Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Blaðsíða 5
20 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1988. FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ -«--S8. 29 Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudag 5. júní 1988. Árbæjarkirkja. Guösþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Síð- asta guðsþjónusta fyrir sumarleyfi. Sr. Ami Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Daniel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Jónas Þórir. Sr. Bemharð- ur Guðmundsson messar. Ólafur Skúlason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sjó- mannadagsmessa. Sr. Ólafur Skúla- son vígslubiskup predikar. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Yfirmenn úr Landhelgisgæslunni lesa ritningarorð. Dómkórinn syng- ur. Organieikari Marteinn H. Frið- riksson. Sr. Hjalti Guömundsson. Mánudagur 6. júní. Kl. 11.30-12.00. Orgelleikur. Dómorganistinn flytur verk eftir Buxtehude, Brahms, Bach og Jón Nordal. Ath! Orgelleikur verður í kirkjunni á þessum tíma alla mánudaga í júní, júh og ágúst. Aðgangur ókeypis. Landakotsspítali. Kl, 10.45. Messa. Organisti Sigurður ísólfsson. Dómkirkjuprestamir. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Magnús Björn Bjömsson, prestur Kristilegs félags heilbrigðis- stétta. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur Guöm. Karl Ágústs- son. Organisti Guðný Margrét Magn- úsdóttir. Sjómenn sérstaklega boðnir velkomnir. Frikirkjan í Reykjavik. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Verölaun veitt fyrir góöa ástundun frá áramótum. Guö- spjalhö í myndum, smábamasöngv- ar og bamasálmar. Afmæhsbörn boöin sérstaklega velkomin. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja. Messa kl. 11. Organ- isti Ámi Arinbjarnarson. Sr. Hahdór Gröndal. Hallgrímskirkja. Messa og altaris- Iistahátíð: Norræn konkretlist Framlag listasafns íslands örlagateningurinn eftir Finn Jónsson, 1925. Sýningin Norræn konkrethst 1907-1960 verður opnuð í Listasafni íslands við opnun listahátíðar laug- ardaginn 4. júní kl. 14.00. Hún er framlag Listasafns íslands til hátíð- arinnar að þessu sinni. Listasafn íslands er beinn aðili að þessari sýningu og hefur staðið að undirbúningi hennar fyrir íslands hönd, en hún er samnorrænt verk- efni unnið að frumkvæði Norrænu listamiðstöðvarinnar í Sveaborg. Á sýningunni eru bæði málverk og höggmyndir. En hún er mjög metn- aðarfull tilraun til að sýna og skýra þetta ákveðna tímabil norrænnar nútímalistar frá 1907-1960. Meginá- hersla er lögð á sjötta áratuginn en um leið er leitast við aö útskýra uppmna og rætur konkretlistarinn- ar á Norðurlöndum. Þróunin var mjög misjöfn í hveiju Norðurlandanna fyrir sig og þessari hst var misjafnlega tekið. Það var einkum í Danmörku og Sviþjóð sem hún fékk jákvæðar undirtektir. í Noregi var það ekki fyrr en nýlega að modernistarnir uppgötvuðust. í Finnlandi vora það einungis tveir hstamenn sem héldu uppi einhverj- um konkretiskum merkjum. Á ís- landi varð konkretlistin mjög sterk á sjötta áratugnum undir áhrifum frá París. En þegar Finnur Jónsson kom heim og hélt sýningu á abstraktverk- um árið 1925 hér í Reykjavík fékk hún svo slæmar viðtökur að hann breytti gjörsamlega um stefnu. Frá íslandi eru verk eftir Finn Jónsson, Svavar Guðnason, Valtý Pétursson, Þorvald Skúlason, Karl Kvaran, Eirík Smith, Hjörleif Sig- urðsson og myndhöggvarana Ás- mund Sveinsson, Gerði Helgadóttur og Guðmund Benediktsson. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga kl. 11-22 til loka hstahá- tíðar hinn 19. júní. Eftir það verður opið kl. 11-17 fram til 31. júh. Á Listahátíð 1988 verður brugöiö ljósi á manninn í íslenskri myndlist og litið á hvernig íslenskir mynd- listarmenn hafa málaö og mótað, túlkaö og tjáð myndefnið „Maður- inn“ í mismunandi formgerðum og stíl. Sýningin, sem haldin veröur á Kjarvalsstöðum, verður opnuö sunnudaginn 5. júní kl. 14. Þegar byrjaö var að velja myndir á sýninguna kom fljótt í ljós að í raun er listasagan oftast lagskipt. Á þeim tíma, sem fram koma afger- andi breytingar f íslenskri mynd- hst og fígúran öölast meira rými um miöjan sjöunda áratuginn, voru einmitt nokkrir af eldri lista- mönnum þjóðarinnar á hátindi fer- ils síns sem fígúratífir listmálarar. Þetta voru listamenn eins og Jó- hannes Kjarval, Gunnlaugur Scheving og Jóhann Briem. Jafnframt voru vahn til sýningar verk eftir helstu listamenn sem haft hafa manninn að meginmynd- efni á tímabilinu 1965-1985. Með fáeinum verkum er reynt að sýna þróunina í list þeirra. Alls eru rúm- lega 130 verk eftir 47 listamenn. Sýningin stendur til 10. júh. Iistahátíð: Fjórar kynslóðir - málverkasýning í listasafni ASÍ í Listasafni ASÍ verður málverka- sýningin Fjórar kynslóðir opnuð á morgun, laugardaginn 4. júní. Sýn- ingin, sem er sjálfstætt framlag til Listahátiðar 1988, er jafnframt sum- arsýning safnsins. Á sýningunni eru um 60 málverk eftir á fjórða tug listamanna, sem spanna tímabihð frá fyrsta áratug aldarinnar fram á síðustu ár. Sýning- unni er ætlað að gefa gestum og gangandi hugmynd um helstu tíma- bil og strauma íslenskrar myndhst- arsögu. Frá frumherjunum Ásgrími Jónssyni, Jóni Stefánssyni, Kjarval og Júlíönu Sveinsdóttur til þeirrar kynslóðar sem í dag gerir garðinn frægan. Meðal annarra listamanna, sem eiga verk á sýningunni, eru Gunn- laugur Scheving, Jóhann Briem, Nína Tryggvadóttir, Valtýr Péturs- son, Tolli og Gunnar Örn Gunnars- son. Sýningin verður opin alla virka daga kl. 16-20 og helgar kl. 14-22. Henni lýkur 17. júlí. listahátíð: Mikill listviðburður - sýning á verkum Chagalls Laugardaginn 4. júní verður opnuð á vegum Listahátíðar í Reykjavík 1988 sýning á verkum hins heimsþekkta hstamanns, Marc Chagahs, í Listasafni íslands. Öll verkin á sýningunni eru fengin aö láni hjá dóttur listamannsins, Idu ChagaU. Hvar sem er i heiminum er sýn- ing á verkum Chagahs mikiU list- viðburður. Sýningin er ekki stór en hún gefur ágæta innsýn inn í hinn fjölbreytilega heim listar hans. Listaverkin eru frá tímabU- inu 1916-1960. Marc ChagaU