Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1988, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1988, Side 5
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988. 5 Fréttir Úrelding sláturhúsa: Kostar yfir 100 milljónir króna - segir Jón Helgason landbúnaðarráöherra „Meiningin er sú aö þetta spari peninga og ég hef rætt þetta viö verðlagsstjóra sem,er formaöur í fimm manna nefnd sem ákveður slátur- og heildsölukostnað en nefndin hefur bent á hagræöingu með betra skipulagi. Eftir slátur- húsaskýrslunni svokölluðu eru þetta um 20 hús sem gert er ráö fyrir að þyrftu það miklar endur- bætur til að standast kröfur sam- kvæmt lögum og reglugerð að end- urbætur væru ekki skynsamlegar. Við áætlum að kostnaður við úreld- ingu þeirra verði rúmlega 100 millj- ónir króna. Þetta er hins vegar til- boð og við vitum ekki með við- tökumar," sagði Jón Helgason landbúnaðarráðherra. Eins og fram hefur komið í DV hefur landbúnaðarráðuneytið sent þeim sláturhúsum bréf sem slátr- uðu samkvæmt undanþáguheim- ild. Er sláturhúsunum boðið upp á framlag til úreldingar sláturhús- anna sem nemur bókfærðu verði fasteigna (ekki lóða) og sérstaks búnaðar til slátrunar, auk 10 króna á hvert kíló kinda- og nautgripa- kjöts sem að meðaltali var vegið inn í viðkomandi sláturhús síöast- hðin 5 ár. Bótagreiðslur skiptast nður á þrjú ár og verða greiddar af verðmiðlunargjaldi. Jón Helgason landbúnaðarráð- herra sagði að reiknað yrði með því að viðbót við verðmiðlunar- gjaldið vegna úreldingarinnar yrðu tæplega 2 krónur á kílóið af kjöti. „Við reiknum með að með því að fækka húsunum muni önnur slát- urhús fá fleiri kindur til slátrunar til að standa undir fóstum kostn- aði. Þannig muni sláturkostnaður í heild lækka þegar fram í sækir, þegar slátrunin deilist á milh færri aðila,“ sagði Jón Helgason. JFJ Afli Karls Bretaprins og vina hans borinn í vélina sem flutti þau tii síns heima. Á innfelldu myndinni sést Karl Bretaprins, sá aflahæsti í hópnum. DV-mynd Sveinn Konunglegi hópurinn með 52 laxa 1 Kjarrá Karifékk sjálfur 11 laxa Alvarlegt ástand: Fjóldi frystihúsa þegar gjaldþrota „Karl Bretaprins var rosalega hress með veiðitúrinn í Kjarrá og þetta er veiöiá sem hann mætir í næsta sumar, fái hann fararleýfi, sjálfur veiddi hann 11 laxa, alla á flugu,“ sagði tíðindamaður um hoh Karls Bretaprins í Kjarrá í Borgar- firði. En mikh leynd hefur hvílt yfir afla- tölum en allt hollið veiddi 52 laxa á ýmsar flugur. „Stærsti laxinn sem Karl veiddi var 14 pund en vinur hans veiddi einn 18 punda. Karl Bretaprins var aflahæstur í hollinu. „Þetta var fín veiði og hinir erlendu gestir voru hressir með þetta," sagði tíðindamaður ennfremur. G.Bender Suðurlandsbraut: Breikkuð um helming Nú er unnið að því að breikka Suð- urlandsbraut á milh Reykjavegar og Álfheima. í október á verkinu að verða lokið. Þá verða tvær akgreinar í hvora átt frá Álfheimum að Kringlumýrarbraut. Suðurverk átti lægsta tilboðið í verkið. Tilboð þess hljóðaði upp á 36,2 mihjónir