Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Side 7
FÖSTUDAGUR 8. JÚLl 1988. 31 íþróttir helgarinnar: Fram glímir á Skaganum - toppslagur í fyrstu deildinni um helgina Um helgina ber hæst stórleik í fyrstu deildinni, knattspymu milli Akraness og Fram. Viðureignin, sem kann að ráða miklu um afdrif beggja liða á íslandsmótinu, fer fram uppi á Skaga. Lið Fram er nú langefst en Skagamenn berjast hat- rammt í toppslagnum. - Rimma þessara erkifénda hefst klukkan 14.30. Á sunnudeginum verða einnig leikir í fyrstu deildinni en þá mæt- ast Leiftur og Völsungur á Ólafs- firði og hð KA sækir Valsmenn heim á Hlíðarenda. í annarri deildinni verða fjöl- margir leikir. í kvöld, nánar tiltekið klukkan 20, mætast Selfyssingar og FH- ingar í toppslag deildarinnar en á Siglufirði leika KS og Þróttur á sama tíma. Á morgun, laugardag, mætast síðan ÍR og Tindastóll annars vegar og Eyjamenn sækja Víðiskappa heim í Garðinn hins vegar. Báðir þessir leikir hefjast klukkan 14. Konur láta ekki sitt eftir liggja Konurnar láta ekki sitt eftir liggja í knattspymunni. Tveir leikir verða í fyrstu deiid þeirra, annar í kvöld en hinn á sunnudag. Báðar viðureignir heflast klukkan 20. Sú fyrrtalda er milli Fram og Vals en sú síðartalda milh ÍBÍ og KR. Gnegið á skíðum Það kann margur að undrast þeg- ar því er haldið fram að íslenskir skíðamenn muni ganga á skíðum um götur Seltjamarnessbæjar næstu dagana - um mitt sumar. Sú forundran kemur þó til lítils því landshðsmenn okkar í skíöagöngu munu einmitt reima á sig hjóla- skíði og ganga eftir götum Sel- tjamaness aht fram á þriöjudag. Ganga þessi er farin tíl fjáröflun- ar og verður áheitum safnað hjá einstaklingum og fyrirtækjum um allt land. Einnig er unnt að hringja í síma Skíðasambandsins, 83660, milli klukkan 15 og 19, þá daga sem gangan stendur yfir, til að heita á kappana. Bláskógarskokk Bláskógarskokkið fer fram um helgina, nánar tiltekiö á laugardag. Hefst keppnin klukkan 14. Hlaupið verður í þremur aldursflokkum, karla og kvenna, og boðið upp á tvær vegalengdir, 5,5 kílómetra og 15,5 kílómetra. • Ómar Torfason stekkur hæst allra í leik gegn Leiftri á dögunum. Aðalfundur BYGGUNG BSVF verður haldinn föstudaginn 15. júlí nk. í Átthagasal Hótel Sögu. Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin VORUKYNNING VIÐ KYNNUM PLAYMAT - UNIMAT STYRO-CUT PRINT & DESIGN Hobby-tækin margfrægu ásamt margvíslegum varahlutum í EMCO vélar og tæki Playmat Verð kr. 4.500.- Styro-cut verð kr. 6.975.- Unimat 1 verð kr. 6.700.- Print & design verð kr. 6.860.- ENCO-BÚÐIN BORGARTÚNI 27, 2. HÆÐ, SÍMI 21518 BAKHÚS Á MILLI HEGRA HF. OG CASA MENNT ER MÁTTUR Byrjendaitámskeið á PC tölvur Kjörið tækifæri fyrir þá, sem vUja kynnast hinum frábæru kostum PC- tölvanna, hvort heldur sem er, í leik eða starfí. Leidbeinandi MGSKltÁ * Grundvallaratrifti við notkun PC-tölva * Stýrikerfið MS-DOS. * Ritvinnslukerfið WordPerfect. ‘ Töflureiknirinn Multiplan. * Umræður og fyrirspurnir. Logi RagnartMtn lölvunarfrœbinánir. Tími: 11., 13., 18., og 20. júlí kl. 20-23 Upplýaingar og innritun TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28 í gímum 687590 og 686790 VR og BSRB styöja slna félaga til þátttöku f námskeiölnu „Jú, það fer að líða að því að maður verði þjóðsagnapersóna," segir Hákon Aðal- steinsson, hagyrðingur spurningaþátt- anna Hvað heldurðu?, í opinskáu helgar- viðtali á morgun. „Hins vegarer óvíst að nokkur geislabaugur sé í kring um þá persónu". Hákon hefur frá mörgu að segja enda hefur hann upplifað margt á lífsleiðinni. Meðal annars á hann að baki tvö mis- heppnuð hjónabönd og varð fyrsta lög- reglan í héraði. Hann hefur einnig verið rútubílstjóri, ritstjóri, vélstjóri og vaktvörð- ur, svo eitthvað sé nefnt. Hann er álíka þekktur á Austfjörðum, allttil Húsavíkur, eins og Flosi Ólafsson í Reykjavík og nágrenni. Líklega er enginn maður umtalaðri hér á landi þessa dagana en Hannes Hólmsteinn Giss- urarson, nýskipaður lektor. Allt frá því hann steig í pontu á málfundum Framtíðarinnar í MR hefur hann verið iðinn við að kynna skoð- anirsínar, við misjafnar undirtektir. Hann hefur löngum verið ákafur málsvari óhefts markaðs- búskapar og einstaklingsfrelsis; svo ákafur að mörgum hefur þótt nóg um. Hannes hefur átt í útistöðum við margan manninn en hann sækist gjarnan eftir hatrömmum skoðanaskiptum. En hann var rólyndisbarn í æsku, segir móðir hans og Öss- ur Skarphéðinsson telur hann ágætishúmo- rista. I helgarblaðinu á morgun fáum við að vita allt um þennan mann sem svo margir telja ruglaðan en líklega enn fleiri snjallan og stór- greindan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.