Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Blaðsíða 6
6
FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1988.
Viðskipti_______________________________________________pv
Komist ftamhjá færeyskum tollamúrum:
íslensk bátasmíði í Færeyjum
- mikil eftirspum vegna góðs sjólags og mikils ganghvaða
til samanburöar smíöa Færeyingar „Þama er vönduö og tæknilega á fullt erindi á markað hvar sem er
bátaálndlandimeögóöumárangri. fullkommframleiðslaáferðinni.sem í heiminum.“ -hlh
Tveir Sómabátar á fullri ferð inn i höfn í Færeyjum. Hrifust Færeyingar mjög af þessum bátum.
„Strandeldislaxinn er betri
vara en kvíaeldislax"
- segir Heimann Ottósson, markaðsvannsóknastjóri hjá Útflutningsráði
Bátasmiöja Guðmundar í Hafnar-
flrði hefur hafiö smiöi á trefjaplast-
bátum í Færeyjum. Eru þetta 5,9
rúmlesta bátar, 8 metrar aö lengd og
bera nafnið Sómi. Verða smíðaðir
milli 12 og 20 bátar á ári. Er eftir-
spum mikil þar sem sjólag bátanna
þykir mjög gott og ganghraði mikill,
allt að 30 sjómilur.
„Við sigldum á tveimur bátum til
Færeyja í fyrra og vöktu þeir mikla
athygh. Pantanimar streymdu inn
og viö urðum að vonum bjartsýnir.
Vandamálið var bara það að Færey-
ingar leggja 38 prósent toll á svona
báta og þaö gátum við engan veginn
ráðið við. Þvi ákváðum við að setja
upp verksmiðju þar,“ sagði Guð-
mundur Lámsson, eigandi Báta-
smiðju Guðmundar, í samtah við DV.
Bátasmiðja Guðmundar er í svo
köhuðum Útflutningshópi 2 eöa
Gæðaútflutningshópnum hjá Út-
flutningsráði íslands. í honum em 5
Peningainarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 18-20 Ab
Sparireikningar
3ja mán. uppsogn 18-23 Ab
6mán.uppsógn 19-25 Ab
12 mán. uppsogn 21-28 Ab
18mán. uppsögn 28 Ib
Tékkareikningar, alm. 8-10 Ab.Sb
Sértékkareikningar 9-23 Ab
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja món. uppsögn 2 Allir
6mán.uppsógn 4 Allir
Innlánmeðsérkjörum 20-30 Vb
Innlángengistryggð
Bandarikjadalir 6-6,50 Vb.Sb
Sterlingspund 6.75-8 Úb
Vestur-þýsk mörk 2,25-3 Ab
Danskar krónur 8-8.50 Vb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 30-32 Bb.Lb
Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 31-34 Bb.Lb
Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 33-35 Sp
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 9,5 Allir
Utlántilframleiðslu
Isl. krónur 29,5-34 Lb
SDR 7,75-8.50 Lb
Bandarikjadalir 9,00-9,75 Úb
Sterlingspund 9.75-10.50 Lb.Bb,- Sb.Sp
Vestur-þýsk mörk 5,25-6,00 Úb
Húsnæðislán 3.5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 44,4 3,7 á mán.
MEÐALVEXTIR
óverðtr. júní 88 32
Verötr. júni 88 9.5
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala júni 2051 stig
Byggingavisitalajúni 357,5 stig
Byggingavísitalajúni 111.9 stig
Húsaleiguvísitala Hækkaöi 6% 1 . april.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Ávöxtunarbréf 1.5629
Einingabréf 1 2,867
Einingabréf 2 1,658
Einingabréf 3 1,839
Fjölþjóðabréf 1,268
Gengisbréf 1,334
Kjarabréf 2,875
Lífeyrisbréf 1.441
Markbréf 1,499
Sjóðsbréf 1 1,388
Sjóösbréf 2 1,234
Tekjubréf 1,420
Rekstrarbréf 1,1291
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 115 kr.
