Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1988, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLl 1988.
2Í
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Til sölu 5-6 manna tjald ásamt tjald-
himni, með forstofu. Einnig Club 8
húsgögn í barnaherbergi, klæðaskáp-
ur (ósamsettur), bókahilla með skáp.
Einnig skemmtilegt barnaskrifborð
með áföstum hillum. Uppl. í síma
91-25957.
Mjög fullkomin, 6 mánaða M5 Pana-
sonic videovél fyrir venjulegar spólur
til sölu, ásamt tösku, hleðslutæki og
tveimur rafhlöðum. Vélin er í senn
videotæki og upptökuvél. Uppl. í síma
46934 eftir kl. 19.
Til sölu vegna flutninga 2 hornsófar
með sófaborði, 9000 kr. hvor, furusófa-
sett á 8000 kr., 2 svefnbekkir á 2500
kr. hvor, rimlabarnarúm á 2000 kr. Á
sama stað óskast keypt koja. Uppl. í
síma 91-12488.
Bændur, sumarbústaðaeigendur. Eig-
um á lager 7 rnöskva vírnet á mjög
hagstæðu verði. 50 m rúlla á kr. 2125
m/söluskatti. Vektor sf., Sundaborg 3,
sími 91-687465.
Kaupmannahöfn. 2 farseðlar til Kaup-
mannahafnar 7.7. til sölu, seljast
ódýrt, einnig Volvo 343 DL ’78 , ekinn
86 þús; km, þarfnast smáviðgerðar.
Uppl. í síma 21808 e.kl. 17.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Til sölu vegna flutnings: Candy þvotta-
vél, svefnbekkur m/skúffu, eldhúáborð
og 2 stólar, sófasett, 2+1 + 1, þarfnast
yfirdekkingar, barnareiðhjól m/hjálp-
ardekkjum, selst ódýrt. Sími 30526.
Fatafelluglösin komin aftur. Karl-
mannssett og kvenmannssett. 4 stk. á
kr. 1090. Póstv. Príma, s. 91-623535.
Fóto húsið, Bankastræti, s. 21556.
Félagsheimili - sumarbústaðaeigendur.
Við skiptum um! Af þeim sökum selj-
um við húsgögn, rúmdýnur og salern-
istæki. Upplagt í sumarhúsið. S. 82200.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Hjónarúm, sófi með hillum, skatthol,
hoppróla, kerrupöki, pelahitari, lin
gítartaska og Ben Sayers golfsett.
Uppl. í síma 74624 e.kl. 17.
Til sölu: notuð eldhúsinnrétting með
tekk-rennihurðum, eldavél, bökunar-
ofn, ísskápur og stálvaskur. Uppl. í
síma 91-37705 eftir kl. 19 næstu daga.
Vikuferð fyrir 4 á Edduhótelum, gisting
með morgunverði ásamt bílaleigubíl í
viku. 20-30% afsláttur. Uppl. í síma
92-13259 milli kl. 19 og 20 næstu kvöld.
Hamborgaravél. Afkastamikil ham-
borgaravél til sölu. Uppl. í síma
91-33020. Meistarinn hf.
Sólarlandaferð að verðgildi 50 þús. til
sölu með góðum afslætti. Uppl. í síma
94-4880 e.kl. 19. Guðrún.
Til sölu 2 spilakassar í toppstandi, MS
Pac-Man og super Pac-Man, seljast
saman á 50 þús. S. 91-75598 e. kl. 18.
Til söiu vegna flutninga. Eldhús eða
borðstofusett, hjónarúm, barnarúm.
og fataskápur. Uppl. í síma 91-667483.
Þriggja fasa rafmagnshitatúpatil sölu,
9 kílóvött, hentar vel í sumarbústaði.
Uppl. í síma 91-84972.
Brother prjónavél til sölu. Uppl. í síma
92-15464.
Omron RS7 búðarkassi til sölu. Gott
verð. Uppl. í síma 670079.
Sony, þráðlaus sími, til sölu. Uppl. í
síma 13834.
....... »".....
■ Oskast keypt
Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi.
Júlítilboð fyrir veiðimenn: Gisting og
fæði fyrir 4: 3 þús. kr. á mann. Inni-
falin tvö laxveiðileyfi á vatnasvæði
Lýsu. S. 93-56789 og 93-56719.
Kvikmyndatökuvél. Hver á Super 8,
Nizo frá Braun sem hann er hættur
að nota og vill losna við. Uppl. í síma
44575.
