Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1988, Page 50
62
LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1988.
DV
Par utan af landi, kennari og lögfrœði-
nemi, óska eftir 2-3 herb. íbúð ó leigu,
skilvísum mángr. heitið, fyrirfrgr. ef
óskað er. S. 94-7684 og 91-76473.
Rúmlega fimmtugur maður óskar eftir
lítilli íbúð eða herb. með eldunar- og
hreinlœtisaðstöðu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9438.
Óska eftir aö taka á leigu 3ja 4ra herb.
íbúð sem fyrst, einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma
91-77865. •
Óskar þú eftir góöum leigjendum? Við
erum reglusamt par og óskum eftir 2ja
herb. íbúð. Leigjendameðmæli. Vin-
samlegast hringið í síma 91-14119.
Óskum eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík
eða Kópavogi frá 1.-15. ágúst. Uppl.
í síma 91-688327 og í vinnusíma 42222.
Marsy.
Tvö ungmenni utan af landi óska eftir
íbúð á Reykjavíkursvæðinu, helst fyr-
ir 1. ágúst. Fyrirfrgr. ef óskáð er.
Uppl. í s. 99-6875,91-36760 og 98-68875.
Ung stúlka utan af landi óskar eftir
herbergi með snyrtiaðstöðu sem fyrst,
heimilishjálp kemur til greina. Úppl.
í síma 96-73108.
Ungt par óskar eftir stúdíó- eða 2ja
herb. íbúð. 150 þús. kr. í fyrirframgr.
Uppl. í síma 91-685269 allan laugardag
og eftir kl. 18 sunnud.
Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb.
íbúð frá og með 1. sept., skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 94-1134 e.kl. 18.
24 ára gamla stúlku bráðvantar 2ja
herbergja íbúð eða stúdíóíbúð strax.
Uppl. í síma 91-621069.
Allt aö 4ra herb. íbúö óskast, helst sem
næst Landspítalanum. Uppl. í síma
14695 um helgina.
Bílskúr óskast. Bílskúr með rafinagni
og hita óskast til leigu á Reykjavíkur-
svæðinu. Uppl. í síma 91-666168.
Góöur leigjandl. Rúmgóð 3ja herb. íbúð
óskast. Reglusamur, meðmæli ef ósk-
að er. Uppl. í síma 23623 eftir kl. 19.
Hjón meö barn óska eftir íbúð ó leigu.,
eru reglusöm og umgengnisgóð, fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 91-613536.
Karlmaöur óskar eftir 2 herb. íbúð eða
emstaklingsíbúð. Tilboð sendist DV,
merkt „T-9469".
Par austan af landi vantar 2ja herb.
íbúð frá 1. sept. í Reykjavík. Erum
reglusöm. Uppl. í síma 97-11237.
Reykjavík-nágrenni. Hjón með 1 bam
óska eftir íbúð á leigu, leiguhugm. 30
þús., nónari uppl. í síma 641461.
Skilvist, reglusamt, bamlaust par óskar
eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma
91-50747.___________________________
Ungt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð
til leigu sem fyrst, reglusemi heitið.
Uppl. í síma 36197 e. kl. 18.
Vantar litla íbúó eóa rúmgott einstakl-
ingsherb. strax. Uppl. í simum 91-
651967 og91-26131. ívarValgarðsson.
23 ára stúlka óskar eftir herb. í júlí
og ágúst. Hafið samb. í síma 91-35321.
Húsnæöi óskast fyrir einkahljóóstúdió.
Uppl. í síma 688910 og 14286. Ragnar.
■ Atvinnuhúsnæði
Glæsilegt atvinnuhúsnæöl. Til leigu
lagerhúsnæði eða verkstæði, nýmál-
að, hreint og laust núna. Kópavogur,
Vesturvör 26, 288 frn með 100 fin
geymslulofti og 72 fm bílskúr. 4 m
háar dyr og kaffistofa, ca 95 þús. á
mánuði. Hafnaríjörður, Trönuhraun
4, 240 fin með tveimur 4 m dyrum á
gafli og enda, ca 72 Þús. á mánuði.
