Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1988, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1988, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988. 7 Fréttix Heimshlaup ’88 veki athygli á slæmri stöðu bama í heiminum: Vonast eftir 15 þúsund þátttakendum í Reykjavík - sjónvarpað frá hlauplnu belnt um allan heim „Við vonumst eftir 15 þúsund þátttákendum í heimshlaupinu í september. í Afríkuhlaupinu 1986 voru 17 þúsund sem hlupu. Sá góði árangur réð miklu um að Reykja- vík verður ein þeirra 23 borga það- an sem sjónvarpað verður beint frá hlaupinu í ár,“ sagði Ólafur Odds- son.hjá Rauða krossi íslands við DV. Ólafur er framkvæmdastjóri Heimshlaupsins ’88 sem fer sam- tímis fram í fjölmörgum löndum heims hinn 11. september næst- komandi. Hafa 124 lönd þegar til- kynnt þátttöku sína. Hlaupiö hefst í Lækjargötunni og mun leiðin liggja um Skothúsveg, Hringbraut, Ananaust, Mýrargötu og Tryggvagötu og enda í Lækjar- götunni. Þessi hringur er um 10 kílómetra langur en hver einstakur þátttakandi hlaupsins ræðiu- hvort hann hleypur, skokkar eða gengur allan hringinn eða hiuta hans. Að- aláherslan er lögð á að sem flestir verði með. Verða seld þátttöku- númer í hlaupið á 200 krónur stykkið en ekki hefur verið ákveðið hvemig eöa hver mun sjá um sölu þeirra. Markmið þessa hlaups er aö vekja athygli á slæmri stöðu barna um allan heim, sérstaklega í þriðja heiminum. Samkvæmt reglum samtakanna, sem að hlaupinu standa, Sport Aid, munu 80 prósent innsafnaðs fjár renna til aðstoðar bömum utanlands en 20 prósent til innanlandsverkefna. Ráðstafar „Child Alive“, verkefni Alþjóða Rauða krossins sem herst gegn barnadauða af völdum niðurgangs og barnasjúkdóma, söfnunarfénu sem fer til útlanda. Á íslandi mun söfnunarféð renna til áframhald- andi þróunar á starfsemi Rauða- krosshússins í Tjarnargötu þar sem er neyðarathvarf fyrir börn og unglinga. -hlh Sorpeyðingarstöð Suðumesja: Herinn borgar helming Bandaríski herinn borgar rúmlega helming af brennslukostnaði Sorp- eyðingarstöðvar Suöurnesja. Sorp- eyðingarstöðin er í eigu sveitarfélag- anna sjö á Suðumesjum og var hún stofnuð 1979. Að sögn Eiríks Alexanderssonar, formanns Sambands sveitarfélaga á Suðumesjum, borgar herinn fyrir hvert tonn af rusli sem er brennt í Sorpeyðingarstöðinni. Á síðasta reikningsári Sorpeyðingarstöðvar- innar, sem er tímabilið 1. október til 31. september, það sama og reikings- ár hersins, borgaði bandaríkjaher rúmar 11 milfjónir íslenskra króna fyrir sorpbrennslu. Sveitarfélögin á Suðumesjum skipta afganginum af kostnaðinum á milli sín, og fer skiptingin eftir íbúa- fjölda. Eiríkur segir að nú standi yfir við- ræður um stækkun Sorpeyðingar- stöðvarinnar og fer niðurstaðan á þeim viðræðum meðal annars eftir því hve mikið msl mun falla til frá hemum á næstu ánun. Þriðjungur af tekjum Hitaveitunnar Síðasta áratuginn hefur það færst í aukana að Bandaríkjaher notfæri sér þjónustu sem sveitarfélögin á Suðumesjum reka í sameiningu. Þannig kaupir herinn heitt vatn af Hitaveitu Suðurnesja og notar til húshitunar. Júlíus Jónsson, fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs Hita- veitunnar, segir að rúmur þriðjung- ur tekna Hitaveitunnar komi frá hemum. í ár mun herinn borga um 350 milljónir til Hitaveitunnar. Herinn nýtur góðs af þjónustu Heilbrigðisfulltrúa Suðumesja og