Eimskip 234 kr.
Flugleiöir 212 kr.
Hampiðjan 112 kr.
Iðnaöarbankinn 148 kr.
Skagstrendingur hf. 220 kr.
Verslunarbankinn 114 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 121 kr.
Tollvörugeymslan hf. 100 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavixlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aöila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaöarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavlxla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar-
bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánarl upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
önnur fyrirtæki og er markaðssvæð-
iö Grænland, Noregur, Bretland og
Færeyjar.
Verkefnisstjóri þess hóps er Ólafur
Jónsson hjá Útflutningsráði. Hann
segir að farið verði á fullt við báta-
smiðina í sumar, en þá verður hús-
næði undir smíðina fuhbúið. Smíði
fyrsta bátsins sé hafln og gangi allt
að óskum. Gerðir hafa verið hag-
kvæmnisútreikningar miðaðir við
mismunandi forsendur. Miðað viö
núverandi eftirspum væri ekki
ástæða til annars en bjartsýni.
„Þetta væri ónýttur markaður ef
ekki kæmi til smíðastöð á staönum.
Tohamúrar Færeyinga hindra eðh-
lega samkeppni á þessu sviði. Tohar
á veiðarfærum eru 28 prósent, en í
báðum tilfehum eru engir tohar á
sambærhegri færeyskri framleiðslu
hér á íslandi. Færeyingar geta því
óhindraö komist inn á okkar markað
og það á lægra verði, þar sem þeir
eru styrktir af Dönum. Þarna vantar
aht jafnræði. Við erum eiginlega
smáþjóö í samkeppni við danska rík-
ið.“
Ólafur sagði ennfremur að reynsl-
an af þessari framleiðslu í Færeyjum
yrði notuð th að athuga grundvöllinn
fyrir stofnun sams konar verksmiðja
í íjarlægari löndum. Vantaði íslend-
inga oft víðsýni í þessum efnum, en
Hermann Ottósson, markaðsrann-
sóknastjóri hjá Útflutningsráði, seg-
ist vera mjög meðmæltur fram-
kvæmdum Lindalax í landi Vatns-
leysu. Hermann hefur unnið að
skýrslu fyrir Útflutningsráð síðustu
mánuði sem fjaliar um markaðs-
horfur og framleiðslumál í fiskeldi á
alþjóðlegum vettvangi, sérstaklega
með tihiti th fiskeldis á íslandi. Er
skýrslan í prentun þessa dagana.
„Strandeldislax er aht önnur vara
en kvíaeldislax. Strandeldislaxinn er
fastari í sér, ekki eins feitur og með
fahegri áferð á holdi og roði. Fjölda-
framleiðsla á svo góðum laxi á, ef
rétt er á málum haldið, að lækka
framleiðslukostnaðinn th muna.
Lindalax mun reyndar ekki njóta
góðs af stórframleiðslu sinni fyrr en
eftir nokkur ár. Eru möguleikar á
svo köhuðu skiptieldi í byrjun, en
þá er hálfvaxinn lax seldur í áfram-
eldi og ekki víst hvort úr verður kvía-
eldislax eða strandeldislax."
Sagði Hermann að út frá markaðs-
sjónarmiði væru þetta lofandi fram-
kvæmdir, þar sem mögulegt væri að
aðgreina strandeldislaxinn greini-
lega frá öðrum laxi. Þaö skipti miklu
máh varðandi markaössetningu að
vita hvers konar lax maður yrði
með. Væri ómögulegt að markaös-
setja fyrr.
„Þeir eiga ekki að vera í nokkrum
vandræðum meö að selja laxinn ef
rétt er á málum haldið. Ársfram-
leiðsla á eldislaxi mun verða um 245
þúsund tonn 1990, en um 95 prósent
þeirrar framleiðslu er kvíaeldislax.
Eftirspurnin eftir strandeldislaxi
ætti því að vera næg, ekki síst þar
sem hann er betri.“ -hlh
100 milljón króna
skuldabréfaút-
boð fyrir Und hf.
