treysta á sjómennina, segir sjávarútvegsráðherra
Jarðarfarir
Jóhann Sverrir Kristinsson, fyrrum
bóndi á Ketilsstöðum, lést þann 25.
apríl. Jarðsett verður frá Selfoss-
kirkju laugardaginn 7. maí kl. 13.30.
Ingimundur Hjörleifsson lést 28. apríl
sl. Hann var fæddur í Sandaseli í
Meðallandi 21. janúar 1898. Hann
starfaði lengst af sem verkstjóri hjá
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Hann
kvæntist Mörtu Eiríksdóttur en hún
er látin. Útför Ingimundar verður
gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði í
dag kl. 15.
Bergsveinn Guðrnundsson lést 26.
apríl sl. Hann var fæddur á Tanna-
nesi í Önundarfirði 3. maí 1904.
í'oreldrar hans voru hjónin Kristín
Friðriksdóttir og Guðmundur Magn-
ús Sveinsson. Bergsveinn lærði
smíðar og varð meistari í því hand-
verki. Hann var tvíkvæntur. Fyrri
kona hans var Margrét Thorlacius
og eignuðust þau saman fjögur börn.
Þau slitu samvistum. Eftirlifandi eig-
inkona hans er Ingibjörg Jóhanns-
dóttir. Útfór Bergsveins verður gerð
frá Fossvogskirkju í dag kl. 15.
Jón Einarsson lést 29. apríl. Hann
fæddist 21. júlí árið 1900 í Stykkis-
hólmi og voru foreldrar hans hjónin
Ólöf Jónsdóttir og Einar Jónsson.
Jón fluttist til Hafnarfjarðar í kring-
um 1920. Þar stundaði hann almenna
verkamannavinnu, síðustu starfsár-
jn í Sædýrasafninu. Útfór hans
verður gerö frá Víðistaðakirkju í dag
kl. 13.30.
Andlát
Bríet Ólafsdóttir andaðist á Drop-
laugarstöðum miðvikudaginn4. maí.
Ásta María Grímsdóttir frá Siglufirði
lést á elliheimilinu Grund 4. maí.
Unnur Sveinsdóttir, BlómSturvöll-
um, lést á heimili sínu fimmtudaginn
Ss maí.
Stígur Hannesson, Hólmgarði 11,
Reykjavík, lést á heimili sínu þann
3. maí sl.
Einar Jóhannesson vélstjóri, Kárs-
nesbraut 129, Kópavogi, andaðist í
Landspítalanum að morgni 5. maí.
Kristín Hjálmsdóttir, Kornsá, Vatns-
dal, lést í Héraðshælinu Blönduósi
4. maí.
Marel Eiríksson, Víkurbraut 26,
Grindavík, andaðist að Hrafnistu,
Hafnarfirði 5. maí.
Ingibjörg Ólafsdóttir, Túngötu 17,
Patreksfiröi, andaðist 4. maí í sjúkra-
húsi Patreksfjarðar.
Herlaug Kristín Sturlaugsdóttir and-
aðist á gjörgæsludeild Borgarspítal-
ans 4. maí.
Tilkynningar
Reykhyltingar
Þeir sem útskrifuðust 1950-’51, ’52 og ’53,
svo og aðrir árgangar sem áhuga hafa.
Mætum öll 8. apríl nk. í Goöheimum,
Sigtúni 3, Reykjavík kl. 19. Matur og dans.
Hafiö samband við eftirtalda: Eyþóra V.
s. 91-74843, Jóhann W. s. 91-671105, Þórir
M. s. 92-37680 og Ólafur J. s. 93-11444.
Hallgrímskirkja, starf aldraðra
Á uppstigningardag, 12. mal, verður farið
að Odda á Rangárvöllum og verið þar við
messu. Kaffi drukkið á eftir. Skráning er
þegar hafin. Nánari upplýsingar gefur
Dómhildur Jónsdóttir í síma 39965.
Matreiðslunámskeið
Byrjendanámskeið í matreiðslu jurta-
fæöis (makróbiotík) verður í matstofunni
við Klapparstíg 7.-8. maí kl. 10-5 báða
dagana. Leiðbeinendur eru Soffía Karls-
dóttir og Gunnhildur Emilsdóttir.
Félag Snæfellinga og
Hnappdæla í Reykjavík
efnir til hins árlega kaffiboðs fyrir eldri
Snæfellinga og Hnappdæli sunnudaginn
8. maí nk. kl. 15.00 í Sóknarsalnum, Skip-
holti 50a. Upplýsingar um fyrirhugaða
sólarlandaferð í haust verða veittar þeim
sem hafa hug á að lengja sumarið. Við
hvetjum fólk til að mæta vel og stundvís-
lega. Skemmtinefndin.
Baráttudagur gegn
vímuefnum
Lionshreyfmgin á Norðurlöndum hefur
tileinkað sér fyrsta laugardag í maí sem
sérstakan baráttudag gegn vímuefnum.
