Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1988, Side 29
FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1988.
45
Kristján Ragnarsson funmtugur
Hér má sjá frá vinstri talið Sigurjónu Siguröardóttur, eiginkonu Halldórs Ásgrimssonar, Kristján Ragnarsson, fram-
kvæmdastjóra LÍÚ, eiginkonu hans, Kristínu Möller, og Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra.
Sviðsljós
Finnur Jonsson afhenti Kristjáni Ragnarssyni málverk eftir Ásgrim Jónsson
fyrir hönd Landssambands islenskra útvegsmanna.
Valgeróur Valsdóttir, eiginkona Ingimundar Sigfússonar, Ingimundur Sigfús-
son, forstjóri Heklu, Kristján og Kristin.
■I í ■ ■■■1. ■■HHHi
* + ♦
SKEMMTISTAÐIRNIR
hotel sogu :
í Fóstudags og laugardagskvöld
CEIRMUNOOR
valtýsson
I táttí'M
oplð 22-03
| Um síðustu helgi héldum við upp I
á 25 ára afmælið og höldum |
| því áfram um þessa helgi
rúllugjald Kr.
350
MIMISBAR
opinn um helgina
19-03_____
OlDIHF^
HLJOMSVEITIN
leíkur fyrír dansi
laugardagskvðld.
Diskótekiö I Þórscafé er
meiri háttar staður. ðll
vinsælustu lögin spiluð
með trukki og dýfu.yj
Fjörið er hjá
okkur um jr
helgina.
Sjáumst!
kr. 5°°
☆
PLÖTUSNÚÐUR
• ••••/ BANASTUÐI.
OPIÐkl. 22.00-03.00.
Mætum snemma isumarskapi!
LETTUR SUMARKLŒÐNAÐUR
CinromTHTMíiminm
Sjáumst í Lækjartungli í kvöld
frá kl. 22-03
Minnum á stórviöburði:
* Sænski sýningarhópurinn GUYS 'N* DOLLS á Islandi 8.-22. júll
meö aldeilis óvenjuteflar sýningar. Frumsýning um næstu helgi
' 1/2 Ars afmæli uekjartungls
fðstudagskvöldió 08. júll. Magnaftar uppákomur.
* Róbótinn SAWAS kemur frá Breöandi meö meiriháftar
’Robot Show* I Lekjartungli frá 15.-24. júlf
Opið öll
VCa-ri-nrt kvöld
sjúddiraui m'
i allra síðasta sinn
föstudags- og laugardagskvöld
GYLFIÆGISSON
og hljómsveit
Þeim sem koma fyrir
kl. 24 er boðíð upp á
sólstingskokkteil
í kvöld
Ikvöld leikum við m.a.
lög úr kvikmyndinni
„Hail! Haill Rock ’N-
’Roll“ sem sýnd er i
Laugardsbíói.
Heppnir gestirfá boósmida
á þessafrábœru mynd. Láttu
sjáþig!
Aógöngumióaveró kr. 600,-
Opidkl. 22.00-03.00