Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1988, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1988, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988. FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988. 29 Messur Guösþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi á hvítasunnu 1988 Árbæjarprestakail. Hátíðarguðs- þjónusta í Árbæjarkirkju hvita- sunnudag kl. 11 árdegis. Organleik- ari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Áskirkja. Hátíðarguðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Olöf Kolbrún Haröardóttir syngur einsöng. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Borgarspítalinn. Guðsþjónusta 2. hvítasunnudag kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Breiðholtskirkja. Hátíðarguðsþjón- usta hvítasunnudag kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja. Hátíöarguðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Einsöngur: Anna Júlíana Sveinsdóttir. Organisti Jónas Þórir. - Félagsstarf aldraöra miövikudag. Farið verður í heim- sókn í Víðistaðakirkju. Lagt af stað frá Bústaðakirkju kl. 14.00. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall. Hátíðarguðs- þjónusta í Kópavogskirkju hvíta- sunnudag kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan. Hvítasunnudagur: Há- tíðarmessa kl. 11. Dómkórinn syng- ur. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. Sr. Hjalti Guðmundsson. 2. hvítasunnudagur: Hátíðarmessa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Landakotsspítali. Messa kl. 13.00 á hvítasunnudag. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Hafnarbúðir. Messa kl. 14.00. Organ- isti Birgir Ás Guðmundsson. Ellliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10.00 á hvítasunnudag. Sr. Gylfi Jónsson. Fella- og Hólakirkja. Hvítasunnu- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Organisti Guðný Margrét Magn- úsdóttir. 2. hvítasunnudagur: Hátíð- Málverk eftir Hauk Dór frá síðasta ári. Úr leirnum í málun og teikningu Haukur Dór opnar sýningu í Lista- salnum Nýhöfn, Hafnarstræti 18, laugardaginn 21. maí klukkan 14.00. Á sýningunni verða teikningar og málverk unnin á pappír og striga á síðastliðnum tveimur árum. Listamaðurinn er fæddur í Reykja- vík árið 1940. Hann stundaði nám við Myndlistarskólann í Reykjavík á ár- unum 1958 til 1962. Næstu tvö árin var hann við nám í The Edinborough College of Art og við Kunstakademiet í Kaupmannahöfn frá 1965 til 1967. Trúlega er Haukur Dór þekktastur fyrir leirverk sín en að eigin sögn hefur hann sagt skilið við leirinn en þess í stað snúið sér alfarið að málun og teikningu. Hann er nú búsettur í Kaupmannahöfn. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga frá kl. 10.00-18.00 og um hvítasunnuna og helgar frá kl. 14.00-18.00. Hún stendur til 1. júní. Ljósmyndir í myndröðum Um þessar mundir stendur yfir ljósmyndasýning Robins van Harre- veld í Nýlistasafninu að Vatnsstíg 3 B. Sjálfur segir listamaðurinn: „Ég vinn ljósmyndir í myndröðum þar sem öllu er þjappað saman á sem ótvíræðastan hátt. í sérhverri ljós- mynd gef ég gaum að einu ákveðnu frumatriði. Ljósmyndirnar eru ekki tilviljanakenndar í einfaldleika sín- um. Ákveðið kerfi tengir þær saman. Einungis er hægt að fá fram merk- ingu þeirra úr því samhengi sem þær mynda. Tálmynd tíma og rýmis hef ég látið hverfa úr ljósmyndunum vegna þess að í verkum mínum er um hið sanna eðh ljósmyndarinnar að ræða. Tími og rými birtast mér frekar á ný í uppröðun myndanna." Sýningin er opin virka daga frá 16-20 og um helgar frá 14-20. Hún stendur til 29. maí. Úlfur sýnir í Hveragerði Regína Thorarensen, DV, Selfossi: Akureyri: Vorsýning Myndlistarskólans Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyn: Á vorsýningu Myndlistarskólans á Akureyri sem hefst á morgun gefur að líta allgott yfirlit yfir hið marg- þætta starf sem unnið er í skólanum á námskeiðum og í dagdeildum. Sýningin verður í skólanum aö Glerárgötu 34, 4. hæð, og í Gallerí Glugganum á 1. hæð í sama húsi. Sýningin verður eingöngu opin um hvítasunnuhelgina og henni lýkur á mánudagskvöld. Akureyri: Passíukórinn með tónleika Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Lokatónleikar 16. starfsárs Passíu- kórsins á Akureyri verða haldnir í Akureyrarkirkju 2. dag hvítasunnu og hefjast þeir kl. 17. Á efnisskránni eru tvö verk, Requi- em (sálumessaj eftir Gabríel Fauré og kantatan Fagnið þið himnar eftir Georg P. Telemann. Flytjendur auk kórsins eru ein- söngvaramir Margrét Bóasdóttir, Michael Clark og Þuríður Baldurs- dóttir, orgelleikarinn Björn Steinar Sólbergsson, hörpuleikarinn Monika Abenroth ásamt fleiri hljóðfæraleik- urum. Stjórnandi er Roar Káam. Steingrímur sýniríEyjum Ómar Garöarsson, DV, Vestmannaeyjum: „Ég mála mínar myndir úti í hvaða veðri sem er - klæði mig bara í sam- ræmi við hvernig hann blæs,“ sagöi Steingrímur St. Th. Sigurðsson, þeg- ar hann opnaði sýningu á verkum sínum í Akóges hér í Vestmannaeyj- um sl. þriðjudag og mun sýningin standa fram á annan í hvítasunnu. Á sýningunni eru 30 myndir, allar nýj- ar nema ein. Flest olíumyndir og ber mikiö á sjávarstemmningu í þeim, myndefnið tengt sjó á einhvern hátt. Steingrímur St.Th. Sigurðsson. 17. maí, opnaði Úlfur Ragnarsson læknir málverkasýningu í Eden í Hveragerði. Fjölmenni var við opn- unina og á þeim tveimur tímum, sem hún stóð yfir um kvöldið, seldust átta málverk. Sýningin stendur til 30. maí. Úlfur Ragnarsson. Esther Helga Guðmundsdóttir. DV-mynd Brynjar Gauti Einsöngur á Kjarvalsstöðum: Aríur, sígauna- lög og fleira Esther Helga Guömundsdóttir heldur sína fyrstu einsöngstónleika hér á landi á Kjarvalsstöðum að kvöldi annars í hvítasunnu klukkan 20.00. Hún lýkur prófi í söng- og tón- listarfræðum frá háskólanum í Indi- ana í Bandaríkjunum í lok þessa árs. Esther hefur sungið tvö hlutverk við óperuna í Indiana. Auk þess hef- ur hún ferðast sem einsöngvari meö kórum til Ítalíu og komið fram við ýmis tækifæri hér heima og erlendis. Undirleikari er David Knowles. Hann útskrifaðist sem píanóundir- leikari frá Royal Northern College of Music í Manchester árið 1980. Hann hefur verið búsettur hér á landi um árabil og starfað sem undir- leikari við Söngdeild Garðabæjar og Söngskólann í Reykjavík. Efnisskráin á tónleikunum verður ijölbreytileg: dramatískar aríur úr óperum eftir G. H. Gluck og G. C. Menotti, sígaunalög eftir A. Dvorák, þrjú ljóð eftir R. Strauss, Ljóðaljóð Páls Isólfssonar og ljóðaflokkurinn Ég hata tónhst eftir Leonard Bern- stein sem líklegast hefur ekki verið fluttur áður hér á landi. Hjördis Frímann við eitt verka sinna. Hjördís í Gallerí Iist Hjördís Frímann opnar málverka- sýningu í Gallerí List, Skipholti 50 B, á morgun laugardaginn 21. maí klukkan 14.00. Þar sýnir hún 13 olíu- málverk sem öll eru unnin í striga á nýliðnum vetri. Hjördís stundaði nám við Myndhstarskóla Reykjavík- ur vetuma 1978 til 1981 en fór síðan til náms við School of the Museum of Fine Arts í Boston. Þaöan útskrif- aðist hún vorið 1986. Þetta er önnur einkasýning Hjör- dísar en hún tók einnig þátt í af- mælissýningu IBM á íslandi sumarið 1986 en hún var haldin á Kjarvals- stöðum. Sýningin verður opin aha virka daga frá klukkan 10.00 th 18.00 og um helgar frá klukkan 14.00 til 18.00. Hún mun standa til 1. júní. Böm