Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1988. 13 dv_____________________________________________Lesendur Hvers vegna erum við ekki í útvalsdeildinni?: REYKJMJÍKURBORG Jlcuttovi Stodun, Ekki með gjald- gengan gjaldeyri Helgi Sigurðsson skrifar: Fyrir stuttu sá ég tímaritið „IMF Survey", sem gefið er út af Alþjóða- gjaldeyrissjóðnum og kemur út 23 sinnum á áci. Margt fróðlegt er í þessu riti, en það sem vakti mesta athygli mína var gengisskráning 46 ianda sem virðast vera nokkurs kon- ar „úrvalsdeild" þjóða heims. Þaö vakti furðu mína að ísland skyldi ekki vera þarna á blaði, þar sem búið er að telja þjóðinni trú um að við séum svo einstaklega ofarlega á blaði á nærri öllum sviðum, en er auðvitað ekki staðreynd, nema á sumum. Við erum t.d. mesta bókaþjóð heims, við lifum lengst allra, við höf- um tærasta loftið, við höfum fæsta glæpi, við erum duglegastir til vinnu (þegar yfirvinna er meðtalin) og viö erum sú þjóð sem tekur þátt í flestum alþjóðasamtökum. Viö erum með sendiráð á borð við stórþjóðirnar og margt annað mætti upp telja, þar sem við skörum fram úr samkvæmt skoðanakönnunum. Ekki má gleyma ljósunum á ökutækjunum allan sól- arhringinn, allt árið - í landi miðnæt- ursólarinnar! Rós í hnappagat sér- stöðunnar. Þá vaknar sú spurning hvað valdi því að eftir 44 ár sem sjálfstætt ríki er ekki tekiö mark á gjaldmiðli okkar ennþá? - Hefur þetta ekki verið nógu langur tími fyrir embættismenn og ríkisstjórnir til aö gera eitthvað í þessu máli, eöa höfum við verið svo ólánsamir að hafa ekki nógu „klára“ menn í fylkingarbrjósti til þess að skipa okkur á bekk meðal alvöru- þjóða með alvörugjaldmiðil? Með setu í hinum ýmsu alþjóða- samtökum og alþjóðaráðum verðum viö auðvitað að gefa skýrslur eins og aðrar þjóöir - Er það e.t.v ástæðan fyrir því að ekki er tekið mark á okkur, aö aðrar þjóðir sjá hvílíkt öngþveiti ríkir hér í peningamálum að meira að segja fjárhagsáætlun rík- isins stenst aldrei (sem er þó flestum alvöruþjóðum heilagt). Væri nú ekki verðugt verkefni fyr- ir þjóð okkar aö menn í lykilaöstöðu í peningamálum hér stefndu að því að koma okkur í úrvalsdeild þeirra þjóða sem hafa alvörugjaldmiðil? Það mætti stefna að þesu fyrir 50 ára af- mæli lýðveldisins. Með þessu mynd- um við sýna og sánna að „úrvals- þjóðin" getur farið eftir alþjóðaregl- um í þessum málum eins og öðrum. ARKITEKT Laus er til umsóknar staða arkitekts við borgarskipu- lag Reykjavíkur. Upplýsingar hjá forstöðumanni eða Bjarna Reynarssyni, símar 26102 og 27355. urwev Currency Units per SDR Aprll M.j Curréncy 27 28 20 2 3 4 5 Doutscha mark 2.31498 2.31112 2.30921 2.31906 231419 2.31562 2.31 Franch franc 785680 7 84419 7.84963 7.87968 7 86504 7 87304 7 87 Japanese yen 172.359 172511 172 771 Pound sterling 0 736655 0.736815 0.734503 0.737340 0.739061 0 73 U S dollar 1.37887 1.38175 1.38417 1.37941 1 37971 1.37761 1.37 Argentlne aualral 8.314590 8.428680 8 595700 8.664580 Australian dollar - 1.82414 1.82795 1 82488 1 81908 1 81088 1.78670 1.8C Austrlan schilllng 16.2789 16.2549 18.2294 16.3046 * 16 2751 16 2806 16 27 Ðahrain dinar 0.518455 0 519538 0 520448 0 518658 0 518771 0.517981 0 51 Bangladesh taka 43.4344 43.5251 43 6014 43 4514 43 4609 43 3947 43 46 Bolgian franc 48.4259 48 3267 48 3352 48 4140 48 4437 48 40 Brazilian cruzado 184479 186 909 189 265 190.179 191 890 103 265 195 2i Canadian dollar 1.69367 1.70135 1.70128 1.69819 1.70353 1.70190 1.7 C Colomblan peso . 