Uppl. í síma 91-35116, 686074, 53188.
Tll leigu eöa sölu 300-500 fm nýtt og
fallegt atvinnuhúsnæði í örfirisey fyr-
ir iðnað tengdan sjávarútvegi. Ahvíl-
andi lán til langs tíma. Tilboð sendist
DV, merkt „T-9465“, fyrir 1. júlí nk.
Fasteigna- og fyrirtækjasalan, Tryggva-
götu 4, sími 623850. Höfum kaupendur
að öllum stærðum, iðnaðar-, atvinnu-
og verslunarhúsnæðis.
Iðnaöarhúsnæði til leigu við Nýbýla-
veg, 280 ferm. + ca 200 ferm milliloft.
Stórar innkeyrsludyr, laust í júlí.
Uppl. í síma 91-46120 eða 641481.
Okkur vantar húsnæöi til leigu fyrir
léttan atvinnurekstur, ca 30-50 fin.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9450.
lónaóarhúsnæói, 45 ferm, til leigu.
Uppl. í símum 84152 og 20829 á kvöld-
in.
Skrifstofuhúsnæði óskast i nágrenni
Síðumúla - Ármúla. Uppl. í síma
686678 milli kl. 10 og 11 árdegis.
Vantar um 60-80 m’ húsnæði fyrir
snyrtilegan iðnrekstur. Uppl. í síma
10683.
■ Atvinna í boði
Trésmiður óskast. Uppl. í síma 91-
612437.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Seeking a very tall, strong, healthy
woman between 30-45 years of age,
to be a personal care attendant to a
paralysed university student in USA.
Good caregiving skills and concien-
cious worker. Able to make one year
commitment to this live in ponsition
1.400 US$ pr. month, free room and
board. Please contact and send a
photo:
Adam Lloyd
10912 Earlsgate Lane, Rockville,
20852 Maryland, USA.
Miklir tekjumöguleikar.
Getum bætt við okkur áskriftasöfnur-
um hjá ört vaxandi tímariti. Kvöld-
og helgarvinna. Góð laun í boði fyrir
duglegt fólk. Uppl. í síma 91-26450 og
621880.
Fréttatímaritið Þjóðlíf, Vesturgötu 10
Skóladagheimili/Leikskóli. Starfsfólk
óskast á skóladagheimilið og leikskól-
ann Hálsakot, Hálsaseli 29. Fóstrur,
aðstoðarfólk og matráðskonu í 5 tíma
starf. Uppl. gefa forstöðumenn í síma
91-77275.
Starfskraftur óskast í skóverslun til af-
leysinga í ca 2 14 mán., hálfan daginn.
Æskilegur aldur ekki yngri en 30 ára.
Uppl. í síma 91-17357 frá kl. 16-18
laugardag.
12 ára gömul stúlka óskar eftir góðu
sveitaplássi. Vön börnum. Uppl. gefur
Villi Þór í síma 34878 á dagipn og
43443 á kvöldin.
Bifvélavirki eða maður vanur bílavið-
gerðum óskast á verkstæði úti á landi,
húsnæði til staðar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9464.
Ræsting. Starfskraftur óskast til af-
leysinga í sumar í ræstingu. Uppl. í
síma 685915 mánudaginn 27. júní milli
kl. 18 og 20.
Löggiltan matsmann vantar á frysti-
skip. Umsóknir sendist DV, merkt
„Matsmaður".
Smiðir, ath. Smiði vana uppslætti
vantar strax í Mosfellsbæ. Uppl. í síma
641488 á skrifstofutíma.
Trésmiðir óskast, fjölbreytt vinna í
litlu fyrirtæki. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9436.
Vantar starfskraft til lagerstarfa til ára-
móta, þrifaleg vinna. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9468.
Óska eftir manni sem getur unnið við
pípulagnir. Uppl. í síma 91-82637.
