Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1988, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1988, Síða 12
12 Fullur salur af fallegum bílum. - Verið velkomin í sýningarsal okkar að Rauðagerði. Alltaf heitt á könnunni. Einnig sýnum við, um helgar á sama tíma, í nýja sýningarsalnum hjá BSV. að Óseyri 5, Akureyri. Helgason hff. Sýningarsalurinn, Rauðagerði Sími: 91 -335 60 LAUGARDAGUR 25. JÚNl 1988. Sælkerinn dv Laxmeð greipaldini Nú stendur laxveiöitíminn yfir og víða lax á borðum. Lax er frábær matiu1 sem lítið þarf að matreiða. Hann er bestur soðinn eða glóðar- steiktur. Hér kemur einfóld upp- skrift aö mjög frískandi laxarétti. Miöað er við eina góða sneið af laxi á mann eða um 200 g. Uppskriftin er fyrir fjóra. 800 g lax í sneiðum 1 greipaldin (skerið ávöxtinn í geir£ og íjarlægið allar himnur) Sósa: 1 dl rjómi 2 dl sýrður rjómi 1 grænmetisteningur 1 msk. saxaður graslaukur Hellið rjómanum og sýrða ijóman- um á pönnu. Myljið teninginn saman við og sjóðið við vægan hita. Steikið laxasneiðarnar í smjöri og kryddið með salti og pipar eftir smekk. Legg- iö laxasneiðamar á fat og um 2 msk. af greipaldinkjöti á hveija sneið. Hit- ið sósuna, blandið graslauknum saman við hana og hellið henni yfir laxinn. Þar með er þessi frískandi laxaréttur tilbúinn. Sælkerinn Sigmar B. Hauksson Frá stuðningsmönnum Vigdísar Finnbogadóttur Á kjördag, laugardaginn 25. júní, höfum við skrifstofur til aðstoðar kjósendum sem hér segir: Aðalskrifstofa Suðurlandsbraut 14 Kosningastjórn og kosningasjóður, simi 31236 Kjörskrá og upplýsingar um kjörstaði, sími 681200 (6 línur) Bílaskrifstofa, sími 38600 (5 línur) og 84060 Skrifstofa Garðastræti 17 Samband við kjördæmi utan Reykjavíkur Kosningasjóður Bílaskrifstofa símar 11651,17765,17823,17985,18829,18874. Hafið samband við sem flesta og hvetjið þá til að kjósa Mætum öll á kjörstað X Vigdís Finnbogadóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.