Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1988, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1988, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1988. DV Par utan af landi, kennari og lögfrœði- nemi, óska eftir 2-3 herb. íbúð ó leigu, skilvísum mángr. heitið, fyrirfrgr. ef óskað er. S. 94-7684 og 91-76473. Rúmlega fimmtugur maður óskar eftir lítilli íbúð eða herb. með eldunar- og hreinlœtisaðstöðu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9438. Óska eftir aö taka á leigu 3ja 4ra herb. íbúð sem fyrst, einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-77865. • Óskar þú eftir góöum leigjendum? Við erum reglusamt par og óskum eftir 2ja herb. íbúð. Leigjendameðmæli. Vin- samlegast hringið í síma 91-14119. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi frá 1.-15. ágúst. Uppl. í síma 91-688327 og í vinnusíma 42222. Marsy. Tvö ungmenni utan af landi óska eftir íbúð á Reykjavíkursvæðinu, helst fyr- ir 1. ágúst. Fyrirfrgr. ef óskáð er. Uppl. í s. 99-6875,91-36760 og 98-68875. Ung stúlka utan af landi óskar eftir herbergi með snyrtiaðstöðu sem fyrst, heimilishjálp kemur til greina. Úppl. í síma 96-73108. Ungt par óskar eftir stúdíó- eða 2ja herb. íbúð. 150 þús. kr. í fyrirframgr. Uppl. í síma 91-685269 allan laugardag og eftir kl. 18 sunnud. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð frá og með 1. sept., skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 94-1134 e.kl. 18. 24 ára gamla stúlku bráðvantar 2ja herbergja íbúð eða stúdíóíbúð strax. Uppl. í síma 91-621069. Allt aö 4ra herb. íbúö óskast, helst sem næst Landspítalanum. Uppl. í síma 14695 um helgina. Bílskúr óskast. Bílskúr með rafinagni og hita óskast til leigu á Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 91-666168. Góöur leigjandl. Rúmgóð 3ja herb. íbúð óskast. Reglusamur, meðmæli ef ósk- að er. Uppl. í síma 23623 eftir kl. 19. Hjón meö barn óska eftir íbúð ó leigu., eru reglusöm og umgengnisgóð, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 91-613536. Karlmaöur óskar eftir 2 herb. íbúð eða emstaklingsíbúð. Tilboð sendist DV, merkt „T-9469". Par austan af landi vantar 2ja herb. íbúð frá 1. sept. í Reykjavík. Erum reglusöm. Uppl. í síma 97-11237. Reykjavík-nágrenni. Hjón með 1 bam óska eftir íbúð á leigu, leiguhugm. 30 þús., nónari uppl. í síma 641461. Skilvist, reglusamt, bamlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 91-50747.___________________________ Ungt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst, reglusemi heitið. Uppl. í síma 36197 e. kl. 18. Vantar litla íbúó eóa rúmgott einstakl- ingsherb. strax. Uppl. í simum 91- 651967 og91-26131. ívarValgarðsson. 23 ára stúlka óskar eftir herb. í júlí og ágúst. Hafið samb. í síma 91-35321. Húsnæöi óskast fyrir einkahljóóstúdió. Uppl. í síma 688910 og 14286. Ragnar. ■ Atvinnuhúsnæði Glæsilegt atvinnuhúsnæöl. Til leigu lagerhúsnæði eða verkstæði, nýmál- að, hreint og laust núna. Kópavogur, Vesturvör 26, 288 frn með 100 fin geymslulofti og 72 fm bílskúr. 