■ Atvinna óskast
Utgeróarmenn - skipstjórar. Stýrímað-
ur óskar eftir plássi á góðum bát, helst
á suðvesturhominu, einnig kemur
góður djúprækjubátur til greina. Hef
mikla reynslu. S. 91-652197.
22ja ára mann vantar vinnu á kvöldin
og eða um helgar. Hefur ýmsa reynslu,
flest kemur til greina. Uppl. í síma
12114.
Mötuneyti. Matreiðslumaður óskar eft-
ir vinnu, 1. ágúst eða síðar, við mötu-
neyti úti á landi. Uppl. í síma 97-88827
á kvöldin.
Tveir 22ja og 23ja ára strákar óska
eftir vel launuðu starfi, eru mjög dug-
legir, margt kemur til greina. Uppl. í
síma 91-76749 milli kl. 14 og 17.
Duglegan smið vantar vel launaða
vinnu. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9440.
Góöur og reynslurikur tækniteiknari
óskar eftir sjálfstæðum verkefrtum,
hef alla aðstöðu. Uppl. í síma 91-27534.
Óska eftir atvinnu sem fyrst. Mikil
reynsla. Getur hafið störf strax. Uppl.
í síma 91-26754 eftir kl. 20.
Véliðnfræðingur og vélvirki með víð-
tæka reynslu óskar eftir starfi strax.
Uppl. í sima 91-12284.
Rafeindavirki óskar eftir vinnu. Uppl.
í síma 91-22977 eftir kl. 19.
■ Bamagæsla
Júlia, sem er tæplega tveggja ára,
óskar eftir góðum unglingi, 13-14 ára,
til að passa sig í 2 vikur í júní og 2
vikur í ágúst. Býr á Tómasarhaga.
Uppl. á sunnudag í síma 91-20650.
12-14 ára unglingur óskast til að gæta
10 mánaða drengs sem á heima í Ljós-
heimum nokkur kvöld í mánuði. Uppl.
í síma 91-39126 e. kl. 17.
Okkur vantar 12-13 ára barnapiu, helst
í vesturbænum, til að passa 2 litla
stráka hálfan daginn. Uppl. í síma
91-15528.
10 mánaöa gamla stúlku vantar pössun
frá kl. 16 til 20 alla daga vikunnar.
Uppl. í síma 91-24849.
Tek börn í gæslu fyrir hádegi eða eftir
samkomulagi. Hef uppeldismenntun.
Uppl. í síma 78867.
Tek að mér börn í pössun !4 eða allan
daginn. Uppl. í síma 91-73789.
■ Ýmislegt
Hljóöleiðsla er bandarískt hugleiðslu-
kerfi á kassettum sem verkar á undir-
vitundina og getur hjálpað þér að
grennast, hætta að reykja, auka sjálfs-
traust o.fl. Ef þú óskar að fá sendar
nánari uppl. hringdu þá í Námsljós,
s. 652344, eða Frímerkjamiðst., s.
21170.
Hjálp. Einstæð fjögurra barna móðir
óskar eftir 150-200.000 kr. láni í 2 ár,
er í góðri atvinnu en er með þunga
greiðslubyrði. Þeir sem gætu veitt mér
aðstoð sendi svar til DV, merkt
„Hjálp-9478“.
Veisla? Viltu láta gjöfina frá þér verða
eftirminnilega? Þá skal ég skraut-
skrifa á kortið eða bókina fyrir þig.
Uppl. í síma 673102/11713 kl. 18-20.
■ Einkamál
ATH! ÁTH! Óskum eftir að ráða unga,
hressa og íturvaxna stúlku til starfa
eitt kvöld í herrapartíi. Áhugasamar
leggi inn tilboð á augld. DV, merkt
„Partí nr. 1“.
Mann á fimmtugsaldri, í góðri stöðu,
langar að kynnast konu með sambúð
í huga, á aldrinum 25-40 ára, má hafa
1-2 böm, mynd fylgi. Svör sendist DV,
merkt „Þ 9392“.