hafa hundrað mál Um síðustu helgi var opnuð á Kjarvalsstöðum sýningin Börn hafa hundrað mál en frá þeim eru tekin níutíu og níu. Þessi sýning hefur far- ið víöa um Evrópu og Norður- Ameríku síðan hún var fyrst sett upp í Moderna listasafninu í Stokkhólmi árið 1986. Þetta er yfirlitssýning um uppeldis- stefnu sem mótuð hefur verið í borg- inni Reggio Emilia á Norður-Ítalíu síðasthðin þrjátíu ár. Það eru eink- um myndverk barnanna sem aflað hafa stefnunni frægðar og sérstöðu, en uppeldisfræðingurinn Loris Malaguzzio, sem er aðalfrumkvöðull stefnunnar, hefur gagnrýnt vestrænt skólakerfi sem hann telur svipta börnin möguleikanum til alhliða skynjunar á hinum „100 málum“ en upphefja rökhyggju og kerfishugsun. Aðferð hans gengur undir nafninu sjónrænt uppeldi og er aðaláhersla lögð á það að þjálfa sjón- og snerti- skyn barnsins, vekja forvitni þess og ímyndunarafl og örva það til skap- andi tjáningar. BLAÐ BURÐA RFÓLK Reykjavík Laufásvegur Miðstræti STRAX Skúlagata sléttar tölur Laugavegur 120 - 170 STRAX Austurstræti STRAX Pósthússtræti STRAX Hafnarstræti STRAX Lækjárgata STRAX Bergstaóastræti Hallveigarstígur Bárugata Ránargata Sævióarsund Skipasund 1-29 Skeljagranda Öldugranda Barðavog Langholtsveg 134-164 Reykás Rauðás Skógarás Látraströnd Fornuströnd Vikurströnd Maríubakka Leirubakka Miklubraut Hólastekk Lambastekk Skriðustekk Urðarstekk Garðabæ Löngumýri Engimýri Fífumýri Krókamýri AFGREIÐSLA ^ ^ -% % % % í\ ft ft ^ ft SÍMI 27022 arguðsþjónusta kl. 11. Prestur, sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sóknarprest- ar. Fríkirkjan í Reykjavík. Hvítasunnu- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Fríkirkjukórinn syngur. Organisti Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. 2. hvítasunnudagur: Barnamessu- ferðalag i Viðeý. Lagt af stað frá ekju- brúnni í Sundahöfn kl. 11. Sr. Gunn- ar Björnsson. Grensáskirkja. Hvítasunnudagur: Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Ragnar Fjal- ar Lárusson. Hátíðarmessa kl. 14. Fermd verða Guðrún Hrund Harðar- dóttir, Silfurteigi 5, og Halldór Hall- dórsson, Njálsgötu 59. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. 2. hvíta- sunnudagur: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30 - Beðiö fyrir sjúkum. Háteigskirkja. Hvítasunnudagur: Messa kl. 11. Organisti Orthulf Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson. 2. hvítasunnudagur: Messa kl. 11. Org- anisti Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. — Hjallaprestakall í Kópavogi. Sameig- inleg hátíðarguðsþjónusta Hjalla- sóknar og Fríkirkjunnar í Hafnar- firði kl. 11 í Fríkirkjunni. Kirkjukór- ar Hjallasóknar og Fríkirkjunnar syngja. Organistar Friðrik V. Stef- ánsson og Örn Falkner. Sóknarfólk er beðið að athuga breyttan stað. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Kársnesprestakall. Hvítasunnudag- ur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11.00. Sr. Ámi Pálsson. 2. hvítasunnudagur: Guðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku vistmanna Kópavogshælis og velunnara þess. Sr. Ámi Pálsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðarguðsþjónusta hvíta- sunnudag kl. ll. Einsöngur með kór kirkjunnar: Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar fluttir af Garðari Cortes og kór. Prestur sr. Sig. Hauk- ur Guðjónsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall. Laugardagur: Guðsþjónusta í Hátúni lOb, 9. hæð, kl. 11. Hvítasunnudagur: Hátíðat- guðsþjónusta kl. ll. Altarisganga. Sóknarprestur. Neskirkja. Hvítasunnudagur: Há- tíðargúðsþjónusta kl. 11. Annar í hvítasunnu: Hátíöarguðsþjónusta kl. 11. Orgel og kórstjórn: Reynir Jónas- son og Guðmundur Óskar Ólafsson. Þriðjudagur og fimmtudagur. Opið hús fyrir aldraða kl. 13 -17. Miðviku- dagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Seljakirkja. Guðsþjónusta hvíta- sunnudag kl. 11 árdegis. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sr. Valgeir Ástráðsson. Seltjarnarneskirkja. Hátíðarguös- þjónusta kl. 14 á hvítasunnudag. Vígsla nýrra kirkjuklukkna í upp- hafi guðsþjónustunnar. Elísabet F. Eiríksdóttir syngur stólvers. Organ- isti Sighvatur Jónasson. Prestur Sol- vegi Lára Guðnmndsdóttir. Kirkja óháða safnaðarins. Hátíðar- guðsþjönusta kl. 14.00. Organisti Heiðmar Jónsson. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Guðsþjón- usta kl. 11 á hvítasunnudag. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson prédik- ar. Kórar Hjallasóknar og Fríkirkj- unnar leiða söng. Organisti Örn Falkner og Friðrik V. Stefánsson. Einar Eyjólfsson. Hafnaríj arðarkirkj a. Hátíðarguðs- þjónusta hvítasunnudag kl. 14.00. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunn- þór Ingason. Keflavíkurkirkja. Hvítasunnudagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Siguróh Geirsson. Sóknarprestur. Fundir Aðalfundur Húnvetninga- félagsins í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 24. maí kl. 20 í félagsheimilinu, Skeifunni 17. Venju- leg aðalfundarstörf, kaffiveitingar. Tilkyimmgar Kirkjuklukkur vígðar á Seltjarnarnesi Mikil hátíðarhöld verða í Seltjarnarnes- kirkju á hvítasunnudag, þann 22. maí nk. Við hátíðarguðsþjónustu, sem hefst kl. 14, verða nýjar kirkjuklukkur, sem kom- ið hefur verið fyrir í klukknaþortinu við kirkjuna vígðar. Klukkurnar, sem eru þijár, eru smíðaðar í Bretlandi og eru gjafir frá einstaklingmn og félagasamtök- um á Seltjamarnesi, en um gefendur klukknanna verður nánar tiikynnt við vígsluna. Við guðsþjónustuna mun Elísa- bet F. Eiríksdóttir syngja stólvers eftir Stefán frá Hvítadal og Selmu Kaldalóns, organisti verður Sighvatur Jónasson en sóknarpresturinn, Solveig Lára Guð- mundsdóttir, predikar og þjópar fyrir altari. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardag- inn 21. maí. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Nú laufgast trén og blómin lifna. Verið með í bæjarröltinu í skemmtilegum félagsskap. Samvera, súrefni og hreyfmg. Nýlagað molakaffi. unarafmæh verður hátíðardagskrá sem hefst kl. 14 í dag með opnun nemendasýn- ingar í Grunnskólanum við Hlíðarveg. Kl. 17 verður hátíöarfundur bæjarstjórn- ar Siglufiarðar í nýjum fundarsal í Ráð- húsinu, einnig verður frumsýning Leik- félags Siglufjarðar á Galdrakarlinum í Oz kl. 17. Kl. 20.30 verður hátíðardagskrá í Sigluijarðarkirkju. Að lokinni samkom- unni verður gestum boðið upp á kaffiveit- ingar í safnaðarheimilinu. Barnastarf Fríkirkjunnar Á vegum bamastarfs Fríkirkjunnar verður farin ferð út í Viðey á annan í hvítasunnú kl. 11 f.h. Lagt verður af staö frá Eykjubrúnni í Sundahöfn kl. 11. Þátt- takendur hafi með sér nesti. Stúdentar brautskráðir á hvítasunnu Á hvitasunnudag kl. 14 hefst í Egilsstaða- kirkju þrettánda útskrift stúdenta úr Menntaskólanum á Egilsstöðum. Að henni lokinni hefur skóhnn brautskráð 291 stúdent, en að þessu sinni stefna 44 að útskrift, 16 piltar og 28 stúlkur. Þróun- in hefur orðið sú á undanfórnum árum að íþróttabraut og viöskiptabraut hafa vaxið en málabraut hefur dregist saman. Nú er fyrirhugað að efla málanám með því að bjóða upp á ferðamálalínu mála- brautar en slíku námi er ætlað að búa nemendur undir störf að ferðamálum. Nú standa yfir byggingaframkvæmdir við myndarlegt kennsluhús sem að mestu verður tekið í notkun næsta haust. Mun þá