Verðbréfaviðskipti Samvinnu-
bankans standa um þessar
mundir að skuldabréfaútboði fyr-
ir fjármunaleigufyrirtækið Lind
hf„ að tjárhæð 100 mihjónir
króna, 1. flokkur 1988.
Eru skuldabréfin 100 þúsund
krónur og 500 þúsund krónur að
nafnvirði. Eru þetta eingreiöslu-
bréf, með einum gjalddaga í lok
lánstímans. Hægt er að veija um
8 mismunandi gjalddaga á bréf-
unum, eftir tvö ár þau stystu og
síöan á sex mánaöa fresti th allt
aö fimm ára. Seijast skuldabréfin
miöað við 11 prósent raunávöxt-
un. Eru skuldabréfm með endur-
söluábyrgð Samvinnubankans
sem þýöir að í raun eru þau
óbundin. -hlh
Laxeldi:
Undalax byggir 1100 tonna
eldisstöð í landi Vatnsleysu
- tekur vlð elnnl og hálfiri mllljón seiða í ár
í landi Vatnsleysu á Vatnsleysu- kvæmdastjóra Lindalax, kom fram um við á móti einni og hálfri millj- og þannig eigi að fást stift og gott
strönd er aht í fullum gángi við að aöstæður þarna i hrauninu ón seiöa í ár. Ein mihijón veröur í hold er sé mjög eftirsótt. Ein-
byggingu laxeldisstöövar sem mun væru hinar ákjósanlegustu, stutt éldi fram á vor og þá seld í áfram- kenndu þessi gæði strandeldislax-
veröa stærst sinnar tegundar hér á væri í vinnuafl og flugsamgöngur. eldi. Þessi fimra hundruð þúsund inn í saraanburði við kvíaeldislax
iandi, Er það Lindalax hf. sem , Land er þarna lágt og sjór og vatn seiöi, sem eftir veröa, eru okkar sem reynir oft litiö á sig f kyrrum
stendur að baki framkvæmdunum. tekið úr borholum er liggja nánast eðlilega framleiösla, eða sem nem- sjókvíum.
Eignahlutfah skiptist þannig að hhð viö hhð. Á sjórinn úr bor- ur 1000-1100 tonnum á ári. Með því „Það mun taka eitt til tvö ár aö
norskir aðiiar eiga 49 prósent og holunum aö vera því sem næst sótt- aötakahálfaaðramihjóníárerum komast upp í fuha framleiöslu en
íslenskir aðilar 51 prósent. Eiga hreinsaður, sem er raikilvægt at- viö aö koma til móts viö offfarn- að þeira tíma liönum höfum við
landeigendur í Stóru- og Minni- riði viö fiskeldi. Loks er aðgangur leiðslu á seiðum. Svo mun verða öðlast reynslu sem verður lögö th
Vatnsleysu 48 prósent, þar á meðal aö háhita og því ekki hætta á mikl- áfram þar sem við verðum ekki grundvahar við mögulegar stækk-
böm Þorvalds í Síld og fiski, og umhitasveifliuneinsogísjókvíun- með seiðaeldi,“ sagöi Þórður. unarframkvæmdir. Möguleikar til
Eiríkur Tómasson, lögmaður í um. Eins mætti sfjóma umhverfis- Ennfremur kom fram aö markað- stækkunar þessarar stöðvar eru
Reykjavik, 3 prósent. þáttum eins og seltu, súrefni og urinn hti vel út væri um mjög góö- -mikhr bæði út frá landfræðilegu
í samtölum við þá Sæmimd Þórð- straumi fullkomlega. an fisk að ræða. Mun laxinn synda og tæknifræðhegu sjónarmiði.“
arson, skipstjóra á Vatnsleysu- „Viö reiknum með aö taka á móti ístöðugumstraumisemerstjórnað -hlh
strönd, og Þórð H. Ólafsson, fram- fyrstu seiðunum 17. júní. AUs tök- miöaö við stærð hans hverju sinni