Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Blaðsíða 4
20
FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1988.
Munúðarfull náttúruskoðun
sýning Lenu framlengd
Um þessar mundir sýnir sænska
listakonan Lena Cronquist mál-
verk og grafik í Norræna húsinu.
Er sýning þessi liður í Listahátíð
1988. Ákveðið hefur verið að fram-
lengja sýninguna um viku en henni
átti að ljúka nú um helgina.
Lena Cronquist fæddist í Karl-
stad árið 1938. Hún nam við Konst-
fackskolan árið 1958-59 og við
Listaháskólann í Stokkhólmi á ár-
unum 1959-64. Hún er teiknari,
grafíkiistamaöur, málari og vefari.
Listakonan er búsett í Stokkhólmi
en hún hefur ferðast víða og má
þar nefha lönd eins og Indland,
Kína og Ástraliu.
Myndheimur Lenu nær yfir meg-
inspurningar i lífinu. Á sjöunda
áratugnum málaöi hún oft lífs-
þrungin og fjarstæðufull hughrif
frá umheiminum en um 1970 varð
þversagnafull mynd konunnar við-
fangsefin hennar. Konan sem móð-
ir og dóttir, konan sem menningin
skilgreinir út frá karlmanninum,
konan sem listsköpuður í hefð sem
er að miklu leyti mótuð af karl-
mönnum.
Munúðarfull náttúruskoðun er
ætíö á næsta leiti við þungar, inni-
haldsmettaðar myndir þar sem
Lena Cronquist opnar augu okkar
fyrir því sem við höfum ekki áður
séð.
koma upp andstæöumar lif og
dauði, maður og hlutur, karl og
kona, orð og orðleysi. Listamaöur-
inn sýnir aftur og aftur þverstæðu-
kennda fegurð i því sem er frá-
hrindandi og opnar augu okkar
fyrir því sem viö höfum ekki áður
séð.
Skoski listamaðurinn Alan Johnston við eitt verka sinna.
Fá verk heita nokkuð
Nýlega var opnuð í Nýlistasafninu,
Vatnsstíg 3B, sýning skoska lista-
mannsins Alan Johnston.
Fá verk Johnstons heita nokkuö.
Von der Heydt safnið í Wuppertal gaf
út bókina „Gray Marks in the Vil-
lage“ í tilefni af sýningu hans þar
árið 1974. í Museum of Modern Art
í Oxford sýndi Johnston árið 1978
myndraðir tuttugu stórra teikninga
sem hétu From the Mountain to the
Plain. Jafnframt sýndi hann fimm
minni teikningar, Lode, Pent, A
Broken Song, Sound of the Castle og
Old Man.
Þessi dæmi gefa til kynna hug-
mynd um manninn í landslagi og
einkanlega þó tilfmningu fyrir
tengslum listamannsins og náttúr-
unnar. Listamaðurinn er í landslag-
inu fremur en að vera áhorfandi
þess.
Sýning Alan Johnston er opin
virka daga kl. 16-20 og um helgina
kl. 14-20. Henni lýkur á sunnudag,
10. júlí.
Gengic
gh
- á málv
Á morgun opna tvær ungar stúi
ur sýningu í tómu verslunarhúsna
að Frakkastíg 8. Til að sjá þessa sý
ingu munu gestir þurfa að leggja þ
ómak á sig að ganga inn um glug
sem greiðfær mun vera. Er þet
fyrsta opinbera sýning þeirra beggj
Þær Sigríöur Júlía Bjarnadóttir ■
Síðasta sý
Ríkeyjí
Nú um helgina er síöasta sýninga
helgi á verkum Ríkeyjar Ingimum
ardóttur í Eden í Hveragerði. Á sýi
ingunni eru tæplega 40 verk eft
listakonuna, bæði málverk c
postulínslágmyndir er hún hefi
unnið á síðustu árum.