Miöaldra karlmaður óskar eftir að kom-
ast í kynni við lífsglaða konu á aldrin-
um 35-48 ára. 100% trúnaði heitið.
Svar sendist DV fyrir 1. júní, merkt
„Traust 200“.
55 ára maður óskar eftir að kynnast
konu á aldrinum 38-48 ára með vin-
áttu í huga. Svar sendist DV, merkt
„Vinétta 9467“.
Konur. Við bjóðum hressum konum á
öllum aldri að kynna sér Contact,
100% trúnaður.
Pósthólf 8192-128-Rvk.
Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa
okkar þjónustu? Mörg hundmð hafa
fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu
þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20.
Stúlkur. 35 ára maður óskar eftir
að kynnast stúlku, 20-35 ára, sem fé-
laga. Uppl. ásamt mynd sendist DV,
merkt „700“. Trúnaðarmál.
Við erum þrjár hressar konur sem vilj-
um kynnast karlmönnum á aldrinun
30-70 ára. Svar sendist DV, merkt
„999“.
■ Spákonur
Les í lófa og tölur, spái í spil. Sími 24416.
■ Skemmtanir
í sumarskapi. Eitt fullkomnasta ferða-
diskótek á íslandi. Tónlist fyrir alla
aldurshópa. Ferðumst um allan heim.
Diskótekið Dollý, sími 46666.
■ Hremgemingar
Blær sf.
Hreingemingar - teppahreinsun -
ræstingar. Önnumst almennar hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum
teppin fljótt og vel. Fermetragjald,
tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf.,
sími 91-78257.
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta.
Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar-
þjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg
og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn,
sími 20888.
Hólmbræður. Hreingemingar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
M Þjónusta___________________
Getum bætt viö okkur í trésmíði, múr-
verki og málningu, t.d. þak- og glugga-
viðgerðum og smíði á gluggum, inn-
réttingavinnu á íbúðum og skrifstof-
um, múrviðgerðum á þakrennum og
tröppum og flísalagningu, einnig
smíðum við sólstofur og grindverk í
garða, sumarhús og viðgerðir á þeim.
Verktakafyrirtækið Stoð, símar 41070,
21608 og 985-27941.
'Tökum aö okkur ýmis verkefni, m.a.
málningarvinnu, jámavinnu, niðurrif
o.fl. Vönduð vinna, föst tilboð. Hafið
samb. við'auglþj. DV í s. 27022. H-9459.
lönaöarmenn, verktakar og aðrir
launa greiðendur: Getum bætt við
okkur fleiri fyrirtækjum í launaúr-
virinslu. Unnið er á eitt besta launa-
kerfi landsins. Uppl. í síma 91-672450.
Ráðgjafarþjónustan, rekstrar- og tölv-
uráðgjöf, Logafold 141.
Viðgerðir á steypuskemmdum og
spmngum. Lekaþéttingar, háþrýsti-
þvottur, traktorsd. að 400 bar. - Látið
fagmenn vinna verkin, það tryggir
gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsasmíðam.
Verktak hf., s 91-78822/985-21270.
Útihurðin er andlit hússins. Er útihurð-
in veðruð og grá og þarfhast andlits-
lyftingar? Tökum að okkur að skafa
og verja útihurðir. Vönduð vinna -
vanir menn. Hurðaprýði, sími 26125.
Brún byggingarfélag. Tökum að okkur
nýbyggingar, viðgerðir, skólp- og
pípulagnir, sprunguviðgerðir, klæðn-
ingar og S. 72273,675448 og 985-25973.
Hellu- og hitalagnir, skjólveggir og
girðingar, jarðvegsskipti. Fagmenn.
Uppl. í símum 91-79651 og 667063.
Prýði sf.
Húsbyggjendur, ath. Getum bætt við
okkur verkefnum, föst tilboð. Útverk
sf„ byggingaverktakar, s. 985-27044 á
daginn eða 666838 og 79013 á kvöldin.
