Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Blaðsíða 28
44 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1988. ISL. LISTINN LONDON 1. (1) WITH A LITTLE HELP FROM MY FRIENDS/SHE'S LEA- VING HOME Billy Bragg/Wet Wet Wet 2. (2) GOTTO BECERTAIN Kylie Minogue 3. (3) PERFECT Fairground Attraction 4. (6) CIRKLEINTHESAND Belinda Carlisle 5. (8) SOMWHEREIN MYHEART Aztec Camera 6. (13) CHECKTHISOUT L.A. Mix 7. (7) KINGOFROCKAND ROLL Prefab Sprout 8. (17) MY OWN TEMPTATION Mica Paris 9. (5) BLUEMONDAY1988 New Order 10. (27) LOVE WILL SAVE THE DAY Whitney Houston NEW YORIC 1. (1) ONE MORE TRY George Michael 2. (2) SHATTERED DREAMS Johnny Hates Jazz 3. (4) NAUGHTYGIRLS(NEED LOVETOO) Samantha Fox 4. (7) EVERYTHINGYOURHEART DESIRES Hall&Oates 5. (8) TOGETHERFOREVER Rick Astley 6. (10) PIANOINTHEDARK Brenda Russell 7. (15) FOOLISH BEAT Debbie Gibson 8. (5) I DON'T WANTTO LIVE WHITHOUT YOU Foreigner 9. (13) MAKEITREAL The Jets 10. (3) ANYTHING FOR YOU Gloria Estefan George Michael - setið sem fastast Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) FAUH...................George Michael 2. (2) DIRTYDANCING...............Úrkvikmynd 3. (13) OPEN UPAND SAY... AHH!........Poison 4. (3) BAD....................Michael Jackson 5. (7) SAVAGEAMUSEMENT............Scorpions 6. (6) LETITLOOSE..............GloriaEstefan 7. (10) HYSTERIA..................DefLeppard 8. (4) MOREDIRTYDANCING...........Úrkvikmynd 9. (5) INTRODUCING.........TerenceTrentD'Arby 10. (8) APPETITEFORDESTRUCTIONS ......................Guns and Roses Island (LP-plötur 1. (3) HÖFUÐLAUSNIR.................Megas 2. (1) STAY ON THESE ROADS...........A-ha 3. (2) LIFE'S TOO GOOD.......Sykurmolamir 4. (4) BRÆÐRABANDALAGIÐ..........Mannakom 5. (5) LOVESEXY....................Prince 6. (Al) TANGOIN THE NIGHT....Fleetwood Mac 7. (10) FROM LANGLEY PARKTO MEMPHIS ........................Prefab Sprout 8. (-) STRONGER THAN PRIDE..........Sade 9. (-) RAMIT DOWN..............Judas Priest 10. (-) SAVAGE AMUSEMENT........Scorpions Sade - metin að verðleikum Bretland (LP-plötur 1. (2) NITEFLITE...............Hinir&þessir 2. (1) TANGOIN THE NIGHT.......Fleetwood Mac 3. (13) MOTOWN DANCE PARTY....Hinir&þessir 4. (12) STRONGER THAN PRIDE...........Sade 5. (5) DIRTYDANCING.............Úrkvikmynd 6. (3) MOREDIRTYDANCING.........Úrkvikmynd 7. (8) POPPEDINSOULEDOUT.........WetWetWet 8. (9) HEAVENONEARTH.......BelindaCarlisle 9. (6) WHITNEY...............Whitney Houston 10.