Ríkey stundaði nám við Myndlist
og handíðaskóla íslands. Þaðan ú
Messur
Dómprófasturinn
Guðsþjónustur í Reykjavíkurpróf-
astsdæmi sunnudag 10. júlí 1988
Æskulýðssamband kirkjunnar í
Reykjavíkurprófastsdæmi heldur
fund í Neskirkju mánudagskvöldið
11. júli kl. 20.30. Skráning i Viðeyjar-
ferð.
Breiðholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Altarisganga. Svanhlldur Sveinbjöms-
dóttir syngur einsöng. Organisti Daníel
Jónasson og er þetta síðasta guðsþjón-
usta hans áður en hann fer í ársleyfi.
Sóknarprestur.
Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Organisti Jónas Þórir. Sr. Ólafur Skúla-
son.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Organleikari
Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Lárus Hall-
dórsson. Mánudagur 11. júli: Orgelleikur
í kirkjunni kl. 11.30 - 12.00. Organisti
Jónas Þórir.
EHiheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10.
Sr. Gylfi Jónsson.
FeUa- og Hólakirkja: Lesmessa kl. 11.
Ragnheiður Sverrisdóttir/Hjalti Huga-
son.
HaUgrimskirkja: Messa kl. 11. Einsöngv-
aramir Karl-Heinz Brandt, tenór, og
Andreas Schmidt, baríton, flytja verk eft-
ir Heinrich Schutz í messunni. Organisti
Höröur Áskelsson. Sr. Jón Bjarman.
Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón
Bjarman.
Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Am-
grímur Jónsson. Kvöldbænir em í kirkj-
unni á miðvikudögnm kl. 18.
HjaUaprestakalI í Kópavogi: Guðsþjón-
usta kl. 20.30 í messuheimili HjáUasóknar
í Digranesskóla. Jóna Kristín Þorvalds-
dóttir guðfræðinemi prédikar. Hulda
Guðrún Geirsdóttir syngur einsöng.
Kirkjukór HjaUasóknar syngur. Sr.
Kristján Einar Þorvarðarson.
Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands
biskups. Guðsþjónusta Ú. 11. Prstur sr.
Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón
Stefánsson. Heitt á könnunni eftir athöfn.
Sóknamefndin.
Laugarneskirkja: Messa feUur niður í
Laugameskirkju vegna safnaðarferðar.
Að þessu sinni verður farið í Reykholt
og að Hvanneyri. Lagt verður af stað kl.
10.00 frá Laugameskirkju. Ekki þarf að
skrá sig fyrirfram, aðeins mæta stundvís-
lega með nestispakka fyrir hádegismat.
Sameiginlegt kaffl verður á Hvanneyri.
Ekið verður um Borgarfjörð. Sóknar-
prestur.
Neskirkja: Sunnudagur: Guðsþjónusta
kl. 11. Orgel- og kórstjóm Reynir Tómas-
son. Miðvikudagur: Fyrirbænamessa kl.
18.20. Sr. Ólafur Jóhannsson.
Seljakirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis.
Fermd verður Teodóra Kristensen Diano,
Goose Creek, South Carolina. Altaris-
ganga. Organisti Nína Margrét Gríms-
dóttir. Sóknarprestur.
Seltjarnarneskirkja: Bænaguðsþjónusta
kl. 11. Umsjón Jakob HaUgrímsson.
ÞingvaUakirkj a
Guðþjónusta á sunnudag kl. 14. Organ-
leikari Einar Sigurðsson.
Sóknarprestur
Tilkyimingar
Fréttatilkynning frá Biskups-
stofu
Vísitasía setts biskups íslands, sr. Sigurð-
ar Guðmundssonar, í Austfjaröaprófasts-
dæmi í júh 1988. Laugardaginn 9. júh kl.
14, guðsþjónusta aö Hofl í Álftafirði.