stórbatna öll aöstaða til skólahalds, kennslu og félagslífs. Sýning íslenska djass- ballettflokksins Þriðja sýning íslenska djassballettflokks- ins verður haldin 20. maí nk. á Hótel ís- landi og hefst kl. 21. Flokkurinn sýnir atriði úr Sweet Charity í uppfærslu Lori Leshner, tvö ný verk eftir Sharon Wong og endursýnd verða atriði úr Moving on eftir Evrol Puckering og Something real eftir Karl Barbee. - Skógræktarfélag skáta er nú að hefja annaö starfsár sitt. Mark- mið félagsins er gróðurvernd, upp- græðsla og skógrækt í landi skáta við Ulfljótsvatn. í sumar verða fimm vinnu- ferðir. Sú fyrsta var laugardaginn 14. mai. Næstu vinnuferðir eru fyrirhugaðar 21. maí, 28. maí, 4. júni og 11. júni. Ætlun- in er að gróðursetja í trjáreiti við Úlfljóts- vatn og í hhðina norður af Kvenskáta- skólanum. Auk þess þarf að hlúa að eldri plöntum með áburðargjöf og thtekt í trjá- beðum. Vinna alla þessa daga hefst kl. 10.30 og stendur fram eftir degi. Skáta- kakó og meðlæti verður á staðnum. Nýir félagar eru velkomnir til að njóta útiveru og uppgræðslustarfa. Siglufjarðarkaupstaður 70 ára I tilefni af 70 ára afmæli Siglufiarðar- kaupstaðar í dag, 20. mai, og 170 ára versl- Litla landgræðslusettið selt til styrktar Sólheimum í Gríms- nesi Um hvítasunnuhelgina hefja Sólheimar í Grímsnesi átak til uppgræðslu með sölu á lúpínurótum til útplöntunar. Rótunum er safnað og pakkað af heimihsfólki á Sólheimum. Allur ágóði rennur th upp- byggingar starfsemi heimihsins. Litla landgræðslusettið" er poki með tíu lúpín- um sem vafðar eru í móband. Flestar rótanna eru með brumi, en jurt sprettur upp af rótinni þótt ekkert brum sé á henni. í pokanum er einnig tréspaði til útplöntunar. Á pokanum eru upplýsing- ar úm staðarval og leiðbeiningar um út- plöntun. Salan hefst um hvitasunnuhelg- ina og að henni stendur styrktarsjóður Sólheima, en söluaðhar eru vinir og vel- unnarar heimihsins. Salan fer fram á mörgum stöðum, m.a. í Kringlunni í Reykjavík, byggingavöruverslunum BYKO og Húsamiðjunni og í Þrastalundi munu heimilismenn á Sólheimum sjá um sölu. Aðstoð við dreifingu lúpínurótanna er vel þegin og er þeim sem hana vilja veita bent á að hafa samband við Sól- heima. „Litla landgræðslusettið" er selt á 500 kr. Húnvetningafélagið Félagsvist verður sphuð laugardaginn 21. mai kl. 14 í félagsheimilinu Skeifunni 17. Allir velkomnir. Ferðalög Hvítasunnuferðir Ferðafélagsins 1. Öræfajökull (2119 m). Lagt upp frá Virkisá v/Svínafell, gengið upp Virkis- jökul, utan í Falljökli og áfram sem leið liggur á Hvannadalshnúk. Gist í svefn- pokaplássi á Hofi. 2. Þórsmörk - Fimmvörðuháls. Göngu- ferðir um Mörkina og yfir Fimmvörðu- háls aö Skógum. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. 3. Snæfellsnes - Snæfellsjökull. Gengið á Snæfellsjökul (1446 m) og farnar skoð- unarferðir á láglendi. Gist í svefnpoka- plássi í félagsheimhinu Breiðabliki. Brottför í allar ferðirnar kl. 20 í kvöld. Uppl.' og farmiðasala a skrifstofu FÍ, Öldugötu 3. ATH: Um hvítasunnu verður ekki leyft aö tjalda í Þórsmörk vegna þess hve gróður er skammt á veg kominn. Dagsferðir um hvítasunnu Sunnudag 22. maí. Kl. 13 Strandakirkja - Hveragerði. Ekið verður um Krýsuvik- urveg, komið við í Herdisarvik og Sel- vogi. Þaðan verður ekið um Hveragerði th Reykjavíkur. Verð kr. 1.000. Mánudagur 23. mai. KI. 13 Höskuldar- vellir - Keilir (378 m). Ekið að Höskuld- arvöllum og gengið þaðan á fjallið. Létt og skemmtheg gönguferð. Verð kr. 600. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. Farmiðar við bíl. Frítt f. börn m. fullorðnum. Hvitasunnuferðir Útivistar 20.