4 m háar dyr og kaffistofa, ca 95 þús. á mánuði. Hafnaríjörður, Trönuhraun 4, 240 fin með tveimur 4 m dyrum á gafli og enda, ca 72 Þús. á mánuði. Uppl. í síma 91-35116, 686074, 53188. Tll leigu eöa sölu 300-500 fm nýtt og fallegt atvinnuhúsnæði í örfirisey fyr- ir iðnað tengdan sjávarútvegi. Ahvíl- andi lán til langs tíma. Tilboð sendist DV, merkt „T-9465“, fyrir 1. júlí nk. Fasteigna- og fyrirtækjasalan, Tryggva- götu 4, sími 623850. Höfum kaupendur að öllum stærðum, iðnaðar-, atvinnu- og verslunarhúsnæðis. Iðnaöarhúsnæði til leigu við Nýbýla- veg, 280 ferm. + ca 200 ferm milliloft. Stórar innkeyrsludyr, laust í júlí. Uppl. í síma 91-46120 eða 641481. Okkur vantar húsnæöi til leigu fyrir léttan atvinnurekstur, ca 30-50 fin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9450. lónaóarhúsnæói, 45 ferm, til leigu. Uppl. í símum 84152 og 20829 á kvöld- in. Skrifstofuhúsnæði óskast i nágrenni Síðumúla - Ármúla. Uppl. í síma 686678 milli kl. 10 og 11 árdegis. Vantar um 60-80 m’ húsnæði fyrir snyrtilegan iðnrekstur. Uppl. í síma 10683. ■ Atvinna í boði Trésmiður óskast. Uppl. í síma 91- 612437. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Seeking a very tall, strong, healthy woman between 30-45 years of age, to be a personal care attendant to a paralysed university student in USA. Good caregiving skills and concien- cious worker. Able to make one year commitment to this live in ponsition 1.400 US$ pr. month, free room and board. Please contact and send a photo: Adam Lloyd 10912 Earlsgate Lane, Rockville, 20852 Maryland, USA. Miklir tekjumöguleikar. Getum bætt við okkur áskriftasöfnur- um hjá ört vaxandi tímariti. Kvöld- og helgarvinna. Góð laun í boði fyrir duglegt fólk. Uppl. í síma 91-26450 og 621880. Fréttatímaritið Þjóðlíf, Vesturgötu 10 Skóladagheimili/Leikskóli. Starfsfólk óskast á skóladagheimilið og leikskól- ann Hálsakot, Hálsaseli 29. Fóstrur, aðstoðarfólk og matráðskonu í 5 tíma starf. Uppl. gefa forstöðumenn í síma 91-77275. Starfskraftur óskast í skóverslun til af- leysinga í ca 2 14 mán., hálfan daginn. Æskilegur aldur ekki yngri en 30 ára. Uppl. í síma 91-17357 frá kl. 16-18 laugardag. 12 ára gömul stúlka óskar eftir góðu sveitaplássi. Vön börnum. Uppl. gefur Villi Þór í síma 34878 á dagipn og 43443 á kvöldin. Bifvélavirki eða maður vanur bílavið- gerðum óskast á verkstæði úti á landi, húsnæði til staðar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9464. Ræsting. Starfskraftur óskast til af- leysinga í sumar í ræstingu. Uppl. í síma 685915 mánudaginn 27. júní milli kl. 18 og 20. Löggiltan matsmann vantar á frysti- skip. Umsóknir sendist DV, merkt „Matsmaður". Smiðir, ath. Smiði vana uppslætti vantar strax í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 641488 á skrifstofutíma. Trésmiðir óskast, fjölbreytt vinna í litlu fyrirtæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9436. Vantar starfskraft til lagerstarfa til ára- móta, þrifaleg vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9468. Óska eftir manni sem getur unnið við pípulagnir. Uppl. í síma 91-82637. ■ Atvinna óskast Utgeróarmenn - skipstjórar. Stýrímað- ur óskar eftir plássi á góðum bát, helst á suðvesturhominu, einnig kemur góður djúprækjubátur til greina. Hef mikla reynslu. S. 91-652197. 22ja ára mann vantar vinnu á kvöldin og eða um helgar. Hefur ýmsa reynslu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 12114. Mötuneyti. Matreiðslumaður óskar eft- ir vinnu, 1. ágúst eða síðar, við mötu- neyti úti á landi. Uppl. í síma 97-88827 á kvöldin. Tveir 22ja og 23ja ára strákar óska eftir vel launuðu starfi, eru mjög dug- legir, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-76749 milli kl. 14 og 17. Duglegan smið vantar vel launaða vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9440. Góöur og reynslurikur tækniteiknari óskar eftir sjálfstæðum verkefrtum, hef alla aðstöðu. Uppl. í síma 91-27534. Óska eftir atvinnu sem fyrst. Mikil reynsla. Getur hafið störf strax. Uppl. í síma 91-26754 eftir kl. 20. Véliðnfræðingur og vélvirki með víð- tæka reynslu óskar eftir starfi strax. Uppl. í sima 91-12284. Rafeindavirki óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 91-22977 eftir kl. 19. ■ Bamagæsla Júlia, sem er tæplega tveggja ára, óskar eftir góðum unglingi, 13-14 ára, til að passa sig í 2 vikur í júní og 2 vikur í ágúst. Býr á Tómasarhaga. Uppl. á sunnudag í síma 91-20650. 