Sama dag kl. 21, guðsþjónusta á Djúpa-
vogi. Sunnudaginn 10. júh kl. 16 guðs-
þjónusta í Beruneskirkju. Mánudaginn
11. júh kl. 21 guðsþjónusta í Heydala-
kirkju. Þriðjudaginn 12. júh kl. 21 guðs-
þjónusta í Stöðvarfjarðarkirkju. Miö-
vikudaginn 13. júh kl. 21 guðsþjónusta í
Fáskrúösfjarðarkirkju. Fimmtudaginn
14. júh kl. 21 guðsþjónusta í Reyðarfjarð-
arkirkju. Föstudaginn 15. júh kl. 21 guös-
þjónusta í Eskifjarðarkirkju, laugardag-
inn 16. júh kl. 14 guðsþjónusta í Brekku-
kirkju í Mjóafirði. Sunnudaginn 17. júh
kl. 14 guðsþjónusta í Norðfjarðarkirkju.
í tengslum við guðsþjónustumar verða
fundir með sóknamefndum.
Arkitektúr og skipulag
Tímaritið Skipulagsmál sem gefið hefur
verið út í 8 ár hefur nú tekið gagngerum
breytingum og mun héðan í frá heita
Aridtektúr og skipulag. Blaðið mun fjalla
um byggingarhst, byggingarmál, hönnun
og umhverfismótun auk skipulags. Upp-
lagið hefur verið aukið verulega, blaðið
prentað í lit og verður nú einnig selt á
aimennum markaði. Enn sem fyrr er
ráðgert að blaðið komi út fjórum sinnum
á ári.
Hallgrímskirkja
Sr. Jón Bjarman, sem þjónar í fjarveru
sr. Ragnars Fjalars Lárassonar, er tíl við-
tals í kirkjunni mánudaga til fimmtudaga
kl. 13.30-14.30.
Sjálfsbjörg, landssamband
fatlaðra
„Framkvæmdastjóm Sjálfsbjargar, l.s.f.,
skorar á stjómvöld að gera stórátak í því
aö tjúfa nú þegar félagslega einangrun
heymarlausra. Sjáhsbjörg leggur
áherslu á að tölvur, sem koma í stað
textasíma, verði aimenningseign og að
heymarlausum verði tryggð þjónusta
táknmálstúlka. Sjálfsbjörg telur eðhlegt
að íslenskt efni í sjónvarpi sé gert öUum
skiljanlegt - einnig heymarlausum.”
Viðey
Bæklingur um Viðey
Viðey er þegar orðinn vinsæU útivistar-
staður, bæði meðal Reykvíkinga og íbúa
nágrannabyggðanna. Þama er enda fag-
urt og hlýlegt umhverfi og fágætt aö
þurfa ekki að fara lengri leið th að kom-
ast úr umferðarskarkala þéttbýhsins og
í nána snertingu við ósnortna náttúruna.
Sr. Þórir Stephensen, staðarhaldari í Við-
ey, hefur nú tekið saman htinn bækling
ferðafólki til leiðbeiningar og fæst hann
ókeypis í bátnum. Hann verður einnig
fáanlegur á ferðaskrifstofum, Upplýs-
ingamiðstöð ferðamála og á fleiri stöðum
þar sem ferðamenn eiga leið um. í bækl-
ingnum er rakin myndunarsaga Viðeyj-
ar, náttúrufari lýst og fuglalifi. Þá er þar
sögð saga mannlífs og menningar í stór-
um dráttum. Loks em leiöbeiningar um
gönguleiðir og upplýsingar um þá þjón-
ustu sem hægt er að fá í eynni. Viðeyjar-
ferðir em úr Sundahöfn og er farið frá
Komhlöðunni í vesturhluta hafnarinnar.
Virka daga em ferðir kl. 8.20, 11.30, 15
og 16.30 og síðasta ferð í land er kl. 19.
Laugardaga og sunnudaga em ferðir,
þegar veður leyfir, á hálftíma fresti frá
kl. 13-18. Tekið skal fram að Viðeyjar-
stofa og kirkjan í Viðey em lokaðar al-
menningi þar th viðgerð þeirra lýkur, 18.
