Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1988, Blaðsíða 30
42 MÁNUDAGUR 20. JÚNÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnæði í boði Til leigu rúmgott herbergi. Rúmgott og bjart herbergi til leigu. Sérinngangur og aðgangur að snyrtingu. Tilboð sendist DV, merkt „Herbergi 1414“. Til leigu 4 herbergja ibúð í Kópavogi, leigist frá 1. ágúst í 1 'A til 2 ár. Fyrir- framgr. Tilboð sendist DV, merkt „T- 9349“. Gistiheimilið, Mjóuhlíð 2, sími 24030. Stór 3ja herb. ibúð i Hlíðunum til leigu strax. Tilboð sendist DV fyrir 25. júní, merkt „X 9368“. 3-5 herb. íbúð (raðhús) í Vogahverfinu Rvk, leigutími ca 15-18 mán., fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 91-17973. ^ Leiguskipti. Óska eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík í skiptum fyrir 5 herb. hæð á Akranesi. Uppl. í síma 93-12595. Ný 2ja herb. ibúð til leigu frá 1. júlí, leigist í 1 ár. Tilboð sendist DV, merkt „Árbæjarhverfi 9346“. Til leigu 2 samllggjandi herbergi með baði á annarri hæð við Laugaveg. Uppl. í síma 73676 e. kl. 20. Til leigu stór 2ja herb. ibúð. Tilboð með upplýsingum sendist DV, merkt „góð- ur staður 9364“. Einbýlishús til leigu á Blönduósi frá 1. júlí. Uppl. í síma 91-20532 á kvöldin. ■ Húsnæði óskast „Kaskótryggðir" stúdentar. Húsnæðis- miðlun stúdenta er tekin til starfa og — býður mun betri þjónustu en áður. Fjöldi húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá miðluninni og heita þeir allir skilvísum greiðslum og góðri um- gengni. Allir leigjendur á vegum miðl- unarinnar eru tryggðir, þ. e. húseig- endur fá bætt bótaskylt tjón er þeir kynnu að verða fyrir af völdum leigj- enda. Skráning húsnæðis og leigjenda er í síma 621080 eða 621081. Óska eftir einstaklingsíbúð (2-3 herb.) til lengri eða skemmri tíma eftir ca 1- 2 mánuði, greiðslugeta allt að 30 þús. á mán. og einhver fyrirfram- greiðsla. Hafið samband við auglþj. „ DV í síma 27022. H-9366. * » __________________________________ íþróttafélagið Gerpla Kópavogi óskar eftir að taka á leigu 3 4 herb. íbúð fyrir erlendan þjálfara. Æskileg stað- setning í austurbæ Kópavogs eða í Breiðholti. Uppl. í símum 75278 og 74925. Ekkja um fimmtugt óskar eftir einstakl- ingsíbúð á leigu eða herb. með eldun- araðstöðu, helst í Kópavogi (aust- urbæ), heimilishjálp kemur vel til greina. Sími 16973. Ungt par i námi óskar eftir 2 herbergja eða einstaklingsíbúð til leigu á Stór- Reykjavíkursvæðinu frá ágúst/sept. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 94-4784. Ungt par með 2 ára telpu óskar eftir 2- 3 herb. íbúð til leigu frá 1. júlí, er reglusamt og heitir góðri umgengni jtog virðingu fyrir eigninni. Uppl. í síma 19072 eftir kl. 18. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja herb. eða einstaklingsíbúð til leigu eða herb. með snyrti- og eldunarað- stöðu á höfuðborgarsvæðinu frá ágúst eða sept. S. 93-61359 eftir kl. 19. 2-3 herb. ibúó óskast, tvennt í heimili. Algjör reglusemi og skilvísar greiðsl- ur. Sími 91-18144 milli kl. 18 og 23 í kvöld. Einhleypa reglusama konu í öruggri vinnu vantar íbúð á leigu fyrir 15. júlí nk. Uppl. í síma 91-73576 eftir kl. 19. Ekkju með tvö uppkomin börn vantar 2ja-3ja herb. íbúð til leigu fljótlega, skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-688296. Erum i húsnæöisvandræóum. Óskum eftir 2-i herb. íbúð sem allra fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið, fyrirfrgr. Uppl. í síma 15114. Halló. Okkur bráðvantar íbúð frá 1. sept. Ef þú átt íbúð, sem þú vilt leigja, vinsaml. hringdu þá í síma 91-670061 