Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1988, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 20. JÚNÍ 1988. 49 Sviðsljós TOYOTA Frá Iistahátíð Leikverkiö Marmari eftir Guðmund Kamban var frumðýnt þann 8. júni. Hér ræðast við i leikhléi þau Stefán Baldursson leikstjóri og Þórunn Sigurðardóttir leikkona. Helgi H. Jónsson fréttamaður, Thor Vilhjálmsson, Margrét Ind- riðadóttir og Helga Jónsdóttir ræða saman í hléi á Marmara. Listahátíð hef- ur nú staðið í nokkum tíma og væntanlega hafa sem flestir fundið eitthvaö við sitt hæfi. Fyrir þá sem ekki hafa átt þess kost aö njóta hátíðarinnar fram að þessu er þó engin ástæða til aö örvænta því enn era nokkrar uppákomur eftir og má þá geta stórtónleika í Laugardalshöll þann 16. og 17. júni. I leikhléi á Marmara. F.v. Halldóra Olafsdóttir, Guð- mundur Arnlaugsson rektor og Sigurður Steinþórsson, prófessor i jarðfræði. Þann 5. júní hélt Kolbeinn Bjarnason flautuleikari tón leika í Listasafni íslands. Valur Gíslason og Klemenz Jóns- son í hrókasamræðum á Marm- ara. Framlag Félags íslenskra myndlistarmanna til Listahátiðar var sýning á verkum breska grafíklistamannsins Howard Hodgkin í gallerí FÍM. Á myndinni eru f.v. Björg Þorsteins- dóttir grafíklistamaður, Sigrid Valtingojer, sem sæti á í sýningarnefnd FÍM, og Tamie Swett, umboðsmaður Howard Hodgkin. DV-mynd BG FJÖLVENTLAVÉUN TOYOTA FJÖLVENTLA VÉLAR Ný hönnun - tannhjóladrifnir knastásar... Rismyndað brunahólf og kerti i miðju Tveir knastásar, Qórir ventlar og „kross-flæði"., Tvívirk titringsdempun á trissu ... Toyota og ijölventla vélin Enn kynnir Toyota tækninýjung á sviði fólksbíla, fjölvenllavólúia, seni er tvímælalaust upphafið að nýrri kynslóð bflvéla. Pessi vél heíur 4 ventla við hvem strokk, eða alis 16, og tölvustýiingu á vél og bensíninnspýtingu. Pessi búnaður evkur afl vélarinnar, nýlir eldsneytið betur og minnkaií’ eyðsluna. Aörir kostir Fjölventlavélin hefúr einnig svonefht „breytilegt sogkerff. í tveggja hólfa soggrein er annað hólfið lokað við lágan snúning vélarinnar. Við aukinn snúning eykst lofttæmi í soggreininni, sérstakur búnaður opnar hitl hólfið og eykur þar með flæði blöndunnar til bmnaliólfa. Arangurinn er ótvíræðun # Hraðari og betri bruni • Meira nv tanlegt afl # Aukin sparneytni • Snarpara viðbragð Sem sagt: Háþróuð tækni... og bfll sem hæfir henni. Hvort sem ekið er hægt eða sprett úr spori, verður ánægjan af Toyota óblandin. TOYOTA Fjölventlavélin - bflvél firamtíðarinnar TOYOTA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.