(7) FIRSTOFAMILLIONKISSES ..............x.....Fairground Attraction 1. (2) KINGOFROCKANDROLL Prefab Sprout 2. (1) DEUS Sykurmolarnir 3. (3) DROPTHEBOY Bros 4. (4) l'MGONNAGETYOU Eddie Raven 5. (8) STAYONTHESE ROADS A-ha 6. ( 5 ) KATLA KALDA Mosi frændi 7. (7) EVERYWHERE Fleetwood Mac 8. (11) TOBEORNOTTOBE Visitors 9. (10) ALFABETH STREET Prince 10. (12) (BORÐIÐ ÞÉR) ORMA FRÚ NORMA Megas 1. (7) l'M GONNAGETYOU Eddie Raven 2. (2) TOBEORNOTTOBE Visitors 3. (1) SOMWHERE DOWN THE CRAZY RIVER Robbie Robertson 4. (3) KING OF ROCK AND ROLL Prefab Sprout 5. (5) DEUS Sykurmolarnir 6. (4) KATLAKALDA Mosi frændi 7. (8) BEDS ARE BURNING MidnightOil 8. (10) (BORÐIÐ ÞÉR ORMA) FRÚ NORMA? Megas 9. (21) DON’TGO Hothouse Flowers 10. (9) JOELETAXI Vanessa Paradise Prefab Sprout - rokkkóngurinn sestur i hásætið. Bankinn rændur Megas - það er höfuðlausnin Bankarán er iöja sem fáir hafa lagt stund á hérlendis enda lítt arðbær sökum þess aö vonlaust er aö ætla sér að hlaupa úr landi meö silfrið; íslenska krónan er meira og minna verðlaus á erlendri grund. Einhverjir smákrimmar hafa þó gefiö sig að bankaránum en allir verið gómaðir utan einn sem spásseraði inn um bakdyr banka í Breið- holti hér um árið og stal hálfri milljón eða svo fyrir framan nefið á bankafólkinu. Hefur ekki til þessa manns spurst síðan; var hann þó mjög afkáralegur bæði í háttum og út- hti eftir lýsingum sjónarvotta að dæma. En ekki eru öll bankarán framin af glæpsamlegu innræti, þjóðin var upp- lýst um þaö nú á dögunum aö Seðlabankinn hefði í raun veriö rændur fleiri hundruö milljónum króna rétt fyrir fast- gengissigið um daginn. Ræningjamir voru hinir bankamir og aht kvað þetta vera samkvæmt lögum og reglum. Og eins og við er að búast hafa bankamir ekki léð máls á því aö skila ránsfengnum aftur til Seðlabankans og þar með þjóðarinnar; þeir nýttu sér bara ástandið og léku löglega á Seðlabankann og stjórnvöld í landinu. Er nema von að sauð- svartur almúginn standi og gapi yfir þessum „viðskiptum"? Meistari Megas hefur haldið innreið sína á topp DV-plötu- hstans og verður fróðlegt að fylgjast með því hve lengi hon- um tekst að halda sér þar. Hann er ahs ekki óhultur fyrir plötunum í næstu sætum, þó svo þær fahi eða standi í stað. Hins vegar held ég aö hann þurfl ekki að óttast nýju plötun- urnar í neðstu sætum hstans, þær ná að öllum líkindum ekki svo hátt. -SþS- Listi rásar tvö býður upp á óvænta hluti þessa vikuna; Eddie Raven tekur undir sig stórstökk og sest í toppsætið. Og eins og staðan er á hstanum að öðru leyti er ekki að sjá annað en að hann geti setið í efsta sætinu eina til tvær vikur í viðbót. Visitors eru reyndar á landinu um þessar mundir og gæti það haft eitthvað að segja fyrir framgang þeirra. Og það gildir hka á íslenska list- anum en þar lyfta gestirnir sér inn á topp tíu og fara vafalaust mun hærra í næstu viku. En tíð- indi gerast líka á toppnum; Syk- urmolarnir láta Prefab Sprout eftir toppsætið en að öðru leyti eru engar stórhræringar á hstan- um. Sömu sögu er að segja af toppi Lundúnahstans en í næstu viku eru fyrirsjáanlegar ein- hverjar breytingar á stöðu topp- laga. Og sama hlýtur aö gerast vestra. Hah & Oates, Rick Astley, Brenda Russell og Debbie Gibson bíða í röð eftir að fá að komast að. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.