Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Page 6
30 FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1988. Kvikmyndir - Kvikmyndir - Kvikmyndir Regnboginn Svífur að hausti Bíóhöllin frumsýndi i vikunni Vana menn (Real Men) sem er gamansöm sakamálamynd með James Belushi og John Ritter í aðalhlutverkum. Lillian Gish og Bette Davis leika aldnar systur sem dvalið hafa á sama stað á sumrin i sextiu ár i Svífur að hausti. stjömur sem ekki fá alltof mörg tækifæri. Þar ber fyrsta að telja Lillian Gish sem var ein af stærstu stjömum þöglu kvikmyndanna, Bette Davis sem vekur ávailt at- hygli, Vincent Price, gamla hryll- ingsmyndakónginn og Ann South- ern sem var þokkagyðja á fimmta áratugnum. Þá má nefna Harry Carey jr. sem var fastamaður í kvikmyndum Johns Ford og fleiri vestraleikstjóra. Svífur að hausti fjallar um tvær systur og dvöi þeirra á haustdögum á eyju einni en þær hafa dvahö þar síðastliðin sextíu sumur. Eigin- menn eru dánir, önnur systirin blind og lifir í gömlum minningum, hin systirin er rómantískari en um leið þolinmóð gagnvart erfiðri syst- ur. Svífur að hausti er uppmnalega leikrit eftir David Berry og gerir hann sjálfur kvikmyndahandritið. Flestum ber saman um að Lindsay Anderson hafi getað náð úr hinum öldnu stjömum góðum og öguðum leik um leið og hann hefur skapað andrúmsloft í kringum söguþráð- inn sem áhorfandinn verður var við. HK Vincent Price leikur nágranna og vin systranna. Fáir hafa farið óánægðir út af spennumyndinni Hættuförinni (Shoot to Kill) sem Bióborgin sýnir og státar af að hafa Sidney Poiter og Tom Berenger í aðalhlutverkum. Svífur að hausti (Whales of Au- gust) er að mörgu leyti merkileg kvikmynd. Fyrir það fyrsta er þetta fyrsta kvikmynd eins fremsta leik- stjóra Breta, Lindsay Anderson, í Bandaríkjunum. Lindsay Ander- son á að baki margar gæðamyndir sem flestar fjalla um þjóðfélags- ástand á Bretlandseyjum í ýmsum myndum. Má nefna This Sporting Life, If... og 0 Lucky Man. Hann er ekki afkastamikill leikstjóri, ger- ir að meðaltali eina kvikmynd á fimm ára fresti. Þá er Svífur að hausti merkileg fyrir þær sakir að þar leiða saman hesta sína gamlar kvikmynda- I Lindsay Anderson leikstýrir Lillian Gish sem lék í sinni fyrstu kvikmynd 1912. Sýningar Gallerí Langbrók, Bókhlöðustíg 2, textílgallerí. Opið þriðjudaga til fóstu- daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. t Gallerí Svart á hvítu, Laufósvegi 17. Laugardaginn 9. júli verður opnuö sýning á Gouache myndum Bong-Kyou Im frá Suöur-Kóreu. Bong-Kyou Im hefur áöur haldiö sýningu á verkum sínum í Nýhsta- safhinu. Á efri hæð gallerísins eru tíl sölu verk ýmissa myndUstarmanna. Galleríið er opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 14-18. Síðasti sýningardagur er 24. júU. Katel, Laugavegi 29 í sumar stendur yfir sölusýning á plaköt- um og eftirprentunum eftir ChagaU í r nýjum sal sem opnaður hefur verið að Laugavegi 29 (Brynju-porti). Opið er virka daga kl. 10-18. Kjarvalsstaðir við Miklatún. Þar stendur yfir sýningin „Maðurinn í forgrunni". A sýningunni, sem er í tengslum viö Ustahátíð, eru verk eftir helstu listamenn sem haft hafa manninn aö megmmyndefni sínu á þessu tímabiU ' og með fáeinum verkum er reynt aö sýna þróunina í list þeirra. Alls eru rúmlega 130 verk eftir 47 Ustamenn. Sýningin stendur til 10. júU. Listasafn ASÍ, Grensásvegi 16 Þar stendur yfir málverkasýningin „Fjórar kynslóðir". Sýningin, sem er sjálfstætt framlag til Listahátíðar 1988, er jafnframt sumarsýning safnsins. Á sýningunni eru um 60 málverk eftir á fjórða tug Ustamanna sem spanna tíma- bihð frá fyrsta áratug þessarar aldar fram á síðustu ár. Sýningin er opin alla virka daga kl. 16-20 og um helgar kl. 14-22. Henni lýkur 17. júli. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu er opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Listasafn Háskóla íslands í Odda, nýja hugvísindahúsinu, er opið daglega kl. 13.30-17. Þar eru til sýnis 90 verk í eigu safnsins, aðaUega eftir yngri Ustamenn þjóðarinnar. Aðgangur að safhinu er ókeypis. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7. Þar stendur yfir sýningin Norræn kon- kretlist 1907-1960. A sýningunni eru bæði málverk og höggmyndir. Þá stendur einnig yfir sýning á verkum hins heims- þekkta listamanns Marcs ChagáU. Sýn- ingamar eru opnar aUa daga nema mánudaga kl. 11-17. Sýning Marcs Cha- gaU stendur tU 14. ágúst og sýningin Norræn konkretlist tU tU 31. júU. Kafii- stofan er opin á sama tíma og sýningar- salimir. Mokkakaffi, Skólavörðustig. Nú stendur yfir á Mokkakafii sýning á um það 30 (jósmyndum eftir Davíð Þor- steinsson. Myndimar em allar teknar inni á Mokka af gestum kaffihússins og starfsfólki. Sýningin er haldin í tUefni af 30 ára afmæU Mokkakaffis. Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns, Einholti 4 Opið á sunnudögum kl. 14-16. Norræna húsið í sýningarsölum Norræna hússins stend- ur yfir sýning á verkum Lenu Cronqvist. Sýningin er opin daglega kl. 14-19 til 17. júU. í anddyrinu verður á morgun opnuð sýning á íslenskum steinum. Að sýning- unni standa Félag áhugamanna um steinafræði í samvinnu við Norræna hús- ið. Sýningin stendur fram tíl 22. ágúst og er opin daglega kl. 9-19, nema sunnudaga kl. 12-19. Aðgangur er ókeypis. Nýhöfn v/Hafnarstræti Þar stendur yfir sumarsýning á verkum ýmissa Ustamanna. Verkin em tU sölu og em afhent strax. Opið aUa virka daga kl. 12-18 en lokað um helgar. Nýlistasafnið v/Vatnsstíg Síðasta sýningarhelgi Skotans Alans Johnston. Á sýningurmi em 10 myndir, þar af ein veggteikning, einn brons- skúlptúr og afgangurinn verk unnin með gessó, blýanti og koU á striga. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning Áma Magnússonar er í Ámagarði við Suðurgötu á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 14-16. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Þjóðminjasafn íslands í safninu stendur yfir sýning á myndum eftir enska fræðimanninn og mádarann W.G. CoUingwood, sem ferðaðist um landið árið 1897, og mun sú sýning standa til haustsins. Safhið er opið aUa daga vik- unnar, nema mánudaga, frá kl. 11-16. Listmunaskálinn í Eden, Hveragerði Ríkey Ingimundardóttir sýnir málverk og postulínslágmyndir. Ríkey útskrifað- ist frá MyndUsta- og handíðaskóla ís- lands 1983 en hefur síðan stundað keramiknám í sama skóla. Þrastarlundur Guðrún Einársdóttir sýnir í Veitinga- skálanum Þrastarlundi við Sog. Á sýn- ingunni eru 14 oUumálverk. Guðrún út- skrifaðist úr málaradeUd MHÍ nú í vor. Sýningin stendur til 11. júU. Veitingaskál- inn er opinn aUa daga tU kl. 23.30. Myndlistarsýning í Viðey Rósa Ingólfsdóttir sýnir myndir, unnar með blýöntum og vatnsUtum, í skála Hafsteins Guðmundssonar úti í Viðey. Sýningin er opin á virkum dögum kl. 11.30-16.30 og um helgar kl. 13-18 en henni lýkur 17. júU. Út í Viðey má kom- ast með báti Viöeyjarferða frá Sunda- höfn. Gallerí Glugginn, Glerórgötu 34, Akureyri Margrét Jónsdóttir og Rósa Kristín sýna keramik og textíl í Glugganum. Margrét nam við Kunsthándværkerskolen í Kold- ing, Danmörku. Hún hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum á Norðurlönd- um og hér heima. Hún hélt sína fyrstu einkasýningu í Reykjavík á sl. ári. Hún hefur unnið á eigin keramikverkstæði á Akureyri eftír að hún lauk námi. Rósa Kristín hefur numið í Reykjavík, ítaUu og New York. Hún hefur haldið fimm einkasýningar og tekið þátt í nokkrum samsýningmn. Sýningin stendur til sunnudagsins 10. júU. Sýningin er opin daglega kl. 17-21, nema lokaö er á mánu- dögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.