12-14 ára unglingur óskast til að gæta 10 mánaða drengs sem á heima í Ljós- heimum nokkur kvöld í mánuði. Uppl. í síma 91-39126 e. kl. 17. Okkur vantar 12-13 ára barnapiu, helst í vesturbænum, til að passa 2 litla stráka hálfan daginn. Uppl. í síma 91-15528. 10 mánaöa gamla stúlku vantar pössun frá kl. 16 til 20 alla daga vikunnar. Uppl. í síma 91-24849. Tek börn í gæslu fyrir hádegi eða eftir samkomulagi. Hef uppeldismenntun. Uppl. í síma 78867. Tek að mér börn í pössun !4 eða allan daginn. Uppl. í síma 91-73789. ■ Ýmislegt Hljóöleiðsla er bandarískt hugleiðslu- kerfi á kassettum sem verkar á undir- vitundina og getur hjálpað þér að grennast, hætta að reykja, auka sjálfs- traust o.fl. Ef þú óskar að fá sendar nánari uppl. hringdu þá í Námsljós, s. 652344, eða Frímerkjamiðst., s. 21170. Hjálp. Einstæð fjögurra barna móðir óskar eftir 150-200.000 kr. láni í 2 ár, er í góðri atvinnu en er með þunga greiðslubyrði. Þeir sem gætu veitt mér aðstoð sendi svar til DV, merkt „Hjálp-9478“. Veisla? Viltu láta gjöfina frá þér verða eftirminnilega? Þá skal ég skraut- skrifa á kortið eða bókina fyrir þig. Uppl. í síma 673102/11713 kl. 18-20. ■ Einkamál ATH! ÁTH! Óskum eftir að ráða unga, hressa og íturvaxna stúlku til starfa eitt kvöld í herrapartíi. Áhugasamar leggi inn tilboð á augld. DV, merkt „Partí nr. 1“. Mann á fimmtugsaldri, í góðri stöðu, langar að kynnast konu með sambúð í huga, á aldrinum 25-40 ára, má hafa 1-2 böm, mynd fylgi. Svör sendist DV, merkt „Þ 9392“. Miöaldra karlmaður óskar eftir að kom- ast í kynni við lífsglaða konu á aldrin- um 35-48 ára. 100% trúnaði heitið. Svar sendist DV fyrir 1. júní, merkt „Traust 200“. 55 ára maður óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 38-48 ára með vin- áttu í huga. Svar sendist DV, merkt „Vinétta 9467“. Konur. Við bjóðum hressum konum á öllum aldri að kynna sér Contact, 100% trúnaður. Pósthólf 8192-128-Rvk. Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu? Mörg hundmð hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20. Stúlkur. 35 ára maður óskar eftir að kynnast stúlku, 20-35 ára, sem fé- laga. Uppl. ásamt mynd sendist DV, merkt „700“. Trúnaðarmál. Við erum þrjár hressar konur sem vilj- um kynnast karlmönnum á aldrinun 30-70 ára. Svar sendist DV, merkt „999“. ■ Spákonur Les í lófa og tölur, spái í spil. Sími 24416. ■ Skemmtanir í sumarskapi. Eitt fullkomnasta ferða- diskótek á íslandi. Tónlist fyrir alla aldurshópa. Ferðumst um allan heim. Diskótekið Dollý, sími 46666. ■ Hremgemingar Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 91-78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. M Þjónusta___________________ Getum bætt viö okkur í trésmíði, múr- verki og málningu, t.d. þak- og glugga- viðgerðum og smíði á gluggum, inn- réttingavinnu á íbúðum og skrifstof- um, múrviðgerðum á þakrennum og tröppum og flísalagningu, einnig smíðum við sólstofur og grindverk í garða, sumarhús og viðgerðir á þeim. Verktakafyrirtækið Stoð, símar 41070, 21608 og 985-27941. 