Laugardaginn 7. maí munu lionsmenn
víða um land standa fyrir einhvetjum
uppákomum í tilefni dagsins. í Reykjavík
munu þeir standa fyrir útihátíð á Lækj-
artorgi í tengslum viö Bylgjuna og hefst
hún kl. 14 og stendur til kl. 16. Þar koma
fram allir vinsælustu skemmtikraftar
landsins í dag og veröur útvarpað beint
frá Lækjartorgi á Bylgjunni og einnig
veröur hluta dagskrárinnar sjónvarpað
um kvöldið á Stöð 2. Á meðan á skemmt-
un stendur munu lionsmenn dreifa
túlipanamerkinu.
Eimskip-opíð hús
í tilefni af norrænu tækniári 1988 verður
Eimskipafélag íslands með „opið hús“ í
Sundahöfn sunnudaginn 8. maí kl. 13-17.
Veitingar verða á boðstólum. Allir eru
velkomnir.
Félag harmonikuunenda í
Rangárvallasýslu
fagna vori í Gunnarshólma 7. maí kl. 21.30
með tónleikum, söng og dansi.
Snyrtistofan Snót flutt
Snyrtistofan Snót er flutt að Þinghóls-
braut 19, Kópavogi. Þar er boðiö upp á
almenna snyrtingu auk fótaðgerða. Unn-
ið er úr vörum frá Sothys og Astor og eru
þær einnig til sölu. Opið er á mánudögum
kl. 13-18, þriðjudaga til íostudaga kl. 9-17.
Eigandi Snyrtistofunnar Snótar er Guð-
munda Árnadóttir fótaaðgerða- og snyrti-
fræðingur. Sími Snótar er 46017.
„Það er staðreynd að eftirlitsmenn
voru ekki til staðar 1. maí þegar hólf-
ið var opnað þarna fyrir austan. Það
verður aö viðurkennast að við erum
vanbúnir í eftirlitinu með aðeins 13
til 14 menn og hluta af þeim er inn
á skrifstofu í sjávarútvegsráðuneyt-
inu. Sannleikurinn er sá að við erum
of fáliðaðir í þessu fiskveiðieftirliti.
Ég tel það bagalegt að engi.nn eftir-
litsmaður skyldi vera á svæðinu
þegar hólfið var opnað, en bendi á
að þegar þeir komu á staðinn var
hluta af hólfinu lokað,“ sagði Halldór
Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra í
samtali við DV, spurður hvers vegna
eftirlitsmenn hefðu ekki verið á
Austfjarðamiðum þegar reglugerð-
arhólfið var opnað 1. maí og menn
tóku að moka upp smáfiski.
Ábyrgð sjómannanna
„Hitt er annað að mér finnst sjó-
Fyrir tveimur árum tóku fjórir
nýútskrifaðir listmálarar sig sam-
an og sýndu í Gallerí íslensk List
við Vesturgötu. Þetta voru í senn
efnilegir einstaklingar og furðu
samstæður hópur, sem gekk út frá
ýmsum viðteknum forsendum nú
Myndlist
Aðalsteinn Ingólfsson
tímalegrar, það er, módemískrar,
málaralistar, til að mynda inn-
byrðis samræmi formanna, helgi
myndflatarins, og tilfinningalegu
vægi litanna - en stokkaði þeim
saman við mótíf úr nýja málverk-
inu.
Út af fyrir sig mátti líta á verk
þeirra sem varfærnislegar útsetn-
ingar á hinni nýju málaratísku.
Nú hafa sömu fjórmenningar efnt
til samsýningar að Kjarvalsstöð-
um, og hún leiðir í ljós að nám og
störf í þremur löndum hafa ekki
komist upp á milli hinna ungu
listamanna, heldur þjappað þeim
enn frekar saman um markmið og
leiðir.
Leifur Vilhjálmsson, eini karl-
maðurinn í hópnum, er líka sá eini
sem sker sig úr honum hvað list-
ræn markmið snertir. Hann er
ákafamaður af Kóbra skólanum,
tvinnar saman hugsýnum, ímynd-
unum og veruleika uns hann situr
uppi með margþættan, málaðan
vef, eins konar sambland af Sva-
vari, Kristjáni Davíðssyni og Sveini
Bjömssyni.
Sem er út af fyrir sig í himna-
lagi, nema hvað Leifur þyrfti að
taka upp ívið sjálfstæðari stefnu
gagnvart þessum átrúnaðargoðum
sínum.
Reglufesta og yfirvegun
Stúlkumar þrjár em hins vegar
fyrir reglufasta og yfirvegaða túlk-
un á myndefni sínu. Allar taka þær
líkingamál sitt að talsverðu leyti
úr dýralífinu (Leifur er raunar
mikill dýravinur líka...), sem þær
færa í stílinn og skoða við þröngt
mennirnir alltaf tala eins og þetta sé
ekki þeirra mál. Mér þykir það
harðneskjulegt að það skuli ekki
vera hægt að koma við skynsemi í
þessum málum, nema með einhvers
konar lögreglueftirliti. Skipstjórarn-
ir eiga að hafa tilfinningu fyrir þessu
en við lendum aftur og aftur í því að
svo er alls ekki og lítið gerist hjá
sumum skipstjórum, nema eftirlitið
sé til staðar," sagði Halldór.