var af gyðingaætt- um, fæddur í Vitebsk í Rússlandi árið 1887. Hann hóf listnám 1 heimalandi sínu en hélt síðan th Parísar þar sem hann varð fyrir miklum áhrifiun frá frönskum hstamönnum. Chagall lést í Frakklandi áriö 1985 á 98. aldurs- ári. í Ust sinni er ChagaU fyrst og fremst sögumaður, og það er hinn fjölbreytilegi heimur Bibhunnar og hringleikahússins sem hefur verið honum endalaus uppspretta hug- mynda. Sýningin verður opin alla daga nema mánudaga kl. 11-22 fram tU loka listahátíðar þann 19. júní. Eft- ir að listahátíð lýkur veröur sýn- ingin opin sömu daga frá kl. 11-17. Hún stendur til 14. ágúst. Hafnargallerí: Málverk og grafík Tryggvi Þórhallsson og Magnús S. Guðmundsson opna sýningu á mál- verkum og grafík í Hafnargalleríi í dag, 3. júní. Hafnargallerí er í Hafn- arstræti númer 4. Sýningin verður opin á verslunartíma og stendur til 11. þessa mánaðar. Nýhöfn: Sýningáolíu- málverkum Guðrún Kristjánsdóttir opnar mál- verkasýningu í Nýhöfn, Hafnar- stræti 18, laugardaginn 4. júní kl. 14.00. Á sýningunni verða olíumál- verk unnin á síðustu tveim árum. Guðrún er fædd í Reykjavík árið 1950. Hún stundaði nám við Mynd- listaskóla Reykjavíkur og Ecole des Beaux-Arts í Aix-en-Provence í Suö- ur-Frakklandi. Fyrstu sýningu sína hélt Guðrún áriö 1986. Þetta er fjórða einkasýning hennar. Auk þess hefur hún tekið þátt í samsýningum. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga frá kl. 10-18 og um helgar frá kl. 14-18. Henni lýkur 19. júní. Sölu-gallerí með myndum eftir látna og lifandi listamenn. Gallerí Guðmundar frá Miðdal Gaherí Guömundar frá Miðdal verður opnað í dag, föstudaginn 3. júní, kl. 14, í vinnustofu Guðmundar heitins að Skólavörðustíg 43. Aö rekstri gaherísins stendur sonur hans, Yngvi Guðmundsson. Ætlunin er að reka sölu-gaherí með myndum eftir látna og lifandi hsta- menn. Th að byija með verða til sýn- is og sölu landslagsmyndir, aðallega vatnslitamyndir, eftir Guðmund frá Miðdal, Hauk Clausen, Magnús Heimi Gíslason, Guðmund Karl Sæ- mundsson, Jörund Pálsson og fleiri. Einnig er í undirbúningi sýning á bestu verkum Guðmundar frá Miö- dal. í framhaldi af því munu verða th sölu málmsteypur af skúlptúr- verkum Guömundar. Gaherí Guðmundar frá Miðdal er opið daglega frá 14-18. ganga kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Tóm- as Sveinsson. Organisti Orthulf Prunner. Nauðungaruppboð Eftir kröfu ýmissa lögmanna verða eftirtaldar bifreiðar og lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði sem fram fer í porti Skiptingar sf„ Vesturbraut 34, Keflavík, föstudaginn 10. júní 1988 kl. 16.00. G-344 G-24031 G-24849 I-690 J-179 M-3186 R-11467 R-37046 R-55955 R-65520 R-68265 U-4442 X-1640 X-4075 - 0-283 Ö-443 0-496 Ö-560 0-667 0-681 Ö-904 0-1138 0-1259 0-1287 0-1292 Ö-1455 0-1524 0-1606 0-1698 0-1727 Ö-1788 0-1860 0-1970 Ö-2050 Ö-2099 Ö-2105 0-2143 0-2357 0-2439 0-2738 Ö-2753 0-2938 Ö-3056 0-3136 0-3139 Ö-3217 0-3273 0-3279 Ö-3507 Ö-3706 Ö-3707 0-3863 0-3965 0-3997 Ö-4016 Ö-4079 0-4103 Ö-4206 Ö-4209 0-4492 Ö-4497 