Tjald óskast. Óska eftir að kaupa notað
og vel með farið 4ra manna hústjald
eða 5 manna tjald með fortjaldi. Uppl.
í síma 91-71249.
Óska eftir eldavél ekki breiðari en 55
cm. Uppl. í síma 91-651597.
Óskast keypt: stórt 6 manna hústjald.
Uppl. í síma 91-25957.
Svefnsófi. Óska eftir að kaupa 2ja
manna svefnsófa. Uppl. í síma 35161.
■ Verslun
Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld
með, nýkomin falleg barnaefni úr
bómull. Sendum prufur og pósts. Álna-
búðin, Þverholti 5, Mos., s. 666388.
■ Fyiir ungböm
Til sölu 2 barnabílstólar á kr. 1500 og
2500, 2 rimlarúm á kr. 1500 og 4000
og telpnareiðhjól, kr. 3500, og Siiho
kerra, kr. 2500. Uppl. í síma 91,-53954.
Barnavagn. Óska eftir vel með förnum
og stórum barnavagni, helst Silver
Cross. Uppl. í síma 52924.
Fallegur Emmaljunga barnavagn til
sölu, mjög lítið notaður. Uppl. í síma
51191.
Notaður barnavagn. Óska eftir að
kaupa notaðan barnavagn á góðu
verði. Uppl. í síma 77635.
■ Heimilistæki
Philco 850 þvottavél til sölu, í topp-
standi, 5 ára gömul, verð 15 þús. Uppl.
í síma 45196.
■ Hljóðfæri
Nýkomið Gallien - Krueger bassam.
Gítarsending, magnarar, Emax HD
SE, gítarstatíf, Vicfirth, Studiomaster
o.fl. Rokkbúðin, sími 12028.
bei bei Casio CZ 101 hljómborð til
sölu, einnig Ronland MC 500 sequens-
er. Úppl. í síma 91-19871.
Vel með farið, litið notað Baldwin píanó
til sölu. Uppl. í vs. 98-22277 og hs.
98-22734 eftir kl. 18.
■ Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll
teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra, handbók um framleiðslu.
meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa-
land Dúkaland, Grensásvegi 13, sím-
ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm-
unni austan Dúkalands.
Hreinsa teppi á stigagöngum, íbúðum
og skrifstofuhúsnæði. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 91-42030 og 91-72057,
kvöld- og helgarsími.
■ Húsgögn
Lagerútsala. Seljum næstu viku af lag-
er, lítið gölluð rúm frá kr. 4900, nátt-
borð frá kr. 1200, lampa og rúmteppi
á hálfvirði, sófaborð, skápasamstæð-
ur, kolla, dýnur, fataskápahurðir og
ýmislegt fleira. Ópið laugardaga, Ing-
var og synir, Grensásvegi 3, sími
681144.
Vegna flutninga er til sölu: sem nýtt
Langer píanó, 400 1 frystikista Elec-
trolux, borðstofuhúsgögn, hvít frá
Ikea, borð, 8 stólar og skápur, ungl-
ingaskrifborð og hillur. Sími 687830.
Sófasett 3 + 2 + 1, sófaborð, hornborð,
kringlótt eldhúsborð + 2 bakstólar
og 4 kollar, til sölu, verð ca 20 þús.
Uppl. í síma 91-75440 eftir kl. 17.
Sófasett til sölu, 3 + 2+1, hringlagað,
sófaborð fylgir. Einnig táninga
tveggja sæta svefnsófi. Uppl. í síma
91-672326.
■ Antik
Til sölu vandað antiksófasett, 3ja sæta
sófi + 2 stólar, einnig antikkommóða
með spegli (servant). Uppl. í síma
91-38539.
Höfum opnað aftur. Allt nýjar vörur frá
Danmörku. Opið frá kl. 13-18. Antik-
munir, Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Málverk
Mála andlitsmyndir með vatnslitum eft-
ir ljósmyndum. Vönduð vinna. Verð á
mynd 4.500 kr. Uppl. í síma 79523.
■ Bólstrun
Áklæði, leðurlook, leðurlíki. Mikið úr-
val vandaðra húsgagnaáklæða.
Innbú, Skúlagötu 61.
Sími 91-623588.
■ Tölvur
TÖLVUBÆR, MACINTOSH-ÞJÓNUSTA:
• Ritvinnsla
• Leysiprentun
• Grafísk skönnun
• Verkefnaþjónusta
• Rekstrarvörur
Tölvubær, Skipholti 50b. Sími 680250.
Lítið notuð Fountain PC IBM samhæfð.