á kvöldin eða s. 94-2596 eftir þriðjud. HJón með 2 böm óska eftir íbúð til leigu frá 1. júlí, erum reglusöm, örugg- ar mánaðargreiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 97-58862 eða 97-58852. Leigusklpti. Óskum eftir 2ja -3ja herb. íbúð í Reykjavík í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Vestmanneyjum, leigutími a.m.k. 1 ár. S. 91-78351 ekl. 19. Par með 1 bam og annað á leiðinni óskar eftir rúmgóðri íbúð, algjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-77339 á kvöldin. Ungt par með eitt barn óskar eftir íbúð á leigu hið fyrsta. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 91-12562. Ungt par óskar efUr 2-3 herbergja íbúð. Erum reglusöm, öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 92-68772. Par með 2 böm óskar eftir 3-4 herb. íbúð frá 1. júlí, reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91- 672452 og 72550. Par með eitt barn óskar eftir 3-5 herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 93-41362. Óska eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst, einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 25824 eftir kl. 17. Snyrtifræöingur utan af landi óskar eft- ir íbúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið og fyrirframgreiðsla í boð. Uppl. í síma 671337. Stúlka óskar eftir 1-2 herb. íbúð eða einstaklingsherbergi strax. Vinsam- legast hafið samband í síma 621069 fyrir kl. 12 á daginn. Tvo háskólanema bráðvantar íbúð í nafla borgarinnar. Hafið samb. við Guðrúnu Eysteins í s. 91-15199 (til kl. 18) annars 686482, eða Eyjólf í s. 42724. Ung hjón, læknir og kennari, með 1 barn óska eftir 3-4 herbergja íbúð til til leigu, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-50181 á kvöldin. Ung kona óskar eftir herbergi til leigu eða 2ja herb. íbúð (yrðum þá tvær), sem fyrst og til júlíloka. Sími 685756 e.kl. 19.30. Gerður. Ungt, reglusamt parutan af landi með 1 bam óskar eftir íbúð til leigu, fyrir- framgr. Frekari upplýsingar í síma 91-613536. Góöur leigjandi. Rúmgóð 3ja herb. íbúð óskast. Reglusamur, meðmæli ef ósk- að er. Uppl. í síma 23623 eftir kl. 19. Ungan mann vantar herbergi nálægt matvörubúð sem selur tilbúinn mat (soðinn). Uppl. í síma 16631. ■ Atvinnuhúsnæói Hárgreiðslustofa. Til leigu er húsnæði við Grensásveg sem hentar mjög vel fyrir ofangreinda eða aðra hliðstæða starfsemi. Uppl. í síma 91-31988. Óska eftir rúmgóðum bílskúr, ekki til bílaviðgerða. Uppl. í síma 91-71824 á kvöldin. Óska eftir stórum bílskúr eða iðnaðar- húsnæði, ca 60-80 fm, undir bónstöð fyrir 1. júlí. Uppl. í síma 652544. Til leigu 80 og 100 fm atvinnuhúsnæði hentugt fyrir heildsölu eða léttan iðn- að. Uppl. í síma 91-53735. Til leigu nú þegar húsnæði með tækj- um fyrir hárgreiðslu- eða rakarastofu. Uppl. í síma 91-18955 og 77118. ■ Atvinna í boði Þvottamaður - Framtíðarvinna. Óskum eftir að ráða röskan og samviskusam- an mann við þvotta- og hreinsivélar, æskilegur aldur 25-45 ára, góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl. hjá starfsmannastjóra. Fönn hf., Skeifunni 11, Rvík. Okkur vantar starfskraft til aðstoðar í eldhúsi o.fl., ekki yngri en 19 ára, góð laun í boði, góð vinnuskilyrði. Úppl. gefur Kjartan á veitingahúsinu Svörtu pönnunni við Tryggvagötu í dag og næstu daga. Náttúrulækningabúðin. Afgreiðslu- stúlka óskast til starfa í verslun okkar að Laugavegi 25. Uppl. á skrifstof- unni, Laugavegi 25, gengið gegnum verslunina. Aðstoðarkokkur óskast í eldhús, helst vanur, þarf að geta byrjað strax. Upp- lýsingar á staðnum. Veitingahúsið