-23. maí: 1. Þórsmörk. Góð gistiaöstaða í Útivisi- arskálunum, Básum, í fallegu og rólegu umhverfi. Ymsir möguleikar á göngu- og skoðunarferðum um Mörkina og fyrir- huguð er dagsferð aö Sólheimajökh, Skógum og Seljavahalaug. 2. Básar - Fimmvörðuháls - Mýrdals- ijökull. Gist í skálum. Ferð fyrir göngu- skíðafólk. 3. Breiðafjarðareyjar - Purkey. Siglt út í Purkey frá Stykkishólmi og dvahð þar í tjöldum. Sannkölluð náttúruparadís. Á heimleið siglt um Suðureyjar. Einstök ferð. 4. SnæfeUsnes - Snæfellsjökull. Gist á Lýsuhóh. Sundlaug, göngu- og skoðunar- ferðir um fjöll og strönd og á jökulinn. Fá sæti laus. Uppl. og farmiðasala á skrifst., Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Útivistarferðir Hvítasunnudagur 22. maí kl. 13. Hver- inn eini - Sog. Litrikt svæði á Reykjanes- skaga. Góð gönguferð fyrir áUa. Verö 800 kr. Ekki er ökufært á Vigdísarvelh. Annar i hvitasunnu kl. 13. Fjallahring- urinn, 5. ferð - Vífilsfell (655 m.y.sJ.GÓð fjallganga. Verð 800 kr. Takið þátt í ferða- syrpum Útivistar. Miðvikudagur 25. maí kl. 20. Kvöld- ganga í Búrfehsgjá, eina faUegustu hrauntröð Suðvesturlands. Verð 450 kr. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Tórúeikar Píanótónleikar í Borgarneskirkju Á annan í hvítasunnu, 23. maí, mun Örn Magnússon píanóleikari halda einleiks- tónleika í Borgarneskirkju. Tónleikarnir eru haldnir á vegum Tónlistarfélags Borgarfjarðar og hefjast þeir kl. 21. Á efnisskránni eru eingöngu verk eftir Jo- hann Sebastian Bach. Leikhús Þjóðleikhúsið sýnir söngleikinn Vesalingana eftir Vict- or Hugo í kvöld. Lygarinn, gamanleikur eftir Carlo Gol- doni, sýndur í kvöld og á sunnudags- kvöld. Siðustu sýningar. íslenska óperan Aukasýning á Don Giovanni eftir Mozart í kvöld kl. 20. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Hamlet eftir Whliam Shakespeare í kvöld kl. 20. Þar sem Djöflaeyjan rís, í leikgerð Kjart- ans Ragnarssonar, eftir skáldsögu Einars Kárasonar, verður sýnt í Leikskemmu LR í kvöld kl. 20. Leikfélag Akureyrar sýnir Fiðlarann á þakinu i kvöld kl. 20.30. . Sýningar Árbæjarsafn Árbæjarsafn er opið eftir samkomulagi. Simi 84412. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Safnið er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Bókakaffi Garðastræti 17 Ólafur Enghbertsson sýnir tölvugrafisk- ar Ijósmyndir. Allar ljósmyTidirnar á þessari sýningu voru unnar með teikni- forritinu Lumena frá Time Arts í Kali- fomiu sl. sumar. Bókakaffi verður opið í sumar virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-22 og sunnudaga kl. 14-22. FÍM-salurinn Garðastræti 7 Margrét Reykdal sýnir 15 ohumálverk í FÍM-salnum. Verkin eru flestöh unnin á þessu ári. Sýningin er opin daglega kl. 14-19 og stendur til 22. mai. Gallerí Borg Austurstræti 10 Grafíkdehd GaUerí Borgar. Þar eru th sölu og sýnis myndir hinna ýmsu ís- lensku grafikhstamanna. GaUerí Borg Pósthússtræti 9 Sigurður K. Ámason sýnir í Gallerí Borg. Á sýningunni em ohu- og pastelmyndir. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Henni lýkur þriðjudaginn 24. maí. Gallerí List Skipholti 50b rdaginn 21. mai kl. 14 opnar Hjördís Frí- mann málverkasýningu. Hún sýnir þar 13 olíumálverk, öU unnin á striga á ný- liðnum vetri. Þetta er önnur einkasýning Hjördísar en hún tók einnig þátt í af- mæUssýningu IBM á íslandi sumarið ’86 sem haidin var á Kjarvalsstöðum. Sýn- ingin verður opin aUa virka daga frá kl. 10-18, laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sýningunni lýkur 1. júní. í gaUeríinu em einnig th sölu og sýnis ýmis listaverk. Gallerí Langbrók, Bókhlöðustíg 2 TextilgáUerí. OpiJ þriöjudaga th föstu- daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.