0-4525 0-4532 0-4561 0-4589 Ö-4610 0-4648 Ö-4809 0-4811 0-4852 Ö-4878 Ö-4900 0-4934 0-4965 0-4985 Ö-5053 Ö-5059 Ö-5073 Ö-5082 Ö-5087 Ö-5095 0-5163 0-5288 Ö-5308 0-5371 Ö-6439 0-5485 0-5674 0-5680 0-5742 Ö-5753 0-5763 0-5791 Ö-5803 Ö-5920 0-5989 Ö-6007 Ö-6009 Ö-6025 Ö-6042 Ö-6055 Ö-6072 Ö-6086 0-6112 0-6161 Ö-6512 Ö-670O 0-6749 0-6772 0-6957 Ö-7009 Ö-7054 0-7118 0-7221 0-7449 Ö-7450 Ö-7480 0-7551 0-7552 0-7553 Ö-7573 0-7717 0-7759 0-7886 0-7975 Ö-8007 Ö-8022 Ö-8025 Ö-8095 0-8498 Ö-8556 0-8581 0-8772 0-8778 Ö-9033 Ö-9042 Ö-9075 Ö-9086 0-9094 Ö-9095 0-9165 0-9178 Ö-9206 0-9221 0-9318 Ö-9402 Ö-9406 0-9539 0-9674 0-9771 Ö-9870 0-9941 0-9961 Ö-10044 0-10087 0-10093 0-10289 0-10461 0-10477 0-10493 0-10579 0-11516 0-10636 Þ-932 0-10834 0-10995 0-11249 Sjónvörp, hljómflutningstæki, videotæki, þvottavél og sófasett. Uppboðshaldarinn í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu Hjallaprestakall í Kópavogi. Guös- þjónusta kl. 11 í messuheimili Hjalla- sóknar í Digranesskóla Sr. Ólafur Jóhannsson messar. Sóknarnefndin. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árdegis. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta á sjómanna- degi kl. 11. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefáns- son. Kór kirkjunnar syngur. Þú sem átt mann, fóður eða afa á sjó, fel þá og störf þeirra Guði í bæn. Heitt á könnunni eftir athöfn. Sóknarnefnd- in. Laugarneskirkja. Laugardagur: Guðsþjónusta í Hátúni 10 b, 9. hæð, kl. 11. Sunnudagur: Messa kl. 11. Altarisganga. Sóknarprestur. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sig- urður Pálsson cand. theol. predikar. Jóhanna Möller syngur einsöng. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mið- vikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fimmtudagur: Opið hús fyrir aldr- aða kl. 13-17. Seljakirkja. Guðsþjónusta er í Selja- hhö laugardag kl. 11.00 árdegis. Guðsþjónusta er í Seljakirkju sunnu- dag kl. 11. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja. Messa kl. 11. Sr. Solveig Lára kveður söfnuðinn fyrir orlof sitt og þjónar fyrir altari. Sr. Guðmundur Om Ragnarsson pre- dikar. Organisti Sighvatur Jónasson. Sóknamefndin. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Guðsþjón- usta kl. 14. Aðalsafnaðarfundur hefst að lokinni guðsþjónustu. Einar Eyj- ólfsson. Hafnarijarðarkirkja. Guðsþjónusta á sjómannadag kl. ll árdegis. Organ- isti Helgi Bragason. Ath. breytingu á guðsþjónustutíma. Sr. Gunnþór Ingason. Þingvallakirkja Lesmessa og predikun á sunnudag kl. 14. Tilkyruúngar Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík Munið útimarkaðinn fyrir utan kirkjuna í dag. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardag- inn 4. júní. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Samvera, súrefni og hreyfmg. Takið þátt í bæjarröltinu á fógrum sum- armorgni. Nýlagað molakaffi. Flóamarkaður Uppeldis- og meðferðarheimilið, Sól- heimum 7, Reykjavík, er heimili fyrir unglinga á aldrinum 12-16 ára sem þurfa á aðstoð að halda. Heimilið, sem er deild innan Unglingaheimilis ríkisins, tók til starfa 1. sept. 1985 og getur vistað allt að sjö unglinga. Á heimilinu er lögð mikil áhersla á tómstundastarf og skipa feröa- lög, bæði innanlands og utan, stóran sess í þvi starfi. í sumar er fyrirhugað ferða- lag til Þýskalands og er nú unnið að fjár- öflun til þeirrar ferðar. Einn þáttur í fjár- öfluninni er hinn árlegi flóamarkaður, sem haldinn verður nk. sunnudag, 5. júní, frá kl. 15-19 í safnaðarheimili Langholts- kirkju. Þar verða til sölu ódýr fót og munir, einnig verður uppboð á húsgögn- um, tombóla og grænmetis- og blóma- markaður. Skrifstofa Geðhjálpar tilkynnir að frá 1. júní verður skrifstofan og félags- miðstöðin lokuð mánuðina júní, júlí og ágúst. Leikjanámskeið fyrir börn Leikjanámskeið KFUM og KFUK í Reykjavík fara senn að byrja. Fyrsta námskeiðið hefst 6. júní, en hin tvö sem starfrækf verða hefjast 20. júni og 4. júlí. Námskeiðin eru fyrir 6-10 ára börn og verða mgð liku sniði og undanfarin sum- ur. Hvert námskeið stendur í tvær vikur. Bömin koma á staðinn kl. 10 f.h. og fara heim kl. 16 síðdegis. Dagskrá námskeið- anna er fjölbreytt. Farið er í íþróttir, leiki og skoðunarferðir. Börnin fá að mála, teikna, vefa og baka. Þá fá þau biblíu- fræðslu við sitt hæfi og ýmiss konar verk- efni að fást við. Námskeiðin eru haldin í félagsheimili KFUM og KFUK við Holta- veg (gegnt Langholtsskóla). Innritun er þegar hafin en nánari upplýsingar fást á skrifstofu KFUM og KFUK að Atmanns- stíg 2b. Happdrætti Vorhappdrætti Tónlistarsambands Alþýðu1988 Dregið hefur verið í vorhappdrætti Tón- listarsambands Alþýöu 1988. Eftirtahn númer komu upp. 1. Flugferð fyrir einn til Lúxemborgar með Flugleiðum, nr. 438 og nr. 210. Geislaspilarar frá Nesco, nr. 1148, 610, 1426 og 372. Vinninga ber að vitja sem fyrst að Hjallabraut 39, 1 hæð til vinstri, Hafnarfirði (Torfi). Allar nán- ari upplýsingar eru veittar í síma 51801. Leikhús Þíbyljuleikhúsið sýnir Gulur/rauður/grænn og blár í kjallara Hlaðvarpans laugardaginn 4.júní kl. 16, sunnudaginn 5. júní kl. 16 og mánu- daginn 6. júni kl. 20.30. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Hamlet í kvöld kl. 20. Sildin er komin, síðustu sýningar laug- ardags- og sunnudagskvöld kl. 20. Þar sem Djöflacyjan rís, allra síðasta sýning í kvöld kl. 20. Þjóðleikhúsið sýnir Vesalingana á laugardags- og sunnudagskvöld. Allra siðustu sýningar. Leikfélag Akureyrar sýnir Fiðlarann á þakinu í kvöld, laugar- dags- og sunnudagskvöld kl. 20.30. Tapað fundið Hjól fannst á Iðnskólaplaninu Blátt 10 gira Supería reiðhjól fannst á Iðnskólaplaninu. Upplýsingar í síma 15842 eöa 12056 eftir kl. 17. Gleraugu töpuðust Miðvikudaginn 18. maí sl. töpuðust svört gleraugu, kisulaga, á leið úr miðbænum að Kaplaskjólsvegi. Finnandi vinsamleg- ast haíi samband í síma 26517 eða 22925. Tórúeikar Kvartett MK með tónleika á Hótel Borg Kvartett MK heldur tónleika á Hótel Borg laugardaginn 6. júní. Flutt verða erlend og íslensk lög í nýjum og ferskum útsetn- ingum þar sem raddir fara meö