20 MB harður diskur, litaskjár, EGA-
kort, einnig nýr Star NL-10 prentari.
mörg forrit ásamt handbókum. Uppl.
í síma 36564 e.kl. 19.
Til sölu Amstrad 6128 með diskadrifi.
litaskjá og ljósapenna. ásamt tals-
verðu magni af forritum og bókum.
Selst ódvrt. Uppl. í síma 91-623886 e.
kl. 17.
Til sölu Corona AT með 100 MB hörð-
um disk, Nightingale módem og Tru-
imph leturhjólsprentari. Uppl. í síma
652277 frá kl. 9-17.
Leiktölva MSX Goldstar til sölu, leikir
fvlgja, ótrúlega gott verð. Uppl. í síma
22921 e.kl. 18.
Macintosh plus tölva til sölu ásamt
fvlgihlutum og helstu forritum. ef ósk-
að er. Uppl. í síma 91-17230.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð innflutt litásjónvörp til sölu.
Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets-
þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf-
isgötu 72, sími 21215 og 21216.
■ Ljósmyndun
Tökum i umboðss.: hljómfltæki, bíl-
tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og
tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti
50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290.
■ Dýrahald
Hestaþing Sleipnis og Smára verður
haldið á Murneyrum 16. og 17. júlí.
Keppt verður í: A- og B-flokki gæð-
inga, eldri og yngri flokki unglinga;
150 m skeiði, 250 m skeiði, 250 m
stökki, 350 m stökki, 800 m stökki, 350
m brokki, 150 m nýliðaskeiði, 250 m
nýliðastökki sem eingöngu er ætlað
hestum félagsmanna. Dómar gæðinga
hefjast kl. 10 á laugardag. undanrásir
kappreiða hefjast eftir hádegi laugar-
dag. Tekið á móti skráningu í símum
98-77749, 98-66696, 98-21326 og
98-21800. Skráningu lýkur mánudag-
inn 11. júlí kl. 18. Nefndin.
Þrir gullfallegir, 2ja mánaða kettlingar,
tveir svartir og einn svartur og hvít-
ur, fást gefins. Uppl. í síma 23527 'eftir
kl.,17.
4 gullfallegir kettlingar, 7 vikna gamlir,
fást gefins, eru alveg sjálfbjarga. Uppl.
í síma 91-54583.
Hestaflutningar. Flytjum hesta um allt
land, förum reglulegar ferðir vestur
og norður. Uppl. í síma 985-23949.
Siamskettlingar til sölu, 6 vikna, hrein-
ræktaðir „seal point". Aðeins áhuga-
fólk hringi í síma 91-28525 eftir kl. 17.
■ Hjól
Vélhjólamenn, fjórhjólamenn! Allar
stillingar og viðgerðir á öllum hjólum.
Úrval varahluta. olíur, kerti o.m.m.fl.
Vanir menn í crossi, enduro og götu-
hjólum. Líttu inn. Vélhjól og sleðar,
Stórhöfða 16, sími 681135.
Óska eftir að kaupa hjól fvrir 300 þús„
götu eða enduro. 40 þús. út og 20
þús. á viku. Uppl. í síma 91-75598 e.
kl. 18.
Fjórhjól, Suzuki LT 125 F ’86 til sölu.
vel með farið og lítið kevrt, góð dekk.
Uppl. í síma 41048 e.kl. 19.
Kawasaki AE ’84 til sölu. lítur vel út.
selst á mjög góðu verði. kr. 55 þús.
Uppl. í síma 91-52748.
Kawasaki GPZ ’82, fallegt og gott götu-
hjól. verð 140-170.000 eftir samkomu-
lagi. Uppl. í Hænco, sími 12052.
Kawasaki Mojave 250 ’87 rautt að lit.
til sölu. góð greiðslukjör. Uppl. í síma
93-86841.
Óska eftir púströri af fjórgengisskelli-
nöðru. Uppl. í síma 91-11950 milli kl.
18 og 21.
Suzuki Dakar 600, árg. '87, til sölu. I
toppástandi. góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 91-656288.
Suzuki GSX-R 1100 '87 til sölu. ekið
1700 km. Verð 500 þús. Uppl.T' síma
91-42743 eða 91-41460.
Endurohjól óskast í skiptum fyrir Mu-
stang II. Uppl. í síma 94-2177.
Honda MB '81 til sölu. Verð 35-40 þús.
Uppl. í síma 26452.
Honda XR 600 '85 til sölu. Gott hjól.