Álex v/Hlemm, sími 91-28125. Bílaþjónusta óskar að ráða starfsmann nú þegar. Þarf að hafa þekkingu á bílaviðgerðum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9344. Hafnarfjöröur - bílstjóri. Meiraprófs- bílstjóri óskast til starfa sem fyrst, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9354. Óska eftlr aö ráðavanan veghefils- stjóra, þarf að hafa réttindi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9350. Óska eftir aö ráðavanan vélamann á borvagn, vanan sprengingum, þarf að hafa sprengiréttindi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9351. Óskum eftir bifvélavirkja og rafeinda- virkja. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. hjá Hraðþjónustunni sf., Bíldshöfða 14, sími 91-674070. Starfskraftur óskast til ræstingar og í mötuneyti, til afleysinga, verður að geta hafið störf strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9372. Verktakafyrirtæki óskar að ráða tækni- fræðing, vanan gatnagerð. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 9374._________________________________ Við óskum eftlr starfsfólki í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. á staðnum eftir kl. 17 mánudag. Kjúklingastaðurinn, Hjallahrauni 15, Hafharfirði. Vistheimilið Bjarg á Seltjarnarnesi vantar starfskraft til heimilisstarfa. Uppl. gefur hjúkrunarfræðingur í s. 612090 milli kl. 16 og 19 virka daga. Vélstjóra eða vélavörð og stýrimann vantar á 52 tonna bát frá Snæfells- nesi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9357. 15 ára starfskraftur óskast út á land í sumar í létta vinnu. Uppl. í síma 95-7110. Gröfumenn óskast á hjólagröfu og traktorsgröfu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9373. Heimilishjálp óskast á Kóngsbakka tvisvar í viku, 3 tímar í senn, jafnvel meira. Uppl. í síma 91-73540 eftir kl. 18. Heimilishjálp óskast til að þrífa ein- býlishús tvisvar í mánuði. Uppl. í síma 71772 e. kl. 17. Ráöskona óskast til að sjá um mötu- neyti úti á landi. Uppl. gefur Gunn- steinn í símum 95-3000 og 95-3003 Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn eða menn vana jámsmíði. Uppl. í síma 91-79322. Óskum eftir starfskraftitil verksmiðju- starfa hjá Baulu hf. Nánari uppl. í síma 91-652111. Tveir starfskraftar óskast á dvalar- heimili uppi í sveit. Uppl. í síma 99-6570. Vanur gröfumaður óskast á nýja belta- gröfu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9375. Loftpressumaður. Vanan mann vantar á traktorspressu. Uppl. í síma 687040. Starfskraftur óskast í fiskbúð til af- greiðslustarfa o.fl. Uppl. í síma 34012. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur, notfærið ykkur þjón- ustu atvinnumiðlunar námsmanna. Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf- leysingafólk með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins, til skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 621080 og 27860. Atvinnurekendur - gott framtíðarstarf óskast strax. Margvísleg störf koma til greina. Ég er 32 ára, vel menntaður (BA), áreiðanlegur, nákvæmur og skipulagður í vinnubrögðum. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9369. Trésmiður utan af landi óskar eftir at- vinnu og húsnæði á Reykjgyíkur- svæðinu, vanur allri smíðavinnu. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9348. 15 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu, ýmislegt kemur til greina, hefur góða málakunnáttu. Uppi. í sima 91-26467 e.kl. 15. 