Húseigendur. Tökum að okkur múr-
viðgerðir, múrbrot, sprunguviðgerðir,
sílanúðun, háþrýstiþvott og m.fl. Múr-
prýði sf„ sími 24153.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur.
Traktorsdælur af öflugustu gerð með
vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál-
tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197.
Pipulagnir. Getum bætt við okkur
verkefnum í pípulögnum nú þegar,
allt frá teikningum til lokafrágangs.
Uppl. í síma 91-671310.
Traktorsgrafa. Er með traktorsgröfu,
tek að mér alhliða gröfuvinnu. Kristj-
án Harðarson. Símar 985-27557 og á
kvöldin 91-42774.
■ Ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GL*X ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Vagn Gunnarsson kennir á Nissan
Sunny 4x4, aðstoð við endumýjun
ökuprófa, útvega prófgögn, ökuskóli.
Sími 52877._________________________
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að
aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig.
Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endumýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all-
an daginn, engin bið. Fljót og góð
þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími
24158, 672239 og 985-25226.
Kenni á M. Benz ’88 allan daginn.
Ökuskóli og öll námsgögn. Ari Ingi-
mundarson, sími 40390 eða 985-23390.
■ Innrömmun
Mikið úrval, karton, ál-og trélistar.
Smellu- og álrammar, plaköt - myndir
o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10,
s. 91-25054.
■ Garðyrkja
Gróðurhús. Sterk, galvanisemð grind
með plasti. Getum smíðað með stutt-
um fyrirvara stöðluð hús í breiddinni
3,9 m, lengd eftir óskum kaupanda, frá
1,5-18 m, vom til sýnis é landbúnaðar-
sýningunni 1987. Uppl. í síma 686870
og 686522. Vélsmiðjan Trausti, Vagn-
höfða 21.
Garðaúðun - garðaúðun. Látið úða
áður en gróðurinn er uppétinn, nota
jurtalyfið Permasect, úða sjálfur og
ábyrgist árangur, tek einnig að mér
skipulag, breytingar og lóðastand-
setningar. S. 622243, 30363 og 985-
28114. Alfreð Adolfsson skrúðgarð-
yrkjumaður.
Góð umgengni - vönduð vinna.
Þrjú gengi -hellur, grindverk, garður.
Hellulagning, hitalagnir, vegghleðsl-
ur, grindverk, skjólveggir, túnþökur,
jarðvegsskipti o.m.fl. Einnig almenn
umhirða og viðhald garða. J. Hall-
dórsson, sími 985-27776 og 651964.
Lóðastandsetningar. Tek að mér
hleðslu, tyrfingu, hellulagningu, garð-
úðun og alla almenna garðvinnu. Ger-
um tilboð yður að kostnaðarlausu.
Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkju-
meistari, s. 91-621404 og 20587.
Trjáúðun - trjáúðun. Við sjáum um að
úða trén fyrir ykkur, notum eingöngu
Permasect eitur sem er hættulaust
mönnum og dýmm með heitt blóð.
Fljót og fagleg þjónusta. Uppl. og
pant. í s 20391 og 52651. Garðaúðun.
Garðaúðun. Úðum garða fljótt og vel.
Notum Permasect skordýraeitur
(hættuflokkur C). Hjörtur Hauksson
skrúðgarðyrkjumeistari. Bílasími
985-28116, hs. 621404,_______________
Garðeigendur, athugið: Tek að mér
ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða-
breytingar, viðhald og umhirðu garða
í sumar. Úðun: lyf, Permasect. Þórður
Stefánss. garðyrkjufr., s. 622494.
Garðumhyggja. Úðum, sláum, klipp-
um, setjum upp garðljós, hlöðum
veggi, leggjum túnþökur o.fl. Áralöng
reynsla, vönduð og góð þjónusta.
Uppl. í síma 91-78990 (26039).
