Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1988, Side 27
FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1988.
Skák
Jón L. Árnason
Van der Wiel er eini stórmeistarinn
meðal þátttakenda á hollenska meistara-
mótinu sem nú er að ljúka. Að loknum 7
umferðum haíði hann 4,5 v. og biðskák
en Douven var efstur með 5,5 v. Þessi
staða kom upp í skák Douven, sem haíði
svart, og Piket:
8S JL&
7 i I
6 A Í 41X
5 A i w
4 1 1 A i i
3 & *
2 ■ - 1 | ±&
ABCDEFGH
41. -<Dg3 + ! 42. Bxg3 hxg3+ 43. Kg4
Re7! Svartur valdar {5-reitinn og nú fær
hvítur ekki hindrað banvæna hróksskák
eftir g-línunni. Hvitur gafst því upp.
Bridge
Hallur Símonarson
Þeir Jón Baldursson og Valur Sigurðs-
son, sem spilað hafa mjög vel á Norður-
landamótinu, voru hinir einu sem náðu
slemmu í opna flokknum í spih 29 í 5.
umferð. Það var í sigurleikmun gep
Danmörku, 22-8. í kvennaflokki náðist
slemman einnig á einu borði. Norsku
stúlkumar, Riisnæs og Langhaug, gerðu
þaö í leiknum við ísland en það kom þó
ekki í veg fyrir fyrsta sigur íslenska
kvennaliösins á mótinu, 18-12. Lítum á
spihð:
♦ G10987
V 832
♦ K8
+ ÁK6
* D
V 976
♦ DG652
+ D853
♦ ÁK6543
V K5
♦ Á97
+ 92
Norður gaf. Allir á hættu. Sagnir:
Norðxir Austur Suður Vestur
Jón L. Blakset Valxxr Werdelir
1* pass 2+ pass
2* pass 2G pass
3+ pass 34 pass
3* pass 4+ pass
4* pass 4» pass
4G pass 6* P/h
Þeir eru víst ekki margir sem skilja þess-
ar sagnir. Að frátöldum 1 spaða og 6 spöð-
um eru allar aðrar sagnir spumingar.
Valur spyr - Jón svarar. Með 2 spööum
sagði Jón frá 5 spöðum og 3 hjörtum, síð-
an frá 2 tíglum og 3 laufum. Þá fjórum
kontrólum. 4 tíglar neituðu hámanni í
spaða og 4 grönd hámanni í hjarta. Valur
vissi því að Jón átti tígulkóng og tvo
hæstu í laufi. Hann gat spurt um hjarta-
drottningu en þar sem vestur hafði ekki
doblaö 4 hjörtu taldi Valur ahar líkur á
að austur ætti hjartaás. Sagði því 6 spaða
af nokkuð miklu öryggi. Það fór eftir.
Úrspihð ekkert vandamál fyrir Jón. 12
slagir og 13 impar til íslands þegar Dan-
imir Dam og Mohr sögðu 1 spaða - 3 lauf
- 4 spaðar - pass á sýningartöflunni.
Flestir áhorfenda vom ánægðir með það.
Krossgáta
3 J
? § J
)D 1 " Wm
)5 ' 'r )lo J
)? 1
W J
Zl
Lárétt: 1 kind, 7 dugleg, 9 utan, 10 mat,
11 svara, 13 komast, 15 reiðan, 17 hagnað-
ur, 18 innan, 19 drabbi, 21 nesið.
Lóðrétt: 1 þannig, 2 hrúga, 3 æstur, 4
málmur, 5 flas, 6 snúningar, 8 hlaðinn,
12 flókin, 14 snemma, 16 skálmi, 19 sam-
stæðir.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 þrjót, 6 sá, 8 vía, 9 móka, 10
assa, 11 mók, 13 röskur, 16 glóir, 18 er,
19 öng, 20 náir, 22 linust.
Lóðrétt: 1 þvarg, 2 rís, 3 jass, 4 ómakinu,
5 tómur, 6 skó, 7 áa, 12 karri, 14 öln, 15
reit, 17 ógn, 19 öl, 21 ás.
LaHi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvihð og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvihð sími 12221 og sjúkrabifreiö
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvihð og sjúkrabifreiö
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvihö sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 1. júlí til 7. júlí 1988 er í
Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opiö mánudaga til funmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og -Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opiö í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apótelú
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á
vegum Krahbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvhiðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Aha daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæöingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aha
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitahnn: Aha daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Aha daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 aha
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Aha daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifílsstaöaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísirfyrir50ánim
föstud. 1. júlí
Tveir foringjar — tveir kynflokkar
Hitler hefur lokið vð nýja bók
43
__________Spakmæli
Margt er illt í veröldinni en þó er það
verst sem mennirnir gera hver öðrum
Jason Lee
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
I. 5.—31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað um
óákveðin tíma.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op-
ið alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjahara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriöjudaga, flmmtudaga og laug-
ardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörðin-, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 2. júlí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Farðu og hittu fólk í dag og bjóddu jafnvel fólki heim. Það
ætti ekki að vera svo erfitt aö sjá skemmtilegar hhðar á lífmu.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Vertu ekki að búa þér th áhyggjur eða gera þér rehu út af
smámunum. Sjáðu málin í öðru ljósi.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl);
Það geta orðið einhver vandræði hjá þér í dag. Vertu ekki
of ákafur. Athugaðu gaumgæfilega hvað hinir eru að gera.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Aðstæðxunar eru þér í hag, nýttu þér tækifærin og skemmtu
þér vel. Láttu alvörima eiga sig í dag.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Sjáðu um þín mál sjálfur og láttu helst engan koma nálægt
þeim. Gættu aö hvað þú segir svo þaö fari ekki allt upp í loft.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þaö verður mikið lif í kringum krabba í dag, sérstaklega þá
sem eru í íþróttxmum. Ástarlífið blómstrar.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Aðstæöurnar gera verkefnin skemmtheg, njóttu þess. Þú
ættir að taka þig th og vinna óunnin verk heima fýrir.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Vertu thbúinn tU þess að snúa þér í aðra átt ef með þarf í
dag. Reyndu að firrna út hvað hentar þér best.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Haltu áhugamálum þínxun fyrir þig og reyndu að vera ekki
of góðhjartaöur því þá áttu á hættu að gengið verði yfir þig.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Reyndu að sýna skilning gagnvart ákveðnu sambandi svo
stoðimar verði styrkari. Annað fólk getur kostað þig seink-
anir.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Samvinna er það sem er nauösyrhegt í heimilismálunum.
Vertu dáhtið hress og kvöldiö veröur frábært.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Ákveðiö mál getur veriö dálítið flókiö. Reyndu ekki að vera
að finna mikið út xir þvi. Haltu helst þínu striki.