Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1988, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1988, Page 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988. T .ífggtffl Eymabólgur geta verið arfgengar „Eymabólgur stafa ef til vill af umhleypingasömu veðurfari og kannski eru þær arfgengar. Þar sem veðurfar er umhleypinga- samt er slímhúðin alltaf að aðlaga sig nýju og nýju hitastigi á ioftinu. Slímhúðin getur þá svarað með því að mynda meira og meira slím sem getur með timanum orðið gróðrar- stía fyrir bakteríur. Á sama hátt og börn geta líkst ætt- ingjum sínum í útliti geta þau einnig líkst þeim innvortis. Það getur því miðeyrans eru fullþroskuð. Full- orðnir geta einnig fengið eymabólg- ur en það er mun sjaldgæfara. Ástæðan fyrir því að börnum er ef til vill mun hættara viö eymabólgum en fullorðnum er sú að kokhlust þeirra er ekki þroskuð og nefkoks- eitlarnir, sem hverfa venjulega á gelgjuskeiðinu, geta verið stórir og fyllt út í nefkokið og valdið sýkingum Kokhlustirnar em einnig mun styttri svo að veirur og bakteríur eiga auð- I innra eyranu eru mörg holrúm, sem klædd em himnum og fyllt vökva. Skipta má því í tvo megin- hluta, völundarhús og kuðung. í innra eyranu eru jafnvægisstöðvar en auk þess er það jafnmikilvægt og aðrir hlutar eyrans fyrir meginhlut- verk þess, heyrnina. Óværð og roði á hljóðhimnu „Bam sem er með eyrnabólgur er yfirleitt óvært og fálmar mikið í eyr- un á sér. Þegar stutt er á eyrað i Ef foreldrar hafa grun um að bam þeirra þjáist af sýkingu i eyra ættu þeir að leita læknis hið fyrsta. verið ákveðin hætta á að böm for- eldra sem þjáðust af eyrnabólgum á unga aldri geri það einnig á meðan þau eru að þroskast," segir Einar Thoroddsén, sérfræðingur í háls- nef og eyrnasjúkdómum. Talið er að minnsta kosti helming- ur allra barna fái sýkingu í miðeyra einhvem tímann á ævinni. Yfirleitt fá böm ekki eyrnabólgur fyrr en um hálfsársaldurinn en þau eru ekki öragg gagnvart þeim fyrr en líffæri Einar Thoroddsen sérfræðingur í háls- nef og eyrnasjúkdomum. DV-mynd S. Þaðgeturverið ákveðinhættaáað börnforeldrasem þjáðustafeyma- bólgum á unga aldri geriþaðeinnigá meðanþaueruað þroskast veldara með aö komast úr nefkokinu upp til miðeyrans. Þrískipting eyrans Eyrað skiptist í þrjá hluta, ytra eyra, miðeyra og innra eyra. Ytra eyrað er sá hluti eyrans sem er sjáan- legur og hlustin sem nær inn aö hfjóðhimnunni. Miðeyrað er lítið holrúm milli hljóðhimnunnar og innra eyrans, sem brúað er af þremur litlum, sam- tengdum beinum, það er hamri, steðja og ístaöi. Hamarinn er fastur við innra borð hljóðhimnunnar og ístaðið við himnu, sem þekur egglaga óp og opnast inn í innra eyrað. Mið- eyrað opnast inn í loftholur stikil- hyrnunnar inn í innra eyrað og með göngum sem kallast kokhlust inn í nefkokið. Meginhlutverk kokhlust- arinnar er að hleypa lofti milli nefs og miöeyra þannig að sami þrýsting- ur sé innan og utan hljóðhimnunnar. Barnsemermeð eyrnabólgureryfír- leittóværtogfálm- armikiðíeyruná sér.