394.122 395.388 396 509 395 587 396.129 395.953 397.0Í Danish krone 8.90267 890883 893375 8 92465 8 91520 8.01 Ecuadoran sucre Finnish markka 8.6'2237 • 5.52147 5 52145 5.53005 5 53126 5 52559 5 53 Guatemalanquetzal 1.37887 1.38175 1.38417 1.37941 1.37971 1.37761 1.37 Indian rupee 18.3059 183099 18 2524 18 2860 18 2916 10 30 Indonealan ruplah 2301.33 2306.14 2308 60 2302.24 230274 2300.61 2304.40 Iranlan rtal 02.3000 62.3000 92.3000 92.3000 92.3000 92.3000 02 30 Iraqi dlnar 0.428632 0 429527 0 430279 0428000 0 428893 0.428240 0 42 Irish pound 0.066778 0.864945 0.866243 0869193 0 867415 0 867349 0 86 llalian lira 1720 59 1717.14 1719 10 1725 02 172229 1723 80 1723 93 Kuwalli dlnar 0.377466 0.377964 0 378055 0378137 0 377686 037 Libyan dinar 0383929 0 383929 0 383929 0383929 0383929 0.383929 0 38 Malaysian rlngoU —^-^-3.55404 356049 3 56355 3 55689 3.55534 3 56 Maiiuse nra 0.441013 0 441327 0.441803 0 441991 0441804 0 441930 0 44 Mexican peso Nepalesa rupee 30.4730 30.5367 30.5902 30.4850 30.4916 307207 30.77 Nelherlands guilder 2.59779 2.59009. 2.59047 2.60019 2 59454 2.59748 2 5$ Norweglan krone 8.51176 0 51573 8.50849 853717 8 51557 8.50812 0.5C Omanl rlal 0.630176 0.531283 0.532213 0 530383 0.530498 0.529691 05: Pakistan rupee 24.3288 ’ 24.3796 24.4223 24 3383 24.3436 24.3066 24 3/ Portuguese escudo 189.237 189 037 188 971 189 589 189.325 189.533 109 5í Qatar rfyal 501909 5.02957 5.03838 5.02105 5 02214 5 01450 5 02 Saudl Arablan rlyaf 5.16387 5.17465 5.18372 5.16589 5.16701 5.15915 5.1f Smgapore dollar 2.78353 2.76765 2.77055 2.76494 2.76059 2 76 Soulh Afrlcan rand 296729 2.97010 2 98171 2 98522 2.99930 3 03111 3.06 Spanish peseta 152.874 152.869 152 688 152.637 153 230 152.96 Sri Lanka rupee 42 6726 42.7583 42.8331 42 7124 42 6508 42.71 Swedish krona 8.11396 8.10742 8 10639 8.11921 8 11752 8.10792 8 1C Swiss franc Trlnidad and Tobago 1.91801 1.91511 1.91915 1 93048 1.92608 1.93141 1.92 dollar 4 98565 4.99606 5 00481 4.90760 4 98869 4 98109 4.96 U A.E. dlrham Venezuelan bolfoar . 506183 5.07240 508129 5.06381 5 06492 5.05721 506 Úr „IMF Survey“ timaritinu. Gengisskráning samkvæmt SDR. íslands ekki getið. Látum fara vel um barnið og aukum öryggi þess um leið! HVÍTLAUKUR Lifskraftur sjálfrar náttúrunnar. Alveg lyktar- og bragðlaus. Mikilvægasta efnið I góðum hvltlauk heitir Allicln og llja Rogoff laukurinn inniheldur meira af þessu mikilvæga efni en nokkur annar hvltlaukur á markaðnum. Það er tryggt að í hverjum 100 gr séu 440 mcg af Alllcini. Hinn þekkti vfsindamaður á sviði hvltlauksrann- sókna, dr. Jerzy Lutomsky, álltur þennan hvitlauk bestan þvl hann er ekki unnlnn vlð upphitun eöa gerjun sem hann álftur að eyðl mikilvægustu efn- unum úr hvitlauknum. Fæst i apótekum, heilsubúðum, mörkuðum. Verð á mánaðarskammti aöeins kr. 360,- DREIFING: BIO SELEN UMB. SÍMI 76610 ROgOTF Hvitlok jé tabletter^^ Fyrsti tauþvottalégy bio-íva slær öllu við. Tauþvottalögur hefur á síðú á Islandi irum rutt sér til rúms bæði í Evrópu og Bandaríkjunum og nú kynnum við hann hér á landi. Bio-íva er • fljótandi þvottaefni fyrir þvottavélar / Jl • á svipuðu verði og þvottaduft • notað á sama hátt og þvottaduft • selt í i.l og 2 I brúsum • með ensýmum • • með 15% kynnincjarafsiætti • algjör nýjung á Islandi Bio-íva nær fullri virkni um leið og það blandast við þvottavatnið. Virkni þess er einstök á lægri hitastigum (40°-60°C). Bio-íva inniheldur m.a. ensým sem leysa auðveldlega upp erfiða bletti (svita, súkkulaði, eggjahvjtu, blóð, grasgrænu, olíuóhreinindi o.fl.). Með bio-íva er forþvottur því óþarfur. Þú sparar tíma með því að nota bio-íva (forþvottur er óþarfur) og þú færð iímandi og tandurhreinan þvott með bio-íva. Betri þvottur með bio-iva SÁPUýiERDIN Ronnsóknarstota FRIGG Lyngási 1 Garðabæ, simi 651822

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.