21 árs gömul stúlka óskar eftir framtíð- arstarfi og aukavinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Uppl: í síma 16639. Óskum eftir 3 herb. íbúð á rólegum stað í borginni sem fyrst. Fyrirtaks- leigjendur. Uppl. í síma 91-40785 og 74093. Tveir röskir menn, 29 ára gamlir, óska eftir kvöld- og helgarvinnu, eru vel að sér í mörgu, flest kemur til greina. Uppl. í símum 628748 og 14385. 15 ára gömul stúlka, dugleg og sam- viskusöm, óskar eftir vinnu. Öppl. í síma 75657. Ég er 21 árs með stúdentspróf og bíl- próf og vantar vel launaða vinnu strax. Öppl. í síma 24263. Mig vantar vinnu til ca 22. ágúst og líka til framtíðar. Uppl. í síma 91-42833 og 91-652141 eftir kl. 19. Óska eftir kvöldræstingu hjá fyrirtæki, er vön. Uppl. í síma 91-72661 eftir kl. 18. Tökum að okkur mótarif, ýmis önnur vinna kemur til greina. Vanir menn. Uppl. í síma 77569. Vanur smlður óskar eftir vel launaðri vinnu. Uppl. í síma 24913 e. kl. 19. M Tapað fundið Tapast hefur gullarmband, merkt nafn- inu Dóra, með 4 stjömumerkjum á. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 78397. Tapast hefur karlmannsarmband, gull, 14 k. Finnandi vinsamlega hringi í síma 641300. Góð fundarlaun. ■ Bamagæsla 12-14 ára barnapía óskast fyrir 2 stúlk- ur, 4 og 6 ára, að sumarhótelinu Laug- um, Dalasýslu. Fæði og húsnæði. Uppl. í síma 93-41265. Kristín Þóra. Pössun óskast fyrir 5 ára stúiku í Breið- holti, helst í Fellunum, allan daginn í júlí og f.h. í ágúst. Vinsaml. hringið í síma 91-77957 eftir kl. 19. Óska eftir unglingi til að passa 5 ára strák. Uppl. í síma 91-670132 eftir kl. 19. Við erum 2 systur, 23 og 24 ára, og getum tekið börn í pössun, hálfan eða allan daginn. Reykjum ekki. Uppl. í síma 79016. Óska eftir barnapiu til að passa 14 mánaða stelpu frá kl. 8-13, bý í aust- urbæ. Uppl. í síma 27362. M Ýmislegt Hugleiðsla - Yoga. Námskeið í Litla Ajapa Jap. Það er tantrisk hugleiðsluaðferð. Einföld og nóg í sjálfri sér en líka undirbúningur fyrir Kriya Yoga ef þú vilt læra meira. 7 kvöld, 27.29. og 30. júní og 4.5.6. og 7. júh' kl. 19.30-21.00. Yoganámskeið. Líkamlegar æfingar (Asana), andar- dráttaræfingar (Pranayama) og djúpslökun kl. 17-19 í 5 daga, 4.-8. júlí. Bæði námskeiðin verða í stofu 3 í aðalbyggingu Háskólans við Suður- götu. Leiðbeinandi er Sita. Uppl. í síma 91-27053, kl. 9-12 daglega. Sterkari persónuleiki? Viltu hætta að reykja? Langar þig að grennast, ná betri árangri í starfi, auka sjálfstraust og láta þér líða betur? Bandarískt hugleiðslukerfi á kassettum, sem verkar á undirmeðvitundina, hefur þegar hjálpað milljónum til að byggja upp sterkari persónuleika og vilja- styrk á eigin spýtur án námskeiða, án leiðbeinenda eða bóklesturs. Hringdu strax í augl.þjónustu DV, sími 27022, og láttu senda þér frekari uppl. um SUCCESS NOW Subliminal Messag- es, ókeypis og án skuldbindinga. H- 9287. Vöðvabólga, hárlos, líflaust hár, skalli? Sársaukalaus akupunktur- meðferð, rafmagnsnudd, leysir, 980 kr. tíminn, 45-55 mín. Örugg meðferð, viðurkennd af alþjóðlegu læknasam- tökunum. Heilsuval, áður Heilsu- línan, Laugav. 92, s. 11275. Sigurlaug. Veisla? Viltu láta gjöfina frá þér verða eftirminnilega? Þá skal ég skraut- skrifa á kortið eða bókina fyrir þig. Uppl. í síma 673102/11713 kl. 18-20. ■ Einkamál Miðaldra maður óskar að kynnast glaðlyndri konu sem hefur bílpróf, með vináttu og náttúruskoðun í huga. Nánari kynni eftir samkomulagi. Svarbréf sendist DV fyrir 24. júní, merkt, „Náttúran og ég“. 47 ára maður utan af landi óskar eftir að kynnast konu með sambúð í huga. Algjörum trúnaði heitið. Tilboð sendist DV, merkt „T-9295“ 55 ára maður sem á íbúð og bíl, óskar eftir að kynnast konu, 40-45 ára, með vináttu og ef til vill sambúð í huga. Svör sendist DV, merkt „Vinur“. Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu. Margir hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 91- 623606 frá kl. 16-20. Óska eftir að kynnast reglusömum manni sem ferðafélaga í sumar (til útlanda). Er sjálf reglusöm. Svör sendist DV, merkt „Sumarlönd". Stúlkur. 35 ára maður óskar eftir að kynnast stúlku, 20-35 ára; sem fé- laga. Uppl. ásamt mynd sendist DV, merkt „700“. Trúnaðarmál. SOS: Sigrún, hlustaðu á óskalagaþátt- inn á Bylgjunni á þriðjudagsmorgun- inn. F.S. ■ Kennsla Spænskukennsla. Spænskur maður, sem talar íslensku og ensku, tekur að sér nemendur í spænsku, einstaklinga eða hópa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9341. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. ■ Skemmtanir Gullfalleg indversk-islensk söngkona og nektardansmær vill skemmta á skemmtistöðum um land allt. Uppl. í síma 42878. í sumarskapi. Eitt fullkomnasta ferða- diskótek á íslandi. Tónlist fyrir alla aldurshópa. Ferðumst um allan heim. Diskótekið Dollý, sími 46666. M Hreingemingar Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Þrlf, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafúr Hólm. ■ Þjónusta Viðgerðir á steypuskemmdum og spmngum. Lekaþéttingar, háþrýsti- þvottur, traktorsd. að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsasmíðam. Verktak hf., s 91-78822/985-21270. Höfum jarðvinnutæki tii leigu í stór og smá verk, t.d. beltagröfur, traktors- gröfur, vömbíla og trailera. Útvegum einnig mold, grús, bögglaberg og sand. Uppl. í síma 985-21810 og 985-20540. Tökum að okkur hellulagnir, steypú, tyrfingu og frágang á innkeyrslum og einnig uppslátt á stoðveggjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sím- um 91-23049 og 92-46727 á kvöldin. Hellu- og hitalagnir, skjólveggir og girðingar, jarðvegsskipti. Fagmenn. Uppl. í símum 91-79651 og 667063. Prýði sf. Hellu- og hitalagnir, skjólveggir og girðingar, jarðvegsskipti. Fagmenn. Uppl. í símum 91-79651 og 667063. Prýði sf. Húsbyggjendur, ath. Getum bætt við okkur verkefnum, föst tilboð. Útverk sf., byggingaverktakar, s. 985-27044 á daginn eða 666838 og 79013 á kvöldin. Traktorsgrafa. Er með traktorsgröfu, tek að mér alhliða gröfuvinnu. Kristj- án Harðarson. Símar 985-27557 og á kvöldin 91-42774. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gemm verðtilboð. Sími 78074. Dyrasímaþjónusta, nýlagnir, viðgerðir. Lögg. rafvirkjameistari, sími 656778 milli kl. 10 og 12 og eftir kl. 20. JCB traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 91-675333 og 985-24788. Tökum að okkur alhliða málningar- vinnu. Uppl. í síma 91-656487. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Grímur Bjamdal, s. 79024, BMW 518 Special. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Þór Albertsson, s. 43719, Mazda 626. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Coupé ’88. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX’88, bílas. 985-27801. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382. ökukennsla - bifhjólapróf. Toyota Cor- olla LB XL ’88. Ökuskóli - prófgögn. Kenni allan daginn. Visa - Euro. Snorri Bjamason, sími 74975, bílas. 985-21451. Vagn Gunnarsson kennir á Nissan Sunny 4x4, aðstoð við endumýjun ökuprófa, útvega prófgögn, ökuskóli. Sími 52877. ökukennsla - bifhjólakennsia. Lærið að aka bíl á skjótan og ömggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. Gylfl K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.