í gildi er samningur við Brunavarnir Suðurnesja um gagnkvæma aðstoð. Þá er sameiginlegt eftirht með fjár- girðingmn á svæðinu. pv Prestar til sveita: Hafa allt að einni milljon vegna hlunninda af jörðunum - einnlg dæmi til um kostnaöarsamar jarðir Nokkur prestsetra á landsbyggð- umsækjendur em um þau preSta- inni gefa af sér háar fjárhæöir köll þegar þau losna. vegna hlunninda sem fylgja jörð- Hitt þekkist líka aö prestar þurfi unum. Dæmi em um að prestar fái að leggja í töluverðan kostnað allt að einni milfjón árlega vegna vegna kirkjujaröa sem þeir sifja án sölu á veiðileyfum. Þau prestaköll þess að tekjur komi á raóti. Þar sem njóta mestra hlunnindagre- vegur þyngst viðhald húsa, girð. iöslna losna sjaldan og margir inga og fleira. -sme Kirkjan flutt á tengivagni á leið til skips á Höfn. DV-mynd Ragnar Kirkja vamaif iðsins fluttfrá Stokksnesi Júlía Imsland, DV, Höfn; Kirkja vamarhösins á Stokksnesi var flutt með Ríkisskip til Reykjavík- ur og síðan til Sandgerðis. Um 30 hermenn eru ennþá á Stokksnesi en verða farnir í ágústlok. Ratsjárstofn- un hefur tekið við rekstri stöðvar- innar á Stokksnesi og vinna þar 14 menn á hennar vegum. Franski friðarsinninn Jaques Suchet selur plaköt til að fjármagna friðar- og líknarstörf. DV-mynd Hanna Friðarsmni selur plaköt: ÆUar sér að safna 100 þúsund krónum - sem nota á til að bjóða fötluðum íslendingi í ferðalag Frakkinn Jaques Suchet sameinar friðarstarf og líknarmál með sölu á plakötum. Hann er staddur hér á landi þessa dagana og býður lands- mönnum aö kaupa plaköt eftir sig, en ágóðinn á að fara í það að bjóða fötluðum íslendingi í feröalag. Suc- het ætiar að safna 100 þúsund krón- um og draga úr aðsendum umsókn- um um ferðastyrk handa fótluðum manni eða konu. Suchet sagði í samtali við DV að hann ynni tvíþætt starf. Annars veg- ar er þaö undirbúningur að friðar- hátið á þjóðhátíðardegi Frakka, 14. júlí á næsta ári, en þá verður mikið um dýrðir í Frakklandi vegna 200 ára afmæhs byltingarinnar. Suchet vill gera byltingarafmæhð að hátíö ljóss og friðar. I því skyni býður hann háum sem lágiun, þjóðhöfðingjum sem alþýðú, á friðarhátíð undir kjör- orðinu: Hættum leik litlu dátanna. Hinn meginþátturinn í starfi Suc- hets er líknarmál. Hann hannar og framleiðir plaköt sem hann selur hveijum sem vill og ágóðann notar Suchet til að styrkja fatlaða til ferða- laga. Undanfarið hefur Suchet verið í Norgi og gefiö mörgum fótluðum Norðmönnum peninga til að ferðast. Suchet sagðist ætla að draga úr umsóknum um ferðastyrk á þriðju- daginn næstkomandi. Þeir sem vúja senda inn umsókn geta sent kort eða bréf tii Suchets í gegnum Póstmið- söðina, Ármúla 25. pv ■M m ■ Forseti i opmoen i neim- ** m * sokn i ■ Húnavatm ssvslur Forseti íslands, frú Vigdís Finn- bogádóttir fer í opinbera heimsókn í Húnavatnssýslur dagana 25.-28. ágÚSt. Kemur forseti að sýslumörkum við Hrútatjarðará klukkan 11.00 ■ liVIIMVMIIIi fimmtudaginn 25, ágúst Gistir for- seti eina nótt í Vertshúsinu á Hvammstanga ,og tvær nætur á hótelinu á Blönduósi. Veröa fjöldamargir sögufrægir og nátturufagrir staðir skoöaðir í wl wl 1 ferðinni Verður opið hús og kaffi- veitingar á fjölmörgum stöðum í sýslunni og mun forseti víða nota tækifæriö til að planta tijám. Lýkur heimsókninni seinni part- inn þann 28. ágúst -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.