Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1988, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988.
21
DV
n leik með Val í gær og skoraði annað
DV-mynd Brynjar Gauti
Ivíkingum
nýjan leik og aftur eftir homspyrnu.
Vöm Keflvíkinga svaf á veröinum þegar
Magni Blöndal Pétursson fékk boltann
og afgreiddi hann af öryggi í netið hjá
Þorsteini Bjarnasyni.
Glæsimark Atla
Eftir markið var eins og gestirnir
hefðu hreinlega gefist upp og Valsmenn
náðu yfirhöndinni. Það var svo 13. mín-
útum fyrir leikslok að Valsmenn veittu
Suðurnesjaliðinu náðarhöggið. Atli Eð-
valdsson náði knettinum á miðjunni, óð
fram völhnn og þrumaði honum síðan
efst í markhornið af 25 metra færi.
Glæsilega gert en þó hefði Þorsteinn
Bjarnason átt að geta náð til boltans. í
lokin hefðu Valsmenn hæglega getaö
bætt við mörkum en Jóni Grétari Jóns-
syni og Val Valssyni brást báðum boga-
listin í opnum færum.
„Það var dapurt að missa leikinn
svona niður eftir að hafa náð að jafna.
Botninn datt úr þessu hjá okkur og þeir
gengu á lagið. Valsmenn em með mjög
sterkt og reynslumikið lið og við höfðum
einfaldlega ekki nógu mikinn kraft til
að vinna þá,“ sagði Keflvíkingurinn
Ragnar Margeirsson eftir leikinn.
Ath Eðvaldsson, Sævar Jónsson og
Ingvar Guðmundsson vom bestir í ann-
ars jöfnu hði Vals. Hjá Keflvíkingum bar
mest á þeim Grétari Einarssyni og Ragn-
ari Margeissyni en hðið verður augljós-
lega að taka sig á ef það ætlar ekki að
verða í botnbaráttunni. -RR
íþróttir
Sænska knattspyman:
Teitur besti útlend-
ingurinn frá upphafi
- fyrsti meistarinn, hefur leikið flesta leiki og skorað flest möik
Teitur Þórðarson frá Akranesi,
núverandi þjálfari norska 1.
deildar liðsins Brann, er besti
erlendi leikmaðurinn sem hefur
leikið í sænsku úrvalsdeildinni í
knattspymu. Enginn útlendingur
hefur leikið jafnmarga leiki í
dehdinni og hann, enginn skoraö
fleiri mörk og Teitur varö jafn-
framt fyrstur útlendinga til að
verða sænskur meistari - og það
í þrígang!
Teitur einn yfir 100 leiki
Sænskt knattspyrnublað birti
fyrir skömmu hsta yfir þá útlend-
inga sem hafa leikið í úrvalsdeild-
inni frá því aö þeim var heimilað
það fyrst, áriö 1974. Þar kemur
fram aö Teitur er sá eini sem
hefur náð 100 leikjum í deildinni.
Hann lék 104 leild meö Öster á
ámnum 1978-81 og 1985-86. Ann-
ar í rööinni er Finni, Jyrki Niem-
inen, sem lék 95 leiki meö AIK.
Markahæstur með
yfirburðum
Á markahsta útlendinga er
Teitur langefstur. Hann skoraði
41 mark fyrir öster í úrvalsdeild-
inni og er algerlega sér á báti.
Annar i röðinni er sá sami Jyrki
Nieminen sem skoraöi 18 mörk
fyrir AIK og Englendingurinn
BUly Lansdowne, fyrrum leik-
maður með West Ham, er í þriðja
sæti með 13 mörk fyrir Kalmar.
Sex íslenskir í deildinni
Alls hafa 75 útlendingar leikiö
í úrvalsdeildinni frá upphafi og í
þeim hópi em sex íslendingar.
Eggert Guömundsson er ofarlega
á blaði, númer 11 í röðinni, með
48 leiki fyrir Halmstad á árunum
1982-86. Hörður Hilmarsson er í
24. sæti, lék 26 leiki meö AIK árið
1981. Þorsteinn Ólafsson er í 28.
sæti með 25 leiki fyrir Gautaborg
árið 1980, Örn Óskarsson er í 46.
Teitur Þóröarson er aö álitl sériræðinga einn tremsti útiendingur sem spil-
að hefur í Svíþjóö. Hann er nú þjálfari hjá Brann í Noregi.
sæti með 13 leiki fyrir Örgryte
árið 1981 og Guðmundur Steins-
son er í 75. sæti með 1 leik fyrir
Öster árið 1982.
Um helmingur útlendinganna
hefur náð að skora mark í dehd-
inni eða 38. í þeim hópi er, auk
Teits, Hörður Hilmarsson sem
skoraði eitt mark fyrir AIK.
Öster gerði bestu kaupin
í greininni er sagt að í heUd
hafi þaö verið mistök að hleypa
útlendingum inn í deildina. Fáir
hafi staðið sig vel, aðallega hafi
þeir tekið sæti í liðunum frá ung-
um, sænskum leikmönnum, og
meirUUutinn hafi veriö mark-
verðir eða varnarmenn. Bestu
kaupin hafi Stig Svensson hjá
Öster gert þegar hann lokkaði
íslendinginn Teit Þórðarson tU
félagsins frá Jönköping.
