Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Blaðsíða 1
Iistahátíð í - umfangsmikil og fjölbreytileg Eins og flestum er sjálfsagt kunn- ugt hefst listahátíð í Reykjavík nú um helgina. Setning listahátíðar fer fram í Listasafni íslands á morgun, laugardaginn 4. júní, kl. 14.00. Á sama tíma verður sýning á verkum Marc Chagall opnuð. Fjölbreytt dagskrá Að þessu sinni er Listahátíð mjög umfangsmikil og fjölbreytileg. Til marks um það má nefna að sjö myndlistarsýningar verða í gangi. Ennfremur verður handrita- og bókasýning og sýning á byggingar- list í Berlín. Tónleikar og leiksýningar Þrettán tónleikar verða á hátíð- inni, íjórar brúðtdeiksýningar, auk sýninga Brúðubílsins. Af tónleik- um, sem fram fara nú um helgina, má nefna Pólska sálumessu eftir Penderecki í flutningi Fílharmón- íuhljómsveitarinnar frá Poznan og Fílharmóníukórsins frá Varsjá. Höfundur stjórnar. Þjóðleikhúsið frumsýnir verkið Marmara eftir Guðmund Kamban og látbragðs- leikarinn Yves Lebreton sýnir verkið Ef ég væri þú. Ballett og fyrirlestrar íslenski dansflokkurinn sýnir verðlaunaballettinn Af mönnum. Og Black Ballett Jazz hópurinn frá Bandaríkjunum sýnir sögu svert- ingjadansa í 200 ár. Auk þess verða fluttir fyrirlestrar um myndlist, byggingarlist og bókmenntir. Má þar sem dæmi nefna að Göran Tunström verður með fyrirlestur og upplestur úr eigin verkum í Norræna húsinu. Þijár stuttar kvikmyndir, sem gerðar voru eftir verðlaunahandritum Listahátíðar, verða frumsýndar. Miðasala hafin Miðasala á atriði listahátíðar hófst síðastliðinn þriðjudag. Er fólk hvatt til að kynna sér dagskrána og tryggja sér miða tímanlega, þar sem tónleikar vinsælla tónlistar- manna eins og Cohens, franska djassfiðlusnillingsins Stephane Verkið Ferðalag eftir Borghildi Óskarsdóttur er merki Listahátíðar að þessu sinni. Grappelli og einleikstónleikar einu sinni og búast má við að færri Vladimirs Ashkenazy verða aðeins komist að en vilja. Sjómannadagur- inn 50 ára ™ mdr§t 3.Ó §crdst 1 tilcfin dfmðclisms Á þessu ári er haldið upp á sjó- Dagskráin í Reykjavík skipa inn á Rauðuvík við Reykja- mannadaginn í fimmtugasta sinn í dag, fóstudaginn 3. júní, mun vík. Síðan mun vera hátíðarsam- víðsvegarumlandið.Einsognærri forseti íslands, frú Vigdís Finn- koma í Laugarásbíói. má geta er dagskráin óvepjuflöl- bogadóttir, heimsækja Hraöiistu í Á laugardag fer fram forkeppni í breytt í tilefhi afmælisins og af Reykjavík. Að því búnu mun for- kappróðri í Reykjavíkurhöfn. Síð- nógu að taka. setinn fylgjast með siglingu segl- an verður aðaldagskráin á sjálfan sjómannadaginn, sunnudaginn 5. júní. Hefst hún á því aö nýr minnis- varði um óþekkta sjómanninn verður vígður i Fossvogskirkju- garði. ; Minningarguðsþjónusta hefst í Dómkirkjunni kl. 11.00 þar sem biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, predikar. Messunni verður útvarpað beint á rás 1. Úti- hátíðarhöld fara fram í Reykjavík- urhöfn. Þar verður meðal annars á dagskrá baujurall á vegum Snar- fara og Siglingasambands íslands og skemmtisigling iýrir aimenning um Sundin. 50 ára afmælishátíð sjómannadagsins lýkur með hófl á : Hótel íslandi á sunnudagskvöld. Akureyri Á Akureyri hefst dagskrá sjó- mannadagsins á laugardag með kappróðri klukkan 15.00. Á sunnu- dag verða hátíðarguðsþjónustur í Akureyrarkirkju og Glerárkirkju sem hefjast kl. 11. Aðaldagskráin hefst síöan kl. 13.30 við sundlaug bæjarins. Lúðrasveit leikur, ræður verða fluttar og sjómenn heiðraðir., Að því búnu verður keppt í stakka- sundi, bjorgunarsundi, roiptogi og koddaslag. Kvennadeild Slysavarnafélagsins stendur fyrir kaffisölu í Hótel KEA og verðúr það væntanlega stór- veisla þvi konurmir hafa staðið i mikluin kokubakstri að undanf- Sjómannadagshátiðarhöld eru yfirleitt fjörugar uppákomur. örnu. — Maður- inn í for- grunni - sjá bls. 29 ísland við nánari athugun - sjá bls. 19 Málfríð- ar-þing - sjá bls. 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.