króna. Kostnaðaráætl- un var tæpar 42 milljónir. Thboð Suðurverks er 86 prósent af kostnað- aráætlun. -sme Búast má við að nokkur frystihús, sem sum hver eru einu atvinnutæki viðkomandi byggðarlags, verði gjald- þrota innan tíðar. Þá mun koma í ljós hvort eignir þessara húsa seljist á almennum markaði í DV í gær lýsti Jón Baldvin Hannibalsson því yfir að ríkisstjóm- in myndi ekki bjarga þeim fyrirtækj- um í sjávarútvegi sem verst stæðu. Eðlhegast væri að þau færu á haus- inn, nýir aðilar keyptu eignimar og hæfu rekstur á nýjum grunni. í DV hefur verið greint frá nokkr- um af þeim húsum sem verst standa. Þannig munu Fiskiðjan Freyja á Súg- andafirði, Hraðfrystihús Patreks- fjarðar, Einar Guðfinnsson í Bolung- arvík, Kaupfélag Dýrfirðinga á Þing- eyri, Meitillinn í Þorlákshöfn og Hraðfrystihús Keflavíkur st^nda mjög tæpt. En það eru fleiri hús sem standa iha. Þannig mun útgerðin á ísafirði halda uppi frystihúsunum þar. Frystihúsin á Eyrarbakka og Stokks- eyri standa hla. Sömuleiðis Heima- skagi á Akranesi. í raun er auðveldara áð telja upp þau frystihús sem standa vel. Utgerð- arfélag Akureyringa, Kaupfélag Austur-Skaftfehinga, Kaupfélag Fá- skrúðsfiarðar, Frosti á Súðavík og Hraðfrystihúsið í Hnífsdal eru meðal fárra frystihúsa sem heimildarmenn DV treysta sér th að segja að standi vel. Flest önnur frystihús ramba á barmi gjaldþrots. Mörg þeirra em þegar gjaldþrota. Eignir þeirra duga ekki fyrir skuldum. -gse 1988 Kæliskápar * frystiskápar * frystikistur. VFDniX gæði á verði sem kemur þér notalega á óvart Kæliskápar án frystis, 6 stærðir Kæliskápar með frysti, 6 stærðir K 130 130 ltr. kælir K 200 200 ltr. kælir K 180 173 ltr. kælir K 285 277 ltr. kælir K395 382 ltr. kælir KF120 103 ltr. kælir 17 ltr. frystir KF195S 161 ltr. kælir 34 ltr. frystir KF233 208 ltr. kælir 25 ltr. frystir KF250 173 ltr. kælir 70 Itr. frystir KF355 277 ltr. kælir 70 ltr. frystir KF 344 198 ltr. kælir 146 ltr. frystir Dönsku GRAM kæliskáparnir eru níðsterkir, vel einangraðir og því sérlega sparneytnir. Hurðin er alveg einstök, hún er massíf (nær óbrjótanleg) og afar rúmgóð með málmhillum og lausum boxum. Hægri eða vinstri opnun. Færanlegar hillur, sem einnig má skástilla fyrir stórar flöskur. 4-stjörnu frystihólf, aðskilið frá kælihlutanum (minna hrím). Sjálfvirk þíðing. Stílhreint og sígilt útlit, mildir og mjúkir litir. 4-stjörnu frystiskápar með útdraganlegum skúffum, 5 stærðir t!I»**I 4-stjömu frystikistur, fullinnréttaðar ossM \ ■ ■ llMH m m m H VAREFAKTA, vottorð dönsku neytendastofnunarinnar, um kælisvið, frystigetu, einangrun, gangtíma vélar og orkunotkun fylgir öllum GRAM tækjum. GRAM frá FÖNIX = gæði á góðu verði. Góðir skilmálar - Traust þjónusta. FS100 FS175 FS146 FS240 FS330 100 ltr. frystir 175 ltr. frystir 146 ltr. frystir 240 ltr. frystir 330 ltr. frystir HF 234 HF 348 234 ltr. frystir 348 ltr. frystir HF 462 462 ltr. frystir /rQ nix ábyrgð í 3ár /FOnix Hátúni 6A SiMI (91)24420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.