Flestir útlendinganna hafa
komið frá Englandi, 22, og Finn-
landi, 18. Sagt er að ein helsta
ástæöan fyrir því að félög hafi
fengið erlenda leikmenn til sín sé
sú að þeir séu ódýrari en þeir
sænsku. Það gildi a.m.k. um
flnnska, enska og íslenska leUí-
menn. -VS
IBV missir handknattleiks- og knattspymumann:
Jón Bragi fer til
norsku Víkinganna
- Jón Bragi leikur í Stavanger á næsta tímabili
Valur-ÍBK
3—1 (1—0)
Lið Vals: Guðmundur Baldurs-
son, Þorgrímur Þráinsson, Sigur-
jón Kristjánsson, Magni Blöndal
Pétursson, Ath Eövaldsson, Sæv-
ar Jónsson, Guðni Bergs, Hilmar
Sighvatsson, Jón Grétar Jónsson,
Ingvar Guðmundsson, Tryggvi
Gunnarsson (Vaiur Valsson 63.
mín.)
Lið ÍBK: Þorsteinn Bjarnason,
Peter Farrell, Daníel Einarsson,
Ingvar Guuðmundsson . (Guð-
mundur Sighvatsson 80. mín.),
Sigurður Björgvinsson, Grétar
Einarsson, Einar Ásbjöm Ólafs-
son, Ragnar Margeirsson, Kjart-
an Einarsson, Gestur Gylfason,
Jón Sveinsson (Óh Þór Magnús-
son 80. mín.).
Dómari: Sveinn Sveinsson.
Gult spjald: Sævar Jónsson.
Áhorfendur: 850.
Maður leiksins: Atli Eðvalds-
son, Val.
Staðan
Fram....'..7 6 10 15-2 19
Akranes....7 4 3 0 11-3 15
KR.........7 4 12 12-9 13
Valur......7 3 2 2 10-6 11
KA.........7 3 1 3 6-10 10
Leiftur....7 1 4 2 6-7 7
Þór........7 1 4 2 7-9 7
Keflavik...7 1 3 3 9-12 6
Vflongur...7 1 2 4 5-13 5
Völsungur..7 0 1 6 3-14 1
Jón Bragi Arnarsson, markvörður
2. deildar meistara ÍBV í handknatt-
leik, hefur ákveðið að ganga til liðs
við norska 2. deildar félagið Viking
Stavanger og leika með því næsta
vetur. Jón Bragi fór til Noregs um
síðustu helgi og gekk frá sínum mál-
um við félagið.
„Mér hst mjög vel á mig í Stavan-
ger og þetta verður skemmtheg til-
Hermundur Sigmundsscm, DV, Noregi:
Teitur Þórðarson, þjálfari Brann,
var illur út í sína menn eftir tap gegn
Tromsö á útivehi, 2-0, í norsku 1.
deildinni í knattspyrnu á sunnudag-
inn. Hann húðskammaði þá eftir
leikinn og sagði síðan í samtali við
fréttamenn að leikmenn Brann hefðu
ekki gert þaö sem fyrir þá heföi ver-
ið lagt. „Þeir áttu að spila til sigurs,
breytirig. Viking er ungt lið sem
missti naumlega af sæti í 1. deildinni
í fyrra eftir að hafa tapaö fyrir hðinu
sem varð þriðja neðst í 1. deild í auka-
leikjum. í liðinu er einn norskur
landsliðsmaður og þrír unglinga-
landsliösmenn, og auk þess er þjálf-
arinn, Gunnar Helge Östland, fyrr-
um landsliðsmaður, en hann leikur
væntanlega eitthvað með næsta vet-
en voru hræddir og gerðu ekkert,“
sagöi Teitur.
En kollegi hans hjá Tromsö var
mjög ánægður með leikinn, en sá er
enginn annar en fyrrum félagi hans
frá sænska félaginu Öster, Tommy
Svensson.
Gunnar Gíslason góður í
sigurleik Moss
Gunnar Gíslason átti mjög góðan
ur,“ sagði Jón Bragi í samtali við DV
í gær.
Jón Bragi, sem er 25 ára gamah,
er jafnframt fyrirhði knattspyrnuhðs
ÍBV, sem verður því fyrir blóðtöku
þegar hann hverfur af landi brott í
byrjun ágúst. Eyjamenn verða án
hans í síðustu 6-7 leikjunum í 2.
dehdinni vegna Noregsfararinnar.
leik þegar Moss vann Sogndal, 1-0.
Hann réði ferðinni á miðju vallarins
ásamt félaga sínum í liði Moss. Gjer-
mund Haugenset skoraöi sigurmark-
ið á glæshegan hátt og var það eina
merkhega atvikið í daufum leik sem
einkenndist af 30 stiga hita og sólar-
bhðu.
Moss er í öðru sæti dehdarinnar
með 17 stig eftir 8 leiki en Brann er
skammt frá botninum með 8 stig.
Knattspyma - Noregur:
Teiturvarðöskuillur
- er Brann fékk skell gegn Tromsö, 0-2