Húseigendur, garðeigendur á Suður-
nesjum og á Reykjavíkursv. Tökum
að okkur alla lóðavinnu, breytingar
og hellulagningu. Útvegum efni og
gemm föst verðtilboð. S. 92-13650.
Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum
með stuttum fyrirvara úrvals túnþök-
ur. Uppl. í síma 78155 alla virka daga
frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvölds.
99-6550. Túnþökur, Smiðjuvegi D 12.
Garðaúðun. Úðum með plöntulyfinu
Permasekt, skaðlaust mönnum.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 31623.
ATHUGIÐ! Tökum að okkur lóðavinnu,
viðhald á görðum, slátt, hellulagningu
og innkeyrslur. Reynið þjónustuna.
Sími 652021.
Foldi og moldi sf. Tökum að okkur
garðavinnu, s.s. hellulagningu, tyrf-
ingu o.fl. Fljót afgreiðsla. Símar 26718
og 19716.
Garðsláttur! Tökum að okkur allan
garðslátt, stórar og smáar vélar. Uppl.
í síma 615622 (Snorri) og 611044
(Bjarni).
Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt
og alm. garðvinnu. Maður sem vill
garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593,
og Blómaversl. Michelsen, s. 73460.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru-
bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Hellu- og hitalagnir, skjólveggir og
girðingar, jarðvegsskipti. Fagmenn.
Uppl. í símum 91-79651 og 667063.
Prýði sf.
Hellulagnir. Tökum að okkur hellu-
lagnir og tilheyrandi. Vönduð vinnu-
brögð, föst verðtilboð. Mikil reynsla.
Uppl. í síma 91-82919 eftir kl. 19.
Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Úði, sími 74455 og 985-22018.
Tek að mér klippingar á stórum trjám
og limgerðum, auk ýmissa smærri
verkefna. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 674051 milli kl. 18.30 og 20.30.
Túnþöku- og trjáplöntusalan. Sækið
sjálf og sparið. Túnþöku- og trjá-
plöntusalan, Núpum, Ölfusi, símar
99-4388, 985-20388 og 91-40364.
Túnþökur. Topptúnþökur, toppút-
búnaður, flytjum þökurnar i netum,
ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku-
salan sf„ sími 985-24430 eða 99-2668.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar, Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. símum
666086 og 20856.
Tökum að okkur ýmiss konar lóðavinnu,
t.d. drenlagnir, girðingasmíði, hellu-
lagnir, þökulagnir o.m.fl. Vanir menn.
Uppl. í síma 680314.
Er með traktorsgröfu Kays 580 G. Tek
að mér vinnu á kvöldin og um helgar.
Uppl. í síma 91-40579 og 985-28345.
Garðeigendur. Tökum að okkur slátt
og hreinsun á görðum. Uppl. i síma
91-652021.______________________
Garðsláttur. Við höfum vilja og verk-
færi til áð slá garða. Erik og Úði, sími
91-74455.
Gróðurmold til sölu, heimkeyrð í lóðir.
Uppl. í síma 985-20299 á daginn og
78899 á kvöldin.
Húseigendur - húsfélög. Tökum að
okkur garðslátt í sumar, fast veíð yfir
allt sumarið. Uppl. í síma 91-688790.
Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur,
heimkeyrðar eða sækið sjálf.
Sími 99-34686.__________________
Uði. Garðaúðun með Permasect.
Úði, sími 91-74455.
Úrvals gróðurmold til sölu, staðin.
Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.
Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu.
Uppl. í símum 91-672068 og 99-5946.
M Húsaviðgerðir
Glerjun, gluggaviðgerðir, húsaviðgerð-
ir, mótauppsláttur, þakviðgerðir. Til-
boðsvinna. Húsasmíðameistarinn.
Sími 73676 eftir kl. 19.
Trébræður sf. Byggingaverktakar,
getum bætt við okkur verkefnum,
nýsmíði, húsaviðgerðir. Símar 14884
og 611051 e. kl. 19.