aöal- hlutverkið. Kvartettinn hefur sérhæft sig í þétthljóma (close harmony) raddsetn- ingum hvort sem um er að ræða söng með eða án undirleiks. Þetta verða lík- lega síðustu tónleikar kvartettsins, sem hefur starfað samfleytt í sex ár, komið fram víðs vegar og haldið sjálfstæða tón- leika nokkrum sinnum. Kvartettinn skipa þau Þuríður Jónsdóttir, Guörún Gunnarsdóttir, Hjörleifur Hjartarson og Þór Ásgeirsson. Ári Einarsson, sem hefur starfað með kvartettinum frá upphafi, hefur haft veg og vanda af flestum útsetn- ingum. Undirleik annast hljómsveit und- ir stjóm Ara Einarssonar en hana skipa: Birgir Bragason, bassi, Mattias Hem- stokk, trommur, Kjartan Valdimarsson, píanó og Ari Einarsson, gítar. Ríkharður Órn Pálsson og Skarphéðinn Hjartarson eiga útsetningar nokkurra laganna. Tón- leikarnir hefjast kl. 22. Ferðalög Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 5. júní: kl. 10 Stapafell - Sandfellshæð - Sýr- fell. Ekið suður á Miönesheiði og eftir slóð sem hggur að StapafeUi en þar hefst gangan. Síðan verður gengið um Sand- fellshæð að Sýrfelli sem er skammt frá saltverksmiðjunni á Reykjanesi. Þetta er forvitnileg gönguleiö á sléttlendi en í lengra lagi. Verð kr. 1.000. Kl. 13 Háleyjarbunga - Reykjanes. Hál- eyjarbunga er austan Skálafells á Reykja- nesi, hraunskjöldur með reglulegum gíg í kolh. Létt gönguferð. Verð kr. 800. Brott- fór frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Laugardaginn 11. júní kl. 09 verður farin dagsferð um söguslóð- ir Njálu. Útivistarferðir Helgarferðir 3.-5. júni Eyjafjallajökull - Seljavallalaug. Geng- ið úr Þórsmörk yfir jökulinn að Selja- vahalaug. Góð jöklaferð. Þörsmörk - Goðaland. Gönguferðir um Mörkina við allra hæfi. Gist í Útivistar- skálunum Básum í báðum ferðunum. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstof- unni, Grófmni 1, símar 14606 og 23732. Dagsferðir sunnudaginn 5. júní kl. 10.30. Þjóðleiðin til Þingvalla, 3. ferð. Miðdalur - Mosfellsheiði - Vilborgar- kelda. Nú er genginn stærsti og skemmti- legasti hluti leiðarinnar. Verð 800 kr. Kl. 13 Þingvellir - Skógarkotsvegur - Gjábakki. Gengið um gamla þjóðleið á Þingvöhum sem fáir þekkja. Verð 900 kr. Kvöldferð að Tröllafossi 8. júní kl. 20. Brottfór frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst. Sýningar Árbæjarsafn Árbæjarsafn er opið eftir samkomulagi. Simi 84412. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Safnið er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Bókakaffi, Garðastræti 17. Ólafur Engilbertsson sýnir tölvugrafísk- ar Ijósmyndir. AUar Ijósmyndimar á þessari sýningu voru unnar með teikni- forritinu Lumena frá Time Arts í Kali- fomiu sl. sumar. Bókakafii verður opið í sumar virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-22 og sunnudaga kl. 14-22. Grafík Gallerí Borg, Austurstræti 10 í glug:ga grafík-gaUerísins stendur nú yfir kynning á grafíkmyndum eftir Hörpu Bjömsdóttur og keramikverkum eftir Daða Harðarson. Auk þess er tíl sölu úrval grafíkmynda eftir fjölda Usta- manna. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 Gunnar Kristinsson sýnir ohumyndir. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10-18 og um helgar frá kl. 14-18. Henni lýkur þriðjudaginn 7. júní. Gallerí Gangskör Opið þriðjudaga tU föstudaga kl. 12-18. Gallerí Grjót, Skólavörðustíg 4a PáU Guðmundsson frá Húsafelh opnar höggmyndasýningu í dag. Myndimar em aUar höggnar í rautt og blátt gijót sem finnst í bæjargilinu á Húsafelh. Páll hefur haldið 120 einkasýningar, 8 á íslandi og 2 í Þýskalandi. Sýningin stendur yfir tíl 12. júní og er opin virka daga kl. 12-18 og um helgar kl. 14-18. Gallerí List, Skipholti 50b Sýningu Hjördisar Frímann hefur veriö framlengt tU sunnudagsins 5. júní. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 10-18, laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. í gaUeríinu em einnig tU sölu og sýnis ýmis hstaverk. Gallerí Langbrók, Bókhlöðustig 2, textUgaUerí. Opið þriðjudaga tU fóstu- daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. Gallerí Nes, Nýjabæ v/Eiðistorg Opnaður hefur verið nýr sýningarsalur, Gallerí Nes, í verslunarhúsnæði Nýja- bæjar við Eiðistorg, III. hæð. Opið er virka daga kl. 16-19 og laugardaga og sunnudaga kl. 13-16. Gallerí Svart á hvítu Þar stendur yfir sýning á'verkum Jó- hanns EyfeUs. Sýningin er hluti af dag- skrá hstahátiðar 1988. Opið er aUa daga nema mánudaga kl. 14-18 og stendur hún tU 15. júní. Gallerí & Publications, Vesturgötu 20, í kvöld kl. 18 opnar Kees Wisser skúlptúr- sýningu á nýjum verkum. Sýningin stendur í þijár vikur og opnunartimi samkvæmt samkomulagi í sima 24529. Hafnargallerí, hafnarstræti 4, í dag opna þeir Tryggvi ÞórhaUsson og Magnús S. Guðmundsson sýningu á mál- verkum og grafík. Sýningin er opin á verslunartima og stendur tfi 11. júni. Katel, Laugavegi29, í júnímánuði verður sölusýning á plaköt- um og eftirprentunum eftir ChagaU í nýjum sal sem opnaður hefur verið að Laugavegi 29 (Brynju-porti). Opið er virka daga kl. 10-18. Kjarvalsstaðir við Miklatún Sýningin „Maðurinn í forgrunni" verður opnuð á sunnudaginn kl. 14. Sýningin sem er í tengslum við Listahátíð sýnir verk eftir helstu listamenn, sem haft hafa manninn að að meginmyndefni sínu á þessu timabih, og með fáeinum verkum reynt að sýna þróunina í Ust þeirra. AUs eru rúmlega 130 verk eftir 47 Ustamenn. Sýningin stendur tU 10. júh. Listasafn ASÍ, Grensásvegi 16, Laugardaginn 4. júní verður opnuð mál- verkasýningin „Fjórar kynslóðir". Sýn- ingin, sem er sjálfstætt framlag th Usta- hátiðar 1988, er jafnframt sumarsýning safnsins. Á sýningunni eru um 60 mál- verk eftir á fjórða tug Ustamanna, sem spanna timabihð frá fyrsta áratug þessar- ar aldar fram á síðustu ár. Sýningin verð- ur opin aUa virka daga kl. 16-20 og um helgar kl. 14-22. Henni lýkur 17. júh. BREMSUKLOSSAR HJORULIDIR AUKALJÓS BÚKKAR TJAKKAR HOGGDEYFAR I URVALI VARAHLUTAVERSLUNIN SPEGLAR á fólksbíla og jeppa. Krómaðir og svartir. ORYGGISBELTI KERTI VARAHLUTIR AUKAHLUTIR HJÓLKOPPAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.