Þegarstutterá niðséroggrætur. Eyrnabólgum fylgir yfirleitt mikil óværð hjá börnum. E 1 íiunoeocArto j Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar og greiða með korti. W&m HBHi ¥Í5A Þú gefur okkur upp: Nafn þitt og heimilisfang, slma, nafnnúmer og gildistima og númer greiðsiukorts. • Hámark kortaúttektar í síma kr. 5.000,- • HlZi SMÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLTI 11 VíSA SÍMI 27022 kveinkar barnið sér og grætur. Sótt- hiti getur fylgt í kjölfarið. Sýking í miðeyranu stafar af því að bakteríur eða veirur komast inn í miðeyrað og valda þar bólgum. Við bakteríusýkingar myndast svo gröft- ur í holrúmi miðeyrans. Þetta gerist oft í Kjölfar inflúensu eða kvefs. Taliðeraðminnsta kostihelmingur aUrabamafáisýk- inguímiðeyraein- hvemtímanná ævinni. Yfírleittfá börn ekkieyrnabólg- urfyrrenumhálfs ársaldurinnenþau eruekkiörugggagn- vartþeimfyrrenlíf- færimiðeyranseru Of stórir nefkirtlar geta einnig or- sakað eyrnabólgur. Þeir geta lokað fyrir kokhlustina eða framleitt of mikið af slími sem verður gróðrarst- ía fyrir bakteríur. Eymabólgur geta verið hættuleg- ar. Það getur komið sýking í frauð- bein á bak við eyrað og hún getur orsakað króniska eyrnabólgu. Síðan getur húðvefur vaxið inn á miðeyrað og einnig valdið krónískri bólgu. Ef ekkert er að gert getur slík sýking borist inn í heila eða innra eyra og valdið heymarskaða eða svima. En slíkt gerist einungis í undantekning- artilfellum." Sprungin hljóðhimna „Eymabólgur gera orsakað þaö að hijóðhimnan rifni eða springi. Því þegar gröfturinn safnast upp verður mikill þrýstingur og þar sem fyrir- staöan er minnst rifnar hljóöhimn- an. Það er í sjálfu sér ekki hættulegt því hljóðhimnan grær aftur á nokkr- um dögum og barnið hlýtur ekki neinn skaða af,“ segir Einar. „Þegar komið er með barn, sem talið er að þjáist af eyrnabólgum, til læknis er það meðhöndlað á þann hátt sem taíinn er viðeigandi í hvert skipti. Fúkkalyf era gjaman gefin gegn eymabólgum hjá bömum en þau hefta bólgur." - Nú hefur það verið gagnrýnt mjög á síðustu misseram hversu gjarnir læknar eru á að gefa slík lyf. Geta fylgt því einhverjar hættur að gefa bömum fúkkalyf? „í sjálfu sér er það ekki hættulegt. Hins vegar geta slík lyf haft þau áhrif á líkamann að þau dragi úr ónæmis- vörnum hans. Það er fúkkalyfin taka yfir ýmsar þær varnir sem líkaminn ætti að sjá um. Því getur barninu verið hættara við ýmsiss konar öðr- um sýkingum þegar það hættir að taka lyfin. Sífelldur austur af sömu fúkkalyfjunum í langan tíma getur einnig ýaldið tannskaða.“ Rör „Önnur lækningaaðferð við eyma- bólgum er að stinga gat á hljóð- himnuna og stinga röri þar í gegn. Áður þarf þó að sjúga í burtu allan vökva og gröft úr eyranu. Þetta er gert til að lofti um eyrað en ferskt loft er versti óvinur baktería. En rör- in hafa einnig þann kost að þrýsting- urinn á hljóðhimnuna minnkar. Þetta hefur engar aukaverkanir í fór með sér nema að það komi sýking í sárið þar sem rörinu var stungiö í gegn og þá þarf að gefa lyf til að drepa hana,“ segir Einar aö lokum. Eymabólgur valda yfirleitt ekki neinum skaða á heilsu bama og þær ganga yfir. Samt sem áður skal það brýnt fyrir foreldram að leita læknis hafi þeir grun um að bam þeirra sé með sýkingu í eyrum. -J.Mar (Heimildir: Nursing Times, oct 1983. Heimilislæknirinn og fleiri)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.