ágúst.
Safnaðarferð frá
Laugarneskirkju
Sunnudaginn 10. júh verður farið í safn-
aðarferð frá Laugameskirkju. Að þessu
sinni verður ekið um Hvalfjörö að Reyk-
holti. Þar verður snætt nesti sem hver
og einn tekur með sér en óþarfi er aö
hafa með sér kaffi. Tekið verður þátt í
guðsþjónustu í Reykholtskirkju sem
sóknarpresturinn, sr. Geir Waage, ann-
ast. Hann mun einnig segja frá staðnum
og þeim miklu framkvæmdum sem nú
era að hefjast við uppbyggingu hans. Eft-
ir guðsþjónustuna verður ekið að Hvann-
eyri. Leiðsögn verður um staðinn og
fræðsla um þær tilraunir sem verið er
að gera á ýmsum sviöum búgreina. Á
Hvanneyri verður sameiginlegt síðdegis-
kaifi en að því loknu verður ekið sem
leið Uggur th Reykjavíkur. Lagt verður
af staö frá Laugameskirkju kl. 10 en
áætluð heimkoma er kl. 18.30. Kostnaður
viö ferðina og síðdegiskaffið er kr. 1.400.
Ekki er nauðsynlegt að láta skrá sig í
feröina, aðeins að mæta stundvíslega th
brottfarar.
Fjölskylduhátíð
Kiwanismanna
Hin árvissa Vigdísarvallarhátíð 1988
verður haldin nú um helgina, 8.-10. júlí.
Kiwanismenn úr Ægissvæði og fjölskyld-
ur þeirra mæta og eiga saman skemmti-
lega helgi viö íþróttir og leiki. Á síðustu
Vigdísarvaharhátíð mættu á þriðja
hundrað þátttakendur og skemmtu sér
vel í mjög góðu veðri. Allir þeir sem taka
þátt í íþróttaleikjum fá áritað viðurkenn-
ingarskjal og þeir sem skara fram úr fá
sérstaka verðlaunapeninga. Alhr kiwan-
ismenn i Ægissvæði em hvattir th að
mæta með fjölskyldur sínar og taka þátt
í hátíðinni.
Styrkir úr vísindasjóði
Borgarspítalans
Hinn 14. júni sl. fór fram úthlutun styrkja
úr Vísindasjóði Borgarspítalans. Að
þessu sinni var úthlutað styrkjum, sem
vom samtals að upphæð kr. 600.000. Eft-
irtaldir aðhar hlutu styrki nú: 1. Guðrún
Ámadóttir, iðjuþjálfi, kr. 200 þús., th að
fuhvinna og ganga frá rannsóknum er
lúta aö þróun iðjuþjálfamats. Vegna fjar-
vem Guðrúnar tók Ingibjörg Ásgeirs-
dóttir, yfiriðjuþjálfi, við styrknum fyrir
hennar hönd.
2. Gunnar Sigurðsson, yfirlæknir, kr.
150.000, th rannsóknar á „immunoglobul-
inum“ á sermi sjúklinga með ofstarfsemi
í skjaldkirth.
3. Haraldur Erlendsson, læknir, kr. 100
þús., th að meta árangur „intravenous
infusionar" geðdeyfðarlyfja á kroniska
verki á stoðkerfis- eða taugagrunni.
4. Jónas Magnússon, læknir, kr. 150 þús.,
th að vinna að doktorsritgerð við háskól-
ann í Lundi.
Vísindasjóður Borgarspítalans var stofn-
aður 1963, til minningar um þá Þórð
Sveinson lækni og Þórð Úlfarsson flug-
mann. Thgangur sjóösins er að örva og
styrkja vísindalegar athuganir, rann-
sóknir og tilraunir er fara fram á Borgar-
spítalanum eða í náinni samvinnu við
hann.