Uppl. í síma 73894 eftir kl. 19.
Kawasaki 650Z ’80 til sölu. Skipti á bíl
koma til greina. Uppl. í síma 92-46651.
Óska eftir ódýru Hondu MTX. Uppl. í
síma 98-34435 e.kl. 20.
Óska eftir ódýru Yamaha MR Trail til
niðurrifs. Uppl. í síma 91-43494. Halli.
Suzuki 250 '86 fjórhjól til sölu, lítið
notað. Uppl. í síma 93-1317 eftir kl. 17.
Suzuki Dakar 600 ’88 til sölu. Uppl. í
síma 91-13278 eftir kl. 19.
■ Vagnar
Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar
gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð-
ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins,
Laufbrekku 24 (Dalbrekkumegin),
sími 45270, 72087.
Nýtt hjólhýsi. Af sérstökum ástæðum
er til sölu nýtt hjólhýsi frá Vélaborg
ásamt fylgihlutum, staðgreiðsluv. 200
jiús. Uppl. í síma 91-40720 e.kl. 18.
Takið eftir! Tökum að okkur í umboðs-
sölu tjaldvagna, hjólhýsi, fjórhjól og
fleira. Mikil saia. Sölutjaldið, Borg-
artúni 26, sími 626644.
Tjaldvagn til sölu. Verð 45 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-13097.
■ Tfl bygginga
Þakjárn, 220 ferm, til sölu, einnig utan-
hússklæðning úrplastifrá Húsasmiðj-
unni og siatti af mótatimbri. Seíst
ódýrt. Úppl. í síma 651728 eða 44116.
Óskum eftir aö kaupa vel með farin
dokamót. Uppl. í síma 15466:
■ Byssur
Veióihúsiö auglýsir: Landsins mesta
úrval af bvssum, skotfærum. tækjum
og efnum til endurhleðslu; leirdúfur á
6 kr. stk„ leirdúfukastarar og skeet-
skot; Remington pumpur. Bettinzoli
undir-/yfirtvíhleypur, Dan Arms byss-
ur og haglaskot: Sako byssur og skot.
Verslið við fagmann. Póstsendum.
Gerið verðsamanburð. Veiðihúsið.
Nóatúni 17, símar 84085 og 622702.
Tlug
Lærió að fljúga. Nú er rétti timinn til
að byrja. Flug er nútímaferðamáti
fyrir fólk á öllurn aldri. Flugskólinn
Frevr. við skýli 3. Skerjafjarðarmeg-
in. Revkjavíkurflugvelli. sími
91-12900.
Flugmenn. Handbók og flugáhafna-
kort AOPA fljúga nú út. Munið að
greiða heimsenda gíróseðla.
Vélflugfélag Islands. simi 623234.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaöur i Skorradal. Glæsileg-
ur. nýr. 40 ferm bústaður með 20 m-
svefnlofti til sölu. 35 m- suðurverönd
og frábært útsýni. skógi vaxið land.
Bústaðnum fylgja ýmis hlunnindi.
Uppl. í Húseignir og skip. sími
91-28444 á skrifstofutíma.
Til sölu nýr 35 ferm sumarbústaður ni
flutnings. er staðsettur a Hvolsvelli.
Uppl. í sírna 98-78453.
Þjónustuauglýsingar______________ x>v
HREINSIBÍLAR HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN II LAUFÁSVEGI 2A" U SÍMAR 23611 og 985-21565 íl Polyúretan á flöt þök Múrbrot Þakviðgerðir Háþrýstiþvottur Klæöningar Málning o.fl. Múrviðgerðir Sprunguþéttingar Sílanhúðun
Holræsahreinsun Hreinsum: brunna niðurföll rotþrær - holræsi og hverskyns stíf 1 lir SflVIAR 652524 — 985-23982
Er stíflað? - \ Fjarlægjum stíflur L . úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. W k ^ V Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, 9 loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjóllurum o.fl. Vanir menn. mhm VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-221 55
Skólphreinsun n Erstíflað? • ; " ij u y Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, Jt^i 1' baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin taski. Rafmagnssnigla. trv Vanirmenn! Ásgeir Halldórsson iiELLVIsé^eo.
Múrbrot
- traktorsgrafa
Vörubifreið
Tökum að okkur múrbrot, fleygun, gröfu-
vinnu og akstur með efni.
Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu.
Kvöld- og helgarþjónusta. Góð tæki,
vanir menn.
AG-vélar
s. 652562, 985-25319, 985-25198.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
l Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.