Hann sagðist þó vilja taka fram að
margir skipstjórar og sennilega væm
þeir í meirihluta, reyndu að koma í
veg fyrir smáfiskadráp með því að
flytja sig til ef þeir lenda í mjög
smáum fiski. Hann sagðist vita mörg
dæmi þess af Austfjarðamiðum nú.
Þá benti hann einnig á að stað-
reyndin væri sú að fiskurinn þarna
væri misjafn að stærð. Stundum
væri stærri fiskurinn í meirihluta en
stundum sá minni. Þegar fiskurinn
sjónarhom, uns dýrin verða eins
og óhlutlæg tákn fyrir sjálf sig og/
eða dýrseðliö.
Mér koma til hugar dýramyndir
Jóhanns Briem, sem þó em öllu
heitari í litum.
Þessu táknsækna málverki
þeirra fylgir mismunandi mikill
þungi. Sara Vilbergsdóttir er ma-
lerísk og léttleikandi í túlkun sinni,
en mætti að ósekju kveða fastar að.
Svanborg Matthíasdóttir bregst
vissulega ekki þeim vonum sem við
hana hafa verið bundnar, en er þó
óþarflega reikul í ráði.
Upprunalega haslaði hún sér völl
með dulúðgum dýramyndum, sem
leiddi (og leiöa) hugann að dýra-
mystík expressjónista eins og
Franz Marc.
Þijú málverk af þvi tagi em og á
sýningunni, misjafnlega áhrifarík.
Þegar best lætur, svo sem eins
og í verkinu „Taumlaus", lánast
Svanborgu að myndgera hugtakiö
“hestöfT, leggja allan strigann
undir túlkun á fmmkröftum.
Annars staðar, eins og í „Rökk-
ur“, er eins og endurskoðun
hennar á útliti dýranna leiði hana
væri svona misjafn og jafnvel bland-
aður, gerði það eftirlitsmönnunum
erfiðara fyrir. Aðalatriðið væri það
að skipstjórar færðu sig til þegar
þeir lenda í tómum smáfiski.
Leggtrollið lausnin?
„Eg legg áherslu á að við getum
treyst skipstjórunum í þessu efni.
Löggæslan ein dugar ekki. Það þýðir
til að mynda ekkert fyrir ökumenn
að kenna löggæslunni um óhöppin í
umferðinni," sagði Halldór.
Hann var loks spurður hvort
stækkun möskva væri inni í umræð-
unni og sagði Halldór það ekki beint
vera. Enn stæðu yfir tilraunir með
hið svokallaða leggtroll og bindu
menn vonir við það sem nokkra
lausn á því vandamáli hvað troll-
möskvamir drægjust saman og
jafnvel lokuðust í togi.
út í nokkýrs konar skrumskæl-
ingu, eða karikatúr, sem skemmir
fyrir.
Lárétt og lóðrétt túlkun
En Svanborg er einnig að hugsa
um annars konar málverk, eins og
„klassískar" stúdíur hennar af
konubaki, ávaxtaskál, vita og
landslagi benda til.
Gott ef hún er ekki líka í ein-
hvers konar konsept-hugleiðing-
um, sjá „lárétt" og „lóðrétt"
málverk hennar.
Allt er þetta vænlegt til árangurs,
en endanlega stefnu markar eng-
inn nema listamaðurinn sjálfur.
Guðbjörg Lind finnst mér koma
einna sterkust út úr þessari sam-
sýningu.
Það má sosum greina enduróman
frá málverkum Georgs Guðna í
sumum myndum hennar,, svo og
sitthvaö smálegt frá öðrum lista-
mönnum, en samt er ákveðinn
heildarsvipur yfir verkum hennar,
sem birtist aðallega í fábrotnu lit-
rófinu og markvissri einfoldun
hlutanna.
-ai
Eiginmaður minn, sonur okkar, faðir,
tengdafaðir og afi,
RAGNAR Á. SIGURÐSSON
sparisjóðsstjóri i Neskaupstaó
verður jarðsunginn frá Norðfjarðarkirkju laugar-
daginn 7. maí klukkan 14.00.
Krittin Lundberg
Krlstrún Helgadóttir Siguróur Hlnrlkston
Slguróur Ragnarsson Ragnheióur Hall
Slgurborg Ragnarsdóttlr Hólmgrlmur Helðreksson
Krlstrún Ragnarsdóttir Snorrl Styrkársson
Jóhanna Kr. Ragnarsdóttlr Hjálmar Kristinsson
og barnabörn
-S.dór
Merming
Ur dýralrfinu
Fjórmenningar að Kjarvalsstóðum
Guðbjörg Lind Jónsdóttir - Dýrindi, olía á striga, 1986.