'Tökum aö okkur ýmis verkefni, m.a. málningarvinnu, jámavinnu, niðurrif o.fl. Vönduð vinna, föst tilboð. Hafið samb. við'auglþj. DV í s. 27022. H-9459. lönaöarmenn, verktakar og aðrir launa greiðendur: Getum bætt við okkur fleiri fyrirtækjum í launaúr- virinslu. Unnið er á eitt besta launa- kerfi landsins. Uppl. í síma 91-672450. Ráðgjafarþjónustan, rekstrar- og tölv- uráðgjöf, Logafold 141. Viðgerðir á steypuskemmdum og spmngum. Lekaþéttingar, háþrýsti- þvottur, traktorsd. að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsasmíðam. Verktak hf., s 91-78822/985-21270. Útihurðin er andlit hússins. Er útihurð- in veðruð og grá og þarfhast andlits- lyftingar? Tökum að okkur að skafa og verja útihurðir. Vönduð vinna - vanir menn. Hurðaprýði, sími 26125. Brún byggingarfélag. Tökum að okkur nýbyggingar, viðgerðir, skólp- og pípulagnir, sprunguviðgerðir, klæðn- ingar og S. 72273,675448 og 985-25973. Hellu- og hitalagnir, skjólveggir og girðingar, jarðvegsskipti. Fagmenn. Uppl. í símum 91-79651 og 667063. Prýði sf. Húsbyggjendur, ath. Getum bætt við okkur verkefnum, föst tilboð. Útverk sf„ byggingaverktakar, s. 985-27044 á daginn eða 666838 og 79013 á kvöldin. Húseigendur. Tökum að okkur múr- viðgerðir, múrbrot, sprunguviðgerðir, sílanúðun, háþrýstiþvott og m.fl. Múr- prýði sf„ sími 24153. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197. Pipulagnir. Getum bætt við okkur verkefnum í pípulögnum nú þegar, allt frá teikningum til lokafrágangs. Uppl. í síma 91-671310. Traktorsgrafa. Er með traktorsgröfu, tek að mér alhliða gröfuvinnu. Kristj- án Harðarson. Símar 985-27557 og á kvöldin 91-42774. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GL*X ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Vagn Gunnarsson kennir á Nissan Sunny 4x4, aðstoð við endumýjun ökuprófa, útvega prófgögn, ökuskóli. Sími 52877._________________________ Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Kenni á M. Benz ’88 allan daginn. Ökuskóli og öll námsgögn. Ari Ingi- mundarson, sími 40390 eða 985-23390. ■ Innrömmun Mikið úrval, karton, ál-og trélistar. Smellu- og álrammar, plaköt - myndir o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Garðyrkja Gróðurhús. Sterk, galvanisemð grind með plasti. Getum smíðað með stutt- um fyrirvara stöðluð hús í breiddinni 3,9 m, lengd eftir óskum kaupanda, frá 1,5-18 m, vom til sýnis é landbúnaðar- sýningunni 1987. Uppl. í síma 686870 og 686522. Vélsmiðjan Trausti, Vagn- höfða 21. Garðaúðun - garðaúðun. Látið úða áður en gróðurinn er uppétinn, nota jurtalyfið Permasect, úða sjálfur og ábyrgist árangur, tek einnig að mér skipulag, breytingar og lóðastand- setningar. S. 622243, 30363 og 985- 28114. Alfreð Adolfsson skrúðgarð- yrkjumaður. Góð umgengni - vönduð vinna. Þrjú gengi -hellur, grindverk, garður. Hellulagning, hitalagnir, vegghleðsl- ur, grindverk, skjólveggir, túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl. Einnig almenn umhirða og viðhald garða. J. Hall- dórsson, sími 985-27776 og 651964. Lóðastandsetningar. Tek að mér hleðslu, tyrfingu, hellulagningu, garð- úðun og alla almenna garðvinnu. Ger- um tilboð yður að kostnaðarlausu. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkju- meistari, s. 91-621404 og 20587. Trjáúðun - trjáúðun. Við sjáum um að úða trén fyrir ykkur, notum eingöngu Permasect eitur sem er hættulaust mönnum og dýmm með heitt blóð. Fljót og fagleg þjónusta. Uppl. og pant. í s 20391 og 52651. Garðaúðun. Garðaúðun. Úðum garða fljótt og vel. Notum Permasect skordýraeitur (hættuflokkur C). Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Bílasími 985-28116, hs. 621404,_______________ Garðeigendur, athugið: Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Úðun: lyf, Permasect. Þórður Stefánss. garðyrkjufr., s. 622494. Garðumhyggja. Úðum, sláum, klipp- um, setjum upp garðljós, hlöðum veggi, leggjum túnþökur o.fl. Áralöng reynsla, vönduð og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-78990 (26039). Húseigendur, garðeigendur á Suður- nesjum og á Reykjavíkursv. Tökum að okkur alla lóðavinnu, breytingar og hellulagningu. Útvegum efni og gemm föst verðtilboð. S. 92-13650. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvölds. 99-6550. Túnþökur, Smiðjuvegi D 12. Garðaúðun. Úðum með plöntulyfinu Permasekt, skaðlaust mönnum. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari, sími 31623. ATHUGIÐ! Tökum að okkur lóðavinnu, viðhald á görðum, slátt, hellulagningu og innkeyrslur. Reynið þjónustuna. Sími 652021. Foldi og moldi sf. Tökum að okkur garðavinnu, s.s. hellulagningu, tyrf- ingu o.fl. Fljót afgreiðsla. Símar 26718 og 19716. Garðsláttur! Tökum að okkur allan garðslátt, stórar og smáar vélar. Uppl. í síma 615622 (Snorri) og 611044 (Bjarni). Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Michelsen, s. 73460. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Hellu- og hitalagnir, skjólveggir og girðingar, jarðvegsskipti. Fagmenn. Uppl. í símum 91-79651 og 667063. Prýði sf. Hellulagnir. Tökum að okkur hellu- lagnir og tilheyrandi. Vönduð vinnu- brögð, föst verðtilboð. Mikil reynsla. Uppl. í síma 91-82919 eftir kl. 19. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Tek að mér klippingar á stórum trjám og limgerðum, auk ýmissa smærri verkefna. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 674051 milli kl. 18.30 og 20.30. Túnþöku- og trjáplöntusalan. Sækið sjálf og sparið. Túnþöku- og trjá- plöntusalan, Núpum, Ölfusi, símar 99-4388, 985-20388 og 91-40364. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar i netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 99-2668. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar, Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. símum 666086 og 20856. Tökum að okkur ýmiss konar lóðavinnu, t.d. drenlagnir, girðingasmíði, hellu- lagnir, þökulagnir o.m.fl. Vanir menn. Uppl. í síma 680314. Er með traktorsgröfu Kays 580 G. Tek að mér vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 91-40579 og 985-28345. Garðeigendur. Tökum að okkur slátt og hreinsun á görðum. Uppl. i síma 91-652021.______________________ Garðsláttur. Við höfum vilja og verk- færi til áð slá garða. Erik og Úði, sími 91-74455. Gróðurmold til sölu, heimkeyrð í lóðir. Uppl. í síma 985-20299 á daginn og 78899 á kvöldin. Húseigendur - húsfélög. Tökum að okkur garðslátt í sumar, fast veíð yfir allt sumarið. Uppl. í síma 91-688790. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur, heimkeyrðar eða sækið sjálf. Sími 99-34686.__________________ Uði. Garðaúðun með Permasect. Úði, sími 91-74455. Úrvals gróðurmold til sölu, staðin. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu. Uppl. í símum 91-672068 og 99-5946. M Húsaviðgerðir Glerjun, gluggaviðgerðir, húsaviðgerð- ir, mótauppsláttur, þakviðgerðir. Til- boðsvinna. Húsasmíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl. 19. Trébræður sf. Byggingaverktakar, getum bætt við okkur verkefnum, nýsmíði, húsaviðgerðir. Símar 14884 og 611051 e. kl. 19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.